Vísir - 02.12.1926, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
PÁLL STEINGRlMSSON.
Sími: 1600.
Prentsmiðjusimi: 1578.
Afgreiðsla:
AÐALSTRÆTI 9R
Sími 400.
Prentsmiðjusími: 1578.
16. ár.
Fimtudaginn 2. desember 1926.
280. tbl.
Sjálfstæði Islands
eflið þér best með þvi að nota eingöngn islenskar
vörur. — Biðjið lyrst um það innlenda. — Hver
króna sem þér sparið landinn getnr oiðið mörg
þúsnnd tyrir börn yðar.
■g Fatadúkar frá Álafoss klæöa yður best. i>að erlíka íslensk vara.
Afgr. ÁLAFOSS.
Hafnarstræti 17.
GAMLA BÍO
BrnðkanpsnóttiB.
Heimsfræg Paramountmynd í 8 þáttum,
Aðalhlutverk leikur:
RUDOLPH VALENTINO.
Þetta er ein af síðustu myndum sem Valentíno lék í, látið
þessvegna tækifærið ekki ónotað að sjá eina af þeim allra
bestu myndum sem þessi frægasti kvifcmyndaleikari heimsins
leikur í.
I
i
50 innrammaðar
myndir gefins.
Frá 1. til 24. desember fær hver sá, sem kaupir fyrir
5 kr. 1 seðil með númeri, sem gefur honum tæki-
færi 11 aðv eignast innrammaða mynd gefins sem p/
kaupbæti. Myndirnar verða til sýnis í búðinni dag-
ana 3.—4. des. :og dregið vérður um vinningana á
Þorlaksmessukvötd.
Vepslunim „Katla“
Simi 972. Laugaveg 27.
KFHK. Basar
félagsins verður haldinn á föstudagskvðld 3. desember kl 8% e. m
húsi K. F. U. M. Til skemtunar verður: Upplestur, Söngur 0. fl.
Inngangup 1 króna.
it.
\Ú
LeiKrjecfíG^
Tengdamamma
L’ association francaise d’ espanslon
et d’ eckangre artistiqne.
Mme
Q. Le Seirne
frá Operunni í Paris
heldur h'jómleika næstk. föstudag
kl. 7% í Nýja bíó. Viðfangsefni:
Sigf. Einarsson, Arni ThorsUins-
son, Kaldalóns, Massbnet, og Gar-
men (Bizet).
Emil Tlioroddsen
aðstoðar.
Aðgöngum. á 2-, 3-, og 5
kr. (stúkus.) á venjul stöðum.
Jðlaútsalan byrjoð.
10-500
0
Silkifejólar, handmálaðir 10—
25%, mesta verð kr. 29.70.
Silkislaður m. teg.
Silkipeysur m. teg. nýjasta tíska.
Silkinærfatnaður, kjólatau mjög
m. teg.
Crepe de Ghine og
Crepa de maro cain 15 litir,
afar ódýrt.
Kven- og barnasvunlur mjög
m. teg.
Vasaklutakassar fjölbreytt
úrval, mism. verð.
Barnafatnaður allsk. 10—25%.
Alt mjög hentngar
jólagjafir.
Laugaveg 20. A.
Sími 571.
Leikrit í 5 þáttum, eftir Kristínu Sigfúsdóttur,
rerður leikið í Iðnó < dag kl. 8% siðdegn.
Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 10—12 og eftir kl. 2.
Ath. Menn eru beðnir að mæta stundvíslega. Sími 12. 1
Niðursett verð.J
•o Frakka- og fata-
efni
vönduð og í stóru úrvali með
góðum afslætti til jóla.
Q. Andersen & Sön,
Aðalstræti 16.
Wsiskaffið gerir aila glaða
ir
a
Fundur í kvöld kl. 8 í Kaupþing^-
salnum. — i- yrirlestur.
FJÖLMENMÐ.
Stjórnin.
3<ÍÍXKiOOOÍJOÍiOííeOÍ5í50í5ÍSOÍÍK«ÍSÍ
£5
Ö
i
a
Harmomkur.
25% afsláttur
á öilum 1 og 2 földum
harmonikum.
í Royal og Regent
b Standard.
8
| (iO% afsláttur)
íj aðeius til laugardags og um
leið er hægt að vinna
2 orgel ókeypis
1 Hljóðfærahúsið |
SOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÍ5Ó
S. G. T.
Skemtifélag góðtemplara heldur
dansleik á laugardaginn 4. þ. m.
kl. 9. Aðeins eldri dansar dans-
aðir. — Templarar vitji aðgöngu-
nnða kl. 8—10 annað kvöld í
G. T. húsinu.
Skemtifufid
heidur
St Skjaldbreið nr.117
annað kvöld kl. 8% Til skemt-
unar verður: Upplestur, gaman-
vísur, hljóðfæræ-láttur, leikir 0. fl
Ókeypis aðgangur templurum.
Skjaldbreiðingar, fjöimennið.
Nýkomið.
Skyrhákarl þverhandar þykkur
frá Hornströndum. Lúðuriklingur
hertur í hjöllum, frá ísafjaiðar-
djúpi. Harðfiskur norðan úr landi.
Steinbitsriklingur á 0 50 auia pr.
% kg. Þurkaður haiðfiikur og
skata.
Von. Sími 448
(tvær línur.)
Nýja Bíó
Heldra lólkið
i Nev Tork
Sjónleikur í 8 þáttum.
ASalhlutverkin leika:
MILTON SILLS,
CORINNE GRIFFITH
og fleiri.
Mynd þessi er góS lýsing
af hinu svokallaöa heldra
fólki New York borgar, sem
lifir viö auö og allsnægtir.
En tilfinningalíf þessa fólks
er oft á ringulreiö og margs-
konar mótlæti vill oft veröa
á vegi þess, sem meö auön-
um veröur ekki bætt.
Epindi
um þjóðmála- og fjárhagsástandið
og leiðina út úr ógöngunum, flytur
Steiáa B. Jónsson
í Bárunni annað kvöld kl. 8%.
Aðgöngumiðar veiða seldir á
1 krónu i dag 04 á morgun i
Bokaversl ísafoldar og Arinbjarn-
ar og við innganginn.
Altai ódýrast
Barna-jólabasarinn
var opnaður í gær.
ÖII möguleg leiktöng
sem nafni kunna að nefn-
ast verða seld þar. Af
sláltur verður ekki gefinn.
Fast verð á hverjum hlut,
sem sé, það lægsta.
Tðrnhðsið.
I
Ódýr föt og fata-
efni á
HOTEL HEKLU
klæðskeri.