Vísir - 06.11.1926, Blaðsíða 3
V IwUfi
í Osló, nægir ekki aö halda mót
'Æinu sinni á vetri, heldur haía þeir
íastan félag-sskap. Og þetta nær
Uengra. Meöal Norömanna i Ame-
TÍku er félagsskapur meöal þeirra,
.sem ættaöir eru úr sama héraöi.
.Átthagaræknin er eigi minst hjá
jþeím, .sem orðið hafa að skilja viö
;átthagana.
jEn það er ekki máliö eitt, sem
■sett hefir svip og sérkenni á bygð-
árnar. Á öðrum sviðum hefir líka
■veriö metnaður i þá átt, að skapa
inýtt snið, nýjan stíl. Einkum kem-
'ur þetta fram í hei'milisiðnaðinum
,og hefir orðið til þess, að koma
honum á hátt stig í Noregi. Þar
hefir hvert héraðið sitt form, og
hefir gert eitthvað sérstakt að sér-
:.grein. Má fyrst minnast á þjóð-
búningana. Það fer fjarri því, að
norski þjóðbúningurinn sé sá sami
um land alt; hvert hérað hefir sinn
fiinkennisbúning, bæði fyrir konur
og karla. Einn búningurinn er i
Setesdal, annar í Harðangri, þriðji
á Voss, fjórði í Sogni, fimti í Hall-
jngdal, sjötti i Valdres og þannig
mætti lengi telja. En þetta nægir
■<ekki. Hver sveit gerir einhverja
smábreytingu á héraðsbúningnum,
svo að fróðir menn sem sjá fóllc
í þjóðbúningi, geta ekki að eins
■sagt úr hvaða héraði heldur líka
úr hvaða sveit það er. Búningarn-
ír skiftast þannig í flokka og
tmdirflokka —• alveg eins og mál-
lýskurnar.
Niðurl.
Messur á morgun.
í dómkirkjunni kl. n, síra Frið-
rik Hallgrimsson (ferming). Kl.
5 síra Bjarni Jónsson.
í fríkirkjunni hér kl. 2, síra
Árni Sigurðsson. Kl. 5, prófessor
Haraldur Níelsson.
I Landakotskirkju: Hámessa kl.
9 árd. og kl. 6 síðd. guðsþjónusta
•með prédikun. — í spítalakirkj-
tinni í Hafnarfirði: Hámessa kl.
9 árd. og kl. 6 síðd. guðsþjónusta
með prédikun. (Kirkjan var vígð
síðastl. sunnudag).
í Hafnarfjarðarkirkju kl. 1 e. h.
verður í messulok afhent og af-
:hjúpuð minningartafla um sjó-
mennina, sem fórust á s.s. Ro-
bertson 7. febr. 1925.
í Adventkirkjunni kl. 8 síðd. O.
J. Olsen. (Sjá augl. á öðrum stað
í blaðinu).
Sjómannastofan kl. 6 siðd.
■Guðsþjónusta. Allir velkomnir.
Ve'ðrið x morgun.
Hiti í Reykjavík 3 st., Vest-
mannaeyjum 3, fsafirði o, Akur-
•eyri hiti 2, Seyðisfirði 3, Stykkis-
hólmi 2, Grímsstöðum -f- 1, (eng-
in skeyti frá Raufarhöfn, Hólum
í Hornafirði og Grindavík), Þórs-
höfn í Færeyjum hiti 6 st., Ang-
magsalik (í gær) — 1, Kaup-
mannahöfn 8, Utsira 8,Tynemouth
•6, Hjaltlandi 8, Jan Mayen 2 st.
— Djúp loftvægislægð (710 mm)
milli Færeyja og Austfjarða.
Hreyfist hægt til norðurs. Suð-
vestan átt fremur hæg í Norður-
sjónum. — Horfjir í dag og í
nótt á suðvesturlandi, Faxaflóa og
Breiðafirði: ' Hvöss norðan átt.
ÍLítil úrkoma. Á Vesffjörðum í
4ag: Norðaustan átt og úrkoma.
í nótt: Hvöss norðan átt og snjó-
koma. Á Norðurlandi, norðaust-
urlandi og Austfjörðum: í dag og
í nótt: Hvöss norðan og norð-
austan átt. Krapahríð. Á suðaust-
urlandi: í dag: Hvass á norðaust-
an. í nótt: Norðlægari átt. Lítil
úrkoma.
»
Leikhúsið.
„Spanskflugan" verður leikin í
síðasta sinn annað kveld, svo sem
auglýst er á öði'um stað í blaðinu.
— Hefir leikurinn þá gengið 14
sinnum alls og má það heita ágæt
aðsókn. Gera má ráð fyrir, að enn
sé margir eftir, sem gaman hefði
af að sjá þenna skemtilega gam-
anleik, og er þá að nota tækifærið
annað kveld, því að leikurinn
verður fráleitt tekinn til sýningar
aftur fyrst um sinn.
Island Falk
losnaði af Prestaskeri laust fyr-
ir nón í gær og kom hingað. Stýri
skipsins hafði eitthvað laskast, en
að öðru leyti mun skipið óskemt.
Esja
er væntanleg hingað í kveld.
Gullfoss
kom kl. 7 í rnorgun. Á meðal
farþega voru: Sendiherra Dana
de Fontenay, ungfrú 'G. Nielsen,
Helgi Sívertsen, og til Vest-
mannaeyja Helgi Benediktsson og
Kristjana Óla.
Lagarfoss fór frá Hull 3. þ. m.
beina leið til Vestmannaeyja og
Reykjavíkur.
Þórbergur Þórðarson
endurtekur á morgun erindi
það, sem hann flutti s.l. sunnu-
dag. og margir urðu þá af, vegna
þrengsla. Sjá augl.
Gísli Bjömsson,
fátækrafulltrúi, Lindargötu 9 B,
á sextugsafmæli í dag.
Sjötugur
verður á morgun Þorsteinn
Gíslason frá Meiðastöðum, Fram-
nesveg 1 C.
Ungfrú Ruth Hanson
endurtekur á morgun kl. 4 sýn-
ingu þá, sem hún hélt í Iðnó í
fyrra mánuði, ásamt systrum sín-
um. Var það hin besta skemtun og
fengu þá færri aðgöngu en vildu.
Hjúskapur.
í dag verða gefin saman í
hjónaband af síra Friðrik Hall-
grímssyni ekkjufrú Steinunn
Helgadóttir og Gunnar Gir8>
mundsson trésmiður, bæði til
heimilis í Mjóstræti 4.
Trúlofun.
Nýlega hafa birt trúlofun sína
Ný sykurhækkun.
Undanfarnar vikur hefir sykurmarkaðurinn verið nokkurn
veginn stöðugur, en samkvæmt símskeyti, sem okkur barst í gær,
hækkar sykurverðið nú mjög 'ört í kauphölium í New York,
London og Hamborg.
Þeir kaupmenn, sem vilja tryggja sér sykur, áður en hann
hækkar meira, ættu að tala við okkur, sem allra fyrsfc.
Reykjavik 5. nóv. 1926.
F. H. KJARTANSSON & CO.
Til Vífilstaða
ki. iu/2 og av.-
| Til Hafnarfjarðar
krónu sæti alla daga i Buick-
bifreiðum frá
| SteindóPi.
I
Sími 581.
Verjist fótakulda,
með því að kaupa hlýja og fal-
lega inniskó. Borgarinnar fjöl-
breyttasta úrval er nú i Skóbúð
Reykjavíkur, Aðalstr. 8.
ungfrú Guðrún Karlsdóttir í
Hafnarfirði og Jón Ágústsson,
bifreiðarstjóri hjá B. S. R.
Gjöf
til Elliheimilisins afhent Vísi:
6 kr. frá ónefndum.
Kolaveiðar
hafa margir stundað hér á
grunnmiðum' með dráttarnótum og
aflað fremur vel, en nýlega er tek-
ið fyrir þann afla.
Kvöldvökur
hefjast á mánudaginn, með
sama sniði og í hitteð fyrra.. Verða
lesnir úrvalskaflar úr íslenskum
bókmentun, fomum og nýjum, í
Nýja Bíó á mánudagskvöldum kl.
7/ú—8)4, sjö kvöld fyrir jól og
átta kvöld eftir jól. Lesa flestir
hinir sömu menn og í hitteð fyrra
og ýmsir fleiri. Verður það til-
kynt jafnóðum, Fyrsta kvöldið
lesa þeir Árni Pálsson, Jón Sig-
urðsson frá Kallaðarnesi og Sig.
Nordal. Aðgöngnmiðar að öllum
15 kvöldunum fást i bókaverslun
Sigfúsar Eymundssonar og bóka-
verslun ísafoldar og kosta 5 kr.
Eitt hreindýr
sáu gangnamenn á Holtamanna-
afrétti í haust. Ráku þeir það með
fénu niður að Tungná, en mistu
af því þar. — Svo segja kunnug-
ir menn, að hreindýr hafi ekki áð-
ur sést á þessum slóðum í manna
minnum.
Ungmennafélagar,
sem ætla að sækja kvöldvökum-
ar í vetur í Nýja Bíó, geta fengið
aðgöngumiða með sömu kjörum
og áður, hjá Guðbimi Guðmunds-
syni, prentsm. Acta, sé þeirra
vitjað fyrir kl. 3 á mánudag.
Sjóvátryggingarfél. Islands
Reykjavík
tryggir fyrir sjó- og bnmahættu með bestu kjörum, sem fáan-
leg eru.
Vegna þess, að félagið er al-íslenskt, gerir það sjálft upp alla
skaða hér á staðnum, án þess að þurfa að leita til annara landa,
sem tefja mundi fyrir skaðabótagreiðslum.'
Ekkert tryggara félag starfar hér á landi.
Til þess að vera örngglr nm greið og góð skil
tryggið alt aðeins lijá Sjóvá-
tryggingarfélagi íslands.
Sjódeiid: Simi 542. Brnaadelld: Sími 254. Frkvstj.:Slmi309
Ntjarvörarl Nýttverð!
Ofnar ematll. og svartir. Þvotta—
pottar emill. og svartir, eionig meS
krana. Eldavélar svartar og ema-
illeraðar. Ofarör 4” 5” 6” og
Sótrammar.
tsleifup Jónsson,
, Laugaveg 14.
Allir
reykja
PHÖNIX
því allir vindlar frá
voru, eru og
verða bestir.
m
Nýkomið:
Epli, Gióaldin,
Bjúgaldin, Vínber.
ÞÖRF Hverlsgötn 56.
Simi 624.
Móðurást,
listaverk eftir Nínu Sæmunds-
son, verður til sýnis í Alþingishús-
inu á morgun, kl. i—3.
Nýkomnar
í Fatabúðina
mjög fallegar og ódýrar vetrar-
kápur. Einnig stórt úrval af ryk-
kápum, regnkápum, kjólum, mjög
fallegum, á kr. 15.00, — svuntum,
golftreyjum, sokkum, hönskum o.
m. fl. — Alt nýtísku vörur með
lægsta verði í borginni. — Komið
og sannfærist. — öll samkepni
útilokuð. — Best að versla í Fata-
búðinni.
ferkamannatöt
Og
Verkamannatan
best kaup i
Manchester
Laugaveg 40, Sími 894.
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Vísi: 10 kr. frá N. N.,
3 kr. frá ónefndum, 2 kr. frá R. Á.,
5 kr. frá N. N„ 5 kr. frá E. Th. S„
eitt sterlingspund frá íslenskum
stýrimanni á enskum botnvörpung.
STAKA. '
Gyðja lífsins hefur há
helst til lítil völdin, 's'' 'j
ef hún brosa að eins má
óséð bak við tjöldin.
GuðL Guðmundsson.