Vísir - 16.11.1926, Page 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRÍMSSON.
Sími: 1600.
Prentsmiðjusími: 1578.
Afgxeiðsla:
AÐALSTRÆTI 9B.
Sími 400.
Prentsmiðjusími: 1578.
16. ár.
Þriðjudaginn 16. nóvember 1926.
266 tbl.
ÁLAFOSSDÚKAR ^a
0Hi íslai&ds fíimstu ©g lialdbestu fataefni. Motid þau.
' Áfgr. Álafoss. Hafnarstræti 17.
6AMLÁ BIO
Nætnrlif
f New York.
— Paramountmynd —
Afarspennandi sjónleikur í
8 þáttum.
Aðalhlutverkin leika:
Dorothy Gish,
Rod la Rocqae.
Hreinlætísvörnr
Þvottasápan „Litli Pétur“,
Krystalsápa,
Þvottasódi,
Þvottaefni „Cidol“,
Skureduft „Tagfat“,
Handsápur.
tmgfern
| Sími 144. |
Qefins
*/s kgr. Strausykur ef keypi er
% kgr. Kaffi, brent og malað,
ágæt tegund. Sykur, Hveiti, Hafra-
mjol, Hiísgrjón og fleiri ágætis-
vörur miög ódýrt. Spaðkjöt 65
aura. Hangikjöt 1,10.
Laugaveg 64
Sími 1403.
Spáspil
með skýringum efíir hma heims-
frægu spákonu Lenormand
nykomin.
K. 0
KÓFASKBRSKJÖT
í Vi °8 Va tunnum.
Samband ísl. samwnnufélaga.
Sími 496.
Hérmeð tilkynnist vinum og ættingjum, að konan mín elskuleg
og móðir okkar, Kristbjörg Runólfsdóttir, andaðist þ. 15. þ. m., eitir
langa legu.
Jarðarförin ákveðin síðar.
Guðjón Jönsson og börn.
Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að Árni Gíslason,
fyrv. póstur, andaðist að heimili sínu, Hverfisgötu 87, 15. þ. m.
Sigríður Sigurðardóttir. Stefán Jónsson.
Ritvélabénd:
„Remington“ ,,Imperial“ ,,Underwood‘‘
„Smith Premiers'4 „Ideal“ „01iver“ ,,Adler“
Heildverslnn Harðars Gíslasonar.
UPPBOÐ!
œsBzssæsrs
1—^Minwntnyiiiwiii inif—»1 • • • -
Á morgun (miðvikudag) verður opinbert uppboð haldið í Báru-
búð og hefst kl. 1 e. h. Verður þar selt: Kryddvörur, fatnaður, hús-
gögn, grammófónar, tómir kassar 0. fl.
Bæjarfógetinn í Reykjavík 16. nóv. 1926.
Jóh. Jóhannesson.
Kven htKSskór 2,75. 3,75. 3,90. 4,50 5,75.
Kven götuskór 6,50. 7,75. 9,50. 10, 11, 12.
Karlmannaskór 12,- 15,75. 16,75. 18, 75.21.
Barnaskófatnaður aliskonar.
Alt nýjar og góðar vörnr. Verðið sýnir sig sjálft.
Skóverslnn B. Stefinssour,
Langaveg 22 A,
Hinar margeflirspurðu hvítu emailleruðu
.,Columhus“ eldavélar
eru nú komnar aftur og verðið er lækkað. Athugið gæðin áðnr
en þér festið kanp annarstaðar. — Hefi einnig hinar velþektu
svörtu eldavélar mínar, stærð 180X70 cm„ sem óefað eru ódýrustu
vélarnur sem hér fást. — Ofnrör, lmé og leir.
ísleifnr Jónsson,
Laugaveg 14. Sími 1280.
Barnarúmiii
komin.
bakvið dómkirkjnna.
Mýja Bíó
Gnllæðið.
(The Gold-fever).
Gamanleikur í 10 þátt-
um leikinn af heimsins
besta skopleikara
Charlie Cliaplin.
Samkoma i Fpílrihpkjiiiini
fimtudagskvöldiS 18. nóv. kl. 8)4.
Program:
1. Páll ísólfsson leikur nokkur kirkjuleg tónverk.
2. Einar H. Kvaran flytur erindi um sálarrannsóknir vorra
tíma og annaS líf.
Aö lokum sunginn sálmur. — ASgöngumiöar á i krónu seld-
ir í bókaverslunum ísafoldar og Sigfúsar Eymundssonar og í Silki-
búöinni (Bankastræti 12) og úti fyrir dyrum fríkirkjunnar á und-
an samkomunni.
Allur ágóöinn rennur til aS greiSa kostnaS viS guSsþjónustur
síra Har. Níelssonar.
B. D. S.
íí
E.s. „Lyra
fer héðan næstkomandi fimtudag þann 18. þessa mán. kl. 6 síðd.
beint til Bergen um Vestmannaeyjar og Færeyjar.
Strax eftir komu „LYRA“ til Bergen fara skip til Spánar,
Portúgal og ítalíu, er þetta því afar hentug og fljót ferð fyrir allan
fiskflutning.
Framhaldsfarbréf eru seld til Danmerkur, Svíþjóðar, Englands,
Hollands og Þýskalands.
Flutningur tilkynnist sem fyrst.
Allar upplýsingar um farm- og fargjöld fást hjá
Nic. Bjamsei.
Símar: 157 og 1157.
Maðor með góða yerslnnaiþekkingn,
óskar eftir félaga, sem lagt getur fram ca. kr. 10.000 til að stofna
heildverslun.
Tilboð auðk. „Heildverslun“ sendist afgreiðslu þessa blaðs.
Landsins mesta úrval ai rammalistnm.
Myndir hmrammaðar fljótt og re]. — Hvexgi einn ódýrt,
Gnðmnndnr Ásbjðrnsson,
Laugavef l.