Vísir - 25.10.1926, Blaðsíða 1

Vísir - 25.10.1926, Blaðsíða 1
Kitetjóri: jPÁLL STKINGRtMSSON. Sfml 1600. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400 16, ár. Mánudaginn 25. október 1926. 247. tbl. lil IM ♦ ♦ W i ::: ■ BBI ZZiZ R IMP ■ UB lí ♦ * liidnx1 aJla. ad lesa. þetta &g atlmga: Hnsg'ög-uia ern nn seld svo lágu l Birkistólar maghognipóleraðir á 6 krönur. Bordstofustólap með stoppaðri setu á 12. — SÖmul. besta tegund úr eik - 20 — Saumabopð mahogni frá 60 kr. til 100 kr. Rlimstæði mahogni og hnotutré máluð 47 kr. 50 au. Náttborð — — — 30 — Servantar — — — 48 — Fataskápap — — — 85 — Bapnapúm sundurdregin, íállega máluð 35 — BlÓmstUPbOPð mahognipóleruð 29 krónur. verdi, ad slikt hefir aldrei heyrst. BlÓmasúlup margar tegundir ódýrar. Speglap í betri stofur, mjög glæsilegir. Nokkup Olíumálvepk eftir fræga norska málara. KÖPfustÓlar, nokkur hundruð stykki verða seld með sérstaklega lágu verði t. d. 100 8stk. á 15 kr. 100 — - 20 — stoppaðir. 100 — - 9 — barna. Þessir stólar seljast eflaust allir í dag og á morgun, því að þetta er svo ódýrt. Skrifborð margar tegundir, úr eik og furu, svo ódýr að slíkt eru einsdæmi. Ein dagstofufoúsgögn úr eik, stoppuð með gráu plussfóðri, verða seld mjög ódýrt af sérstökum ástæðum, sömuleiðis Ein bopðstofubúsgögn úr eik, og verðið á þeim ættu þeir, sem á annað borð langar til að eignast góð húsgögn, að athuga, því að þetta geta allir eignast, verðið er svo lágt. Ivomið og talið við okkur, því okkur semst eflaust. f®eir9 sem byggja Sél* xiý bús mega ekki óprýða húsin með óvönduðum og ósmekklegum húsgögnum, þessvegna ættu þeir að skoða hjá okkúr þær mörgu ljómandi fallegu tegundir af húsgögnum, sem við höfum á boðstólum, því að ef þeir kaupa bjú okkup, þá er víst að beimiliu vepða vistleg, og aðlaðandi, en það er m. a. silkyrði fyrir því að menn uni sér heima. Astæðan til þess að við seljum ódýrust og best húsgögn í borginni er sú, að við kaupum aðeins beint frá verksmiðjum sem við erum einkaumboðsmenn fyrir, og látum okkur nægja litla álagningu með það fyrir augum að gera öllum kleift að eignast húsgögn’; með hæfilegu verði. Bæjarbúar! Ath.ug'ið eitt! Hvad hefir verðið læhkað á húsgfögnum í þessum hæ síðan 3. október í fyrra, en þann dag* var verslun okkar opnuð ? Birgðirnar eru takmarkaðar og er því best tyrir þá sem ætla að eignast þessa ódýru húsmuni, að flýta sér í III ■1 ♦ 4 I lí 4 * ■ y. M ♦ ♦

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.