Vísir - 04.11.1926, Síða 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími: 1600.
Prentsmiðjusími: 1578.
Afgreiðsla:
AÐALSTRÆTI 9B.
Sími 400.
Prentsmiðjusími: 1578.
18, ár.
Fimtudaginn 4. nóvember 1926.
256. tbl.
Sttr iltsala
er nú
og
á ýmsum fataefnum
TAUBÚTUM.
Sérstaklega gott tækifæri til þess
að fá sér ódýpt en gott fataefni
Komið í
Afgr. ALAFOSS,
Simi 404 — Hafnarstr. 17.
GAMLA BI0
Tfirgeiio.
Þýskur sjónleikur í 6 þáttum.
Aðalhlutverk leikur:
Henny Popten.
Þetta er seinasta myndin
sem Henny Porten hefir leik-
ið í. Þessi vinsæia leikkona
hefir alrirei verið fegurri en
í þessari kvikmynd, og hefir
hún aldrei leikið betur.
ÞaÖ er úr æfisögu leikkonu,
um móöurást hennar og
skugga fortíðarinnar.
Hárgreiðslastofa
Bjargar Guðnadóttur
er fiutt á Óðinsgötu 17B.
(áður Pósthússtraeti 11.)
Sími 1674.
Tómatar
i
vepsl. Java
Langaveg 19.
ÞatS er hit-
inn, sem meö
eykor mildan og þægilegan hita,
sem dregur iir verkjunum, um
leið og vattstykkið erlagtáverk-
inn. Enn gætið að yður só fengið
hið ekta Tbermogéne vatt, með
yfirstandandi mynd af „eldmann-
inum“ á pappanum og uadirskrift
framleiðandans.
Fæst i öllum lyíjahúðum.
Verð i öskju kr. 1,60.
K. F. U. M.
í kvöld kl. 8Vs
A-D. fundur.
Upptaka nýrra meðlima.
LeíKFjecflb^é™
RGUKJflUÍKUR
. Spanskflugan
verður leikia í Iðnó í kvöld kl. 81/*.
Hljómleikar milli þátta, undir stjóru E. Thoroddsen.
Aðgöngumiðar seldir i Iðnó í dag frá kl. 10—12 og eftir kl. 2.
Sími 12.
Alþýdusýning.
Ath. Menn eru beðnir að koma stundvíslega, því að húsinu
verður lokað um leið og leikurinn hefst.
H ÚTSALA. |
Mikill afsláttur af öllum ísaurnsvörum næstu daga. ísaumaðir kaffi-
dúkar, borðteppi, Ijósadúkar og púðar, mjög ódýrir á Bókhlöðustíg 9.
SKEMTUN
heldur verkakvennafélagið Framsókn, innan verkalýðsfélaganna,
föstudaginn 5. þ( m. kl. 8V2 í Iðnó.
Skemtiskrá:
1. Ræða.
2. Gamanleikur (Bónoröið).
2. Nýjar gamanvísur. Reinh. Richter.
4. Gamanleikur (Kvennaslægð.)
Mætið stnndvíslega! Fjölmennið
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó eftir kl. 1 á morgun. Nefndin.
Nýkomið
mjög mikiö úrval af ullar millifata peysum (Pullovers, bláar og mislit-
ar á fullorðna og unglinga frá 6 kr.. Hinar ágætu sjómannapeysur
aðeins 12 kr. Nokkrar kven ullartreyjur, sendar mér í ógáti, seljast
þessvegna mjög ódýrt.'— Fata- og frakkaefni, föt lilbúin frá 60 kr.
Vetrarfrakkar nýsaumaðir, snið eftir ósk, ótrúlega ódýrir, Peysufata-
klæðí, peysu flauel og upphlutasilki. — Ekta góð ullarteppi nú í
kuldanum. Stórt úrval af nærfatnaði. Þetta á alt að seljast fljótt og
er verðið því miðað viö hvers manns hæfi. — Spyrjið um verð á
rykfrökkum. — Nokkrar saumavélar seljast með tækifæris verði.
Laugaveg 8.
Andpés Andrésson.
Ludsins mesta órval af rammalistnm.
Hyndir lammmmaðar fljótt og rel. —Hvergi einn ódýrt.
Guðmundur Ásbjörnsson,
Latifawi 1.
Nr. 19
við Laugaveg er versl. Java
Þar fáið þér eftirtaldar vötur:
Epli.
Perur
Vlnber
Bai^ana.
Appelsínur.
Döðlur.
Fíkjur.
Melónur.
Tomata.
Sitrónur,
Kál.
Rauðbeöur.
Jóhannesbrauð,
0. m. fl
JAVA.
Nýja Bíó
Bnster Keaton
sem
Kauphallapburgeis
gamanleikur í 7 þáttum, þar
sem Buster Keaton leikur að-
alhlutv. og þarf þá ekki aö
spyrja um hvernig útfæralan
er. Haun er tvo þektur, sem
einn af brslu gamanleikur-
unum sem hér sjást í kvik-
myndum.
Hérmeð tilkynnist, að maðurinn minn, Vilhjálmur Þorvaldsson,
andaðist þann 8. nóvember.
Arnheiður Árnadóttir.
Alúðar þakkir fyrir sýnda hluttekningu við fráfall og jaiðarför
Guðnýjar Aradéttur.
Börn og tengdabörn.
Verslnnarmanaafélag Reykjaviknr.
Fundur verður haldinn annað kvöld kl. 8J/a í Kaupþingssalnum.
Hr. Brynjólfur Þorsteinsson bankaritari segir frá móti norrænna versl-
Fjölmenaid.
unarmanna 1 sumar.
Stjórnin.
Hjartans þahkir færiim við öUum þeim, sem á y'msan hátt
syndu olchur vináttu á eilfurbrúðkaupsdegi okkar.
Louise og Hannes Ihorarensen.
>OOOOGOOÖOOOOOOaOOÖÖOOOOO!5!Sí>íSOOOOOOöOOÖOOOOÖÖCOOÖOOOCS!
MsSVANDR
fer til Snæfellsness og Breiðafjarðarhafna, laugardaginn 6. þ. m. —
Viðkomustaðir: Búðir, Arnarstapi, Sandur, Olafsvík, Stykkis-
hólmnr, Búðardalur og sennilega Flatey.
Fylgibréfum sé skilað föstudag og vörum fyrir hádegi laugardag.
G. Kr. Guðmundsson,
Lækjartorgi 2. Símar 445 og 744.
Magnns Magnnsson
ritstjóri
talar fyrir munn fjögra stjórnmálaflokkanna í Bárunni á fimtu-
daginn kl. 8. Aðgöngumiðar seldir við innganginn frá klukkan 7.
Foringjum stjórnmálaflokkanna er boðið.
y