Vísir - 21.12.1926, Side 1

Vísir - 21.12.1926, Side 1
Rhatjóri: f JLLL STELNGRlMSSON. Simi: 1600. PrentamiOjasími: 1578. V Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Simi 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 16. ár. ÞriSjudaginn 21. desember 1926. . tbl. GAMLA BIO Hetjnr haisiis. Sjónleikur í 6 þáttum. ASalhlutverk leika: ROD LA ROOQUE, GEORGE FAWCET, IACQUELINE LOGAN. AUKAMYND: með útreiðartúr hestamanna- félagsins Fáks, og Grýla. Visi-sKaffið gerir a!ia Nýkomiö: Silki golftreyjur, Silkislæður, Silkitricotine nærfatnaður, Silkisokkar kvenna, Alklæði, það besta í bænum. Silkiflauel, Skúfasilki. io—20% afsláttur af ölltim vörum til jóla. Mancliestei*. Laugaveg 40. Sími 894. Alúðar þakkir til allra þeirra, er heiðruðu útför systur okkar Valgerðar Helgadóttur, og sera í hennar langvarandi heilsuleysi reynd- ust henni sannir vinir. Guðmundur Helgason. Guðrún Helgadóttir. Skólavörðustíg 4. Jarðarför Theódórs V. Bjaraar fer fram fimtudaginn 23. des- ember frá dómkirkjunni, og hefst með húskveðju á heimili hins látna, Grettisgötu 6 A, kl. 12^4 sd. Aðstandendur. Það tilkynnist hér með að jarðarför konunnar minnar, Krist- rúnar Jónsdóttur, fer fram frá þjóðkirkjunni miðvikudaginn 22. þ. m., og hefst með kveðjuathöfn frá heimili hennar, Njálsgötu 58 B. Sigurður Maríasson. Jðlakaffið kanpið þið að sjálfsögða i IRMA. Sími 223. Sem afgreiðslmnann skipa vorra í HAMBORG höfum vér ráðið skipamiðlarafirmað Theodor & F. Eimbcke, Briiggehus Rjaboisen 5/11, Hamburg, ^stofnað árið 1770). ..h. Simnefni: Eimskip, Hamburg. dnani H.L Eimskipafélag íslands. Ljósikrínnr o afsláttur. Skálar og Borðlampar 10°|o afsláttur til jóla. . Ókeypis Bridg-es bæknr fyrir Bridgfes reikxtingfshald. Liliiis Bjimssoi Bimskip af<élagf shnsinu., J Til leidbeiningap. Þeir sem nota vilja Báruna, fyrii* jólatrésskemtanir, dansleiki, fyrirlestra, fundahöld eða annað, eru vinsamléga beðnir að hringja í síma 1327, en ekki í síma 327. Jónas H. Jónsson. Vetraræfintýri « Sjónleikur í 5 þáttum /aOSaSfitfWBBBíÆS.k eftir William Sh.akespeare. J?ýðingin eftir Indriða Einarsson. Lögin eftir E. Humperdinck. Dansinp eftir frú Guðrúnu Indriðadóttur. Leikið verður fjögur kveld í röð: annan jóladag (26.), 27., 28. og 29. des., kl. 8 síðdegis. 10 manna hljómsveit, undir stjórn E. Thoroddsen, aðstoðar. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó þriðjudaginn 21. des., kl. 4—7 síðd., miðvikudag og fimtudag (22. og 23. des.) frá kl. 1—7 og annan í jólum og næstu daga kl. 10—12 og eftir kl. 2. Leikhúsgestir eru beðnir að mæta stundvíslega. Sími 12. Sim/12. Messing Ausur og spaðar, settið 10,50 Flaggsteagur, Eirkatlar og ýmair skartuunir. Haanaa Jóhbboh, Laagarag 28. Gott mötorhjól má vera notað, óskast tíl kaups. Þyrfti helst að vera með körfu. A< v» Nýja Bió Tom Hix. i bardaga við lögreglnna. Afar spennandi leynilögreglu- sjónleikur, þar sem hinn al- þekti, ágæti leikari TOM MIX leikur a'ÖalhlutverkitS og fá- ir munu útfæra eins vel slík hlutverk, sem hann. ' MATROSAFÖT með gjafverði. VETRARFRAKKAR frá kr. 34.20. HERRAFATNAÐIR frá kr. 43.20. CFEVIOTSFÖT margar tegundir. TREFLAR frá kr. 1.75. SOKKAR frá kr. 0.60. MANCHETTSKYRTUR. FLIBBAR. BINDI. .Komið meðan nógu er úr að velja. Hvergi betri kaup á Islandi. — 10—20% af öllum vörum til jóla. Manehester, Laugaveg 40. — Sími 894. «000000000000000000000000 Jolin. Jólatrés skraut, Flugeldap, Spil, Kerti. lieir f i n n b 01 a s 0 n. Simi 1813. Týsgötu 3. Athugið. Hattar, fjölbreytt úrval, Regn- hlífar fyrir karla og konur, nýj- asta gerð, Enskar húfur, Man- chettskyrtur, Flibbar, Hálsbindi, Ermabönd, Vasaklútar, Sokkar, Axlabönd, Rykfrakkar, Nærföt, Peysur 0. fl., með lægsta verði. Hafnarstræti 18.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.