Vísir - 04.12.1926, Page 3
Laugardaginn 4. des. 1926.
\1SIR
MANCHETTSKYRTUR
í úrvali, ódýrastar lijá
V I K A R.
ENSKAR HUFUR
stórt úrval, ódýrast hjá
V I K A R.
FJÖLBREYTT úrval af sokkum.
Verð frá 75 aurum. Ódýr-
ast hiá VIKAR.
FYRIRLIGGJANDI sérlega stórt
úi-val af flibbum, linum og
hörSum, ódýrast hjá Vikar.
Tilbúnir vetrarfrakkar, stöSugt
fyrirliggjandi hjá Vikar.
og dúka, úr hvaSa sfni sem er.
Litar upplituS föt og breytir um lit eftir óskum,
Eyknr þœglndl
Islensku gaffalbitarnir
irá Viking Canning Co
hljóta einróma lof allra, sem
reynt hafa. pfiir eru ljúffengir,
flystaukandi og næringarmiklir.
peir fást í öllum matarversl-
unum, í stórum og smáum dós-
um, sem líta þannig út, sem
myndin sýnir.
fjölbreytt úrral, mjög édýrt, nýkomiö.
Guðraiuidur ásbjörussou,
Efnaluug Seykjaviknr
Iemf.sk fatakrelossii og lltim
Iiangaveg 32 B. — Símt 1300. — Símuefni: Eloaknt.
Hreinaar meS nýtísku áhöldum og aðferðum slhn óhreinan fatna?
Radio verðlisti.
Ge ins og burbargjaldsfrítt send-
urn við okkar v iðlista, sem sýn-
ir margar fyrirmyndir af Radio,
og rafmagnstækjum.
Fyrsta flokks vörur frá þektum
framleiðendum, með heildsöluverði
beint til kaupendanna.
CyclekompagnietA|s
Nörregade 6.
Kobenhavn K.
8AGAN
„Gróða frú Sigríður, livernigr íerð þú að búa til
svona góðar k’ökur?“
„Egr skal kenna þér galdnrinn, Ólöf mín. Kotaðn
aðeius Uerpúlver, Eg-g-japúlver og: aiia dropa frá Efna-
gerð Reykjavíkur, þá verða kökurnar svona fyrirtaks
góðar. Það fæst hjá ölium kaupmönnum, og, eg bið
altaf um Gerpúlver frá Efnagerðinni eða Gerpúlverið
með telpumyndinni“.
fæst á afgr. Víste og kostar
kr. 4,50.
Nýkomið.
ókyrbákurl þverliundar þyk.kur
rá Hornstiöndum. Lúðuriklí'>gur
hertur í hiöllum, frá Isafjaiðat-
djúpi Haiðíiskur norðan úr landi.
Steinbitsriklintur á 0,50 auia pr.
kg. Þurkaður haiðfiikur og
skata.
Vou. Sími 448
(tvær línur.)
TroIIe & Rothe hf Rvík
Elsta rátrygffínsmrskrifstofa iandsins.
StofnnÖ 1910.
Annast vátryggingar gegn Sjó og brnnatjóni með bestu
fáanlegu kjörum hjá ábyggilegum fyrsta fiokka rá-
tryggingarfélöguniu
Margar miljónir króna grelddar innlendum vátryggj-
endum f skaSabætur
LátiS því að eins okkur annast allar yðar vátrygging-
ar, j»á er yður áreiðanlega borgið.
A & M. Smith, Limited
(stærsta vsrslaaaríyrirtæki Bretlands i verkaðam og óverk-
nöum saltfiski) [
Aberdeen, Scotland
Við kaapam saltfisk, óverkaöan og fallverkaðan, bæði
porsk og nfsa. — Senðið okkar lægsta tilboð,
Telegram-adresse: ni /
Amsmith Aberdeen.
■>V \ h ,:■: ;
Sjóvátryggingariél. íslands
Reykjavík:
tryggir fyrir sjó- og brunahættu með bestu kjörum, sem fáan-
leg eru. '
Vegna þess, að félagið er al-íslenskt, gerir það sjálft upp alla
skaða hér á staðnum, án þess að þurfa að leita til annara landa,
sem tefja mimdi fyrir skaðabótagreiðslum,
Ekkert tyggara félag s^arfar hér á landi.
Til þess að vera öruggír um greið og góð skil
tryggið alt aðeins hjá Sjóvá-
tpyggmgarfélagi íslands.
Sjódeild: Simi 542. Brunadeild: Sími 254. Frkvstj.: Sími 309
ÁST OG ÖFRIÐUR.
veitingu þá, sem hann hét mér eftir orustuna við Hóhen-
friedberg. Ef eg fæ svar tímanlega á morgun, þá fer eg
til kommandörsins og bið hann fararleyfis og að því
búnu ríð eg til Friedberg og aðalherbúðanna.“
„Ja, slíkt og þvilíkt hefi eg nú aldrei heyrt á minni
lífslangri æfi! Þú hefir þá samfleytt fimtán ár dregið
aö nota þér þessa konunglegu náðarveitingu, eingöngu
til þess að geta nú um síðir komið Úlriku Trebenow
úr kröggum sínum.“
„Já,“ svaraði Reutlingen og brann eldur úr augum
hans.
„Hvers vegna erlu að þessu, Jobst? Vissulega er það
ekki eingöngu sprottið af riddaralegri göfugmensku, en
þú ert náttúrlega bálskotinn í ungu stúlkunni, skal eg
segja þér.“
„Ekki held eg það. Ef svo væri, þá hefði eg ef til
vill sett henni aðra kosti.“
„En hvað býr þá undir þessu og hvernig í ósköp-
unum hefirðu fengið þessa flngu í höfuðið?"
Reutlingen ypti öxlum og svaraði: „Eg geri alveg
sama, ])egar eg fer á veiðar: Eg kýs mér eitthvert
e i 11 veiðidýr og ekkert annað.“
„Þetta er ekkert annað en eigingirni. Þú ert að nota
þér einstæðingsskap henriar -----.“
„Nei, hættu nú. Eg er saklaus maður af þvi. Eg legg
þar við drengskap minn, að eg hefði ekki reynt að telja
hana á þet’ta, hefði eg séð einhver önnur ráð, en eg sá
þau engin. Og hún er svo feimin og óframfærin, þessi
vesalingur, að hún gengur loksins í. greiparnar á ein-
hverjum karlmanninum og þvi þá ekki i mínar?"
Hann tók vin sinn við hönd sér, og sneru þeir svo
aftur til hússins.
„Gerðu það fyrir nfig, kæri Wolf, aö fara nú til henn-
ar,“ sagði hann. „Talaðu um fyrir henni og settu kjark
í hana.“
„Kjark til að giftast þér, oflátungurinn þinn? Jæja.
Eg skal reyna alt, sem í mínu valdi stendur."
Klukkan nákvæmlega tíu morguninn eftir kom höfuðs-
maðurinn inn í herbergi Úlriku.
Hún tók ekki undir kveðju hans, en sneri sér út að
glugganum. Hann nam staðar á miðju gólfi, steinþegj-
andi og hreyfingarlaus, en hin snöru augu hans, „djúp
og blá“, hvíldu á henni og leyndist ofurlítið bros í þeim.
Hann þóttist skilja, að þetta mundi ekki vera sama
sem skýlaust hryggbrot, því að þá mundi hún hafa kom-
ið á móti honum og sagt honu'm það tvímælalaust. En
eins og nú var komið, þóttist hann eiga sigurinn vísan.
„TJngfrú Trebenow!“ sagði hann loksins í hálfum
hljóðum.
Hún hrökk við en svaraði engu. Ilann gekk svo út að
gluggakistunni til hennar og stóð þar við hliðina á henni.
„Viljið þér nú ekki gera einhvern enda á þessari óvisáu,
náðuga ungfrú! Hérna er hönd mín. Takið þér nú við
heuni." i , . .
Hún kipti að sér báðum höndunum og brá: þeim aftur
fyrir sig. Þvi næst leit hún á hann, döpur óg raunarnædd
á svipinn. ■■■■■' ■ '
„Áumkist þér yfir mig og sálgið méri heldur !“• ságði
hún. „Yður verður ekki mikið fyrir því — það er sjálf-
sagt ekki í fyrsta skifti —.“
„Sem eg sálga einhverjum eða myrðí e.iúhvéfn, réít-
ara sagt. Ó-jú. Það væri í fyrsta skifti og 'ég vildi ó-
gjarnan byrja á yður, vesalings barn. Ef þér viljið ganga
mér á hönd og fela mér framtið yðar, þá 'vérður þáð að
vera til 1 í f s, en ekki d a u ð a, og eg skal ekki b'fégð-
ast því trausti, sem þér sýnið mér með þvi. fig néíti yður
þvi einu sinni enn, að eg niun ekki heimtá örinúr réttindi
af yður en þau, að vernda yður og bera umhyggju fýrir
yður. Viljið þér fela mér framtíð yðar riiéð þ'eSsúin skil-
málum ?“
„Eg get það ekki, herra Réutlingén/*
„Víst getið þér það! Þér verðið að géra pað og þér
munuð gera það!“ sagði hann með áherslu.
Hann rétti henni höndina, þrýstna og sterklega, sem
slepti því.ekki auðveldlega, er hún annars náði taki á, og