Vísir - 21.12.1926, Page 4
Þriðjudaglnn 21. des.. 1926.
VÍSIR
Hér geta allir fengið góða jólaskó með gjafverði.
Fallegir inniskÓF eða lakkskór eru ágæt-
ar jólayjafiir. Landsins meata og besta úrval hér.
S. B. S. Laugaveg 22 A.
Trolle & Holhe M Rvík.
Elsía Tátryggtngsrekrifatofa landsiiui.
Stofnnð 1910.
Annast vátryggingar gegn Sjó og brnnatjón! með bestu
fáanlegu kjðrum hjá ábyggilegum fymt* flokks vá-
tryggingarféiögBm,
Margar miljónir kréna greiddar innlendum vátryggj-
endum i ekababaetæ?u
LátiS því að eins okkur annast allar yðar vátrygging-
ar, þá er yður áreiðanlega borgið.
Á Laugaveg 48
eru D í V A N A R með mis-
munandi verði. — Hvergi eins
ódýrir, eftir gæðum. — Einnig
Húsgögn, ágæt á skrifstofu, fyr-
ir hálfvirði.
Vinnustofan.
Jón Þorsteinsson.
SAGAN
■ II I I I 1 0
íæst á afgr. Vísis og kostar
kr. 4,50.
Athagið!
prátt fyrir allar útsölurnar
fáið þið hvergi eins góð kaup á
öllum fatnaði og í Fatabúðinni,
Karlmannaföt og yfirfrakkarn-
ir er nú orðið viðurkent fyrir
snið og efni. Við seljum fötin
frá 55 kr. — mjög vönduð föt.
i’.nnfremur drengjaföt frá ferm-
ingaraldri. Kvenkápur frá 35 kr.
Ivápur, sem kostuðu 175 kr., nú
75, 65, 60 og 40 lcr. — Alt mjög
vandaðar vörur. — Öll sam-
kepni útilokuð. — Káputauin
best í Fatabúðinni.
Best að lcaupa jólafötin í
FatabáðiiiL
Nýjnug
Ghenelle- garn
(húfugarn)
fengum við
með Botníu.
Verðið lágt.
Reynið það.
Vörnbúsið.
sajsasagaaaasaanaa
Frá Hornströndnm.
Retta óviðjafnanlega hangi-
kjöt býð eg ykkur nú eins og
að undanförnu, að ógleymdum
rjúpum á eina litla 50 aura stk.
Maoið Von,
Sími 448 og kjötbúðin 1448.
A. & M. Smith, Limited
(siærsta verslnnariyrirtæki Bretlands i verknðnm og óverk-
nðnm saltfiski)
Aheideei, Scotland
Við kanpnm saltlisk, óverkaðan og fnllverkaðan, bæði
?orsk og nfsa. — Senðið okknr lægsta tilboð,
Telegram-aðresse:
Amsmitli Aberdeen*
Fantanii* á öli til jólanna
óskast sendai* sem fyrst.
NB. Ekki tekið á móti pöntunum á aðfangadaginn.
Nokkrir kassar af þektum
vindlategundum
verða seldir með tækifærisverði til jóla.
Landstj arnan.
V egglóður
kom með Botníu.
Smekklegar gerðir.
Málarino,
tíími 1498.
Bankastræti 7.
Besta og þjóðlegasta jélagjöfii er værdarvoðir afgr. alafoss
frá Alafoss f ýmsum litum. — - Mikill afsláttur til jéla, — Það er lika isleusk vara,
Hafnarstræti 17.
\ ,,Eg óska yður velkomna heim til yðar, Úlrika!" sagSi
hann, og var þa'S i fyrsta skifti, sem hann nefndi hana
skírnarnafni sínu.
Hann vék sér síSan aS þjóninum og sagöi: „Þetta er
kona mín, Ferdínand. Eg vona, aö hún reynist ykkur
góö húsmóöir. Sonur þinn er líka með mér — hann er
í hinum sleSanum ásamt þernu frúarinnar."
Ferdínand eldri var ekki búinn aS bjóSa húsbændur
sína velkomna þegar dyr opnuöust yfir eikartröppunni
og hljómfögur rödd kallaSi og spurSi, hva'S gengi á.
„ÞaS er eg, Heinz. Þú verSur a'S gera svo vel aS koma
ofan!“ kallaSi Reutlingen.
Hinn gegndi því. Þetta var þá yngri bróSirinn, sem
dvaldi hér til þess aö ná sér eftir sárin, sem hann fékk
viS Kúnersdorf. Hann var ungur og grannvaxinn og
svipaSi honum lítiS til bróSur síns. Auk þess var hann
fölur og veiklulegur af þessari löngu inniveru- og skorti
á útilofti.
„Hvernig líSur þér, kæri Heinz?“ spurSi eldri bróS-
irinn og heilsaSi honum. „Þú ert sannarlega veikluleg-
ur, en nú verSur þú aS heilsa mágkonu þinni kurteis-
lega. Þetta er tleinz, bróSir minn, ná'Suga frú.“
„ÞaS gleSur mig aS kynnast ySur, náSuga mágkona,"
svaraði hann og kysti hæversklega á hönd hennar. „Þér
eruS sannarlega engin heimótt fyrst aS þér hafiS gefi'S
þessum villimanni hönd ySar og hafiS þegar veri'S gift
honunt í nokkrar vikur, aS því er hann hefir skrifaö
mér. Er ySur ekki fariS aS i'Sra þess?“
„Þetta er hrein og bein samviskuspurning, kæri mág-
ur,“ svara'ði Úlrika. „Þó aS svo væri, aS mig hefSi iSr-
aS þess, þá gæti eg ekki fariS aS játa þaS í nærveru
hans.“
Þau gengu nú upp stigann og inn í hina stóru dag-
stofu. Þar inni var hlýtt og notalegt. Eldur brann.á arni,
mjúkur dúkur huldi gólfiS og kertin vörpuSu þægilegri
birtu á hin útskornu eikarhúsgögn.
„En hvaS hér er fallegt," sagSi Úlrika og leit hægt
í kringum sig — „þaS er svo vi'ðkunnanlegt og jafn-
framt höfSinglegt. ÞaS er langt sí'San aS eg hefi sé'S
slík herbergi. Eg held raunar, a'S eg hafi aldrei séS eins
fallegt og þetta."
„ÞaS gleöur mig, aS ySur geSjast vel a'S húsi ySar,
Úlrika,“ svaraSi höfuSsmaSurinn rólega. „En hvar er
Lóra? Því kemur hún ekki aS heilsa ungu frúnni?“
„Hérna er hún, náSugi herra, hér er hún,“ var hróp-
aS í sömu andránni meS glaSlegri og hrærSri rödd.
Roskin kona kom nú inn, og huldi hvít hetta nálega
grátt háriS, en kafrjótt andlitiS var fjörlegt og unglegt.
Jobst Reutlingen skundaSi á móti henni og faSmaSi
hana aS sér. Hann hafSi þegar sagt Úlriku frá þessu
heimilisdjásni. Hún haf'ði veriS æskuvinkona móSur hans
og þær veri'S óaSskiljanlegar.
Hún heilsáSi nú ungu frúnni mó'Surlega og jafaframt
meS mikilli lotningu, en Reutlingen klappa'Si á öxl gömlu
konunnar og sagSi: „SjáSu, þetta er konan mín, Lóra.
Hún er ung enn þá og einmana í veröldinni. Þú verS-
ur aS hlynna aS henni á alla.n hátt, og eg fæ hana þér
til sérstakrar umönnunar."
Úlrika tók kveSju gömlu konunnar þakksamlega, en
leit ekki á Reutlingen.
„KomiS þér, Úlrika — eg ætla aS sýna ySur herbergi
ySar,“ hélt hann áfram. „Þau eru víst tilbúin, Lóra?“
„Já, þaS er alt í besta lagi, náSugi herra.“
Hann tók Úlriku viS hönd sér og leiddi hana inn í
herbergi, sem veriS hafSi einkadagstofa móSur hans.
ÞaS var prýSis snoturt þerbergi, en sú, sem hafSi prýtt
þaS mest, var nú horfin sýnum. Alt, sem þar var inni,
stó'S'óhaggaS, eins og hún hafSi skiliS viS þaS, og minti
á hinn óbætanlega missi.
Reutlingen stóS kyrr og horf'Si á þaS þegjandi. Elann
kleypti brúnum og bar svipur hans vott um sorg og
söknuS.
Því næst sneri hann sér undan og gekk aS dyrunum
sem þar voru beint á móti. Hann opnaSi þær og gekk
inn í hliSarherbergi, sem var hlýtt og bjart eins og hitt.
„Þetta er einkadagstofa móöur minnar og svefnher-