Vísir - 03.11.1926, Page 3

Vísir - 03.11.1926, Page 3
V 1 S i M Dagnrinn er aldrei of langur fyrir þá, sem ern ánægðir með það, sem þeir reykja. Hver cigaretta, góð eða vond, hefur sitt sérstaka bragð, en það er blöndnn og gæði tóbaksins sem sker úr nm það, hvað menn að síðustu velja. Þessar cigarettur eru þektar víðar en á íslandi og bvarvetna viðurkendar. Tóbakið er hreint fullþroskað virglnla tóbak, blandað a! nákvæmni og nm- hyggjuseml. Lucana styttir daginn. Ef þér byrjið að reykja hana, þá hættið þér allri leit eftir nýjum cigarettum. Hafíð Lucana jafnan ltjá ydur. Þær eru clgarettur, sem euginu fyrirverður sig fyrír að bjóða. Þær eru þáðar með þðkkum. Reyktar með ánægju. Fást i næstu búö. Teggfódur fjðlbreytt úrral, mjðg ódýrt, nýkomiS. H Guðmnndur Á&björnsson, Sfml 1700. Lbo||T(| 1. um kröftum, a?5 aðrir yröu sömu sælu aönjótandi. Þaö eru mér vist aliir sammála um, aö þaö væri mjög illmannlegt, ef eg sæi mann í lífsháska, sem eg gæti hjálpaö, en hreyföi ekki hönd né fót til að bjarga honum. En miklu meiri illmenska er hitt, aö sjá andlegt lif einhvers vera í háska, og hreyfa ekki tunguna til bjargar. — Þetta líf getur þó ald- rei oröiö svo langt, aö þaö sé meir en svo sem augnablik, miðaö við eilíföina. Eg er fyrir nokkru búihn að sjá þetta, en hefi þó ekki getaö tileink- at mér þaö fullkomlega enn þá. Samt hefi eg komið auga á, aö eitthvað varö aö gera til þess, aö fleiri gætu séð þetta, og þess vegna befi eg komið upp kenslu á Sandi á Snæfellsnesi, þar sem eg hefi dvalið, til þess aö reyna aö hafa áhrif á ungdóminn þar; en af því að það hefir verið einka-kensla, þá hefi eg orðið að hafa allan kostn- að af henni, nema hvað hrepp- urinn borgaði húsplássið síðastlið- inn vetur. — Það, sem eg einkum hefi lagt áherslu á, auk lesturs og skriftar, er að láta börnin læra Faðir vor, bænir og fallegar vís- ur. Þetta virtist vera vel þegið, en miður borgað. Eg gat ekki bor- ið allan kostnað af þessu einn, og þess vegna gafst eg upp þar. Nú hefi eg fengið áhuga fyrir að koma upp kenslu hér á Gríms- staðaholti, með svipuðu fyrir- komulagi og á Sandi. En ástæður mínar eru þannig, að mig vantar alt, sem til þess þarf, nema áhug- ann eða starfslöngunma. Eg heiti þv! á alla góða menn og konur mér til hjálpar, með að hrinda þessu áhugamáli mínu í framkvæmd. Enda get eg fengið ágæt meðmæli góðra manna, um mjog góða kensluhæfileika. Og starfskraftar hvers einstaklings i þjóðfélaginu mega ekki verða að engu vegna kæruleysis þjóðfélags- heildarinnar. Athugið það, að allir eiga sál, sem öðlast getur eilifa sælu, og að því leyti geta allir orðið jafnir. En hitt er ómögulegt, að'allir verði jafn færir um að eignast og fara með peninga. , Grímsstaðaholti 28. okt. '26. Hjörtur Clausen. Veðrið í morgun. í Reykjavík -f- 2 st., Vest- mannaeyjum 2, ísafirði 1, Akur- eyri -f- 13, Seyðisfirði -f- 2, Stykk- ishólmi -f- 3, Grindavík i, Gríms- stöðum =-7-11, Raufarhöfn -f- 4, Hólum í Hornafirði -f- 6, Færeyj- um 7, Angmagsalik í gær -f- 2, Kaupmannahöfn 4, Utsira 3,Tyne- mouth 4, Hjaltland 7, Jan Mayen 1 st. — Mestur hiti : gær o st., minstur -f- 4 st. — Yfirlit: Djúp loftvægislægð fyrir suðvestan land. Kyrt veður í Norðursjónum. — Horfur: Suðvesturland: í dag hvass austan. Rigning. í nótt sennilega suðvestlæg átt. Faxaflói og Breiðafjörður: 1 dag vaxandi austlæg átt. Sennilega allhvass og rigning í nótt. Vestfirðir og Norð- urland: í dag hægur austan. 1 nótt austlæg átt. Sennilega dálítil snjókoma. Austfirðir og suðaust- urland: í dag vaxandi austlæg átt. Þurt. í nótt sennilega suðlæg og suðvestlæg átt. Úrkoma. Sagan, sem hefst í blaðinu i dag, er mjög skemtileg, eins og allar sög- nr eftir Hans Werder. Þýðingin er eftir Björn lækni Blöndal, og hefir hann áður þýtt sögur fyrir Visi, og hafa þær hlotið miklar vinsældir. ísfiskssala. Ólafur seldi afla sinn 1. nóvem- ber fyrir 1190 sterlingspund. Þórólfur kom frá Belgíu síðdegis í gær cg fór til veiða í nótt. Solund, fisktökuskip^ kom í morgun frá útlöndum. Tekur fisk hjá Ólafi Gíslasyni. Suðurland kom frá Breiðafirði í nótt. Fer til Borgarness á morgun. Silfurbrúðkaupsdag eiga á morgun Sigríður Fr. Thomsen og Kristján Hansson trésmiður, Frakkastíg 7. Framsókn, verkakvennafélagið, heldur fjöl- breytta skemtun á föstudaginn. Sjá augl. í Vísi á morgun. Dálítið óranalegt er það, sem bæjarbúum gefst kostur á að heyra í Bárubúð á fimtud. kl. 8. Ætjar Magnús Magnússon ritstjóri þar að tala fyrir munn allra stjórnmálaflokk- anna. Leikur grunur á, að enginn heittrúaður flokksmaður mimi fara allskostar feginn af þeim fundi. M. GENGI ERL. MYNTAR. Sterlingspund ......... kr. 22.15 100 kr. danskar.......— 121.57 100 — sænskar — 122.24 100 — norskar.........— 114.88 Dollar...................— 4-5 7H 100 frankar franskir .. — 14.71 100 — belgiskir — 12.95 100 — svissn. ... — 88.44 100 lírur .............. — 19.69' 100 pesetar .......... •— 69.60 100 gyllini .............— 183.27 100 mörk þýsk (gull) — 108.87 F isksölusamband. Frá Vestmannaeyjum var Vísi símað í morgun, að fisksölusam- band hefði verið stofnað þar, til þess að selja þann fisk, sem enn er þar óseldur. Félagsmenn gera sér bestu vonir um, að samtökin verði til þess að verðlagið batni. Samband þetta ætlar að starfa í félagi við fisksölusamband út- gerðarmanna hér i bænum. í stjórn Vestmannaeyjafélagsins Lnndafiðar. Frá Breiðarfjarðareyjum er ný- komið yfirsængurfiður, koddafiður, undirsængurfiður og æðardúnn. (íslenska fiðrið er altaf taliS haldbest). Von. Sími 448 (tvrr linurV. Skáldsagan Fórnfús ást fæst á afgreiðslu Vísis. hafa verið kosnir: Jón Hinriks- son, kaupfélagsstjóri, Ámi Sigfús- son, kaupmaður, og Gísli J. John-t, sen, konsúll. ’ Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 5 kr. frá S. J. S* 10 kr. frá N. N. Áheit á Elliheimilið, (fyrir einn s&li skinsdag), 5 kr. frá G. P.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.