Vísir


Vísir - 31.12.1926, Qupperneq 2

Vísir - 31.12.1926, Qupperneq 2
VlSIR mt NRTHm IÖLSEM óska öllum G LEÐILEGS N YÁRS. Hjartans þakkir fyrir samúð og hluttöku við fráfall og jarð- arför frú Guðrúnar Jónsdóttur. Magnús Ólafsson og börn. Jarðarför míns hjartkæra eiginmanns og föður, Guðna Jónsson- ar, fer fram frá fríkirkjunni 3. janúar n. k. og hefst með húskveðju frá heimili hins látna, Grettisgötu 55, kl. 1 e. h. Guðrún Árnadóttir. Guðbjörg Guðnadóttir. Jarðarför okkar elskulega sonar, Gests Loftssonar, fer fram frá Grettisgötu 55 3. janúar n. k. kl. 1 e. h. Kristín Helgadóttir. Loftur Gestsson. Símskeyti Khöfn 30. des. FB. Frá Frakklandi. Símað er frá París, að stjórnin í Frakklandi sé andvíg þeim til- lögum, sem fram hafa komið á Englandi, um tilslakanir stórveld- anna gagnvart Kínverjum. Gerðardómur Þjóðverja og ítala. Símað er frá Róm, að þýsk- ítalski gerSardómssamningurinn hafi veriS undirskrifaSur í gær. Kalt á Spáni SímaS er frá London, aS stór- hríS sé á Spáni, og feiknalegir kuldar. 28 menn hafa beSiS bana af kuldanum. HríSin hefir valdiS geysitjóni á appelsínu-ökrunum. Pangalosmálið. SímaS er frá Aþenu, aS ákveSið hafi veriS, aS þingnefnd dæmi í Pangalosmálinu. — En Pangalos befir, eins og kunnugt er, veriö kæröur fyrir landráS. Réttarhöld- in eiga aö fara fram í febrúar. Leikhúsið. Vetraræfintýri. Ef meta skal menningarstarf leikhúss, fer þaö, þó aö undarlegt megi virSast, miklu meira eftir því hvaö leikiö er heldur en hvernig. Ekki er þetta sagt af því aö leikhús vort leiki ekki vel, heldur af því aö þaS er fjárhags- leg freisting aö leika veigaminni rit, og sýnir þaö hvert mark leik- húsiö hefir sett sér aö þaS hefir staöist þá freistingu. Erlendis sólunda mörg leikhús dýrindis kröftum í aS leika allskonar rusl, og þar meS eru þeir úr þjónustu menningarinnar. Leikhúsiö okkar hefir ótvírætt gefiö sig í hennar þjónustu, og er engu siSur þarft og merkilegt en skólamir. Þetta er i annaö sinn sem leik- húsiS sýnir Shakespeare-leikrit, og þó aS þaS sé ekki eitt af bestu leikritum hans, er þaS eitt hinna allra hugnæmustu og vinsælustu. ÞaS er æfintýri einmitt eins og viS þekkjum þau úr þjóösögum vorum — einu sinni var kongur og drotning, en ógæfan skellur yfir þau, en alt fer aö lokum vel. Þar var drukkiS pimet og klaret. Þar var leikiö á symfón og salter- ium og þar var alt sem á þræöi léki. Þetta viröist alt vera ofur ein- falt og svo sem vandræðalaust að leika þaS. En Shakespeare er sam- ur viö sig, hvaöa efni sem hann handfjallar, og svo eru jafnvel smáhlutverkin gerö, aö þau þurfa fullkominn leikara. En alt hefir tekist ágætlega. Út- búnaður allur í besta -lagi. Leik- urinn yfirleitt góður, sumt af- bragS og er sérstaklega orö á því gerandi hve samæfingin — sam- stillingin var ágæt. Aðal kvenhlutverkiö Hermione drotningu á Sikiley,leikur frúGuð- rún IndriSadóttir frábærlega vel, hjálpast þar alt aö, meöferö, fas og rómur. En þegar frúin í lok síSasta þáttar stóö ljómandi á stallinum, flaug hugur minnugra manna aftur í tímann, þegar þeir voru meS lifandi hjarta, og frú Guðrún barnung og fögur lék Glory Quale, Layender og Kátie. Ungfrú Emilía lék Pálínu og gerði þaS meö venjulegri leikni, og er þó hlutverkiS lítt fjörugt. Nýr leikandi, ungfrú Margrét Thors, lék Perdítu dóttur Sikil- eyjar konungs. Er hún sjálf ljóm- andi falleg — barnslega falleg — lipurlega vaxin, hreyfir sig ó- venjulega létt og fagurlega, og hefir skýran og viöfeldinn mál- róm. Hún sagði og orö sín alveg hárrétt, en hún lék kalt, sem kall- aö er. Hún lék en liföi ekki. ÞaS verSur aö kasta sér inn í slíkt meö heitu hjarta — það er manns eigin raunir — eigin ást — en Gúmmistimplar fést í FélagsprentsmiCjuiuaL SaJciö ei þaS til útlanda, tcxa baegt er fá jafngott og ódýrt bér á landi. fólkiö — áhorfendurnir eru ekki til. Sennilega hefir feimni valdiS þessu, og er þaS skiljanlegt svona í fyrsta sinni, en ungfrúin virðist vera bæöi þeim innri og ytri hæfi- leikum búin, aS hún muni verða góSur leikari þegar hún áræöir aö sleppa sér. Arndís Björnsdóttir og frú Kalman léku tvær skritnar sveitastúlkur ágætlega — hvernig ætti þaö aS vera ööruvísi? Af karlmönnum veröur fyrstan aö nefna formann félagsins. Indr- iöa Waage, sem hefir æft leikinn og því ber allan veg af því þrek- virki; hann hlýtur, auk annara kosta, aS vera gæddur frábærri vinnusemi. Hann leikur flakkar- ann og prakkarann Autolycos af mikilli list, og viröist ýmsum, sem þeir hafi fátt séö betur leikiS hér. IndriSi er aS verSa mikill leik- ari og leikhúsinu sannur fjár- sjóSur — sjálfsagður leikhússtjóri þjóðleikhússins þegar þar aS kemur, ef hami og viö lifum þaS. Leontes Sikileyjarkong lék Tóm- as Hallgrímsson, og hefir honum heppnast þaS hlutverk hvaS best, en — inikill leikari er hann ekki, þó aö þetta væri sómasamlegt En vel má vera aö hann veröi þaö meö vinnu, og það skal sagt hon- um til lofs, aö hann hefir bersýni- lega lagt mikiö starf í hlutverkið. Hann er tígulegur og hefir frá- bæran róm. Kvaran lék Bæheims- konung meS mestu fótvissu og smekkvísi. Brynjólfur Jóhannes- son lék Camillo hirðmann mjög vel, hann er eins og Kvaran, frá- bær leikari; andlitssvipur hans í þessu hlutverki var dásamlega tígulegur. Friöfinnur var skemti- legur í gerfi gamla bóndans, og Valur Gíslason var mikiö skringi- legur í gerfi sonar hans, hann kemur líklega til. Baldur Sveins- son lék Antigonus ljómandi vel, og Sigurður SigurSsson var bráö- skemtilegur í gerfi vinnumanns, hann er góSur í lítil kýmihlutverk. Gestur Pálsson fer vel' meS sitt hlutverk, en hlutverkið er leiöin- íega smeðjulegt. Gaman var aö litla drengnum, Hersteini Páls- syni. — Eina aSfinslu get eg ekki neitað mér um. Tíminn gengur fram fyrir áhorfendur al-rakaöur. Tíminn er meö al-skegg; eg get ekki hugsaS mér aö honum spretti ekki grön, eða aö hann annan hvern dag hjakki af sér broddana meS bitlausri Gilette-vél. Dansarnir voru stignir af mesta fiöri, eru þeir eftir frú GuSrúnu og bera vott um afar glögt auga fyrir fegurS hreyfinga og máli limaburðarins; féllu dansamir prýöilega viS hin ágætu lög Hum- perdincks, sem hljóSfærasveitin fór vel meö. Ekkert var ilt nema bekkirnir í ISnó. Þeir eru þaS harðasta í heimi næst bankastjóra, sem neit- ar aö kaupa af manni vel - (þeir segja illa -) trygðan víxil. Nú er til leikfólk af betri end- anum — nú verður þjóSleikhúsið aS koma, Alpha. Vetraræfintýri. Sjónleikur í 5 þáttum eitir William Shakespeape. pýðingin eftir Indriða Einarsson. Lögin eftir E. Humperdinck. Dansinn eftir frú Guðrúnu Indriðadóttur. Búniugarnir frá Hermann J. Kaufmann, Kunst Atelier, Berlin. Leikið verður 1. jan. (nýjársdag) og 2. jan. (sunnudag). 10 manna hljómsveit, undir stjórn E. Thoroddsen, aðstoðar. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á nýjársdag og sunnudag frá 10— 12 og eftir kl. 2. Leikhúsgestir eru beðnir að mæta stundvíslega. Sími 12. Sími 12. e3Zei/kjaDíÆ 3í, e£es. £9£6 'tfc'æm skífjavínír / fffeíljarí/t£ nýár, með þaAÆÍætí fi/e- ír ííámt árin- <33. 'rSjatnason. í nýári kl. n síra FriSrik Hall- grímsson, kl. 5 síra Fr. Friöriks- son. í fríkirkjunni í Reykjavílc á gamlárskveld kl. 6, síra Árni Sig- urSsson. Á nýársdag kl. 2 síra Árni Sigurösson; kl. 5 e. li. pró- íessor Haraldur Níelsson. Sunnu- daginn 2. janúar kl. 2, síra Ámi Sigurðsson. í GarSaprestakalli: Á gamlárs- kveld kl. 6 í Hafnarfirði. Á nýársi dag kl. 1 í Hafnarfirði. 2. jaii. kl. 9 f. h. á Vífilsstööum og kl. i á BessastöSum. Vísir óskar öllum lesöndum sínum gleðilegs nýárs. Áramótamessur. í dómkirkjunni á gamlárskveld kl. 6, síra Fr. Hallgrímsson, kl. nýa sama kveld S. Á. Gíslason cand. theol. — Nýársdag kl. 11 síra Bjarni Jónsson, kl. 5 siöd. síra Fr. Hallgrímsson. — Annan »

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.