Vísir - 25.10.1926, Síða 5
V i S X R
GAMLA BtO
Sá sem fær skellinn.
S|ónleikur í 7 þáthim eflir norska rithöfundinn Leanid
Andrejeos, úlbúin af Victor Sjöstrftm. Aðalhlutv. leika:
Lon Chaney og Norma Shearer.
Kvikmynd þessi hefir allsstaðar hlotið einróma lof, Ofí verið
sýnd við íádœma aðsokn, enda er myndin talin ein með þeim
bestu sem hafa verið bnnar til.
Frá LaDdssímannm.
Vegna fyrirhugaðs viðauka á bæjarmiðstöð Reykiavíkur verða
.nllmiklar símabreytingar fyrri hluta ársins 1927, og er því áformað
að prenta ekki nýja símaskrá fyr en einhverntíma á því ári, senni-
lega i aprílmánuði. Simauotendur eru því beðnir að nota símaskrána
1926 þangað til.
Reykjavík, 23 októbér 1926.
O. Forberg
laudssímastjóri.
simann af hlutafélaginu. En þar
sem alt hafSi gengiö hiS ákjósan-
legasta og tekjur sæmilegar eftir
starfræksluna aS árinu loknu,
ákvaö stjórnin a'S framlengja ekki
.einkaleyfið, en tók vi'ð öllu sima-
kerfiriu, bæði i Vestmannaeyjum
■og í Landeyjum, ásamt sæsíman-
um, fyrir kostnaðarverð, a'S frá-
dregnum 1500 krónum, sem sam-
komulag haf'ði orði'ð um að slá
;af fyrir rýrnun. Hluthafar fengu
þó 15% í arð af hlutafé sínu, og
sýnir hvorttveggja, að tekjur hafi
orðið allmiklar, og það enda þótt
landssíminn frá byrjun starfræksl-
unnar tæki ríflega sinn skerf af
tekjunum, því að ekki fékk hluta-
félagið aðrar tekjur en þær, sem
inn komu á þess eigin stöðvum.
Sírriinn tók til starfa 9. septem-
ber 1911, og var þá búið að byggja
línu alla leið út yfir Þverá að
Garðsauka. Hvort það hefir verið
rétt eða hyggilegt eða jafnvel
sanngjarnt af landssímastjórninni
að taka símann í sínar hendur
strax og séð var, að til fyrirtækis-
ins var hyggilega stofnað, skal
ekki farið út í hér, enda var aðal-
áhersla Vestmannaeyinga og for-
göngumanna þeirra lögð á að
koma sambandinu á, en hitt rná
þ>ó segja, að eftir þeirri reynslu
sem fljótt fékst um tekjur þessa
síma, þykir mér sennilegt, að
stjórnendur hlutafélagsins hefðu
naumast beðið með að leggja nýj-
an sæsíma til Eyja þangað til
hann kostaði ca. 70 þús. krónur,
eða nálægt þrefalt við upprunalegt
verð, eins og eg líka dreg það í
efa, að hlutafélagið hefði varið
60—70 þúsund krónum til kaupa
og endurbóta á húsi (stöðvarhús-
inu), sem upprunalega mun hafa
kostað ca. 10 þús. krónur.
Ekki er mér kunnugt um vegna
hvers minningarritið fjallar svo
nauðalítið um Vestmannaeyjasím-
ann. Það verður þó altaf óumdeilt
að hann hefir verið einn af mátt-
arviðunum í hinni miklu framþró-
un Vestmannaeyja. Hvort Vest-
mannaeyjar eru skóðaðar ékki þess
verðar að minnast á þær eða eins
og fyrir utan landslög og rétt —
eins og stundum Iítur út fyrir þeg-
ar Vestmannaeyjar eiga í lflut —
eða af því að forgöngumennirnir
-ekki komu af stað háværu blaða-
-glamri um fyrirtækið, skál eg ekki
segja neitt um. Getur líka verið
aö það sé bara af gleymsku. Og
þess vil eg geta, að samvinna milli
okkar Forbergs var hin ákjósan-
legasta, og lét hann sér einkar ant
um framgang málsins, og hefir
lagt mikið á sig persónulega fyrir
Vestmannaeyjasimann, bæði fyrr.
og síðar.
Sjálfur sæsíminn er 13 km. á
lengd, mjög vandlega gerður og
með sérstökum styrkleikaútbúnaði
á fyrstu I km. sem næst lágu
eyjunum. Bygðar voru 3 stöðvar
í Landeyjum, á Hólmum, Miðey
og Hemlu, og einnig 1. flokks
stöð i Vestmannaeyjum, með rit-
síma og talsímaútbúnaði og all-
stóru miðstöðvarborði fyrir innan-
bæjarsima, sem öllu var komið
upp í senn. Öll var lengd símans
út að Garðsauka ca. 37 km.
Skal eg svo ekki orðlengja hér
um frekara, og vona eg að enginn
taki það illa upp, þótt eg hafi
leyft mér að gefa þessar upplýs-
ingar, sem mér finst vanta í minn-
ingarritið.
G. J. Johnsen.
Veðrið í morgun.
Frost um land alt. í Reykjavik
4 st.,vjVestmannaeyjum 2, Isafirði
1, Akureyri 2, Seyðisfirði o,
Grindavík 2, Stykkishólmi 1,
Grímsstöðum 5, Raufarhöfn 4,
Hólum í Hornafirði 1, Þórshöfn
í Færeyjum hiti 3 (ekkert skeyti
frá Angmagsalik), Kaupmanna-
höfn 5, Utsira 4, Tynemouth 1,
Leirvík hiti 6, Jan Mayen 2 st.
— Mestur hiti hér í gær 2 st.,
minstur -t- 6 st. — Loftvægishæð
fyrir norðan land. Lægð um Bret-
landseyjar. — Suðaustan átt, all-
hvöss, í Norðursjónum. — Horf-
ur: í d a g: Norðlæg og norðaust-
læg átt. Þurt veður á Suðurlandi
og Vesturlandi. — Litil snjókoma
á Norðurlandi og Austurlandi. —
í n ó 11: Sennilega norðaustlæg átt
og þurt veður á suðvesturlandi.
Norðlæg átt og dálítil snjókoma á
norðausturlandi.
Kosningunni
hér í bænum á laugardaginn var
lokið um miðnætti. Greidd voru
6434 atkvæði við Reykjavíkur-
kosninguna, en rúm 4400 við
landskjörið. Talning atkvæða við
bæjarkosninguna fer fram í dag
og hófst kl. 1.
Háskólafræðsla
Licentiat Dag Strönibáck
flytur liáskólaerindi silt í kveld
kl. 6—7 i káupþingssalnum.
ítalskur botnvörpungur
kom hingað á laugardag með
sknúfu á annan ítalskan botn-
vörpung, sem lá hér í lamasessi.
Til veiða
fór .Skúli fógeti á laugardag,
en Jón forseti er að búast á veið-
ar.
Ólafur
kom af veiðum í morgun.
Daganöfn Almanaksins
Til leiðheiningar hr. M. og
öðrum skal þess getið (sbr.
grein í Visi 21. þ. m.), að ]?jóð-
vinafélagið hefir gefið út á sín-
um tima allrækilegar skýringar
á daganöfnum o. fl., og er þær
að finna i Almanaki J>jóðvina-
fjelagsins árin 1878—9 og
1883—6.
Libr.
Germanía
heldur fyrsta fund á þessum
vetri annað kvöld i Iðnó, uppi
kl. 9. Flytur hr. Gretor blaða-
maður, er hér dvelst, fyrirlestur
á þýsku, er hann nefnirDeutsch-
land und Frankreich“. Fáir eru
kunnugri stjórnmálum en
blaðamenn og má þvi vænta
fróðlegs fyrirlesturs hjá hr.
Gretor. Félagið heldur einnig
ársskemtun sína með dansleik
næsta laugardag í Iðnó.
Vísir
er sex siður í dag. Sagan er
í aukablaðinu.
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Vísi: 16 kr. frá J. S.,
2 kr. frá E. H., 5 kr. frá G., 5
kr. frá Kristínu Eiriksdóttur.
Kvikmyndahúsin.
Auglýsingar þeirra cru á þriðju
siðu í blaðinu í dag.
Hitt og þetta.
Borgarastyrjöldin í Kína.
Fáir munu geta fylgst með því
sem gerist í hinu eldgamla ríki
sólarinnar. Þar hefir verið borg-
arastyrjöld að kalla má látlaust
árum saman og ýmsum veitt betur
en enginn haft sigur. Er eigi ann-
að sýnna en ríkið liðist í sundur.
Stórveldin hafa til þessa ekki
séð ástæðu til að skerast í leikinn
þó rétti þeirra hafi verið misboðið
á ýmsan hátt. En nú hafa Kín-
verjar gengið svo nærri rétti
þegna þeirra í Kína, og sýnt hlut-
lausum skipum í kínverskum
höfnum svo mikið ofbeldi, að Jap-
anar hafa þegar hafið vígbúnað
gegn Kinverjum og Bretar sent
herskip á vettvang. Enn fremur
hafa Kínverjar skotið á ame-
rísk herskip og hertygjast Banda-
ríkin því líka. Má búast við því
á hverri stundu að þessar þrjár
a NÝJA BtO
É
I
1 1 N
Sjónlciltur í fO þáttum.
y 11 ' fgpECTr-fv ' íí - - J H rt|j á I 'T" a i l-l- m
„Þórður hræða þegna vo,
þessi bjó að Ósi;
breytti aldrei bóndinn svo,
*
að berði menn i fjósi.“
Einhverntíma hafið þér heyrt
þessa vísu, eins og allir aðrir ís-
lendingar. En hafið þér nokkuð
heyrt eða lesið um Þórð á Strjúgi,
höfund Fjósarímu, sem vísa þessi
er úr? Um hann getið þér fræðst
i IV. bindinu af „Menn og mennt-
ir“. Það er sem eg segi, þér getið
ekki lengi dregið að eignast það.
Og þó þér eigið ekki fyrri bindin
getið þér alveg eins keypt þetta
fyrst, því það er alveg sjálfstætt
að efni.
Ödýrar vörur:
Gólfmottur,
ma'gar teg.
Gólfklútar,
Ha adlugtir,
Hldkúslampar,
Þvottasnúrur,
Vatnsfötur,
Gangadreglar,
Strákústar,
Gólfskrdbbur,
Hengilásar,
Axir,
Fægilögur,
Rúllupylsugarn,
Bronce, all-konar.
Fiskburstar,
Skóflur, albkonar.
þjóðir segi Kínverjum stríð á
hendur.
Framtíðarvopnin.
Hinn heimskunni efnafræðingur
Sir James Ervine hélt nýlega fyr-
irlestur i New lYork, um þýðing
efnafræðinnar fyrir styrjaldir.
Sagði hann að ófriðurinn væri ekki
úr sögunni þó allar þjóðir heims-
ins legðu niður her sinn og flota;
þessi hernaðartæki yrðu úrelt von
bráðara og gaseitrið væri vopn
framtíðarinnar. Með þeim vopmun
væri hægt að útkljá styrjaldir á
tveimur til þremur dögum.
Þegar eiturvopnin koma til
sögunnar er hægt að drepa alla í-
búa heillar stórborgar á svip-
stundu, eitra heilan her í einu
vetfangi. Sögur þær er menn
‘kunna að segja frá styrjöldum
liðins tíma verða eins og bama-
sögur hjá þeim veraleika hörm-
Veiðafæraverslnnln
„Geysirí*
H.F.
EIMSKIPAFJELAG
ÍSLANDS
„Nonni<(
(strandferðaskip)
fer hjeðan á miðvikudagskvöld
27. okt. vestur og norður kringum
land.
Tökum á móti vörum á morg-
un (þriðjudag).
unga og skelfinga, sem þá koma
á daginn. Og það stoðar lítið þó
alþjóðasambandið vilji banna eit-
urstyrjaldirnar. Örvæntingin knýr
menn til að neyta þeirra meðala
sém völ er á.