Vísir - 04.11.1926, Blaðsíða 3
VISIR
sem hún hélt snemma í fyrra mán-
tjSi, ásamt systrum sínum. Marg-
ir uröu þá frá aö hverfa, og hafa
Jienni borist margar áskoranir um
aS eridurtaka sýninguna.
Haraldur Ámason
kaupmaSur er fertugur í dag.
Gióaldin,
Bjógaldin og
Vínber
best í
LANDSTJÖRNUNNI.
Háskólafræðsla.
Dr. K. Kortsen flytur fyrirlest-
ur í dag kl. 5—6 (H. Pontoppi-
■dan). ASgangur ókeypis.
ALDAN.
Verslunarmannafél. Rvíkur
heldur fund anna'S kveld. Brynj-
ólfur Þorsteinsson flytur erindi.
'Sjá augl.
Fundur í kvöld kl. 8 í kaup
þiagssalnum.
Stjórnin.
<Jullfoss
var 280 mílur frá Vestfnanna-
«yjum kl. 8 í morgun og mun
koma þangaS í fyrramáliS.
Islands Falk
kom í nótt meS þýskan botn-
'vörpung, sem hann hafSi tekiS aS
vei'Sum í landhelgi fyrir sunnan
íand.
Skúli fógeti
kom af veiðum í gær og fór
-samdægurs til Englands.
jlryggvi gamli
fór til veiöa í gær.
Suðurland ‘ i
fór til Borgarness í morgun í
póstferS.
Nr. 157B
er símanúmer Vísis í Félags-
prentsmiSjunni.
E.s. ísland
kom til Leith í morgun.
Timburskip
kom hingaS í gær til h.f. Völ-
undar.
Nú er engui k«lt,
sem er i sokkum frá prjónastof-
unni Mnlin. — Seldir hjá Eiríki
Hjartar-yni Lvugaveg 20 B (raf-
magnsbúðiuni), hjs Gunnþórunni
í Eimskipafélagshúsinu og á
pijónastofunni.
mmmmmmmmemmmmmsiiím
Allir
reykja
FHÖNIX
því alIÍF vindlar írá
.Lyra
fer héSan i kveld kl. 6 til út-
landa. Á meSal farþega verSa
þýsku bankamennirnir, sem hér
hafa veriö, og margft farþega til
Vestmannaeyja.
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Vísi: 10 kr. frá N. B.,
10 kr. frá H. H., 2 kr. frá Nönnu.
Gjöf
til Elliheimilisins, afhent Vísi:
5 kr. frá G. S,
GENGI ERL. MYNTAR.
Sterlingspund ..........kr. 22.15
100 kr. danskar........— i2I-57
100 — sænskar ............— 122.24
100 — norskar ___________ — H5-00
Dollar ...................— 4-5724
100 frankar franskir .. — 14-95
100 — belgiskir . — 12.95
100 — svissn. ... — 88.44
ioo lírur ................— 19.82
£00 pesetar ............. — 69.60
100 gyllini...............— 183.27
Jtoo mörk þýsk (gull) — 108.87
I ársbyrjun var beinum ferSum
fyrir pakkapóst milli Frakklands
og NorÖurlanda, án viSkomu í
Káupmannahöfn, komiö á fót.
SvíþjóS, Noregur og Eystrasalts-
löndin nutu þar góSs af. í Stokk-
hólmi gátu menn nú fengiS pantan-
ir sínar frá Frakklandi afgreiddar
visiuaííið gerir alla glaöa.
á 4—5 dögum, í Eystrasaltslönd-
unum á 10 dögum. Árangur af
þessum beinu ferSum uröu tölu-
vert aukin verslunarviSskifti.
ísland varö út undan meS þess-
ar hraöferðir, en nú er bót ráSin
á því. Frá 1. okt. s.l. er leiðin frá
Belgíu, Þýskalandi og Svíþjóö,
þ. e. a. s. beina leiSin París-Köln-
Málmey, opin fyrir póstböggla frá
öllum landshlutum Frakklands til
íslands via Bergen.
Einnig má geta þess aö frá því
í maí s.l. má þyngd póstböggla til
íslands vera 10 kg. í staðinn fyrir
5 kg. áöur. Þessi umbót ætti aö
gera fólki hægt fyrir aö kaupa
ýmsar matvörur svo sem: súkku-
loöi, kaffi, sykur, ólífu-olíu, niö-
ursoSnar vörur, sem, ef alment
notaöar, gætu haft mikla þýöingu
til aS létta af dýrtíðinni.
Frá ársbyrjun hefir innflutning-
ur frá Frakklandi í bögglapósti
aukist sem hér segir:
Janúar............. 133.000 kr.
Febrúar . ... ». 122.000 —
Mars . .. *. ., ,184.000 —
Apríl . ,, *. 212.000 —
Maí ..
>’ *' .*»• 242.000 —
Júní „v .. .. 142.000 —
Júlí .. .. fV 112.000 —
Ágúst.............. 200.000 *—
Þetta er talandi tölur.
(Frá franska konsúlatinu).
Hveitihækkun
á heimsmarkaðmnm hefnr átt sér stað nndanfarna daga.
Með e.s. Lyru 16. nóvember fánm við nokknr hnndrnð
sekki af hinn alþekta
1ÖS* Silk Floss hveiti.
ejörið pantanir yðar sem fyrst, Litið eitt óselt.
F. H. Kjartansson & Co.
Sími 1520.
Hafnarstræti 19.
Sími 1520.
H&VANA-TÍBdlar.
Vegna þess, aö tollur á vindlum
er lagður á eftir þyngd þeirra og
stórhækkaöi um siöustu áramót,
svarar nú best kostnaSi fyrir alla
þá, sem reykja, aö kaupa VERU-
LEGA GÓÐA VINDLA, þvi aS
tollurinn er jafnhár af góöum sem
lélegum vindlum. Tóbaksverslun
íslands h.f. hefir nú, til þess aS
útvega viSskiftamönnum sínum
bestu vindlana og sjá um að þeir
fái sem mest verömæti fyrir pen-
inga sína, náS beinu sambandi
viö Cuba um bestu vindla heims-
ins, Havanavindla, í staö þess aS
þessir vindlar hafa áöur verið
keyptir gegnum ýmsa milliliði í
NorSurálfunni. Tóbaksverslun fs-
lands h.f. er nú oröin einkasali
hér á landi fyrir HENRY CLAY
AND BOCK & CO. Ltd. HA-
VANA, sem eiga helstu vindla-
verksmiöjurnar í Cuba, og býöur
því þeim, sem viö hana skifta,
kaupmönnum og kaupfélögum,
egta Havanavindla: Bock, Henry
Clay, Cabanas, Villar y Villar,
Manuel Garcia, La Corona, Mur-
ias, La Meridiana o. fl. heims-
frægar tegunair, fyrir svo lágt
verö, aö sjálfsagt verður fyrir
alla þá, sem réykja vilja góöa
vindla, aS kaupa H A V A N A-
VINDLA.
Ins.
„Góða frú Sigríður, hveraig: ferð þú aö búa til
svona góðar kðkurí“
„Eg1 skal kenna þér g-aldnrlnn, Ólb'f mín. Notaðu
aðeins Gerpúlver, Egg’japúlver og alla dropafrá Efna-
gerð Reykjavikur, þá verða kökurnar svona fyrlrtaks
g-óðar. Það fæst hjú öllum kaupmöunum, og eg bið
altaf unx Gerpúlver frá Efnagerðinni eða Gerpúlverið
með telpumyndinni“.
Nfjar vörur! Nfttvsrð!
Ofaapemaill. og svartir. f*votta-
pottaP etitill. og svartir, eianig með
krana. EldavélaP svartar og ema-
illeraöar. OfaPÍÍP 4” 5” 6” og
Sótrammar.
tsleifup Jónsson,
Laugaveg 14.
Uálning. Veggióðnr.
Skáldssgan
Fórnfús ást
fœst hjá argrei8slumanni Vfsis i
Hafnarfirftf,
Kolbeini Vigfússyni,
Suðuigötu 14
Þýsku veggfóörin komin, einnig mikið úrval af enskum veggfóðrum.
HESSIAN maskfnupappír hvítur og brúnn.
Nýtt limduft fyrir pappír og máluingu nýkomið.
Málningavörur allskonar, viðurkendar bestar í bænum.
Málarinn.
f Bankastræti 7.
Mimið
1--2 drengir
tsölnna
hjá
Bankastr. 11.
ó-ikast, til að bera út Vísl tll
kaupanda í veikindum annara*
þvottakona
óskast.
Dagbl, Visir.