Vísir - 15.12.1926, Blaðsíða 2
VlSIR
Höfum fyrirliggjandi:
Nidursoöna ávexti:
Perur í 1% ibs. dásum,
Apricots,............
Ferskjur,............
Jarðarber-
Bl. Ávexti-
Símskeyti
—o—
Khöfn 14. des. FB.
Frakkar og ÞjóSverjar.
SímaS er frá París, aS vinstri-
bíööin í Frakklandi séu ánægS meS
ákvörSun Genf-fundarins, en
hægriblöSin óttast, aS hermálaJ
eftirlit ÞjóSabandalagsins verSi
ófullnægjandi. Fullyrt, aS Poin-
caré hafi fallist nauSugur á Genf-
samþyktina. Á fundum ráSs
bandalagsins i Genf var engin
ákvörSun tekin um heimsending
setuliSsins úr Rínarbyg'Sunum, en
búist er viS, aS sérstakur fundur
verSi haldinn i febrúarmánuSi
næsta ár til þess aS taka fullnaS-
arákvörSun í^því máli.
Eyjólfur Eyfells.
—o---
Leitt þótti mér aS geta ekki
komiS því víS, aS skrifa um
miyndasýningu Eyjólfs Eyfells um
öaginn. Eyjólfur er einn af þeim
mönnum, sem gaman er aS hrósa,
snillingur og góSur maSur. Hefir
mig ekki í annaS sinn meira lang-
aS til aS skrifa lof um myndir
hans en nú, er eg kom á þessa
síSustu sýningu. Vil eg einkum
nefna mynd af FljótsdalshéraSi
meS Snæfell í baksýn, og aSra
af Eiríksjökli, sem mun vera eitt
af fegurstu fjöllum jarSarinnar.
Helgi Pjeturss.
I. 0. G T. Ný stóka.
—o—•
ÞaS sem af er þessum vetri hef-
ir veriS meira aSstreymi aS Good-
templarastúkunum hér í bænum en
dæmi eru til um fjöldamörg und-
anfarin ár. Sér þaS á, aS hugs-
andi borgarar hafa komiS auga á
þann voSa, sem af áfengisnautn
stafar, og hafa nú hafist handa^
til aS sporna viS þessari hættu.
SíSastliSna viku gengu inn i
stúlkurnar (7) alls rúmlega 80-
manns. En auk þeirra bættust viS
á laugardagskvöldiS 88 nýir
templarar, sem gengu i stúku, er
þá var stofnuS hér í Goodtempl-
arahúsinu. HafSi st. „VerSandi“
nr. 9 gengist fyrir undirbúningi
stúkustofnunarinnar og útbýtt aS-
göngumiSum meSal ýmsra utan-
félagsmanna, sem vitaS var um,
aS hlyntir voru bindindismálinu
og stySja vildu aS stofnun nýrr-
ar stúku. UrSu gestir alls 90—
100, en auk þeirra var fjöldi templ-
ara viSstaddur, og mun láta nærri,
aS i salnum hafi veriS 250 manns.
Á undan stofnuninni fluttu þeir
Pétur Halldórsson, SigurSur Jóns-
son og Pétur Zophóníasson stutt-
ar ræSur um bindindisstarfsemina
og verkefni Goodtemplararegl-
unnar. Fanst öllum viSstöddum til
um, hve mikil alvara og háfiSa-
blær hvíldi yfir athöfninni allri,
og leyndi þaS sér ekki, aS fjöldi
hinna nýju liSsmanna var sér þess
fyllilega meSvitandi, hve þýSing-
armikiS starf þeir voru aS takast
á hendur.
Nýja stúkan hlaut nafniS
„D r ö f n“ nr. 55, og er framhald
samnefndrar stúku, sem stofnuS
var sama mánaSardag (11. des.)
áriS 1898, en hætti störfum fyrir.
14—15 árum. Stúka sú var aS
iniklu leyti skipuS skipstjórum og
öSrum sjómönnum, og starfaSi
prýSilega, þangaS til þilskipaút-
vegurinn lagSist niSur. Þegar far-
i'ð var aS stunda fiskveiSar á tog-
urum, urSu sjómenn útilokaSir frá
öllu starfi i landi nærfelt allan
veturinn. Ýmsir af hinum gömlu
„Drafnar“-félögum gengu nú í
hina nýju „Dröfn“, og telur hún
marga ágæta og gamalvana fé-
laga.
Af embættismönnum stúkunnar
má m. a. nefna Jón Ólafsson alþm.,
Vigfús GuSbrandsson klæSskera,
SigurS Björnsson brunamálastj.,
frú Þóru Halldórsdóttur, Bjarna
og Kristinn Pétursson blikksm.,
Árna Sighvatsson, umboSssala;
Jóh. L. Jónasson og HafliSa Sæ-
raundsson, kennara, SigurS Á.
GuSmundsson, verkstj. o. fl.
Næsti fundur st. „Dröfn“ verS-
ur sunnudaginn 19. þ. m. kl. 5
síSd. í Goodtemplarahúsinu. Er
ákveSiS, aS þeir, sem þá ganga
i stúkuna, teljist meSal stofnenda
hennar. Vænta menn þess, aS þeir
verSi rnargir, og er gott til þess
aS vita, aS nú virSist vaknaSur
áhugi manna á bindindisstarfinu,
sem vafalaust má álíta eitt hiS
þýSingarmesta þjóSþrifastarf,-
Viðstaddur.
Veðrið í morgun.
Frost um land alt. I Reykjavík
3, Vestmannaeyjum 1, ísafirSi 3,
Akureyri 4, SeySisfirSi 4, Grinda-
vík 2, Stykkishólmi 3, GrímsstöS-
um 10, Raufarhöfn 5, Angmag-
salik -4- 7, en hiti á þessum stöSv-
um, Færeyjum 2, Kaupmannahöfn
o, Utsira 1, Hjaltlandi 4, Tyne-
mouth -4- 1, Jan Mayen -f- n st.
— Mestur hiti hér í gær 2 st.,
minstur -f- 3 st. Úrkoma 7.3 mm.
— LoftvægislægS fyrir suSvestan
land. NorSvestan allhvass i NorS-
ursjó. — Horfur: SuSvesturland í
dag og nótt: Hvass' austan og
suSaustan. Úrkoma. — Faxaflói
og BreiSafjörSur: í dag allhvass
suSaustan. Snjókoma. í nótt senni-
lega hvass suSaustan. — VestfirS-
ír og NorSurland: í dag vaxandi
austan átt. í nótt sennilega alÞ
hvass eSa hvass austan. Snjókoma.
— NorSausturland'og AustfirSir:
1 dag norSlæg átt. í nótt vaxandi
austlæg átt. Snjóköma. — SuS-
austurland: í dag og nótt: All-
hvass austan. Snjókoma.
Mme Le Senne
heldur kveSjuhljómleika í dóm-
kirkjunni i kveld kl. 8j4 meS aS-
stoS Emils Thoroddsen. ASgang-
ur kostar aS eins kr. 1.50.
Fyrirlestrar um Njálu.
SigurSur Skúlason stud. mag.
flytur fyrirlestfr í háskólanum
íimtudaginn 16. desember, kl. 6
síSd., um sannsögulegt gildi Njálu.
Jón Bjömsson & Co.
opna á morgun hina nýju búS
sina í Bankastræti 7. ÞaS verður
ein vandaSasta vefnaSarvörubúS
hér í bænum.
ísfiskssala.
Þessi skip hafa selt afla sinn i
Englandi: Júpíter fyrir 1314 ster-
, lingspund og Belgaum fyrir 1083
sterlingspund.
Sawitri,
hin fornindverska æfintýrasaga,
er nýkomin út í annari útgáfu í
þýSingu Steingríms Thorsteins-
sonar, og hefir Axel sonur hans
séS um útgáfuna. Senn er hálf öld
liSin síSan Sawitri kom fyrst út
á íslensku, og náSi sagan þá þeg-
ar þeim vinsældurii, aS upplagiS
seldist á skömmum tíma/og hefir
sagan lengi veriS ófáanleg. Þessi
útgáfa er samhljóSa hinni fyrri1
Karlmannaskór
í afap Qölbpeyttu úpvali.
Þar á meðal ljómandi fallegir lakkskór og boxcalfsskór
eflir riýjnstu tísku.
Vepð fpá Icp. 12,90.
HTANNBERGSBRÆÐDR.
VEEDOL
Höfum fyrirliggjaudi eftirtaldar tegundir af
hinni heimsþektu V E E D 0 L smurningsolíu
Gutuvéla olía, .
Bifreiða —
Skilvindu —
Koppafeiti fyrir allar tegundir í
vélum.
*
Athugið verð og reynið gœði
þessara tegunda, og berið saman
við verð og gæði annara tegunda.
Co. Reykjsvik.
Vepnon’s
..Flaked Oats“
Haframjöl
1 7-lb-i. íérpflspokum. Ffest hvarvelna.
Þi'tla haframjöl þarfnast aðeins
3 mín. suðu. Lá’ið það
í vatnið begar sýður og hrær-
ið í potlinum í þr]ár rrín.
lindarpennar
lOnKlin S °ð blýantar
verða kaerkomnasta jólagjöfin.
UersluniD Bjflrn Kristjánsson.
og fylgir henni sams konar mynd.
Eftirmáli er og hinn sami, en út-
gefandi hefir samið stuttan for-
mála. A. Th. hefir áður gefið út
Sakúntölu og ætlar síðar að gefa
út Nal og Damajanti, og veröa
sögurnar allar gefnar út í sama
broti. — Allur ytri frágangur er
góður, og þýðingar Steingríms
þekkja allir. Þær eru orðlagSar
fyrir nákvæmni og vandvirkni.
Nýjar bækur.
Frá bókaverslun Sigurjóns Jóns-
sonar eru nýkonmar þessar bæk-
ur: Jólabók æskuanar 1926, með
sögum, kvæðurn, myndum o. fl.,
Grimms æfintýri, III. hefti, með
myndum. Theódór Árnason hefir
gert þýðinguna. Æfintýri þessi
hafa náð miklum vinsældum hér
á landi. Egill á Bakka, saga af
ungum manni, eftir John Lie.
Bjarni Jónsson kennari hefir þýtt
bókina og er hún þriðja bók í
sögusafni Æskunnar. — John Lie
er vinsæll höfundur i Noregi.
Æskilegt væri
að foreldrar vildu gá að því, að
láta ekki börn sín vera hingað og
þangað í húsum, meðan ekki er
séð fyrir, að kíghóstinn stöðvist.
Jafnframt vildi eg leyfa mér að
spyrja heilbrigðisstjórnina, hvort
Velþegnar jólagjafir,
Ekta silki jap. Gluggaskýlur,
Vönduð Manntöfl, Rafmagns-
lampar 20% ódýrari en annars
staðar, vandaðir Skautar, Borð-
hnífar, mikið úrval, þ. á m. þeir
sem aldrei ryðga, Taflborð, inn-
lögð, Gripaskrín, Saumakassar,
Rakvélar, Leðurvörur allskonar,
einkar vandaðar, Rakspeglar,
Manicure-áhöld 0. m. fl.
Handa unga fólkinu:
Hringbrautir með hreyfanlegum.
vögnum, Bílar, margar teg., frá 75
aur., Flugvélar, Brúður, Bimir,
Skip með hreyfivélum, Gúmmí-
dýr 0. m. m. fl.
Reynist án efa lang-ódýrast í
Versl. B H. Bjaruason.
ekki væri ráð að loka öllum skól-
um nú strax fyrir jólin, þó að
lengra frí verði með því en und-
anfarin ár.
Heimilisfaðir.
Fundur
embættismanna og starfsmanna
ríkisins verður haldinn kl. 9 í
kveld í Kaupþingssalnmn. Rætt
verður um hina lækkandi dýrtíð-
aruppbót starfsmanna ríkisins.