Vísir - 22.10.1926, Side 3

Vísir - 22.10.1926, Side 3
VÍSIR 1 verslaninni „PARIS“ íást mjög fallegar og hentugar tækifmrisgjafir við allra hæfl. íslensku gaffalbitamii* frá Víking Canning Co hljóta einróma lof allra, sem reynt hafa. p©ir eru ljúffengir, lystaukandi og næringarmiklir. peir fást í öllum matarvensl- unum, í stórum og smáum dós- um, sem líta þannig út, sem myndin sýnir. SLOANS er langfttbreiddasta „LINIMENT“ í heiini, og þúsund- ir manna reiöa eig á það. Hitar strax og linar verki Er borið á án liúninga Selt i öllum lyfja- búðum. Nákræmar notkunarreglur fylgia hverri flösku. FAKSIMtLE PAKKE Stor Nyhed. Agentur tilbydes alle. llindst 50kr Foi tjeneste daglfg Energiske Personer ogsaa Da- mer i alle Samfundsklasser faar stor ,ekstra Bifortjeneste, höj Provision og fast Lön pr. Maan- ed ved Salg af en meget efter- spurgt Artikel, som endog i disse daarlige Tider er meget letsælge- Mg- Skriv straks saa faar De Agentvilkaarene gratis tilsendt. Bankfirmaet S. Rondahl, Drottninggatan io, Stockholm, Sverige. Skallagrímur seldi afla sinn í Englandi í fyrradag fyrir 1779 sterlings- pund. Nonni kom úr hringferS í morgun. Erlingur Jónsson húsgagnasmiöur, sem haft hefir vinnustofu i Bankastræti 7, fór til útlanda í gær á Lyru og ætlar að dveljast erlendis í vetur (í Dan- inörku og Þýskalandi) til þess aö fullkomna sig í,iSn sinni. „Ciment Fondu“, sem auglýst hefir veriö hér í 'blaöinu, er franskt sement, sem fullharðnar á sólarhring. Það hef- ir reynst ágætlega hér, eftir því sem Vísir hefir heyrt, en er tals- yert dýrara en annað sement, en þegar þarf að flýta steinsteypu, rmun það borga sig vel að nota þetta nýja sement. Besta neftóbakið og ódýrasta, fáið þér í versl. Java, Laugaveg 19. Fngl. Ný skotnar rjúpur á eina litla 50 aura stykkið og svart fugl á á 30 og 35 aura stykkið (álka og langvía) nýskotinn. Hafið þið heyrt það? \ Kjötbúðin í Von. Sími 1448 (2 línur). Svendborgar- ofnar eru að ilestra dóml bestir. Margar gerðir fyrlrllggjandi. Johs. HansensEnke. Laugaveg 3. Sími 1550. m\ Besta þvottaduftið heitir Gold Dust. Það sparar miktð eriiði. Má nota á íöt, gólf og borðbúnað. Skemmir ekkert. Leiðbeining fylgir. Íi00ís00íi000ts0»0íií5tiíi0íi0t5!ií>íst s Nýkomið: Vetrarsjalaefni, margir litir. Skinnkantar, margar breiddir. Kjólatau frá kr. 3.75 mtr. Prjónagarn, 4 þætt, kr. 7.00 54 kg. Gardínutau í miklu úrvali og margt fleira. ]. öeri Laugaveg n. Sími 1199. sooootsoooooocoooootsooooooo Athngið verðið! Margir auglýsa ágætt spaðkjöt. Tunnan kostar 145 krónur hjá mjer. HANNES JÓNSSON, Laugaveg 28. Bifreið fer austur að Eyrarbakka sunnu- daginn 24. okt. kl. 10 árd. frá Nokkur sæti laus. „Hoað mun þá til vamar verða vorum sóma,-------“ Kannist þér við þetta vísuupp* haf? Já, auðvitað, því það gera allir íslendingar. En vitið þér hvað- an það er? Nei, því það vita fæst- ir orðið. Upplýsingar um það, og svo ótalmargt annað sem yður fýsir aS vita, fáið þér í IV. bind- inu af „Menn og menntir" „— að frelsa unga selju seima, fyrst sonur minn er eklci heima?u Nýkomið I Fat&bnðinn mikið og fallegt úrval af vetrar- yfirfrökkum, rykfrökkum, karl- mannafötum, fermingarfötum, sportbuxum, milliskyrtum, sokk- um, hönskum 0. fl. — Allir vita, að hvergi fást eins góð og falleg föt og í Fatabúðinni. Komið og sannfærist. — Best að versla í Fa t ab úö inni. Rósól-GIycerin er hið fullkomnasta liörundslyf. Það hefir örugg og fljót áhrif á húðina. Rósól-Glycerin græðir saxa og spnmgur, mýkir húðina, gerir hana silki- mjúka og litfagra. Rósól-Glycerin ver húðina fyrir fila- pensuin, húðormum og öðrum hörundskvillum. Rósól-Glycerin er ilmandi af sætum, frönskum ilmvötnum. Ávalt best að versla i Laugavegs Apóteki. Sími 1963. pr. Va pr Vs kr. 0,90, kr. 0,60. Altaf nýtt. Tekið á móti pöntunum í þessum verslunum: Verslunin Vaðnes, Klapparstíg 30. Sími 228. Guðm. Guðjónsson, Skólavörðustig 22; Sími 689. Verslunin Grettir, Grettisgötu 45 A. Sími 570, Halldór Jónsson, Iiverfisgötu 84. Sími 1337. Guðm. Breiðfjörð, Laufásvegi 4. Sími 492. Skriístofa -listanna verður í Iðnó kosningadaginn 23. þ. m. Skrifstofan hefur þessa sima: 1654, 1641, 1611, 1695, 596, 276. hússkór kr. 2.75, 3.75, 4.50, 5, 5.75, — hlýir. ’ götuskór kr. 6.50, 7,75, 10, 11, 12, — fallegir. • skór kr. 10, 14.75, 15.75, 16,75, — góðir. skófatnaður allskonar. Alt nýjar vörur. Verðið lægst i landinu. Skóverslnn B, Stefánssonar, Laugaveg 22 A.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.