Vísir - 04.12.1926, Síða 6

Vísir - 04.12.1926, Síða 6
VÍSIR ____ 6—7 hostafla léttn D flB IMnFRS hráolínmétorar kosta nú aðeina 8T, kr. 1240 Eldsneytiseyðslan 45 aurar á klukkust. ioh. Stockhólmi. Ábyggilegri og hættuminni en Bensínmótorar. Fullhitast og fer i gang á 1 — einni — mínútu. Gangviss og kólnar ekki í andófí. BrÆÐURNIR ESPHOLIN, Reykjavík. „Normalfóður". Nýtt fóður handa hænsnum og alifuglum. Allir þeir, sem hænsna- og alifuglarækt stunda, vita hve þaö er nauösynlegt að nota fóöur, sem blandað er úr þeim efnum, sem hænsnin nauðsynlega þurfa með, til þess að verpa sem best. Eitt hið alkunnasta hænsnafóður á norðurlöndum er „Normalfóð- ur“ frá Nielsens fóðurverslun í Björgvin í Noregi. Hefir verslun þessi um 15 ára reynslu í allskonar fóðurblöndun, og er talin meö allra fremstu framleiðendum þess háttár vöru í heimi. Stendur verksmiðjan undir lögboðnu eftirliti efnarannsóknarstofu norska ríkisins (tvisvar á viku hverri) og hefir rannsóknarstofan gert efnagreining þessa á „Normalfóðrinu". „Normalfoderet" utviser: Protein Kvelstoffrie Plantetr. Eggehvitestoffe Ekstrastoffe Kulhydrater Fosforsur Kalk Fett 24.55% 41.67% 6,49% 8,75% 6,44% Statens kemiské Konstrolstation, Bergen. „Normalfóðrið" er samansett af átta tegundum, sem hverri er blandað eftir réttum hlutföllum, eftir því sem best á við hænsnin. „Normalfóðrið“ er selt í eftirtöldum verslunum í Reykjavík. og fylgja notkunarreglur hverjum poka: Verzluniu „Á SM, Laugaveg, Verslunin „V O N“, Laugaveg 55, Kjaupfélag Reykvíkinga, Laugaveg 43, Guðjón Guðjónsson, Hverf- isgötu 50, Guðmundur Guðjónssón, Skólavörðustíg 22, Guðmundur Guðjónsson, Laugaveg 70, Jes Zimsen „Nýlenduvörudeild", Hafn- arstræti, Jón Hjartarson, Hafnarstræti, Hjörtur Hjartarson, Bræðra- borgarstíg 1, Andrés Pálsson, Framnesveg . 2, .Jón . Bjamason, Laugaveg 33. Viðgerð á grammolónnm. Allir varahlutir, svo sem Regulatorar, Regulator-fjaðrir, öxl- ar, fjöðurhús, drifhjól, fjöðurhúshjól, driföxlar, stoppfjarðrir, all- ar stærðir. Bestu Grammofón-fjaðrir úr sænsku stáli. Hljóðdósir, grammófón-verk, hljóðarmar og plötudiskar. Fullkomin ábyrgð fyrir fyrsta flokks vinnu. Alt sótt og sent heim. ORNINN. Laugaveg 20 A. Sími 1161, Verslnnin Baldnrsbtá Skólavörðustíg 4. Sími: 1212. Meira úrval en nokkru sinni áður af áteikn. vörum stór og smá stykki við allra hæfi. Púðar, Teppi, Dyratjöld úr boy, velam, klæði, rúskinni. — Púðaborð úr boy frá 2,90. ljósadúkar og borðdreglar frá 1,50, kommóðudúkar frá 2,90, svefnherbergis- og eldhússkrauthand- klæði frá 3,20, kaffidúkar frá 6,45, nærföt vönduð og ódýr, hörblúndur mikið úrval, clienillegarn í hatta hvergi ódýrara, skautatreflar og ótal margt fl. Frá þessu lága verði er gefinn 10% afaláttur. K. F. U.M. t VINNA l A morgun: Kl. 2: V-D., drengir 7—10 ára. — 4: Y-D., drengir 10-14 ára. — 6: U-D., piltar 14-17 ára. — 81/* Sameiginleg samkoma Séra Á. Sigurðsson talar. Fórnarfundar á eftlr. Hangid kjöt sem er virkílegur gæða matur^S selur Verslnn G Zoega. Rowntree’s auðusúkkulaði 60 aurá pakkiun. Landstjarnsn. Nýjar „Sun-Maid“ rúsínur 1 pftkkum og lausri vigt nýkomnar. 1 heildsölu lijá |S n i 144 | 10-40°|o afsláttur á Römmum, myndum, búsáhöldum, leirvöru o. fl. hjá JÓH. ÖGM. ODDSSYNI, Laugaveg 63. Reykta kj Stúlka, eldri eða yngri, óskast í vist nokkra mánuði. Uppl. á Hverfisgötu 80. (109 Grammófónviðgerðir og alt til grammófóna. HjólhestaverkstætS- ið, Vesturgötu 5 (Aberdeen). (106 Myndir stækkaðar fyrir hálí- virði á Freyjugötu 25 A, uppi. (104 janssBn h Símar 1317 og 1400. Tek lopa til spuna og ókémbda ull. Baldursgötu 29, uppi. (88 Telpa um fermingu óskast til aS gæta barns. Klapparstíg 44. Sími 676 eða 1444. (120 MálaS eftir ljósmyndum etSa póstkortum, fyrir afar lítið verö. Uppl. Þórsgötu 8. (867 Dugleg stúlka óskast. Hátt kaup. A. v. á. (66 V. Schram, Ingólfsstræti 6.— Fyrsta flokks fatasaumur og bestu tegundir af enskum efn- um. Nákvæmni í sniði og mót- un. Lægsta verð. Viðgerðir og pressun vel af hendi leyst og framkvæmt fyrir vissan tima eftir beiðni. Tilbúnir vetrar- frakkar, saumaðir á saumastofu minni, seljast ódýrt- — Munið að eg gef 15% afslátt til jóla. (I9 KEMSLá Kensla. Commercial English, Corresponding English, Conversa- tional English and Interested be- ginners. Apply daily 12 noon to 2 p. m. S. Armann, Grettisgata 13 B. Phone 1763. (446 I TILKYNNIN G Lítið í gluggana í Hattabúðinni í Kolasundi. (129 Menn teknir í þjónustu. Á sama stað barnarúm til sölu ódýit. Grjótagötu 16 B. (100 Notið tækifærið. Náið í 200000 kr. happ. Ríkisskuldabréf (lot- teri). Uppl. ÓSinsgötu 3, hæðinni, kl. 7—9 síðd. (44 úr Landmannahreppi kom í dag. JÓH. ÖGM. ODDSSON. Laugaveg 63- fynrliggjaudi. Appelsínur í kössum, 300—360 og 504 stk. Epli í kössum, Jonathans Extra Fancy. Do. Imperial. Perur í körfum. Vínber. Laukur í pokum. Þurkaðir ávextir, allar tegundir. Niðursoðnir ávextir. Jólatré. I TAPAÐ - FUNDIÐ i f KAUPSKAPUR 1 Beckers veggklukkur, í eikar- kössunj, verða seldar með 25% af- slætti, boröklukkur 10—15%„ margar góðar tegundir. Daníel Daníelsson, leturgrafari, Lauga- veg 55. Sími 1178. (103, Góð jólagjöf er kaffi- og súkku- laðistell eða kristallsskál. Hjálm-1 ar Guömundsson, Laufásveg 44. (iox Egta skinnsjal (íkornahalar), lítiö notaö, 175 cm. á lengd, 22 cm. á breidd, kostaöi 350 krónur,. selst á 65 krónur. A. v. á. (89 Nýr upphlutur til sölu afar 6- dýrt. Vitastíg 9. (87 * Blá cheviotsföt, lítiö not- uö, til sölu; ennfremur tveir sér- stakir jakkar, meö tækifærisveröi,- A. v. á. (121 Til sölu rafinagns nuddvél á Skólavöröustíg 16. Jón Bjarnason. (119 Saumavél, með hraðhjóli, til sölu. Verð 50 kr. Uppl. Lokastxg 24. (11S Góö og ódýr drengjaföt komin í Klöpp. (116- Sawitri, 2. útg. með mynd, í ís- lenskri þýðingu eftir Steingrínr Thorsteinsson, komin út. Verð kr. 2.00 heftið. AfgreiðslaSunnudags- blaösins, Kirkjustræti 4, opin dag- lega 3—6 og 8—9 síöd. og allan- daginn á laugardögum. (115 1 dag: Egg 18 aura, spaðkjöt 65 aura, hangikjöt 1.10 kg., rjúp- ur frá 35 aur., tólg, kæfa, smjör, ostur, alt ódýrt. Laugaveg 64. Sími 1403. (112: Kolaofn til sölu. Sími 1016. (iib Ef þér þjáist af hægðaleysi, er besta ráðiö að nota Sólin-pillur Fást í Laugavegs Apóteki. Notk- unarfyrirsögn fylgir hverri dós. _________________________ (íoíS Mjólk og rjómi fæst á Vestur- götu 50 A. (842: Látill stigi tapaðist af bifreið' milli Laugarness og Reykjavíkur. Finnandi beðinn að gera aðvaxx' í síma 1650. (102 Spaðkjöt af veturgömlu fé, frá. Húsavík, fæst hjá S. í. S. Sími 496. (792' Notaðir kjólar, kápur og: drengjafrakkar. Tjamargötu 3,. tippi. (8o- r HÚSNÆÐI I Tapast hafa 2 sparisjóðsbækur, önnur frá Islandsbanka nr. 583, hin frá Sparisjóði Ámessýslu. Skilist á Grundarstíg 12. (122 Stofa til leigu móti sól, með húsgögnum og ljósi, Vesturgötu 24, niðri. (108 Olíuofn, nillugardínur, glugga- stengur, klukka, myndastytta, olíu- vél, mjög ódýrt. Lokastíg 18. (110 Fél*g*prepumifj»i. Til sölu: 20 lína ballance- lampi, ódýrt. Barónsstíg 14, uppi. (107 Rokkur til sölu Þórsgötu 21, niðri. (105 Spaðkjöt, tunnan frá 135 kr. Kartöflur, gulrófur, sykur, kom- vörur, alt ódýrt. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. (113 Herbergi til leigu. Uppl. Berg- staðastræti 33 B. (90. 2 herbergi og eldhús til leigm Uppl. á Grettisgötu 36 B, kjallar- anum. (117 Herbergi með miðstöðvarhita og ljósi til leigu. Laugaveg 28 D. (114 Tvö ágæt herbergi, raflýst, með miðstöðvarhitun, ásamt húsgögn- um, verða til leigu fyrir einhleypa um miðjan desember, í fyrsta flokks steinsteypuhúsi á besta statf í miðbænum. — Tilboð, merkt: „1867“ leggist inn á afgreiðslu Vísis. (83,

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.