Vísir - 04.12.1926, Page 2

Vísir - 04.12.1926, Page 2
VISIR Þurkaðip ávextirs EpU, Apricots, Ferskjur, Blandaðir ávextír, Sveskjur, Rúsinur, Gráfíkjur. Símskeyti Khöfn 3. des. FB. Worskur sendiherra í Reykjavík? SímaS er frá Ósló, aS Norsk Grönlandslag biöji stjórnina aö stofna sendiherrastööu í Reykja- vík. BlaSiiS Tidens Tegn styöur tillöguna. Úrslit þingkosninganna í Dan- mörku. — Búist við að Stauning- stjómin segi þegar af sér. Þingkosningarnar í gær fóru þannig, aö íhaldsflokkurinn og vinstriflokkurinn fengu meiri hluta. Menn búast viö því, aö Stauning forsætisráöherra biöjist lausnar fyrir sig og ráöuneyti sitt í dag. Politiken giskar á, aö vinstriflokkurinn myndi stjórn meö stuöningi íhaldsmanna. (Nánari fregnir af þingsætatölu hvers flokks: Jafnaðarmenn nú 53 áður 55 Gerbótamenn - 16 - 20 Vinstrimenn - 46 - 44 Ihaldsmenn - 30 - 28 Slésvikurfl. — 1 — 1 Utan flokka — 2 — 0 Ófrétt frá Færeyjum. Kommúnist- ar komu engum aö. Gerbótamenn (radikalir) voru stuðningsmenn Staunings-stjórnarinnar, og hafa þvi stjórnarflokkarnir tapaö 6 þingsætum.). Samkv. fregn frá sendiherra Dana í dag hefir stjórnin þegar í gær beöist lausnar, en gegnir þó stjómarstörfum fyrst um sinn, þar til nýtt ráðuneyti kemst á lagg- írnar. Khöfn 4. des. FB. Frá Kína. Símað er frá London, að Can- ton-herinn sé kominn nálægt Fu- chow. Evrópumenn þar og í grend eru taldir vera í mikilli hættu staddir, og hafa England og Bandaríkin heitið þeim vernd. Hjálparlið þessara ríkja er á leið- inni til þeirra, sem taldir em vera í hættu staddir. órói á Spáni. Sxmað er frá París, að spán- verska lögreglan hafi uppgötvað nýtt samsærisbrugg. Ætlan sam- særismanna var að myröa Alfons Spánarkonung og hervaldann Ri- vera. Mjólknrverðið. Hinn 29. f. m. kom áframhald af ádeiluritsmíði Péturs Jakobs- sonar á hendur Mjólkurfélagi Reykjavíkur. Nú lætur hann sér nægja að vitna einu sinni i ná- ungann með heimildir fyrir máii sínu. En þá hefir hann tekiö upp þann nýja siö að ráðast á einkg,- mál Mjólkurfélags Reykjavíkur, með þvi að tína einstakar tölur út úr rekstursreikningi félagsins. Veit ekki Pétur, að hann er hér að aðhafast þaö, sem er óleyfilegt, eða hver hefir afhent honum reikninga félagsins og leyft hon- um aö birta þá. Reikningar félags- ins eru aðeins i höndum nokkurra trúnaöarmanna þess. Eg trúi því síðast, að þeir séu þaðan komnir í hendur Péturs, með leyfi til birt- ingar. Eg- læt Pétur hér meö vita, að einkamál félagsins ætla eg ekki að fara að ræða í opinberum blöö- um. Eg ætla samt að benda á eina af uppgefnum tölum frá Pétri, sem sýnir einna ljósast, að ekki er gott að átta sig á einstökum tölum sem kastað er fram til ókunnugs al- mennings án nokkurra skýringa. Hann gefur upp skrifstofukostn- aðinn kr. 37.922.98. Hann vill láta það líta svo út sem allur þessi kostnaður leggist á mjólkurfram- leiðslu 4 hreppa, sem hann segir að félagiö samanstandi af. Pétur hefði helst átt aö leita sér betri upplýsinga um Mjólkurfél. Rvikur áður en hann fór að taka aö sér árásirnar. Sannleikurinn er sá, að deildir félagsins eru 7. Við þær 4 sem Pétur taldi upp, bætast Garða- hreppur, Gerðahreppur og Mið- neshreppur. Þá hefir félagið haft mikla mjólkurverslun við menn utan félagsins. En svo er annar rekstur félagsins, sem Pétri ætti að vera kunnugt um, úr þvi að hann hefir reikninga félagsins undir höndum. Félagið verslar með fleira en mjólk. Það hefir rekið verslun meö ýmsar vörur sem vitanlega borga sinn hluta af skrifstofukostnaðinum. Þar sem heildarumsetning félagsins var s.I. ár ca. hálf önnur miljón kr., þá getur Pétur sjálfur reiknað út að skrifstofukostnaðurinn er ca. 2}4% af umsetningunni. Verður þaö tæplega talið afskaplegt þeg- ar þess er gætt, að umsetningin myndast að mestu leyti af smá-' tölum, nokkrum aurum eða fáurn krónum. - Þá vil eg snúa mér að því sem hér skiftir máli, og þaö er hversu hátt gjald félagiö tekur af mjólk- Til Vífilstaða kl. HVa og 2Va- Til Hafnarfjarðar krónu sæti alla daga í Buick- bifreiðum frá Steindóri. Sími 581. inni frá meðlimum sinum, og hvernig það stendur, saman- boriö við það gjald, sem reikn- að er hjá öörum sambærileg- um mjólkursölufélögum. Það veröur ekki haigt að gera saman- burð á innlendu félagi, þar sem Mjólkurfélag Rvíkur er það ein- asta á sínu sviði. Við verðum því að sækja samanburðinn til útlanda. P. Jak. bendir á Kaupmannahöfn, er því best að fylgja honum þang- að eftir sem snöggvast. Það ætti því að vera almenningi ljóst, að það er erfitt með. okkar litlu um- setningu (sem Pétur kallar þó bákn), að gera samanburð við mjólkurstöðvarnar i Kaupmanna- höfn sem hafa til meðferðar á dag frá 50 til 100 þúsund lítra, eða ca. 30 sinnum meira en viö. Viö höf- um þó áöur boðið bænum að lækka pasteurshitunargjaldið utn helming, ef stöðin fengi til vinslu alla mjólk sem seld er í bæinn. Pétur segir nú reyndar að sér haíi veriö tjáð hver kostnaður sé við mjólkursöluna í Kaupmannahöfu. Eg ætla að sleppa Pétri enn þá viö að taka hann alvarlega, því að honum er vist ekki sjálfráöur söguburðurinn. Eg ætla að segja bæði Pétri og öðrum hvað mjólkurverðið er í Kaupmannahöfn. Mjólkurstöðv- arnar i Kaupmannahöfn borga bændum nú mjólkina komna á járnbrautarstöð í Kaupmannahöfn kr. 0.21 hvern líter (járnbrautar- flutning til Khafnar veröa bænd- urnir sjálfir að borga). Mjólkur- stöðvarnar selja nú mjólkina ger- ilsneydda á flöskum komna inn i hús til neytendanna á kr. 0.37 hvern líter. Það legst þvi á hvern mjólkurlíter kr. 0.16 eða 43,2% af útsöluverðinu. Til samanburðar vil eg taka kostnað Mjólkurfél. Rvíkur. Pét- ur byrjar grein sína með því, að drótta því að mér að eg muni segja ósatt þegar eg sagði i grein minni að Mjólkurfél. Rvíkur reiknaði kr. 0.08 í sölugjald af hverjum líter. Hér fer á eftir vottorð trá endurskoðendum reikninga Mjólk- urfél. Rvíkur, sem eg ætla að láta nægja máli mínu til sönnunar. „Eftir beiðni Mjólkurfélags Reykjavíkur vottast það hér með, að samkvæmt bókum og rekstrar- reikningi félagsins hefir sölugjald af mjólk félagsmanna verið reikn- að 8 aurar pr. líter. Reykjavík, 3. desember 1926. N. Manscher & Bjöm E. Ámason, N. Manscher. A. O. Thorlacius." Við þetta átta aura sölugjald bætist gerilsneyðingargjaldið á þá mjólk sem er gerilsneydd. Er það VEEDOL Höfum fyrirliggjandi eftirtaldar tegundir af hinni heimsþektu V E E D 0 L smurningsoliu : Gufuvéla olía, Btfreiða - Skilvindu — Koppafeiti fyrir allar tegundir vélum. Athugið verð og reynið gæR þessara tegunda, og berið saman við verð og gæði annara tegunda. Jóh. Óiafsson & Co. Reykjavik. Aðalumboðsmenn fyrir: Tide Water Oil Co. New York. eins og kunnugt er kr. 0.10 af hverjum líter. Hér er gerilsneydd mjólk seld komin heim í hús til kaupenda kr. 0.60 hver líter. Bændur fá kr. 0.42 hér á staðnum. Eg tek ekki með þá mjólk sem bændur senda félaginu, til að láta gera úr henni skyr eða aðra verð- minni vöru. Kostnaðurinn er þá kr. 0.18 á hverjum líter eða 30% af útsölu- verðinu. Þá kemur ógerilsneydd mjólk. Hún kostar í Kaupmannahöfn í mjólkurbúðum 0.33 hver líter. Er því kostnaðurinn við þá sölu 36.4%. Hér í Reykjavík er ógeril- sneydd mjólk seld í mjólkurbúð- um á kr. 0.50 hver líter. Kostnað- urinn verður 16% eða meira en helmingi minni heldur en í Kaup- mannahöfn. Þrátt fyrir það þó að Mjólkur- félag Reykjavíkur hafi komist hjá því að láta mjólkursöluna verða eins gífurlega kostnaðarsama eins og mjólkurstöðvamar í Kaup- mannahöfn, þá er langur vegur frá því, að við séum ánægðir á meðan ekki er hægt að koma kostnaðinum lengra niður. Þó að eg ætli ekki að fara að prísa mjólkurverðið hér í Reykja- vík (eg vildi óska að ástæður leyfðu meiri lækkun sem allra fyrst) þá ætla eg að gera saman- burð á útsöluverði ógerilsneyddr- ar mjólkur í Kaupmannahöfn og hér í Reykjavík. Við verðum að taka til hliðsjónar þann verðmun sem er á dönskum og ísknskum peningum, því að verðlag á vör- um verður að hækka og lækka eftir verðmæti gjaldmiðilsins. Mjólkurlíterinn kostar því í Kaupmannahöfn 40 íslenska aura. Það er að vísu 10 aura verðmun- ur, en hversu er ekki aðstöðumun- urinn óendanlega mikið betri til að framleiða mjólk í Danmörku heldur en hér í kringum Reykja- vík. Pétur endar grein sína með því að ásaka félagið fyrir að það hafi lítið gert að því að fá bændur til að bæta mjólk sína. Eg skal nú segja bæði Pétri og öðrum frá einni tilraun af mörgum sem fé- lagið hefir gert í þeim efnum. Fyrir mörgum árum samdi það reglugerð um sölu og meðferð mjólkur fyrir félagsmenn. Þar var meðal annars ákveðið, að mjólk- in skyldi borgast út eftir fitu- magni hennar, og átti að leggja til grundvallar meðalfitumagn í mjólk allra félagsmanna, sem átti að mynda meðal útborgunarverð. En útsöluverðið átti svo að hækka og lækka eftir gæðum mjólkur- innar. Það virtist vera sú eina rétta leið, að hver og einn fengi fyrir sína vöru eftir gæðum. Þetta leit ljómandi vel út, og allir töldu þetta sjálfsagt í upphafi. En hvað skeður. Þegar farið er að reikna út verðið, þá kemur það vitanlega í ljós, að þeir menn fá verðfall á mjólk sinni, sem hafa betri mjólk heldur en lágmark mjólkursölu- reglugerðar Reykjavíkurbæjar heimtar. Þeir sáu því fljótlega ráð til að losna undan verðfallinu á mjólkinni, því að þessa mjólk gátu þeir selt hvar sem var utan búða Mjólkurfélags Reykjavíkur fyrir fult verð. Þarna vantaði þvi al- gerlega samvinnu frá bæjarins hálfu, til að geta framfylgt þess- ari tilraun til umbóta, eins og við' höfum reyndar altaf rekið okkur á í allri okkar umbótastarfsemi við mjólkurmeðferðina. Að endingu vil eg gefa Pétri

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.