Vísir - 12.12.1926, Blaðsíða 8

Vísir - 12.12.1926, Blaðsíða 8
VISIR -jr Jólapottar Hjáfp æöis- hersins. „Eg kom að dyrum Herkastal- ans, en var í þann veginn aö snúa aftur.“ Þetta hafa margir sagt, sem til mín hafa leitaö undanfarna daga, menn og konur, semi aldrei ífyrr hafa leitaö fjárhagslegs styrks fyrir sig og sína. „En nú er ástandiö þannig, aö viö verö- um aö bi'Sja einhvers staðar um hjálp, og okkur er léttara og kær- ara aö biSja Hjálpræöisherinn að minnast okkar, þegar jóla-úthlut- unin fer fram, heldur en aS leita á náöir bæjarins." Vér getum ekki neitaö þessu fólki um einhverja úrlausn, og vér efumst ekki um, að Reykvíkingar muni fúsari að sanna örlæti sitt ánú á þessum neyðartímum en nokkuru sinni fyrr. Vér verðum að lofa þessu fólki einhverri hjálp um jólin, og þess vegna segjum vér við yður, kæru samborgarar: Hjálpið oss til að líkna nauð- stöddum samborgurum vor allra. Hjálpið oss til að gera þessa jóla- úthlutun stórkostlegri en þekst hefir hér áður. Þörfin er svo miklu meiri nú en áður. Gefið þegar í dag. Minnist þeirra mörgu blásnauðu hejmila og einstaklinga, áem vantar alt í senn: klæðnað, eldivið og matbjörg..Hugsið um vesalings gamalmennin, eða þá fá- tæku smábörnin, sem ekki þekkja þann munað að borða sig södd. Sýnið örlæti, Reykvíkingar, og blessun guðs hins hæsta mun fylla lijörtu yðar fögnuði. Nú er þröng fyrir dyrum hjá margri fátækri fjölskyldu. Verum því samtaka í því að varpa ljósi og yl inn á heimili öreiganná, og ljóssins og lcærleikans faðir mun launa yður með hagstæðu árferði, enda þótt oss nú virðist framtíðarhorfurnar skuggalegar. Skátar hér í Reykjavík hafa lof- að að gæta jólapotta vorra í dag frá klukkan 2 til io síðdegis. Megum vér vænta þess, að iooo krónur safnast í jólapottana í dag? — Einnig í Hafnarfirði verða jólapottar vorir hengdir út í dag. Oss langar til að geta einnig þar úthlutað jólabögglum og glatt böm og gamalmenni á annan hátt. Hjálpið oss til þess! Kristian Johnsen, adjutant. 4» Gasvélar, Prímusar, príkveikjur, Jáurspritt í dósum. Járnvörudeild JES ZIMSEN Hentug til jólagjafa cru áteiknuð nærföt, fást í stóru úrvali, mjög ódýr á Bókhlöðustig 9. ALUMINIUMVÖRURNAR eru bestar frá Járnvörudeild JES ZIMSEN Eftir að þið hafið lesið þessa auglýsingu, þurfið þið ekki Iengur að vera í vafa um, hvar best sé að gera innkaup til jól- anna og endranær. pað getur náttúrlega verið gott og blessað að auglýsa liappdrætti og þvíumlíkt, en það eni svo sára fáir, sem verða þess aðnjótandi, og þá ef til vill þeir, er sist hafa þess þörf. J?ess vegna höfum við tekið það ráð, að lækka sjálft verðið. Við viljum að eins nefna nokkrar tegundir, svo að enginn þurfi að efast: Hveiti Gold Medal 30 au. x/> Silk Floss 28 ------- Extpa 25 — — — fv* Alt annað til bökunar, svo sem: Gerduft — Eggjaduft — Dropar — Möndlur — Suckat — Vanillesykur og stengur — Hjartarsalt — Florsykur — KarlimommurogCocosmjöl lækkað Sulta, bl. besta teg. 95 au. krukkan, Sdkkulaði m. teg. fpá kr. 1.80 l/2 kg. M Dósamjólk ágæt teg. 65 au. dósin. Kartöflumjöl 35 au. V« kg. Ný' aldini Fagurrauð kassaepli 65 au. V, kg. einnig: Glóaldin — Vínber — Bjúgaldin — Perur — ódýrt. Hangikjötið góða frá Álfsstöðum kemur um miðja viku. Kerti stór og smá. Spil 5 teg. Tóbak allskonar, svo sem: ROEL á kr. 8.50 bitinn. — VINDLAR í stórum og smáum hössum, sérlega heppilegir til jólagjafa, ódýrir. — REYKTÓBAK cg SIGARETTUR, stórt úrval. Jólatrén komu með Botníu. Gerið svo vel að líta inn eða hringið, og verða þá vör- umar sendar samstundis. Baldnrsgötu 11 Vesturgötu 52 Siml 893. Simi 1918. MANNBRODDAR i skóhlífar Járnvörudeild JES ZIMSEN Útsölupnap á Laufásveg 41 og Njálsgötu 4. Allar tegundir af brauðum og kðkum, rjómi eftir pöntnn. Alt nýttl I VINNA 1 Stúlka óskast í árdegisvist nú þegar. Vesturgötu 28. (322 Skó- og gúmmíviögerSir fáiö þiö bestar, ódýrastar og fljótast af hendi leystar á skósmíöavinnu- stofunni á Laugaveg 30. (321 Set hár í gamla bursta og kústa af öllum tegundum. Mjög ódýr vinna. Vinnustofan á BergstaiSa- stræti 22. (319 Saumaöur allskonar fatnaöur, einnig sniöiS og mátaö. Óöinsgötu 21, uppi. (317 Geri uppdrætti af húsum, fljótt og ódýrt. Guttormur Andrésson, Laufásveg 54. Sírni 1639. (3T4 | HÚSNÆÐI 1 SSlr’ Ábyggilega gott herbergi, á besta stað í bænum, til leigu nú þegar fyrir einhleypan reglumann. Sími 544. (325 Herbergi til leigu á Laugaveg 28D. (323 Sólrík stofa til leigu. Uppl. í sima 803, eða á Laugaveg 48, uppi. (320 | TAPAÐ-FUNDIÐ | Kvenúr inierkt: „L. B.“ tapaö- ist fyrir nokkrum dögum. Skilist í Bjarnaborg nr. 9. (312 | KAUPSKAPUR | Tyrkneskar vatnspípur og Cala- bash pípur eru hentugar jóla gjafir. Fást í Hafnarstræti 18. (36 Best að versla í FatabúÖinni. (3291 Bestu tóbaksdósimar í bænum fást í Hafnarstræti 18. (335 Göngustafir, mikiö úrval, í Hafnarstræti 18. Verð frá kr. 3.50. (334 Nytsömustu jólagjafirnar fáiö þiö i Fatabúðinni. Sími 269. (328 Masta pípur eru bestar. Fást í Hafnarstræti 18. (333 Nokkrir dömukjólar seljast meö gjafveröi í Fatabú'ðinni. Sími 269. (327 Skorið neftóbak best og ódýr- ast. Hafnarstræti 18. Að eins 10 krónur hálft kíló. (33a Best að versla í Fatabúðinni. (33i; Falleg regnhlíf er %æt jóla- gjöf. Fæst í Karlmannahattabúð- inni. (324. Notið nú tækifasrið og kaupiö kápurnar, sem seljast fyrir hálf- virði. Best að versla í Fatabúðinni. Sími 269. (326 Saumavél til sölu með sérstöku tækifærisverði á skóvinnustofunní á Laugaveg 30. (318 Eldspýtur ódýrastar í Vitanum. (3iö Nýkomið: Ullarkjólatau, morg- unkjólatau, tvisttau, hvít léreft frá 65 au. metr., sængurveraefni, flúnel frá 1 kr. metr, sokkar, hanskar, vasaklútar, barnaleik- föng, jólatrésskraut 0. fl. Alt meö lægsta verði. Andrés Pálsson, Framnesveg 2. (313 Verdens Krigen (Cornplet) í bandi, til sölu. Tækifærisverð. A. v. á (31 r Hafið þér séð legubekkina með lausa hausnum í versl. Áfram? Þeir eru eftir íslenska kunnáttu- menn. Sækið ekki það til útlanda, sem hægt er að vinna hér eins vel og jafnvel betur. ÁFRAM. Símt 919. (310 Örkin hans Nóa, Klapparstíg 37, er nú aftur tekin til starfa og þar fáið þið traustar við- gerðir á saumavélum, grammó- fónum og ýmsu fleira. Símir 1271. (20 Frá Alþýðubrauðgerðinni. — Til minnis: Aðalbúðin, Lauga- veg 61. Sími 835. Brauð, kökur, mjólk og rjómi. (711 Tvíhólfuð rafsuðuplata, notuð, til sölu með tækifærisverði. A. v. á. (201 Af sérstökum ástæðum er versl- un á góðum stað til sölu. Tilboð„ rnerkt: Verslun, sendist afgr. (287 Nýmjólk seld á Rauðará kvölds og morgna. (288 Drýgst er að versla í Vitanum. (190 Reynið hangikjötið góða, frá verslun G. Zoéga. (299 Best að versla í Fatabúðinni. (330 F élagsprentsmið j an.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.