Vísir - 04.12.1926, Qupperneq 5
Weimilisidnaðarfélaq Íslands.
Vefnaíarsýning
heíst á morgun. sunnudag kl. 2 e. h. i húsi Listvinafél. Islands., við
Skolavörðutorg. Þá flytur þar
ERINDI
hr. læknir M. Jlil. Magnússon. — Allir vflkomnir. — Inn-
gangur ókeypis. Næstu daga verður sýningin opin frá ki. 9,30 f.
h. trl 5,30 e. h. og frá kl. 8 til 10 e. h.
Fulltr. r.
þatS heilræði ái5ur en hann fer út
í næstu ritdeilu, að heppilegast
anun ætíð aS hafa vitið frá sjálf-
tun sér.
Reykjavík, 2. desember 1926.
Eyjólfur Jóhannsson.
■W liat I..IMI
Messur á morgun.
I dómkirkjunni kl. 11 árd. síra
Friörik Hallgrímsson. Kl. 5 safn-
aSarfundur.
í fríkirkjunni hér kl. 2 e. h. síra
Ámi Sigurðsson og kl. 5 próf.
Har. Níelsson.
1 Landakotskirkju: Hámessa kl
9 árd. og kl. 6 síðd. guösþjónusta
með prédikun.
Spítalakirkjan í Hafnarfir'Si:
Söngmessa kl. 9 árd. og kl. 6 síðd.
guðsþjónusta með prédikun.
í Aðventkirkjunni kl. 8 síðd.
Síra O. J. Olsen prédikar um bók-
stafstrú.
í þjóðkirkjunni í Hafnarfirði kl.
I e. h. sira Ámi Björnsson.
Leikhúsið.
„Sex verur leita höfundar"
verður leikiS annaS kveld í ISnó
kl. 8. ASgöngumiöar meS niSur-
settu veröi. Sjá augl.
Dr. Guðm. Finnbogason
landsbókavörður heldur fyrir-
lestur á morgun kl. 3 i Nýja Bió
«m „Bölv og ragn og þjóSnýting
þess“ og má þar eflaust vænt.a
góörar skemtunar.
Hjúskapur.
1. des. voru gefin saman í hjóna-
hand þau Guðmunda S. Gísladótt-
ír og Þórarinn Ó. Vilhjálmsson.
' Síra Friörik Hallgrímsson gaf þau
saman.
SíSastl. sunnudag voru gefin
saman í hjónaband ungfrú GuS-
finna Magnúsdóttir og GuSjón
Eiríksson, bæSi til heimilis á
Grettisgötu 62. Síra Árni Sigurðs-
son gaf þau saman.
í gær voru gefin saman r hjóna-
band ungfrú Anna Bjamadóttir,
BergstaSastræti 51, og Siguröur
Bjarnason, Baldursgötu 29. Sira
Bjarni Jónsson gaf þau saman.
85 ára
verður í dag GuSrún Jónsdóttir
í SæmundarhlíS.
Ljósmyndasýning.
Loftur Guðmundsson ljós-
myndari í Nýja-Bíó sýnir um
þessar mundir um 30 Ijósmynd-
ir í glugga verslunar Egils Ja-
•cobsen. Er sýning þessi hin
merkilegasta á sínu sviði, því að
enn hefir ekki sést hér fjöl-
breyttari sýning frá einum
manni. petta kom heldur eng-
aum á óvart, þar sem Loftur átti
í hlut, þvi að síðan hann byrjaði
myndasmiði hefir hann komið
fram með margt, sem óþekt var
hér á því sviði.
Á sýningunni, sem hér um
ræðir, eru bæði andlits-og lands-
lagsmyndir, og er útfærsla
þeirra með ýmsu móti, venju-
lega stækkaðar myndir, penna-
tekningar, olíubornar myndir,
sem óþekkjanlegar eru frá lista-
verkum málara, þá er og mynd
á silkipúða og önnur á vegg-
skildi. — Sýning þessi mun
vekja mikla eftirtekt og hljóta
aðdáendur marga. s.
Heimilisiðnaðarfél. íslands
opnar vefnaöarsýningu í List-
vinafélagshúsinu á morgun kl. 2
e. h. M. Júl. Magnús læknir held-
ur þar ræSu. ASgangur öllum
heimill ókeypis. Nánara í augl.
Skemtifélag templara
heldur dansleik í kveld kl. 9 í
G.-T.-húsinu. Veröa þar einungis
dansaöir eldri dansar. Mun veröa
þar margt manna og gleðskapur
mikill. S.
Gjöf
til fátæku stúlkunnar, afhent
Vísi: 5 kr. frá Þ.
Listaverk
Nínu Sæmundsen veröur til sýn-
is í Alþingishúsinu á morgun kl.
i—3 (uppi)-
ónærgætni.
Bögglapóststofan neitaöi í gær
aS taka viS bögglum í Esjuna eft-
ir kl. 3ýá, en skipið átti skv. augl.
aö fara kl. 8 í gærkveldi. Þetta
ér síöasta skipsferS kring um land
á þessu ári, svo aS óneitanlega
virSist lítil sanngirni af póststjóm-
inni aS stööva afgreiðslu 4J/2 tíma
íyrir burtfarartíma skipsins, án
þess aö auglýsa.
Þess skal getiS, aS póstafgreiösl-
an lét jafnt yfir alla ganga, t. d.
var sendimaður frá sjálfu Stjórn-
arráSinu gerSur afturreka með
fult fang af bögglum.
Viðstáddur.
Vísir
er sex síður í dag. Sagan er í
aukablaSinu.
Hlutavelta
með dansi á eftir er i kveld í
Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi.
Fastar ferðir þangaS alla nóttina
frá Steindóri.
ísland
fór frá NorSfiröi í gærkveldi, á
leiö til útlanda.
Botnia
fór frá Leith kl. 12 í nótt, áleiðis
hingað.
Skip vantar.
Hingað kom í gær norskur sel-
veiöari sem „Buskö“ heitir. HafSi
Kommóðup
°fl
Dívanar.
Básgagnaverslunin
bakvið dómklrkjnna.
Hollar, styrkjandi og
hrcssandi fyrir melting-
una. — Qefa þægliegan
andardrátt. — Hreinsa og
verja tennurnar. — Besta
meðal við hálsvciki.
Mælum með þelm fyrir
þá sem reykja.
12 aura pakkinn.
hann veriB sendur til Grænlands
til að sækja þangað og draga
austur um haf flutningaskip
norskt „Annette“ aS nafni.
Á leiöinni hingað hreptu skipin
óveður mikiS á hafinu 29. f. m.
og slitnaði þá „Annette" aftan úr
selveiSaskipinu og mistu þeir
sjónar á þvx. „Buskö“ fékk áföll
stór og laskaSist eitthvaö, en fór
þó aS leita aS „Annette“ daginn
eftir er veSriS lægSi um hríS, en
fann þá hvergi flutningaskipiS,
enda hafði selveiSarann hrakiö
langt úr leiS. VeSriS versnaöi brátt
aftur, svo aS „Buskö“ varS aS
hætta leitinni, enda var skipiS bil-
aS talsvert, svo aS þaS sá þann
kost vænstan, aS leita hér hafnar
til viSgeröar á stýri o. fl.
LoftskeytástöSin hér hefir sent
út tilmæli til allra skipa, sem
kynnu aS vera í nánd viS þær
slóSir er „Annette" hvarf, aS
svipast um eftir skipinu, og í ráði
er aS héSan verSi sendur einn eSa
fleiri botnvörpungar til aS leita aS
þvx. Sex manna áhöfn var á flutn-
ingaskipinu „Annette“, og eru
menn uggandi um afdrif þess.
Margrét Símonardóttir
frá Brimnesi flytur erindi á
morgun í iSnó kl. 5 síSd. um kon-
ur og menning.
Systumar frá Brimnesi
hafa sýningu á unnum munuin
eftir sig og nemendur sína í Þing-
holtsstræti 15 (steinhúsinu).
Lagabrot.
Rétt þykir aS benda á, aS mönn-
um á Islandi er bannaS „aö versla
þar meS eöa selja hluti fyrir er-
lend happdrætti eSa önnur þvílík
happspil, eöa hafa þar á hendi
nokkur störf, er aS þessu lúta.“ —
Þetta bann er í lögum nr. 6, 15.
júní 1926, er voru samþykt á síS-
asta Alþingi. Eftir 3. gr. laganna
liggja viS þessu broti 500—5000
króna sektir.
oíónplötur
Nýkomið mlkið nrval i viðbót við það,
sem áður var tll.
M. a. allar Carusoplötur, Cormack, Ghaliapine, Scipa — pi-
anó, fiðlu og cello-sólóar, Paderewski, Lamond, Backhaus, Frk.
Stockmar, Elman, Heifetz, Kreisler, Casals. Symfoniur og
orkester-plötur m. a- konserta eftir Beethoven. - Allar Glnnta-
plötur, íslensku söngvaranna, öll nýjustu danslög.
Katrin Viðar.
Hljóðfæraverslun. Lækjargötu 2. Sími: 1815.
Félag Vestar-íslendinga.
AðalfunduF
félagsins verður haldinu á Skjaldbreið á mánud. kl. 9 síðdegis
stundvíslega.
Kaffisamdrykkja að lokiimi stjóruarkosning og öðru, er fyrir
fundinum liggur.
Er hér með alvarlega skorað á alla meðlimi félagsins að fjöl-
menna á fundinn.
STJÓRNIN.
SAFNAÐARFDNDUR
verður i dómkirkjunni klukkan 5 á morgun.
par verður rætt um að reisa nýja kirkju i Reykjavík og um
heimilisguðrækni. Málshefjandi Sigurbjörn Á. Gislason cand.
theol.
Sóknapnefndin.
JHi "V ' <■
"^ASHBURN-CROSBYCO-
Með e.s Lyra fengum við birgðir
af
Go'd-Medal hveiti
í 5 kg- og 140 Ibs. pokum.
H Benediktsson & Co.
Sími 8.
lO°|0 afsláttui*
af öllum vörum til jóla hjó
Vikap.
Skðldsagan
Fórnfns ást
fæst á afgreiðslu
Vísis.
ÞaS er skortur á rökréttri
hugsun, þegar menn eru aS fárast
um aS þeir hafi ekki efni á aS,
kaupa bækur, en eru þó að brenna
tóbaki eða fremja annan áberandi
óþarfa, sem kostar miklu meira.
Einn 50 aura vindill á dag kostar
meira en alt sem út kemur af ís-
lenskum bókum á heilu ári. Hvort
haldiS þér aS sé verSmætari eign?,
Og þó aS þér reykiö ekki vindla,
er þá ekki ýms annar óþarfi, sem
þér kaupiö og getiS sparaS, sem
nemur meiru en andvirSi þeírra
bóka, er ySur langar til aS eígn-
ast?
Tilkynning.
í 279. tbl. Vísis, hinn x. þ. m.,
auglýstu nokkrar verslanir hér í
bænum, undir yfirskriftinni: „1500
kr. gefins“, að þær gæfu viðskifta-
vinum sínum kaupbætismiða með
hverjum 5 kr. kaupum, eins og
þær hafa gert undanfarin ár.
Þar eð þetta kemur í bága við Iög
frá síðasta alþingi, sem hlutaðeíg-
endum var ókunnugt nm, fellur
það niður.
I KÚPASKERSKJÖT
j í lh og V* tunnum.
Samband tsl. samvinnufélaga.
Sími 496.