Vísir - 21.12.1926, Page 3
VlSlfí
Þriðjudaginn 2x. des, 1926.
VEEDOL
Höfum fyrirliggjandi eflirtaldar tegundir af
hinni heimsþektu V E E D 0 L smurningsolíu :
Gufuvéla o'ía,
Bifreiða —
Skilvindu —
Koppafeiti fyrir allar tegundir af
vélum.
Athugið verð og reynið gœði
þessara tegunda, og beriðjsaman
við verð og gæði annara tegunda.
Júh.
Ólafsson^&QCo.
Reykjavik.
Undanfarna daga hafa bæjar-
búar átt kost á aö sjá leikni og
þroska nokkurra listmálara þessa
lands, og hafa myndir þeirra ver-
ið til sýnis og sölu.
Nokkurir þeirra hafa fundiö
náS fyrir augum þjóSarinnar, svo
aö jafnvel má vænta aS þeim end-
ist aldur eitt ár enn, án þess þeir
hverfi frá listiökan sinni til ann-
ars meira arSberandi starfs.
En þaS er fyrsta skilyrSi þess,
aS listin þróist, aS listamennirnir
lifi — þó aS viS þröngan kost sé
— og hver vonarneisti i þá átt er
öllum gleSiefni, sem sjá og skilja
hlutverk þeirra.
Allir, sem þreyttir eru á aS sjá
í innlendum og jafnvel útlendum
blöSum og tímaritum gumaS af
„hinni fornu frægS íslendinga",
taka fegins hendi hverjum þeim,
sem aS sínum hlut er fær um að
lyfta þessum dýnnæta en mis-
brúkaöa arfi. Oss þarf aS fara aS
skiljast, aS ef vér ætlúm framveg-
is éinungis aS lifa af frægS feSra
vorra, en gerum ekkert sjálfir,
sem réttlætir kröfur vorar til aS
kallast mentuS þjóS, þá verSur það
söguþjóðin og sá frægSarljómi,
sem um hana leikur, sem um-
heimurinn kannast viS, en hin
unga, sjálfstæSa íslenska þjóö
hverfur í skugga eftirtökuleysis
og gleyinsku. Og oss má ekki
gleymast, að listamenn vorir eru
útverSir menningar vorrar. Þeirra
hlutverk meS þjóöinni er aS skapa
þaS andlega verSmæti, sem geymt
verSur komandi kynslóðum. Þeir
einir geta sýnt úmheiminum, að
enn sé til andleg starfsemi og
sjálfstæS skapandi hugsun meS
þjóS vorri. Hlutverk listmálara og
myndhöggvara, sem menningar-
frömuSa er mjög núkiS. Búningur
hugsana þeirra er ekki staSbund-
inn eins og t. d. skálda og rithöf-
unda, heldur tala þeir mál er all-
ur hinn mentaSi heimur skilur.
Aö vísu hneppa listskólarnir
(Akademíin) stundum skapandi
anda í svo þröngvar viSjar, aö þró-
un hans bíöur hnekki af. 'Kann
hann þá oft að veröa meira eöa
minna háður einhverjum sérstök-
um skóla. En snillingurinn (Ge-
niet) brýtur af sér böndin og fer
inn á nýjar brautir eSa fetinu
lengra á gömlu brautinni.
ÞaS er gleöilegt aS sjá, aS á
* De anerkjendte
“S TRÆKSPIL
ataar fremdeles
haiest som kvalitets•
instrument.
Lnksuskatalogen 1926
(mtd ayc modeller)
teadb gratit og franko.
Brukte spit til&atgs.
Nordem Musikforretning *
Kirlcgaten 15,
Oslo.
I
sýningum flestra listamanna vorra
ber meira á persónulegum ein-
kennum (Individualisma) en á
þröngu lögmáli listaskólanna, sem
oft verSur þess valdandi, aS hver
líkist öSrum en helst allir því sem
áSur er þekt og reynt.
Sá hinna yngri listamanna vorra
sem einna mest má vænta af á
þessuin sviSum er Finnur Jóns-
son. Hann sýnir myndir sinar um
þessar mundir i Hótel Heklu viö
Lækjartorg. Því miSur er sýning-
arsalurinn of lítill, til þess aS
stærstu myndirnar njóti sín.
Skömmu eftir aS Finnur ko'm
til landsins, sýndi hann okkur
nýja hliS listarinnar, sem áður var
lítt kurtn hér á landi og margir
skildu ekki.
Nú sýnir hann að mestu íslensk-
ar landslagsmyndir frá stöövum
sem hann ferðaSist um síöastliSið
sumar og fæstir íslendingar munu
þekkja.
Þó er ein mynd þarna, sem áSur
hefir veriS sýnd. Á skránni er hún
kölluð „Stjarnan i austri“. ÞaS er
helgimynd.
Mynd þessi er afar einkennileg.
Allar línur eru hreinar og mjúk-
ar, en litunum er sniklarlega sam-
stilt. (Yfir mynd þessari hvílir há-
tignarfull ró og heilagur friSur,
sem eg tel engan efa á aö allir
myndu finna, ef umhverfi mynd-
arinnar væri í samræmi viö hana.
Öll ber sýning þessi meS sér aS
hér er á feröinni maöur sem veit
á hverju hann vill vekja athygli
og hefir kunnáttu til aS meShöndla
svo liti og línur, aS þaS stórfeng-
legasta úr íslenskri náttúru verS-
ur ægilegt og lifandi á myndum
hans — en hin bjarta,' seiðandi
vornótt veröur þar aS raunveru-
leik.
Reykjavík 17. des. 1926.
G. A.
iðru
er vlnsælast.
Vernon’s
„Flakeð Oats“
Haframjöl
í 7-lb<. (éreflspokum.
Fæst hvarvelna.
Þfctla hafi am jöl þarfnast aðeins
3 mín. suðu. Látið það
í vatnið þegar sýður og hrær-
ið i pottinum í þrjár mín.
ásgaröar.
A iieimleid.
—0—
Ekkert hef jeg unniö,
ekkert heldur rnist,
en er sól var sigin
sagöi viö þig fyrst:
— Úti er undur fagurt,
inni fljúga borS.
■Yfir höfgúm hornum
hrjóta mögnuö orö,-
Vinir minir veröa
viti sínu fjær.
Þar, sem drengir drekka,
dvelur engin mær. —
.... Ef til vill þig iörar
aS þú hlýddir mér?
Iieit er hönd þín, meyja.
Heim ég fylgi þér.
©
SLOANS
*)r langútbreiddasta
„LINIMENT"
í heiffii, og þúsund-
ir œaniia reiða sig
4 það. Hitar Btrax
og linai verki. Br
borið á án núnings.
Selt í öliurn lyfja-
búðum. Nákvœmar
notkunarregi ur
fylgja hverri
flösku.
Ei ég skil né skynja
sköpun tíma og rúms.
Yfir landi liggja
léttar slæöur húms —
léttir leyndardómar,
líkt og kjóllinn þinn,
eöa öllu lieldur
eins og draumur minn.
Ótal viltar yonir
vefjast draumsins hjúp,
en þær vonir ólu
augna þinna djúp —
djúp, sem hylja aS hálfu
heim, sem í þeim býr —
heim, sem ávalt undan
augum mínum flýr.
Finst þér ekki einnig
indælt þetta kvöld,
eins og öllu stjórni
einhver hulin völd,
eins og eitthvaö vakni
inst í þínum hug —
eitthvaS, sem þú ekki
átt aö vísa á bug?
Veggfóður
Fjölbreytt úrval, mjög ódýrt, nýkomið.
Guðmnndnr Ásbjörnsson,
SÍMI 170 0. LAUGAYEG 1.
Sími 228. Sími 228. Sími 228
Athngið!
Látið ekki blekkjast af stórum auglýsingum.
Við seljum eins og að undanförnu JAFNGÓÐAR YÖRUR
fyrir SAMA VERÐ og jafnvel ÓDÝRARA en aðrir.
HRINGIÐ J?VÍ í SÍMA 228, og yður verður tafarlaust sent
heim það, sem þér þarfnist til jólabökunar og í jólamatinn.
Vepslunm Vaönes
Sími 228. Sími 228. Sími 228.
Eida mun í austri
eftir þessa nótt. —
Enginn er á ferli
alt er dauðahljótt.
Láttu ljós þitt skína.
Lyftu slæöum húms.
Lát mig lifa og gleyma
lögum tíma og rúms.
Hönd í hönd við göngum.
Hugsum bæði eitt. —
BæSi tekin töfrum,
tölum ekki neitt.
Mjöll á hjarni hreyfir
hægur fjallablær.
Yfir hauSri hvelfist
himinn fagurtær.
Böðvar GuSjónsson
frá Hnífsdal.
Fyrirliggjandi
Diðursoðnir ávexiir:
Ananas,
Perup,
Jardarbep,
Ferskjup,
Apricósur,
Fruií salat.
I. Bryajóifsson & Kvaran.
Tisis-ktlfið gerir slla gltðx.