Vísir - 20.12.1926, Blaðsíða 3
SÍSIR
Besta og þjódlegasta jólagjðfia er væríarrodir AFGR. ÁLAFOSS
frá Alaíoss f ýmsum litnm. - fflikill afsláttnr til jóla. - Það er líka Islensk vara. 17.
B ARN A.FAT AVERSLUNIN
Klapparstíg 37.
'Hefir í’engið barnaprjónatreyjur
af ýmsri gerð og mismunandi
stærðum.
Vegna jarðarfarar
verður verslun minni lokaö á
anorgun frá kl. 12—3.
Haraldur Árnason.
Kvöldvökurnar.
Þar lesa í kvöld: Skáldkonan
■Ólína Andrésdóttir, Matthias
Þórðarson fornminjavörður og
Dr. Guðm. Finnbogason. Þetta
verður síðasta lestrarkvöld fyrir
jól.
Verksm. Álafoss
hélt sýningu í gærkveldi i búö
ainni á vörum verksmiöjunnar, en
jafnframt var þar vinnusýning, —
Spunnið á rokk og prjónað á
prjónavél. Þótti þetta nýstárlegt
og var margt áhorfenda.
Skipafregnir.
Esja kom í morgun til Flateyj-
ar á Breiðafirði.
Gullfoss fór í gærmorgun frá
Vestmannaeyjum, beint til Kaup-
íínannahafnar.
Goðafoss kom til Stafangurs í
igær.
Lagarfoss kom í morgun til Fá-
Ækrúðsfjarðar.
Snjóbifreið
landsins kemst að líkindum
íif stað í dag og verður |þá
lafarlaust farið að reyna
hana. Skúr, sem nýlega var
reistur yfir bifreiðina á Kol-
viðarhóli, fauk að mestu leyti i
-stórviðrunum á dögunum, en
Jhefir nú verið komið upp aftur.
Leikhúsið.
Vetraræfintýri, eftir William
Shakespeare, verður leikið í fyrsta
sinn á annan í jólum. — Þetta er
annaS af verkmn meistarans, sem
leikfélagið tekur til meðferðar.
Hitt er „Þrettándakvöld“, sem
sýnt var hér i fyrra.------Gert
ær ráð fyrir, a'ð leikið verði fjög-
ur kvöld í röö milli jóla og nýárs
og hefst aðgöngúmiðasalan á
morgun kl. 4. Sjá augl.
Hljómleikar í dómkirkjuimi.
Hljómsveit Reykjavikur ætlar
■aS endurtaka síöustu hljómleika
sína í dómkirkjunni 2. dag jóla.
Ástæðan er sú, að sveitinni hafa
þorist fjölmargar áskoranir um
þetta, og eins hitt, að flokkinn
’langar til aö létta undir með ís-
'lenskum tónlistarmanni erlendis,
•sem hefir unnið sér um megn, og
Ef þér eigið eftir
að gefa konu yðar
Barnið
bók handa móðurinni
srið henni
nú sem
jólagjöf.
Heiisnfræði
nngra kvenna,
er einnig góð
jóiagjðf.
Salemahremsun.
Hreinsun fer fram í vestur- og miðbænum aðfaranótt þriðju-
dags.
Austurbænum sunnan Skólavörðustígs, aðfaranótt miðvikudags.
--- norðan Laugavegs aðfaranótt fimtudags.
--- norðan Skólavörðustígs aðfaranótt föstudags.
I vikunni eftir áramótin fer hreinsun fram á sama tíma. —
Húseigendur eru ámintir um að hafa salemi sín opin þessar
nætur.
Reykjavík, 18. desember 1926.
Heilbrigðisfulltrúinn.
Kristal Törnr.
Höfum fengið mikið úrval af
egta kristal:
SKÁLUM allskonar,
VÖSUM,
POKÖLUM,
DISKUM,
TOLLET settum,
PUNSH stellum
og ýmsu fleira. petta eru sann-
ar jólagjafir.
Ennfremur höfum við til sölu
1 vandað orgel, sem selst með
innkaupsverði.
Emrt Kristjiflssoo i Co.
Símar 1317 og 1400.
1 boifðstBíehnsgögn
(moderne)
með sérstöku tæki-
færisverði og
borgunarskilmálum.
HúsgagaaYerBlunin
við dómktrkjunat
Ffá Hornstföndnm.
petta óviðjafnanlega hangi-
kjöt býð eg ykkur nú eins og
að undanförnu, að ógleymdum
rjúpum á eina litla 50 aura stk.
Mnnið V o n.
Sími 448 og kjötbúðin 1448.
SILK FLOSS HVEITI *
STRAUSYKUR
MOLASYKUR
grófur og smáhögginn
HRlSGRJÓN
í 50 kg. sekkjum
VICTORIUBAUNIR
í 50 kg. sekkjum
NÝ EPLI
prima, prima
APPELSÍNUR
(Valencia)
■ ■■
SVESKJUR 70/80
J?URKUÐ EPLI
þURKAÐAR APRICOSUR
þURKAÐAR PERUR
þURKAÐAR FERSKJUR /
þURKAÐIR BLANDAÐIR
ÁYEXTIR
SUKKAT.
þarfnast hvildar í nokkra mánuði.
Sá maður hefir með einstökum
dugnaði, aflað sér mikillar kunn-
áttu í sinni list og getiö sér ágæt-
an orðstír fyrir skemstu i einni
af stórborgum álfunnax-.
Enskur botnvörpungur
kom i nótt með brotna þilfars-
vindu.
Sjómannastofan,
(Tryggvagötu 39, simi 884),
hefir undanfarin jól haldið jóla-
fagnað fyrir aðkomusjómenn, og
útbýtt þar gjöfum til danskra og
norskra sjómanna, sem hingað
hafa borist, meðal annars frá
arotningu Danmerkur og íslands.
Nú langar stofuna til þess að geta
glatt sem flesta sjómenn, útlenda
og innlenda, sem ekki eiga ann-
arsstaðar athvarf, en skortir flest,
sem til þess þarf. Verður þakk-
samlega tekið við öllu, sem verða
mætti til jólagleðskapar, svo sem
kaffi og kökum, ávöxtum og þess
háttar. Peningagjafir væru einnig
kærkomnar.
Hjúskapur.
í fyrradag voru gefin saman
í hjónaband Elín Magnúsdóttir
og Ólafur Jóhannsson skip-
stjóri. Síra Friðrik Hallgríms-
son gaf þau saman.
Leiðrétting.
I grein Péturs Jakobssonar til
Mj ólkurfélagsins, sem birtist
hér i blaðinu 19. þ. m. hefir mis-
ritast: „skyrs og osta“, en átti
að vera „smjörs og osta“.
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Vísi: 20 kr. frá N. Ó.
fsaoBiðir piir 13 iir
seljast fyrir mjög lágt verð til
jóla. Einnig nálapúðar og aðr-
ar fallegar jólagjafir.
ÍHannyrðaverslun
Jóhönnn Aidersson,
Laugaveg 2.
Tilkymiig.
Við viljum láta viðskiftafólk
okkar og aðra bæjarbúa vita
það, að við seljum nú, sem fyr,
allar vörur með þvi lægsta verði,
sem þekkist í borginni og höf-
um allar þær vörur, sem nauð-
synlegar eru til jólanna. Einnig
leikföng og jólatrésskraut, og
munuin við standast alla sam-
kepni, eins og sjá má á eftir-
farandi:
Auglýsendum ýmsmn frá
iðkast liarðir sprettir.
Hver vill reyna afl sitt á,
einn á móti „Grettir".
Samkepnin þó sé nú kám,
sjá, ’ann liefir dugað.
Eins og forðum gamla Glám
gat hann yfirbugað.
Virðingarfylst.
Versl. öretlir
Sími 570.
Eggort Ólafsson'
Yilhj. p. Gíslason: Eggert ólafs-
son.
Hannes Hafstein: Ljóðabók.
þorst. Gíslason: Dægurflugur.
Guðm. Friðjónsson: Kvæði.
Hugo: Vesalingarnir.
teíps Bíslasonar
þingholtsstræti 1.
Hveiti og alt til bökunar — Nýir ávextir — Epli 0.50—
0.75, mjög ódýr í heilum kössum — Appelsínur — Bananar
— Vínber — Cítrónur — Ávextir í dósum, mikið úrval —
Niðursuðuvörur: Síld — Sardínur — Ansjósur — Aspargues
— Lifrarkæfa — Tungur — Lax — Kjöt — Grænar baunir.
Hangikjötið góða frá Hvammstanga er á förum, en 1000 kg.
eru væntanleg með „Esju“, og verður selt á 1.10. — Rjúpur
0.45 — Rúllupylsur — Spejepylsur — Suðusúkkulaði ódýrast
— Átsúkkulaði — Konfekt — Brjóstsykur — Toffe — Kandís-
eraðir ávextir — Spil — Kerti — Jólatré — Gosdrykkir — Ö1
— Tóbak — Vindlar — Cigarettur o. m. m. fL
Komið, sendið, símið sem fyrst. v;.fi
Halldór R. Chinnarsson.
Aðalstræti 6. Sími 1318.
Ný bók:
QscarWilde: Úr djúpnnnm (De profnndis).
Fæst hjá bóksölum, bundin og óbundin. Hentug tækifærisgjð!