Vísir - 20.12.1926, Blaðsíða 1

Vísir - 20.12.1926, Blaðsíða 1
Ritstjóri: f-ÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. V Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9R Sími 400. Prentsmiðjusími: 1578. 16. ár. Mánudaginn 20. desember 1926. 297. tbl. GAMLA BIO ' • Hetjur hifsins. Sjónleikur í 6 þáttum. Aðalhlutverk leika: ROD LA ROOQUE, GEORGE FAWCET, IACQUELINE LOGAN. AUKAMYND: meö útreiöartúr hestamanna- félagsins Fáks, og Grýla. Gúmmístimplar fást í FélagsprentMníðjosaL SœkiS ei þaS til útlanda, seai hatft er að fá jafngott og ódýrt hér i findi. MATROSAFÖT meS gjafverSi. VETRARFRAKKAR frá kr. 34.20. HERRAFATNAÐIR frá kr. 43.20. CHEVIOTSFÖT margar tegundir. TREFLAR frá kr. 1.75. SOKKAR frá kr. 0.60. M AN CHETTSKYRTUR. FLIBBAR. BINDI. KomiS meSan nógu er úr aS velja. Hvergi betri kaup á íslandi. — 10—20% af öllum vörum til jóla. Maneli estei*, Laugaveg 40. — Sími 894. (ÍOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOQOC LeiKrjecfiG R£9KJfiUÍKUR Vetraræfintýri. Sjónleikur í 5 þáttum eftir William SliaMespeape. pýSingin eftir Indriða Einarsson. Lögin eftir E. Humperdinck. Dansinn eftir frú GuSrúnu Indriðadóttur. Leikið verður fjögur kveld í röð: annan jóladag (26.), 27., 28. og 29. des., kl. 8 síðdegjs. 10 manna hljómsveit, imdir stjórn E. Thoroddsen, aðstoðar. Aðgöngumiðar verða seldir í ISnó þriðjudaginn 21. des., kl. 4—7 síðd., miðvikudag og fimludag (22. og 23. des.) frá kl. 1—7 og annan í jólum og næstu daga kl. 10—12 og eftir kl. 2. Leikhúsgestir eru beðnir að mæta stundvíslega. Sími 12. Sími 12. Qólfteppi ! Stír frá kr, 46,75. Smá irð kr. 5,85. Jón Björnsson & Go. Hér með tilkynnist að jarðarför mannsins míns, Árna Nikulássonar, hárskera, fer fram frá fríkirkjunniámorgun og hefst með húskveðju kl. 1 á heimili hins látna, Kirkjutorgi 6. Sesselja porsteinsdóttir. Móðir mín, Karólína Þorkelsson, andaðist á heimili sínu sunnu- dagskvöldið 19. þ. m. Reykjavík, 20. desember 19(26. Guðbr. Jónsson. Vísis-kaffið gerir alla glaða. Útsöluverð verslana, á öli frá Agli Skallagrlmssyní, er meS og frá deginum í dag. Maltextrakt 60 au. pp. Va Pilsuer 50 au. pr. V2 fl. Bajerskt öl 50 au. pr. V2 fl. Tilkymiig. Hefi opnað mat- og nýlenduvöruverslun í Hafnarstræti 8. Sími 434. p Arsæll Bnnnarsson. Fyrliliggjandi1' liðirsoiiir ávoxiir: Ananas, Perur, Jarðarber, Ferskjur, Apricósur, Fruit salat. I. Brynjólfsson & Kvaran. Pantanir á öli til jólanna óskast sendar sem fypst. NB. Ekki tekið á móti pöntunum á aðfangadaginn. filoerDin iiill Skallagiíinssoi. Nýja Bíó — Forlagiglettur. Sjónleikur í 8 þáttum frá hinu alþekta ágæta First National félagi í New York. Aðalhlutverk leika: BESSIE LOVE, GLEN HUNTER, HOLART BOSWORTH, ALMA BENNETT 0. fl. Eins og vant er hjá þessu félagi, er útfærslan snildar- leg og efnið þannig, a'S fólk hlýtur aS fylgjast meS hverju atriSi sem gerist. Eins og þér smækkið í aug- um vinar yðar, ef þér gefið hon- um ónýtt skran eða glingur, á sama hátt stækkið þér í augum hans ef þér gefið honum góða bók. Sigrid Undset er víðlesnasti höf. á Norðurlöndum, eftir hana höfum við til Samlede Værker, i sérútgáfu hina stórfrægu bók Kristín Lavransdatter, Olav Audunsson o. fl. Rit í heild eft- ir Björnson, Hamsun, Bojer, Garborg, H. C. Andersen, Aakjær, Zak. Nielsen, Selmu Lagerlöf, Alhert Engström, Ivan Turgeniew o. fl. Við höfum einnig ódýrar bæk- ur við hvers rnanns hæfi. Lítið inn og yður mun verða leiðbeint! Kostaboð. Sá, sem kaupir fyrir 5 krón- ur í einu næstu 2 daga, fær gef- ins 1 pk. SIJKKULAÐI eða 1 pk. KERTI. Allar vörur með lægsta verði í verslun Grettisgötu 28. Sími 221. Clerið svo vel að líta á jólatrén. Landstjarnan. j *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.