Vísir - 25.10.1926, Side 6

Vísir - 25.10.1926, Side 6
VÍSIR Vitar og sjómerki. Reykjanesvitinn ótryggur sökum stöðngra jarðskjálíta. Vitamálastjópinn. B. Jónasson. Geri Haues eg Gaðnnmdn? betar. Strausykur, sallafínn 35 aura, Molasykur 40, Hveiti 25 aura, Haframjöl 25 aura Hiísgrjón 25 aura, Sveskjur 60 aura, Þurk. Epli 4.25, Blandaðir ávextir 1.25, Ný Epli 50 aura og 65 auru, Sódi 10 • lura, Kristalsápa 40 aura, Spabkjöt 75 aura, Haogikjöt, Svið, Kæfa, Tólg, Rjúpur o. fl., afar ódýrt. Steinolía besta teg., 32 aura Itr. — Komið strax. — Það þýðir ekki að bjóða gott verð, ef enginn nolar bað. Laugaveg 64, Sími 1403. Stóx» útbpeiðslu sala / Irma ! Eftirtekt húsmæSra skal vakin á ]jví, að meöan birgöir endast, veröur gefins fallega skreytt Biscuitskál meö hverju kílói sem keypt er af hinti framúrskarandi Irma margarine. S4T Kanpbætirinn liækkar viö 12 króna viöskiiti. í kaffideildinni fær kaupandi einnig ókeypis i fallegt bollapar á meSan birgöir endast, ef keypt er J4 kíló af okkar framúrskarandi Mokka og Java kaffi. Kaupbætírínn hækkar við 12 króna viðskifti. Nýjar vörur nýkomnar í báöar deildirnar meö e.s. íslandi. Margar góðar vörur. Glænýtt ágætt smjörlíki, egg, gómsætur ostur og niöursuöa. í kaffideildina: Nýbrent kaffi, mjög gott kaffibrauð, ágætur brjóstsykur, súkkulaði o. s. frv*. Alt fyrir skiftavinina. Bestu vörur. Lægst verð. Smjörhúsið IRMA, 9ainarstræti 22. Siml 223. :Mn líc jjl 3il Uc .•5T1 Betra og ódýrara en konfekl er okkar ágæti nýi brjóstsykur, sem fæst fyltur með: Marsipan, Sukkulaði.' Hnetum, Avöxtum. SFH Ekkert betra til að gæða sér og gestum sínum á. Nýkomið: Skinnvetlingar,' Fingravetlingar, Sjóyetlingar, Kuldaliófur, Trawl-Doppur, Trawl-Buxur, Trawl-Frakkar, Peysur allskonar, Vinnuföt allskonar, Nærföt allskonar, Sjófðt allskonar, Olíustakkar. Spyrjið um verðið, og þjer munið kaupa. MMnml. „Oeysir Vetmfrakkar noKkar stykki sanmaðir á sanmastoin minni, verða seld- ir mjög ódýrt, Gnðm. B. Vikar, Laugaveg 21. TJiorvaldsensfélagid heldor fund í kvöld kl. 8Va í Kirkjutorgi 4. uppi, hjá frú Theo- dóru Sveinsdóttur. Aríðandi að félagskoaur mæti. Stjórnin. Skáldsagan Fórnfús ást fæst á afgreiðslu Vísis. visisKaííið gerir alla giaöa. HUSNÆÐI 1 íbúð, 2—3 herbergi og eldhús, meö miöstöövarhita, til leigu, á besta stað í Hafnarfirði. Uþpl. hjá Kristni Magnússyni, Túngötu 2. (ii85 Gott herbergi til leigu fyrir ein- hleýpa. Uppl. í síma 1798. (1184 Herbergi til leigu fyrir ein- hleypa. Gunnar Gunnarsson, Bragagötu 38. (x 179 1 eöa 2 herbergi með húsgögn- 11 m óskast til leigu 1. nóv. Tilboð auðkent: „Akrafjall" sendist Vísi. (1177 Gott herbergi óskast handa ró- leguin og góðum leigjanda. Eitt- hvað af húsgögnum þarf að fylgja. Uppl. í síma 755. (1202 Tvö til þrjú herbergi og eldhús óskast frá 1. nóvember handa konu, sem verður hér í bænum í vetur ásamt tveim uppkomnum börnum. Vís borgun og ágæt um- gengni ábyrgst. A. v. á. (1166 KAUPSKAPUR Nýjasta nýtt. — Sjálfreiknandi blýantar, margar tegundir, mjög ódýrir, fást hjá Jóni Hermanns- syni, Hverfisgötu 32. (H87 Ofnar. Nokkrir ágætir ofnar til sölu. Lág3 verð. A. v. á. (H83 HAGLASKOT, riffilskot, skot- hylki óhlaðin, rifflar, skammbyss- ur. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. (1182 Spaðkjötið er kómið, tunnan frá 145 kr. Hannes Jónsson, Lauga- veg 28. (1181 Postulínsvörur, Leirvörur, Gler- vörur, Búsáhöld, Koparvörur, Eir- Messing og Nikkelvörur, Silfrað- ar vöur, Leikföng og allskonar skrautvörur. Þeir hafa nóg af peningum, sem versla við aðra en mig. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. (1180 Borðstofuborð og 4 stólar til sölu. Klapparstíg 38, kjallaranum. (1178 Kniplibretti til sölu með tæki- færisverði, á Hverfisgötu 88. (1176 Fólksflutningabifreið í ágætu standi til sölu nú þegar, mjög ó- dýrt. A. v. á. (1204 Gott borðstofuborð og 4 stólar til sölu. Árni Sigurðsson. Sími 1233. ' (1203 Svart alklæði, sérstaklega fall- eg tegund, á kr. 12,75 meterinn. Versl. Guöbjargar Bergþórsdótt- ur, Laugaveg 11. (1201 Hár við íslenskan 0g erlendan búning, fáið þið hvergi betra né ódýrara en á Laugaveg 5. Versl. Goðafoss. — Unnið úr rothári. (375 Mikið af nýkomnum fatatauum, sem eru til sýnis i glugganum, föt hreinsuð, pressuð 0g gert við, káp- ur límdar, pluss-kápur pressaðar, yfirfrökkum vent svo þeir verði sem nýir. Alt fyrir lítið verð. Schram, Ingólfsstræti 6. (7 „Fjallkonan", skósvertan frá Efnagerð Reykjavíkur, er best. Gerir skóna gljáandi sem spegil og •yfirleðrið mjúkt og sterkt. Kaupið að eins Fjallkonu skó- svertuna. Fæst alstaðar. (918 Stór og góður ofn og frítt standandi eldavél til sölu. Vil^stíg 9. Sími 1342. (1158 Mannberg Harmoníum fyr irliggjandi. G. Eiríkss. Sími 1980. /(1172 | TAPAÐ-FUNDIÐ | Tveir húslyklar fundnir. Vitjist i Þingholtsstræti 26, niðri. (1200 Gleraugu töpuðust í gær á leið frá frikirkjunni að Brekkustíg 5. Skilist þangað gegn fundarlaun- um. (1186 Gulur krókstafur, silfurhúinn, tapaðist. Skilist á afgr. Vísis, gegn þóknún. • (1174 bjaitbiekungur hetir tapast 1 gær. Skilist gegn fundarláunum á nfcrr Vícic ( tonr' f VINNA I Eldhússtúlku vantar mig i. nóvember. — Karitas Sigurðsson, Laufásveg 42. (1206 Stúlka óskast. Uppl. á Lauga- veg 68, uppi. (1199 Stúlka óskar eítir ræsting á skrifstofum eða herbergjum. — LIppl. Bjargarstíg 2, neðstu hæð. (119S Stúlka óskar eftir árdegisvist. Lrppl. Ránargötu 16, niðri. (1195 Duglega og húsvana stúlku vant- ar í ársvist á gott heimili í Eng- landi. Uppl. gefur Guðrún Brynj- olfsdóttir, Þórshamri. (II[93 Stúlka óskast. Uppl. á Grettis- götu 31. (1192 Stúlka óskast austur í sveit, á gott heimili. Uppl. á Hverfisgötu 65 A, kl. 8—9 síðd, (H91 Maður tekur að sér að innmúræ ofna, einnig alt sem að trésmíði Íýtur. — Uppl. á Lindargötu 36. (1190 Unglingur getur fengið pláss, til að gæta drengs á þriðja ári. O. Rydelsborg, Laufásveg 25. (1188' Menn eru teknir í þjónustu á. Lindargötu 1 B. (371 Hvergi í borginni er strauað og: stífað eins ódýrt og á Lokastíg 18. _____________________________(968; Ef þið þurfið að fá stækkaSar myndir, þá komiS í FatabúSina, Þar fáiS þiS þaS fljótt og vel af hendi leyst. (45S: Best skerptir skautar á Skóla- brú 2. (1057 Tilkynning. AS gefnu tilefni tilkynnist hér meS, aS hálstau þvoum vér og „stífum“ sama verSi og önnur þvottahús. Alt annaS tau ódýrara. VirSingarfylst. Hf. Mjall- hvít. (1105, l TILKYNNIN G 1 Sunnudagsblaðið. III. árg. hófst 1. sept. og kostar kr. 3.00 (52 blöð). Nýir áskrifendur fá II. árg. með kostakjörum. Blaðið flytur myndir, fréttir, sögur, samtíning og sitt hvað. Afgreiðsla í Kirkju- stræti 4, opin dagl. 3—6 og' 8—9 síðd. og á laugardögum allan dag- inn. (1197 Athugið áhættuna, sem er sam- fara því, að hafa innanstokksmuní/ sína óvátrygða. „Eagle Star“, Sími 281. (n75, Nokkrar stúlkur vantar i kvenna- kór hér í borginni. Þær stúlkur,. er vildu vera með, geta fengiS> upplýsingar í brauðbúðinni, Mið- stræti 12. (1173 V * Nokkrir menn geta fengið fæði fvrir 75 kr. á mánuðr. Uppl. á Vesturgötu 29, búðinni. (1196- Fæði er selt á Grettisgötu 54 B. Ný kjólkápa til sölu. (1189 Gott og ódýrt fæði fæst á Skóla- vörðustíg 13 A. (1104 F élagsprentimitTj an.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.