Vísir - 03.11.1926, Page 4

Vísir - 03.11.1926, Page 4
V.ioUi < Hveiti hefir stórhækkað. — Sel enn nokkra poka ódýrt. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. (114 KAUPSKAPUR | Nýkomið: Hattar, húfur, man- chettskyrtux", flibbar, sokkar.vasa- klútar, rykkápur, afmæld fataefni, axlabönd, handklæði, vinnuföt, peysur 0. fl. Vandaðar en ódýrar vörur. Einnig gamlir hattar gerðir sem nýir. Karlmannahattabúðin, Haínarstræti 18. (io3 Snörrevaad til sölu í Miðstræti 12, kjallaranum. (110 12 krónur kostar kíló af skornu neftóbaki í Java, Lauga- veg 19. (108 Nýtt orgel með þreföldu hljóði, selst með tsékifærisverði. Jón Laxdal. Sírni 1421. (126 Peysufatakápa, kjólkápa og 2 sjöl til sölu rnjög ódýrt, á Njáls- götu 42, uppi. (101 Ljósakróna, vaskur, hestasleði, bretti og hverfisteinn, til sölu. Alt nxeð tækifærisverði. Miðstræti 8B. (99 Baðker og vatnsklósett til sölu með tækifærisverði, ef sanxið er strax, Hverfisgötu 34, uppi. (47 Dívan óskast keyptur. Sími 771. (84 Ný kjólföt, á stói-an rnann, þrek- inn, til sölu fyrir hálfvirði. H. Andersen & Sön. (93 Vetrarfrakkar, tveir á unglinga til sölu ódýrt. H. Andersen & Sön. (91 Peysufataklæði, fallegt, nieð tækifærisverði. H. Andersen & Sön, Aðalstræti 16. (92 Blá cheviot, stórt úrval og ódýr- ust, hvort heldur að sauma'ð er úr þeim á vinnustofunni eða seld út. H. Andersen & Sön. (90 HÚSNÆÐI 2 herbergi og aðgangur að eld- húsi til leigu nú þegar. Uppl. á Bergþórugötu 15. (104 Ný peysufatakápa til sölu með tækifæi-isverði. A. v. á. (88 Stofa til leigu á Grettisgötu 46. Uppl. frá 8—10 síðd. (98 Góð undirsæng til sölu. Uppl. á Laugaveg 7. (122 Hei-bergi til leigu fyrir einhleyp- an. Verð kr. 25.00 á mánuði. Mýr-. argötu 7. (87 Æðardúnn og fiður ódýrt á Laugavegi 64. Sínxi 1403. (113 Spaðkjöt frá Hvammstanga er annálað fyrir gæði: Nokkrar jý, Já, og tunnur óseldar. Einnig rúllupylsur og hangikjöt. Halldói-' ]\.. Gunnarsson, Aðalstræti 6. (121 Af sérstökum ástæðum er stór, sólrík stofa, með niiðstöðvarhitun og ljósi, til leigu í nýju húsi nú þegar. Uppl. í síma 1198. . (83 Blerbei-gi til leigu íyrir i-eglu- saman mann á Lokastíg 26. (123 Spaðkjöt, tunnan 115 kgr. á 145 ki-ónui-. Hannes Jónsson, Lauga- veg 28. (117 Eitt til tvö herbergi og- eldhús óskast fyrir fámenna fjölskyldu. Tilboð, auðkent: Fáment, sendist Vísi. (119 Kopar, eir, messing: — Vegg- skildir, Flaggstengur, Katlar, Könnur, Ausur, Spaðar og ýmsir skrautmunir, nýkomið. — Hannes Jónsson, Laugaveg 28. (116 Tvö herbergi og eldhús óskast nú þegar, eða nxjög bráðlega. — Uppl. á ljósmyndastofunni á Laugavegi 46, 0g í sínxum 1245 og 945 fyrir fimtudag. (118 Spaðkjöt 65 aura, Hangikjöt x.io pr. J/2 kg., Kæfa, Tólg og fleii-i nxatvörur, aðdáanlega ódýrt. Sódi 10 aui-a, Krystalsápa 40 aura V? kg. Laugaveg 64. Sími' 1403. (ii5 (róð stofa til leigfu, sérinngang- ur. Uppl. i síma 1760. (112 Stofa méð forstofuinngangi til leigu, Bei-gstaðastræti 6 C. (ixi Betra og ódýrara en konfekt er okkar ágæti nýi brjóstsykur, sem fæst fyltur með: Marsipan, Súkkuladi, Hnetum, Ávöxtum. Ekkert betra til að gæða sér og gestum sínum á. Nýjarvörnr! Nýttverð! Ofnar emaill. og svartir. Þvotta- pottar emaill. og svartir, eionig með krana. Eldavélar svartar og ema- illeraðar. Ofnrör 4” 5” 6” og Sótrammar. ísleifup Jónsson, Laugaveg 14. I TILKYNNING 1 Ef þér viljiS fá innbú ySar tryg-gt, þá hringið í síma 281. „Eagle Star“. (958 Dansskóli. Næsta æfing verður i dag, 3. þ. m., kl. 9—12, á Hótel Heklu. Anna N. Nielsen. (78 Árni Eiríksson er fluttur á Grundarstig 21. (49 F TAPAÐ - FUNDIÐ 1 Peningabudda, me'ð vasahníf, hefir týnst. A. v. á. (106 Fundin silfurnæla. Vitjist á Grettisgötu 61. (125 Einbaugur úr gulli fanst á tjörninni i gærdag. Vitjist á Berg- sía'ðastíg 14, niðri. (83 Veski með peningum hefir tap- ast. Skilist á Laugaveg 67 B. (89 í KENSLA 1 Stúlka óskar eftir að lesa með skólabörnum. Uppl. á Laugaveg 54. Sími 806. (107 Kenni orgelspil. Jóna B. Svav- ars, Laugaveg 57. Simi 726. (86 Kenni orgelspil. Lágt kenslu- gjald. Heima ld. 5—7 síðd. Jón Isleifsson, Lindargötu 1 B. (1291 Kenni byrjendum að leika á píanó. Sigríður Hallgrímsdóttir, Smiðjustíg 6. Sími 1935. (80 Herbergi til leigu hjá Kristns Sigurðssyni, Laugaveg 49. (ic»9> r VINNA 1 Kjólar saumaðir í Þingholtsstr. 28. Hvergi eins ódýrt. (102: Stúlka óskar eftir formiðdags- vist. A. v. á. (100- < Menn eru teknir í þjónustu á Brekkustíg 14 B. (97' Spinn úr lopa (einnig ull), út um borgina. Legg til rokk ef þarfr og tek verkefni heim. Kristjana Pétursdóttir, Þórsgötu 22 A. (96 Stúlka óskar eftir einhverri at- vinnu, helst í Vesturbænum. A. v. á. (95 Góða vetrarstúlku vantar a@ Gerðuin i Garði. Semja ber við Samúel Ólafsson, Laugaveg 53 B. (94- Kominn heim. Tek að mér alls- konar útskurð og gipsvinnu, sem áður. Hjörtur Björnsson, Lauga- veg 18. (85 Léreftasaumur, viðgerð á föt- um, einnig útsaumur, er tekinn á Vesturgötu 35 A. (124 Duglegur maður, sem kann að mjólka og hirða kýr, getur fengið góða atvinnu nú þegar. Uppl. a Afgreiðslu Álafoss, Hafnarstrætí 17. (120' Best skerptir skautar á Skóla- brú 2. (1057 Á Vesturgötu 36 eru saumaðir upphlutir, peysuföt og allskonar léreftafatnaður. (I333-* Stúlka óskast. A. v. á. (77 Stúlku vantar á sveitaheimili i grend við Reykjavík. Uppl. i Lækjargötu 12 C. (68 r LEI«4 1 Píanó óskast til leigu. Tilboð,- merkt: „L“ sendist Vísi. (105. FélagsprentcmiBjan. Hans Werder: ÁST OG ÓFRIÐUR. I. KAPÍTULI. „Prússakonungur kemur! Prússneski herinn er á leið'inni!“ Þetta óp kvað við úr öllum áttum. Ófriöurinn hafði geisað um Saxland árum saman. Ágúst kjörfursti, hinn þriðji með því nafni, hafði ekki viljað sættast við hinn volduga nágranna sinn, heldur spanað upp alla Norðurálfuna til að vopnast í félagi gegn honum. Það var því ofureðlilegt, að Prússakon- ungur veldi þetta óvinaland öðrum fremur til að fram- kvæma hernaðarafrek sín í þvi, og að hann að vetrarlagi léti hið þreytta herlið sitt fá góða gistingu í auðugum borgum landsins og safna þar kröftum til nýrra leið- angra, er nú voru framundan. Saxland hafði kosið ófrið, og það varð nú í full sjö, ár að þreyja með þolinmæði undir áþján hans. Hið reisulega þorp Langerode hafði alt að þessu sloppið við innrás fjandmannanna, en nú sáu menn fram á fjölmenna og langvarandi gistingu prússneskra her- flokka, og þær horfur skutu öllutn skelk í bringu. Gamli greifinn af Langerode — er var tryggur þegn landsherra sins, — var mjög fjandsamlegur Prússlandi. Hann tók sig nú upp úr höllinni með alt sitt skyldulið og flýði til Dresden. Sóknarpresturinn slóst í för me'ð honum og yfirgaf söfnuð sinn, fullan angistar og kvíða. Það v.ar því næsta eðlilegt, þegar svona stóð á, að hinum gömlu ungfrúm, sem áttu heima í klaustrinu í Langerode félli allur ketill í eld, er þjer heyrðu þessa skeífingarfregn. Klaustur þetta var í hinum enda þorpsins, langar leið- ir frá höllinni. Það sást naumast í þaö fyrir trjám, er stóðu alt í kringum það. Það var gamalt hús, grátt að lit, alt vafið í vafnings- viði, og glitruðu hinir háu gluggar gegnum hann, eins og augu í hrukkóttu andliti. Afarstór kastaníutré skygðu fyrir aldingarðinn og skýldu honutn, en nú var komið fram á haust og þau farin að fella Iaufið, en greinar þeirra, sterkar og digrar, teygðu sig lauflausar upp í kólgugrátt nóvemberloftið. Grasflötin var að vísu græn enn þá, en á henni lágu laufhrúgur hingað og þangað, og var sýnilegur haust- liragur á þessu öllu. Þrjár garnlar ungfrúr gengu fram og aftur í garð- inum. Þær töluðust vi'ð og vox-u allháværar og ákaf- ar, — stundum nátnu þær staöar til þess að gera sig skiljanlegri. Þetta voru nú íbúar klaustursins. Fjórði íbúinn, gi-eifafrxi Langerode, er var eitthvað nákomin greifafólkinu, hafði flúið ásamt því. Fimti íbúinn og foi-stöðukona klaustursins, gamla uiig- frú von Trebenow, lá á sóttarsæng. „Skyldi Prússakonungur annars ætía sér að hafa vetr- arsetu í gamla ungfrúarbúrinu okkar?“ sagði ein ung- frúin og hnepti loðfeldinum fastara að sér, nötrandi af reiði. „Nei, ekki konungurinn sjálfur, heldur hermanna- ribbaldar hans, og það er þúsund sinnum verra!“ svar- aði önnur ungfrúin. „Það var hyggilegt af greifafrú Langerode, að íara á burt héðan. E g fer lika burt, — og það í dag, meira aö segja! Ættingjar mínir í Leipzig munu taka mér með opnum örmum." ,,E g fer hieð yður Hvað segið þér um það,“ kæræ ungfrú Pillnau?"

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.