Vísir - 03.12.1926, Blaðsíða 1

Vísir - 03.12.1926, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prent8miSjusími: 1578. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. Prentsmiðjusími: 1578. 16. ár. Föstudaginn 3. desember 1926. 281. tbl. Sjálfstæði Islands elllð þér best með þvi að nota elngöngn íslenskar Törnr. — Biðjiö lyrst nm það innlenda. — Hver króna sem þér sparið landinn getnr orðið mörg þúsnnd fyrir börn yðar. I Fatadúkar frá Álafoss klæða yðnr best. Það er líka íslensk vara. Afgr. ÍLAFOSS. Hafnarstræti 17. GAMLA BÍO Brúðkaupsnóttin. Heimsfrœg Paramountmynd i 8 þáttum, Aðalhlutverk leikur: RUDOLPH VALENTINO. Þetta er ein af slðustu myndum sem Valentíno lék í, látið þessvegna tækifænð ekki ónotað að sjá eina af þeim allra bestu myndum sem þessi frægasti kvikmyndaleikaii heimsins leikur í. J Minn bjartkæri eiginmatSur Guðmundur Jónsson, andaðist í nótt að heimili sínu, Tjamargötu 5. Jarðarförin verður ákveðin síðar. Guðrún Jónsdóttir. Hér með tilkynnist, að móðir og tengdamóðir okkar, Margrét Jónsdóttir, andaðist 27. f. m. — Jarðarförin er ákveðin mánudag- inn 6. þ. m. kl. 1 e. h. frá heimili hinnar látnu, Baldursgötu 37. Guðrún Felixdóttir. Jón Sigurðsson. w Á morgnn opna eg sölubúð á Njálsgötu 14 og sel allar venjulegar matvörur, nýlenduvörur og hreinlætisvömr. Sérstök áhersla lögð á að hafa góðar vörur með lágu verði. Guðmundur Sigmundsson. Sími 958. Dp. Guðm. Finnbogason landsbókavörður flytur erindi um bölv og ragn og þjóðnýting þess i Nýja Bió suunudaginn 5. des. 1926 kl, 3 siðd. Aðiiöngumiðar á 1 kr. seldir i bókaversl. ísafoldar og Sigf. Eymundssonar i dag og á morgun og i Nýja Bió sunnud. kl. 1—3. K- gasar félajisins verður kaldinn á föstudagskvöld 3. desember kl 8J/S e. m hósi K. F. U. M. Til skemtunar veröur: Upplestur, Söngur 0. fl. Inngangur 1 króna. Hlutavelta verður haldin í barnaskólahúsi Seltjarnarness laugardaginn 4. desember kl. 8 síðdegis. Ágætir munir. Dans á eftir. Framfapafélag Seltirninga. Fastar ferðir frá B. S. H. Músmódipin verðup þegar hún heyrir að okkar Kaffi heíir lækkað ánægð um 20 aupa kg. Hreint óblandað kaffi á 2,20 x/2 kg. IRMA. Sími 223. Nýja Bló___________ Heldra fölkið í New Tork Sjónleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: MILTON SILLS, CORINNE GRIFFITH og fleiri. Mynd þessi er góð lýsing af hinu svokallaða heldra fólki New York borgar, sem lifir viS auS og allsnægtir. En tilfinningalíf þessa fólks er oft á ringulreið og margs- konar mótlæti vill oft verða á vegi þess, sem meS auðn- utn verður ekki bætt. JÓLABAZAR EDIHBQR6AR vap opnaður í gæp. Þar er meira úrval af BARNALEIKFÖNG- Uffl, en nokkru slnni fyr — og margt — helmlngt ódýrara en var í fyrra. — Það liafa allip páð á að kaupa jélagjafir MUNIÐ: að frá þessu lága verði gefum við 10% sem versla á MUNIÐ: að frá þessu lága verðt geium við 10% JÓLABAZAR EDINB0R6AR. Vershmarmanpafélag Reykjavikur. Skemtifnndur verður haldinn i kveld kl. 8% i kaupþingssalnum. R. Riehter syngup nýjar gamanvísur. Einnlg mjög skemtilegur upplestur. Fjölmennið stundvislega. Stjórnin. Visis-kaffið gerir alia glaða. I. O. G. T. St. Einingin nr. 14 heldur kvöldskemtun sunnud 5. þ. m kl. 9 e h. Einingarfélagar geta fengið aðgöngumiða i „Gullsmiðj- unni Málmey“ Laugaveg 4, i dag og á morgun. Á sunnudaginn kl. 3—5 verða óseldir aðgöngum. seld- ir templurum annara stúkna. Fjðlbreytt og vðndnð skemtnn. ÍOOOQOOQOOOQOOQOOOOOOQOOOO

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.