Vísir - 04.11.1926, Page 4
SLOANS
er langntbreiddasta
„LINIMENT“
í heimi, og þúsuBd-
ir manna reiða sig
á það. Hitar strax
og linar verki Er
borið á án núnÍDgs
Selt i öllnm lyfja-
búðam. Nákvæmar
notkunarregl^r
fylgja hverri flösku.
o
Á
Nfjs mjðlknr- og branðbnð
opnnm við á SKÓLAVÖRÐUSTÍS 7 (horn-
%
inn við Bergstaðastrætl) á morgnn töstn-
dag 5. nóv. Þar verðnr selt; MJÓLK,
RJÓMI, SKYR, SMJÖR, Egg.einnig BRAUÐ
— — og KÖKUR. — —
ffljólkurfélag Reykjaviknr.
Nýkomið
i Fatabúðinn
tnikið og fallegt úrval af vetrar-
yfirfrökkum, rykfrökkum, karl-
maruiafötum, fermingarfötum,
sportbuxum, milliskyrtum, sokk-
vm, hönskum o. fl. — Allir vita,
að bvergi fást eins góð og falleg
föt og í Fatabúðinni. Komið og
sannfærist. — Best að versla í
Fatabúðinni.
MMmnMHMiMQMwnMMNMnmMmNB
I ^ |
Orgel óskast til leign. Uppl. á
Vesturgötu 48, uppi. (131
Lítil, snotur sölubúð óskast leigð
sem fyrst. Má vera í vesturbænum.
TilboS merkt: „Sölubúð" sendist
afgr. Vísis. (149
Geymsla á reiðhjólnm.
,,Örninn“, Laugaveg 20 A, tek-
ur reiðhjöl til geymslu. Reiöhjól-
in eru geymd í herbergi með mið-
stöðvarhita.
ATH. Öll reiðhjól eru vátrygð
gegn bruna, þjófnaði og skemdum.
Sími 1161. Sími 1161.
I
TAPAÐ-FUNDIÐ
1
Sjálfblekungur tapaðist áTjörn-
inni í gær. Góð fundarlaun. A. v.
á- (135
Hajitur, grár, barðastór, hetfir
tapast. Fundarlaun. A. v. á. (132
Veski með peningum hefir tap-
ast. Skilist á Laugaveg 67 B. (89
Peningabudda, með peningum,
hefir tapast. Finnandi beðinn aö
skila henni gegn fundarlaunum á
Brekkustíg 16. (128
r
VINNA
1
Stúlka, sem getur sofiö heima
óskast i árdegisvist. Uppl. á
Laugaveg 8 B, miShæö. (156
Stúlka óskast, vegna veikinda
annarar. Uppl. á Grettisgötu 31.
(147.
Hafnfirðingar. Tek aS mér a'ð
sauma í húsum. Helga Einars-
dóttir, Krosseyrarveg 12. (146
Stúlka, vön að venda og gera
við fatnað, sauma drengjaföt,
peysuföt o. f 1., óskar eftir að
sauma.í húsum. Uppl. Laugaveg
49A. (140
Stúlka óskar eftir vist á barn-
lausu heimili. Uppl. Vesturgötu
10 B, uppi. (137
Saumað er á Laugaveg 15,
þriðju hæð, kjólar og kápur, fyrir
sanngjarnt verð. Einnig sniðið eft-
ir máli. (35
Kjólar saumaðir í Þingholtsstr.
28. Hvergi eins ódýrt. (102
r
TILKYNNING
1
Frúin, sem í fyrrakveld tók í
misgripum pakka með bláu al-
klæði í búð H. S. Hanson, geri svo
\el að skila honum þangað sem
fyrst. (152
Prjón tekið á Hverfisgötu 76B.
Orgel óskast til leigu á sama stað.
(136
KENSLA
Kenslukonu vantar nú þegar á
læknisheimili i sveit. Uppl. á
Bergstaðastræti 20. (151
Kenni orgelspil. Jóna B. Svav-
árs, Laugaveg 57. Sími 726. (86
*«»I
Gott og ódýrt' fæði
Skólavörðustíg 13 A.
| KAUPSKAPUR | Baðker og vatnsklósett til sölu með tækifærisverði, ef samið er strax, Hverfisgötu 34, uppi. (47
Eftirsóttu munnhörpurnar 0 g mikið af harmonikum, að eins bestu tegundir, kom með Lyru. —- Flljóðfærahúsið. (160
Notuð eldavél til sölu, ódýr. — Rauðarárstíg 1. Sími 960. (159
Ágæt stofa með sérinngangi til leigu nú þegar. Sanngjörn leiga. Uppl. í síma 550. (155
Fallegustu og ódýrustu púðarn- ir fást í hannyrðaverslun Jóhönnu Andersson, Laugaveg 2. (154
Tveir ofnar til sölu. Uppl. í síma 1635. (U3
Barnarúm með. dýnu og þvotta- borð til sölu .í Garðastræti 4. (148
Notuð rúm óskast til kaups. A. v. á. (143
Borðstofuborð, grammófónn 0. fl. til sölu á Njálsgötu 29 B, eftir kl. 6. (141
Afsláttarhestur til sölu í Fífu- hvammi. (138
Keyptar heil- og hálfflöskur, á Óðinsgötu 3. (133
Vönduð kommóða 0g 7 lauka- glös til sölu á Laufásveg 44, niðri. (13°
Barnarúm til sölu á Vesturgötu 30. (129
Ef þér þjáist af hægðaleysi, er besta ráðið að nota Sólin-pillur Fást í Laugavegs Apóteki. Notk- unarfyrirsögn fylgir hverri dós.' (1015
Frá Alþýðubrauðgerðinni. Til minnis: Aðalbúðir, Laugaveg 61. Sími 835. Brauð, kökur. Baldurs- götu 14. Sími 983. Brauð og kök- ur- (55°
Gúmmíhanskar, afaródýrir, fást í versl. Goðafoss, Laugaveg 5. Sími 436. (1209
Best skerptir skautar á Skóla- brú 2. (i°57
Nýr þvottapottur til sölu fyrir
hálfvirði, sömuleiðis sængurfatn-
aður, veggmyndir o. fl. Stýri-
mannastíg 9. (144
„Fjallkonan", skósvertan frá
Efnagerð Reykjavíkur, er best.
Gerir skóna gljáandi sem spegii
og yfirleðrið mjúkt og sterkt,
Kaupið að eins Fjallkonu skó-
svertuna. Fæst alstaðar. (91S
Hár við íslenskan og exlendan
búning, fáið þið hvergi betra né
ódýrara en á Laugaveg 5. Versl.
Goðafoss. — Unnið úr rothári.
(375
Skólaritföng, góð og ódýr, fást
í Emaus. (934
Tvö herbergi fyrir mann, sem
þ)-rfti svefnstofu og dagstofu,
samliggjandi, eru til- leigu. Nýtt
hús fyrir vestan Stýrimannaskól-
ann. (158-
Tvö herbergi og aðgangur að
eldhúsi til leigu á Urðarstíg 5-
____________________________(15T
Gott herbergi til leigu. Uppl. á
Frakkastíg 24 B, uppi. (J50
Stór stofa til leigu, ágæt fyrir
tvo. Bræðraborgarstíg 3 B. (145
Góð stofa til leigu. Sérinngang*
ur. Uppl. í síma 1760. (142
2 herbergi og eldhús til leigu.
Uppl. á Framnesveg 36 A, niðri.
(139
2 góð herbergi og eldhús ósk-
ast. Ábyggileg greiðsla. A. v. á.
(134
» Herbergi til leigu fyrir einhleyp-
an, reglúsaman mann. Fæði á
sama stað. Vesturgötu 57 A. (127'
Tvö herbergi og eldhús óskast
nú þegar, eða mjög bráðlega. —
Uppl. á ljósmyndastofunni á
Laugavegi 46, og i símum 1245 og
945 fyrir fimtudag. (iiS-’
Ein stofa, sólrík, til leigu. Sími'
731- (16E
Fílagsprentamiíjan.
ÁST OG ÓFRIÐUR.
Ungfrú Pillnau var yngst ungfrúnna í klaustrinu, enda
lagði hún áherslu á það við hvert tækifæri.
Hún stundi, leit upp í loftið og sagði: „Ef eg væri
tíu árum eldri, þá sæti eg áreiðanlega kyr, þvi að mér
finst það í rauninni afleitt, að skilja veika forstöðu-
konuna eftir aleina og hjálparlausa! En það veit enginn
hvaða óþægindi maður getur bakað sér, þegar þessir
prússnesku liðsforingjar koma hingað sem gestir.“
Báðar eldri ungfrúrnar námu staðar til þess að lýsa
enn betur vanþóknun simii á þessum orðum.
,Alein og hjálparlaus!“ sögðu þær einum rómi. „Það
var skrítinn skilningur! Hún er svo sem ekki alein!
Eða hefir hún kannske ekki frænku sína, sem er vön
að stjana við hana, og hún virðist miklu heldur vilja
hafa í kringum sig en okkur?“
„Það er einmitt m í n skoðun! Við getum ekki gert
að því, þó að hún sé sjúk og auhi! Við erum sjálfar
viðkvæmar og veigalitlar og verðum að bjarga okkur
undan á flótta.“
„Kannske henni finnist það vera skylda okkar að
hjálpa frænku hennar til að flýja, og að hún, þegar
svona er komið, álíti okkur verðar þess, að setjast í’
sæti hennar við sjúkrabeðinn Nei! Látum okkur fyrst
og fremst gæta þess, hvað okkur ber að hugsa fyrir
sjálfum okkur og ró okkar og velferð.“
Þar með sleit elsta ungfrúin samtalinu. Hún gekk í
stað forstöðukonunnar í forföllum hennar. \
í þessum svifunum opnuðust miðdyr klaustursins og
kom þar út ung stúlka. Með henni gekk ungur maður
og spengilegur. t
„Hvað á þetta nú að þýða, — hver er þetta?“ hvísl-
uðu gömlu ungfrúrnar hver að, annari og settu upp gler-
augun.
Stúlkan og maðurinn gengu hiklaust til þeirra.
„Bennó von Trautwitz, frændi minn,“ sagði unga stúlk-
'an og benti á leiðsögumarin sinn, en hann hneigði sig
kurteislega.
„Hví eruð þér hingað kominn, herra von Trautwitz?“
spurði ungfrú Pillnau. „Færiö þér okkur nokkrar fréttir
af framrás óvinanna? Á annars að láta þá leika laus-
um hala hér í Langeróde?“
„Það er ekki gott að vita, en við skulum vona, að
svo verði ekki,“ svaraði hann hikandi. Eg er kominn,
til þess að grenslast eftir, hvernig hinni virðulegu frænku
minni líður, — það hryggir mig, að hún skuli vera svona
illa haldin.“
,,Og þér, ungfrú, — jæja, nú getið þér yíirgefið sótt-f
arsæng frænku yðar, sem þér hafið þótst vera bundirí
við hingað til,“ sagði varaforstöðukonan háðsleg^.
Úlrika von Trebenow, frænka forstöðukonunnar, leit
með hræðslusvip á hina öldruðu konu, er lagði þessa
spurningu fyrir hana. Hún vissi ekki til, að hún hefði
gert neitt rangt. Hvað átti þá þessi ásökunartónn að-
þýða ?
„Fræka riiín sefur, og þess vegiia var mér mögulegt
að heilsa upp á þennan nýkoma frænda minn,“ svaraði
hún rólega og eðlilega.
„En þú ættir,“ greip frændi hennar fram í, „aö notæ
þessa dýrmætu stund til að ganga spölkorn með mér;
frænka góð. Gerðu það nú og leyföu mér að fá þá sjald-r
gæfu ánægju að ganga meö þér.“
Þau létu sem þau sæju ekki hótunaraugun, er horfðU'
á eftir þeirii, en gengu bæði eftir laufiþakinni vallar-
grundinni.
„Kæra frænka,“ hóf Bennó von Trautwitz máls, þegar
ekki heyrðist til þeirra lengur. „Heimtaðu af mér hvað
sem vera skal, — en bara ekki það, að eg skilji þig
eftir eina og .varijarlausa. Það er áreiðanlegt, að prúss-
nesku vetrarherbúðirnar ná alt að Langeróde. Það er
heldur engirin efi á því, að fjöldi hermanna leggur leið-
sína hér um. Veiztu hvað það hefir að þýða fyrir ungá
og fallega stúlku að falla í hendurnar. á slíkum óvina-
hóp, — að verða ofurseld náð og miskunn prússneskra
liðsforingja?“
„Nei, hammgjan góða, það veit eg ekki!“ sagbi Úlrika
og fórnaöi upp höndunum, „en eg ímynda mér, að þaö-