Vísir - 25.10.1926, Page 2

Vísir - 25.10.1926, Page 2
V lolH Það er óÞarft að minna&t á gæðin, nn orðtð þekkja allir Libby’s mjólk. Dansskóli Sig. GuðmuudssonHr. Dansæfing í kvöld í Iðnó uppi ki. 9. Símskeyíl —o— K.höfn, 23. okt. FB Ef keisarinn leitaði til pýska- Jands. Símað er frá Berlín, að full- yrt sé, að Poincare hafi látið til- kynna þýsku stjórninni, að Frakkland heimtiViIhjálm fyrv. keisara framseldan, ef hann flytjist til pýskalands. pýska stjórnin hefir lofað að hindra heimför hans. Frá námamönnunum í Bret- landi. Símað er frá London, að aðal- ráð verkalýðsfjelaganna neiti námumönnum um aðstoð til þess að hindra, að kol verði flutt inn i landið. Aðalráðið býður hinsvegar aðstoð sína til þess að koma á sáttasamningum. Khöfn., 24. okt FB. JJjóðverjar og Bandamenn. Símað er frá París, að sendi- herrar bandamanna hafi setið þar á ráðstefnu og ályktað, að f’jóðverjar hafi vanrækt af- vopnunarskyldur sínar, sam- kvæmt Versala-friðarsamning- unum, og er ráðstefnan þess vegna mótfallin þeirri ósk þýsku stjórnarinnar, að eftirlit með þýskum hermálum verði af- numið eða falið pjóðabanda- laginu. Iðnaðarsamtök í Englandi. Símað er frá London, að nú sé verið að gera tilraunir til þess að mynda kemí-iðnaðar- hring í EngJandi. Ef hringmynd- unartilraunir þessar hepnast, verður þetta stærsti iðnaðar- hringur Englands og mun ráða yfir hundrað miljónum sterl- ingspunda. Utan af landi. Einkaskeyti til Vísis. Seyðisfirði, 23. okt. Undanfarið þrotlaust iliakls- fúlviðri. pung færð i Fjörðum, léttari á Héraði. Kosningasókn: Vopnafirði, Borgarfirði, Seyðis- firði, Norðfiröi, Beyðarfirði, Eskifirði, Vallahreppi, Helgu- staðahreppi, Seyðisfjarðarhr. 50 _ 69 — 190 — 165 — 64 — 69 — 22 — 19 — 16. íhaldssigur að undanskildum Seyðisfirði og Norðfirði. Björn Ólafsson. Alcureyri, 23. okt. FB. Atkvæði greidd hér við lands- kjör 676 af 1119 á kjörskrá. Seyðisfirði 23. okt. FB. Snjókoma daglega. Mikill snjór á láglendi. Ófærð á fjöll- um. Bifreiðarferðir um Fagra- dal stöðvaðar fyrir nokkrum dögum. . Slysfarir. þorsteinn Árnason frá Stuðl- um í Reyðarfirði fór á rjúpna- veiðar í fyrradag. Fanst í gær örendur af skoti. Hænir. Vestmannaeyjum, 24. okt. FB. 613 kjósendur greiddu at- kvæði á landkjöri í gær. Við júlílandkjörið greiddu 536 atkv. Lanilskjiilltiir á Manesi. Sloknað á vitanum. «—o-- í nótt urðu miklir landskjálft- ar á Reykjanesi, einkum þar, sem vitinn stendur. Mestir voru þeir kl. 1 til 3, en héldust enn í xmorgun, þegar símað var þaðan um kl. 10, en voru þá hægari. — þversprunga hafði komið í vit- ann neðarlega, og kl. 3 voru Ijósin sloknuð, og eftir það héld- ust menn ekki við í vitanum. I íbúðarhúsi vitavarðar liöfðu rúður brotnað og ofnar kastast til, en enginn hafði meiöst. Vitavörður ætlaði að reyna að gera við vitaljósin í dag, en óvist er, að það takist, og eru sjófar- endur varaðir við að treysta vit- anum (sbr. auglýsingu frá vita- málastjóra í blaðinu í dag). Vísir átti tal við stöðvarstjór- ann í Grindavik i morgun. par höfðu verið næi' samfeldir land- skjálftar í nótt, frá því klukkan var að ganga þrjú og þar til hún var langt gengin fjögur. Um kl. 8 komu þar tveir snöggir kippir og smáhræringar fundust við og við. Skemdir urðu engar. Ivippirnir virtust koma utan af nesinu. Hér í bænum fundust nokkur- ir kippir i nótt, hinn fyrsti um kl. 2, hinn síðasti ld. 8. Vegna þess, að nýútkomið Minn- ingarrit Landssímans yfir 20 ára starfrækslu simans fjallar nálega ekkert um stofnun Vestmanna- eyjaisímansj log isökUm þ’ess, þ|ð vart mun hafa verið stofnað til stærra einkasí'ma-fyrirtækis hér á landi, og það þrátt fyrir margs- konar hrakspár um endiiigu og notkun jæssa síma, þykir mér á- stæða til að fara nokkrum orðum um þennan þátt símakerfisins og tildrög til stofnunar Vestmanna- tyjasimans. Eins og kunnugt er, svo sem og sagt er i Minningarritinu, var þaö árið 1911 að sími þessi var lagð- ur. Var þá búið að leggja flestar aðallínur landssíntans, en Vest- mannaeyjar ætið orðið útundan. Mun það sumpart hafa verið vegna þess, að svo margskonar fárán- legunt skoðunum unt notagildi talsíma til Eyja var haldið fram aí andstæðingunum, sent börðust mjög eindregið fyrir loftskeyta- sambandi, en ekki rit- og talsarn- bandi, svo og varfærni Hannesar Hafstein í fjármálum. Á þingi 1911 var málið þó borið fram af Heiinastjórnarflokknum, en náði ekki fram að ganga. Þá um vorið 1911 hafði Sveinn Björnsson, nú sendiherra, sótt um meðmæli til sýslunefndar Vestmannaeyja, þess efnis, að sýslunefndin mælti með því við landstjórnina, að félag, sem hann hafði umboð fyrir, fengi leyfi til þess (einkaleyfi?) að kofna upp og starfrækja loft- skeytasamband milli Vestmanna- c)rja og Reykjavíkur. Þar sem Vestmannaeyjar á þessum tíma höfðu mjög mikið samband, bæði i verslun og á annan hátt, við nærliggjandi sveitir, sérstaklega Rangárvalla- og enda Skaftafells- sýslu, þótti það í alla staði mjög óheppilegt, að vera sambandslaus við þessar sýslur, og i raun og veru við alt landið, — því það mátti segja að hefði orðið með loftskeytasambandi einu við Rvik, — enda var síminn ekki kominn lengra en að Garðsauka, en ekki að Miðey, eins og segir í minn- ingarritinu — og eins og áður er sagt, átti loftskeytasambandið ekki að vera talsamband, en á það lögðu Vfestmannaeyingar aðal- áhersluna. Sýslunefnd Vestmanna- eyja samþykti fyrir sitt leyti með- mælin til landsstjórnarinnar með loftskeytasambandinu, enda var VEEDOL. Höfum fyrirliggjandi efiirtaldar tegundir af hinni heimsþeklu VEEDOL smurningsolíu : Gufuvéla olia, Bifreiða — Skilvindu — Koppafeiti fyrir allar tegundir af vélum. Athugið verð og reynið gæði þessara tegunda, og berið saman við verð og gæði annara tegunda. Jóh Ókisson & Co. Reykjavik. Aðalumboðsmenn fyrir: Tide Water Oil Co. New Yor BLDE BAND ÍOÍSÍSÍXXÍOOÍÍOÍÍÍÍOGÍÍOOÍSOÍÍOOOOO Fine Virginia no. 1 Boðlegar kónginum. 20 stk. 1 kr. 10 stk. 50 aura. Móðir mín Guðný Aradóttir andaðist 1 gærmorgun á sjúkrahúsi st. Jóseps systra hér í bænum. Hafnarfirði 25. okt. 1926. Guðm. Eyjólfsson. sýslunefndin með Karl Einarsson sem oddvita, sem þá var nýorðinn sýslumaður í Vestmannaeyjum, þvi sem næst öll á einu máli í síma- málinu. Þegar hér var komið, og Vestmannaeyingar sáu, að þeir sí- fdt voru dregnir á símasamband- inu, en sýslunefndin hins vegar eindregið meðmælt loftskeyta- sambandi, var það, að stofnað var félag i Vestmannaeyjum, sem nefndist „Rit- og talsimafélag Vestmannaeyja, h/f.“, með því markmiði fyrst og fremst, að tengja Vesfmannaeyjar við síma- kerfi landssímans, ekki einungis með ritsíma, heldur og líka tal- sima. Þetta var í maí 1911. Stjórn félagsins skipuðu 3 Vest- mannaeyingar, þeir G. J. John- sen, Sigurður Sigurfinnsson og Þorsteinn Jónsson, og 2 Reykvik- ingar, Jón sál. Magnússon, sem ]>á var þingmaður Vestmannaeyja og Jón Þorláksson. G. J. John- sen var formaður félagsins. Var nú tekið til óspiltra mál- anna og byrjað á fjársöfnun, og mátti heita að það gengi greið- lega, og var bygt á áætlun For- bergs símastjóra, sem hafði áætl- að að alt verkið mundi kosta 37000 krónur; en i þeirri áætlun mun ekki hafa verið gert ráð fyr- ir eins mörgum stöðvum i Land- eyjum, eins og bygðar voru, og heldur ekki eins miklu innanbæj- arkerfi i Vestmannaeyjum, eins og komið var upp, enda kostaði alto verkið fullgert 50 þúsund krónur. Mun það áreiðanlega, eins og áð- ur er sagt, hafa verið stærsta einkasímafyrirtæki hér á landi í j)á daga, og alldjarflega í ráðist, cftir allar hrakspárnar, og því er ekki hægt að neita, að það olli töluverðri fyrirhöfn, að afla svona inikils fjár, jiví auðvitað voru ekki allir orðnir „rétttrúaðir“ um nota- og endingar-gildi Eyjasímans. En þetta tókst nú samt alt saman. Vert er að geta þess, að fyrir ein- dregið fylgi og ötula framgöngu Björgvins Vigfússonar sýslurn., lagði sýslunefnd Rangárvallasýslu frain 6000 krónur til fyrirtækis- ins sem hlutafé, en þar sem nokk- ur tregða var á að fá nægilegt fé innanlands, varð að leita til út- landa, og var fyrst farið til Sam- einaða gufuskipafélagsins, og tók jiað mjög vel i málið og veitti fé- laginu 10 þús. króna lán, rentu- laust í 10 ár. Það næsta sem nú lá fyrir, var að sækja um leyfi til símalagningarinnar. — Kristján Jónsson var þá ráðherra — Gekk mjög greiðlega að fá leyfið, enda var landssímastjóri málinu ein- dregið fylgjandi. Var félaginu veitt einkaleyfi, fyrst um sinn í 1 ár, sem siðan skyldi framlengja um 10 ár, ef landsstjórnin ekki að • fyrsta starfsárinu loknu, keyptí

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.