Vísir - 02.12.1926, Blaðsíða 2
V íc IR
feTffllN]
Libby’s
miðikln
*r að allra
j dómi
% besta.
Símskeyti
London i. des. FB.
Koladeilan.
Frá London er síma'ö, aö í hin-
um stóru námahéruöum, Cumber-
land, Dur.ham og Leichester, hafi
engir samningar veriö geröir enn.
Rúmlega hálf miljón manna
vinnur nú í námunum.
Ófriðarliugur í ítölum gegn
Frökkum.
Frá París er símaö, aö alment
sé talið, aö æstustu Fascistar á
ítalíu vilji hefja ófriö gegnFrökk-
um. Hins vegar er taliö ósennilegt,
aö Mussolini muni samþykkur því
og telji slíkt hættulegast fyrir
Fascista sjálfa.
Gríska stjómin leggur niður völd.
Frá Aþenu er símað, aö stjórn
Kondylis hafi beiöst lausnar, og
óskar Kondylis þess, aö myndaö
verði samsteypuráðuneyti.
XJtan af landi.
ísaíiröi í gær. FB.
Botnvörpungur sektaður.
Þýski botnvörpungurinn Franz
frá Geestemiinde, sem Þór tók í
Bolungarvík meö veiðarfæri í
ólagi, hefir verið dæmdur í 2000
gullkróna sekt.
Ræða
er Sigurður Eggerz flutti af svöl-
um alþingishússins á full-
veldisdaginn.
- -0—
1930 er 1000 ára afmæli Al-
])ingis. Þjóöhátiöin, sem haldin
veröur, ætti aö vera einföld og
óbrotin, með yfirbragöi hinnar ís-
lensku gestrisni, sem enn vakir yf-
ir sveitum landsins.
Mér virðist margvíslegar ástæð-
ur til að minnast 1000 áranna. Al-
þingi geymir í sögu sinni að fornu
og nýju ýmsa þá atburöi, sem
varpa ljóma yfir þjóðina. Þeir at-
burðir skulu ekki raktir hér. Þó
vil eg aðeins minna á einn atbnrð-
inn, sem öllum er kunnur, er þsng-
heimur reis upp og sagði: „Vér
mótmæluns allir“. Eg hygg aS
þessi mótmæli séu undirstaðan að
Jieirri baráttu, sem leiddi til full-
veldissigursins 1918. En árið 1918
er merkasta árið í söguvorri. Þjóð-
hátíðardagar eru nálega alstaðar
sumardagar. En sigur vor 1918 var
svo mikill, aö næga birtu leggur af
honum yfir svartasta skammdegið.
Rétt er að minuast þesshér, aðsum-
um þótti að vis.it gengið of skamt
i kröfum vorurn 1918. En þeir
kröfuhörðustu geta þó ekki verið
óánægöir, ef vér notum uppsagn-
arákvæöi samningsins. Þá er aö-
eins eftir hreint kronungssamband.
En uppsagnarákvæöið var kjarna-
atriði samningsins. En engan vafa
tel eg á því, að þjóðin noti sér
réttinn til uppsagnarinnar 1943.
Enda verður að viima ákveðið aö
]iví marki. Og ekki er það nema
sjálfsögð hreinskilni að fara i eng-
ar felur með þetta fyrir sambands-
þjóð vorri. Hreinskilni hefir jafn-
an rejmst oss best. Svo mun enn.
Sambandið við Dani á að hvíla á
h r einsk i 1 n i. Sjamban ds 1 agasam n -
inginn viljum vér halda í öllum
greinum, en ýtrasta rétti vormn
samkvæmt honnm viljum vér
halda fast á. Þá er og nauð-
synlegt, vegna vor sjálfra, að gera
sér það ljóst, að vér munum nota
uppsagnar-ákyæöið. Þjóðin verð-
ur að vera sem best undir það bú-
in, að taka víð utanríkismálunum.
Skilningurinn á þýðingu þessara
mála fer, sem betur fer, vaxandi,
sbr. hina sjálfsögðu ráðstöfun, að
senda sendiherra til Kaupmanna-
hafnar. Utanríkis'málin eru hver-
vetna skoðuð vandasömustu málin,
og nærri má geta, hvort lítil þjóö
eins og vor, hefir ekki sérstaklega
þörf á að standa á verði í þeim
málum. Rétt er að nefna í þessu
sambandi kettollsmáliö.
Tvær afleiðingar af fullveldinu
eru öllum ljósar, af því að þær
grípa svo oft og iöulega inn i lif
vort:
I. Æðsta dómsvaldið er flutt
inn í landið.
II. Landvarnirnar eru nú
kornnar í vorar hendur, — þó Dan-
ir fari enn með nokkrar land-
varnir.
Allir sannir íslendingar sjá nú
hve rnikils viröi það verður fyrir
oss 1930 að taka á móti gestum
vorum sem fullvalda þjóð, og vera
húsbóndi á voru eigin heimili. Auð-
vitað er þetta alt af þýðingarmik-
iö. En skýrast finna allir það á
slíkum degi.
Hún er gömul og einnig ný,
samlíkingin aö kalla ættjörðina
móður. Sú tilfinning, sem nafnið
rekur rætur sinar til, ætti að vera
sívakandi. Væri hún nógu sterk,
væru ef til vill viðhorfurnar öðru
vísi. Margar harðar deilur í landi
voru, eru illvígar deilur einstakra
manna, en ekki harðar deilur um
áhugamál, sem bornar eru fram i
nafni hugsjónanna. Sú hugsjón,
seni oss hefir veriö hollust, er
sjálfstæöishugsjónin. 'Hún leiddi
oss ekki aðeins til sigurs í sjálf-
stæðismálinu, en hún gaf þjóð
vorri einnig meira þor og þrek á
öðrum sviðum. Sú þjóð, sem finn-
ur til þjóðarmetnaðar síns og
skipar honum hærra sæti en dæg-
urþrasinu, er á leið upp á við.
Ef þeir kraftar, sem takast á í
stjórnmálum, stundum aðeins um
smáatriöi, stæðu saman, þá mundi
mega lyfta mörgum þungum
steini úr götunni. En hér verö-
ur erfitt að breyta miklu um.
Og þó, — hvað mætti gera, ef
hver einstaklingur sþildi betur
þýðingu sína í stjórnmálunum.
Mér sýníst, — eg stend hér ekki
sem neinn hæstaréttardómai'i, —
en mér sýníst tilhneigingin rík hjá
oss í þá átt, að gera Iivern ein-
stakling að ósjálfráðum liðum í
stjórnmálavélum, sem stýrt er af
einum eða fáum mönnum. Flokks-
aginn er að verða að helguin dómi.
En er ekki flokksaginn tilraun til
þess aö d'eyfa ábyrgöartilfinningu
einstaklingsins. Og má ekki bú-
ast við aö því sterkari sem þess-
ar stjórnmáíavélar verða, þá refci
að því að þær Ieiði inn í þingið
þá menn, sem auömýkstir eru í
hlýðninni, — en skilji þá harðfeng-
ari eftir, er fara vilja sínar leiðir.
Og er þetta í raun og veru í sam-
ræmi við þingræðið og þjóðræðið.
En vaxandi reynsla í heiminum er
fyrir því, að þær þjóðir, sem hafa
yfirgefið þingræðið, hafa orðið
harðstjórum að bráð. —
Eg vildi hér í dag bera fram þá
ósk — en í raun og veru er það
eðlilegt að bera fram óskir á þess-
um degi — að hver einstaklingur
í landinu- skoðaði ýms hin almennu
verkefni sem sín eigin verkefni, og
tæki ákvarðanir sínar að svo
miklu Teyti, sem hann getur haft
áhrif á þau, eftir eigin íhugun, en
ekki í nafni flokksagans. — En
til þess að skerpa þennan innri
áliuga einstaklingsins, til þess að
auka víðsýni hans, til þess að fá
hann til að vernda sjálfstæði sitt,
er að því er mér virðist að eins
ein leið: að auka alþýðumentun-
ina i landinu. Enginn skilji mig
svo, að eg vilji draga úr hinni
æðri mentun. Eg hefi sýnt, að eg
vil auka veg háskólans. Með
óblandinni ánægju horfi eg á
þennan fríða stúdentaskara,. sem
stendur undir fánanum hér í dag
til þess að víðfrægja þýðingu
þessa dags. Heill sé þeim, sem
vilja glæða hinn helga eld þjóð-
rækninnar, sem jafnan hefir
brunniö skærast á altari þjóðar-
innar, þegar stórvirkin hafa verið
unnin. Sá eldur á að verma alt,
sem stórt er unnið í þarfir þjóö-
VEEDOL
Höfum fyrirliggjandi eftirtaldar tegundir af
hinni heimsþektu V E E D 0 L smurningsolíu :
Gufuvéla olía,
BifreiSa —
Skilvindu —
Koppafeiti fyrir allar tegundir
vélum.
Athugið verð og reynið gæöi
þessara tegunda, og berið saman
við verð og gæði annara tegunda.
Jóh. ÓlafssoB & Co. Reykjavík.
Aðalumboðsmenn fyrir:
Tide Water Oil Co. New York.
55XieOOOOOOOtÍÍÍO!iÖ«!ÍÍÍÖ!>tÍttíÍOÍSí5ÍÍ«COÍÍÍXSOOOÍiOKÍ>ö<ÍOÍSeníÍOÍH100!
BLER
Af bpagðinu skulu
- þép þekkja það. -
iboooooootsooooooeoootiotsotitiíititioootitiíststsooísoooooootsooooot
arinnar. E11 hann á líka að brenna
putana á þeim, sem óvirða þjóö-
ina, hvort sem það er út á við
eða inn á við eða hvorutveggja.
Mér virðist að skilningurinn á há-
skólamentuninni sé glöggari en á
alþýðumentuninni. En eg held' að
])jóðin geti ekki eignast betri kjöl-
festu í öllum þeirn óróa, sem skap-
ast í hinni margþættu framþróun
lífsins, en þá, að hver maður í
landinu fái sem besta þekkingu á
sjálfum sér, á þeim kröftum sem
í honum búa og á lífinu, sern
hrærist i kringum hann. En 1 þessu
held eg að hin eiginlega mentun
sé fólgin. Eg vildi að i orðum min-
um fælist sá kraftur, sem gætil
íengið yður til að titra af áhuga
fyrir þvi, að börn þessarar þjóö-
ar mættu njóta sinna ágætu hæfi-
leika, svo að ekki færi eins mikið
forgörðum af ýmsu ágæti, eins og
nú á sér stað vegna þess að ment-
unin er ekki eins góð og skyldi.
— Þjoðin okkar litla getur ekki'
bygt framtið sína á valdadraum-
um. Hennar höfuðhlutverk er að
auka innra gildi sitt. Og það
er göfugasta markið sem þjóð get-
ur sett sér.
Vér skulum meta alla þá mikils,
sem á verklegu sviðunum vinna
verk sín fyrir þjóðina með trú-
rrrensku og dugnaði.
En gleymið ekki andans mönn-
unum, þeim sem kveikja þau ljós,
sem leggja birtu inn í mannssál-
ina.
Gleymið ekki þeim.
Og er þeim eklci stundumgleymt
í þessu Iandi? Eru þeir ekki
stundum skoðaðir sem visin strá
við hliðina á þeim, sem yfir krón-
Eigið þér ekki VÍn eSa góökunn-
ingja út á landi, sem þér ætliS að
senda jólaböggu.1. Ef svo er þá athug-
ið að e. S. Esja fer annað kvöld í sfna
slðustu hringferð á þessu ári. —
Kauplð jólagjafirnar hjá okkur fyrir miðjan
dag á morgun. Hvergi er úr meira að velja
af gagnlegum hlutum.
Við skulum úthúa böglana og koma
þeim áleiðis tll vina yðar.
ATH. 15 — SS1/^0/^ afsláttur gefinn af öllum vörum.