Vísir - 03.11.1926, Side 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRlMSSON. }
Sími: 1600.
Prentsmiðjusími: 1578.
V
Afgreiðsla:
AÐALSTRÆTI 9B.
Sími 400.
Prentsmiðjusími: 1578.
18, ár.
Miðvikudaginn 3. nóvember 1926.
255. tbl.
Stlr iitsali
er nú á ýmsum fataefnum og
TAUBÚTUM.
Sérstaklega gott tækifæri til þess
að fá sér ódýrt en gott fataefni
Komið í
Afgr. ÁLAFOSS.
Suni 404 — Haínarstr. 17.
Húsgagnaverslunin viú Dómkirkjnna:
er alþekt fyrir fallegust húsgðgn og lágt verð:
Altaf þangað áður ea kaup á húsgögnum eru ákveðin.
GAMLA BI0
Yfirgefio.
Þýskur sjónleikur í 6 þáttum.
Aðalhlutverk leikur:
Henny Porten.
Þetta er seinasta myndin
sem Henny Porten hefir leik-
ið í. Þessi vinsæla leikkona
hefir aldrei verið fegurri en
í þessari kvikmynd, og hefir
hún aldrei leikið betur.
Það er úr æfisögu leikkonu,
um móðurást hennar og
skugga fortiðarinnar.
Sölnbúð
óskast til leigu nú
þegar. Tilboð send-
ist afgr. Vísis, merkt: 200 fyrir 7.
þ. m.
Flanel
margar tegundir
mikið lita úrval
Verslunin
ÖU bindin
af „Menn og menntir" kosta kr.
82.00, ib. 100.00. Þa5 er hiö merk-
asta verk sem enn hefir komiS út
um sögu íslands og sem hver
bókamaSur vill eignast. Þaö er hin
veglegasta tækifærisgjöf, sem þér
getiS gefiS vinum ySar. .Einstök-
um mönnum, sem eiga óhægt meS
aö borga þaS út i einu, er auSvelt
a'S eignast J)aS meS afborgunum.
BíSiS ekki eftir aS eitthvert bind-
anna þrjóti, heldur taliS sem fyrst
viS undirritaðan.
KÓPASKERSKJÖT
í Vi V* funnum.
Samband Isl. samvinnufélaga.
Sími 496.
Stærstu birgðir á isianðl af:
Pappípspokum.
Umbúðapappíp.
Prentpappír.
Ritföngum.
AU ódýrast hjá
Merluf Clausen.
Simi 39.
Hagnós Hagnnsson
ritstjóri
talar fyrir munn fjögra stjórnmálaflokkanna í Bárunni á fimtu-
daginn kl. 8. Aðgöngumiðar seldir við innganginn frá klukkan 7.
Foringjum stjórnmálaflokkanna er boðið.
Rýmingarsölu
byrjar FATABÚÐIN í dag. — Par verður seldur allskonar
fatnaður með afar lágu verði, til dæmis: Vetraryfirfrakkar frá 25—
35—40—75 krónur, Karlmannaföt frá 55 kr. Dömuvetrarkápur frá
35 kr. Telpukápur frá 20 kr., Golftreyjur—Peysur—Treflar—Húfur
sokkar, alt selt með óvanalega lágu verði. — Káputau fallegt og
ódýrt. Komin — skoðið — kaupið.
B. P. S.
E.s. Lyra
fer Jiéðan annað kvöld kl. 6.
Nic. Bjarnason.
Besta dilkakjöt
frá Borgarnesi fæst í
kjötversluninni
á Laugaveg 76.
Simi 1982.
K. F. U. M.
U—D. fundur i kvöld kl.
Upptaka nýrra meðlima.
A-D. fundur annað kvöld.
Sira Bj. Jónsson talar.
Skautar
skerptir á Laufásveg 2.
Dansskðli
r.
Fyrsta dansæfing verður í kveld
kl. 9 í Ungmennafélagshúsinu.
Mánaðargjald 5 krónur.
Fyrsta bamadansæfing á sunnu-
daginn klukkan 4.
NÝJA BtO
Æiisaga Abrahams Lincoln’s.
Kvikmynd í 10 þáttum, frá FIRST NATIONAL.
Jarðarför Guðrúnar Jónsdóttur, móður okkar, fer fram fimtu-
daginn 4. þessa mánaðar, klukkan 2 eftir hádegi frá dómkirkjunni.
Ingibjörg Einarsdóttir. Sigfús Einarsson.
Notiú tækifærið.
Kaupið þar sem ódýrast er.
Næstu daga verSa eftirtaldar vörur seldar meS óvanalega lágu
verSi. — Svo sem:
Drengjafrakkaefni.
Kjólaefni (afpössuS frá 15 kr. í kjólinn).
Flauel. — Silkirifs.
Sængurveraefni. — Handklæðadreglar.
Skyrtutvistur. — Morgunkjólaefni.
Kvenbolir 0. m. fl. —
Terslun E. Benedikts,
Kjálsgötu 1.
Sími 408.
iCÍKFJCLflb^
J?€BK3fl UÍKUR
Spanskllugaii
verður leikin í Iðnó fimtudaginn 4. þ. m. kl. 8x/s e. h.
Hljómleikar milli þálta, undir stjórn E. Thoroddsen.
Aðgöngumiðar seldir I Iðnó I dag frá kl. 4—7 og á morgun frá 10—
12 og eftir kl. 2.
Simi 12.
Alþýðusýning.
Ath. Menn eru beðnir að koma stundvíslega, því að húsinu
verður lokað um leið og leikurinn hefst.
JAVA Laugaveg 19
hefir fjölbreyttasta úrval í borginni af allskonar ávöxtum og
grænmeti, t. d. Tómata, Rosenkál, Sítrónur, Rauðbeður, Melónur,
Jóhannesarbrauð, Lauk og Kartöflur. — Hvergi eins ódýrt.
Ávextir margar tegundir.
JAVA.
»