Vísir - 04.01.1927, Síða 2

Vísir - 04.01.1927, Síða 2
V í SIR Höínm iyrirliggjandi: Rio kaífl (■•amu soða teg'indin og áður). Verðiö er afap lágt. Konungshöllin. --O— Dönsk blöö eru anna'ð veifiö aö ýmpra á því, aö i ráöi sé aö ís- lendingar reisi konungshöJl hér í Reykjavík mjög bráölega. Þetta tal um konungshöll hér á landi er þann veg til komið, aö eitt vikublaðanna '.(Tíminn) hóf máls á því í vor, aö naumast væri viöunandi, aö Ísíendfligar ætti ekki sæmilegan bústaö handa kon- ungi sínum, er hann kærni til landsins. — Talaði greinarhöfund- urinn, Hallgr. Hallgrímsson, sagn- fræðingur, um þaö sem sjálfsagö- an hlut, að konungsbústaður yrði ieistur, en þeir, sem greinina lásu létu sér fátt um finnast, enda mun flestum íslendingum virðast svo, sem ýmsar byggingar, er landið vantar nú og getur trauðlega án verið til lengdar úr þessu, ætti að ganga fyrir konungshöllinni, jafn- vel þó að gaman kynni að vera að því, að fá að horfa á svo veg- lega byggingu. — Ritstjóri Tim- ans var fjarverandi, þegar hallar- greinin birtist, og hefir víst hvorki lastað liugmyndina né lofað, og önnur blöð hafa ekki gert hana að umræðuefni, svo að teljandi sé. — Hallgrími meistara hefir þó hlotn- ast eins manns fylgd í máli þessu, sVo að víst sé og vitanlegt. — Guð'm. próf. Hannesson tók sig til og skrifaöi eitthvað um til- löguna, og skildist mönnum fyrir vist, að hann væri hljmtur þessu uppátæki. En Dönum þykir tillagan merki- leg. Tóku blöð þeirra, sum að minsta kosti, -feginsamlega við hugmyndinni þegar í upphafi, og síðan hafa þau verið að geta um málið annað veifið, ekki síst „Nat- ionaltidende“. — I grein, sem það blað flutti síðast í október, er aö' því vikið, að síðan er Hallgrímur sagnfræðingur vakti máls á þessu síðastliöið vor, hafi málið verið rætt í blöðunum hér á landi, með- al annars af Guðmundi prófessor Hannessyni. — Og blaðið fullyrð- ir, að hugmyndinni sé hvervetna mætavel tekið. — Þvú næst er þess getið, að Islendingar þeir, er mest hafi um málið hugsað, voni fast- lega, að konungshöllin íslenska verði tilbúin á þúsund ára hátíð Alþingis 1930. En hætt er við að þær vonir rætist ekki. Það er ekki kunnugt, að íslendingar hafi nokkurn á- huga á málinu. Menn vita ekki til, að þessar tvær „hrópandans radd- ir“, sem áður voru nefndar, hafi fengið svar frá einum einasta fs- lendingi, er færi í þá átt, að rétt væri eöa æskilegt af ríkinu, að legga út í J>ann mikla, nauðsynja- lausa kostnað, sem af hallarbygg- ingunni hlyti að leiða. — Hins- vegar er vitanlegt, að margir hafa tekið hugmyndinni fálega, þó aö J'að hafi ekki enn þá komið fram cpinberlega. — Blöð stjórnarinnar hafa ekki lagt málinu liðsyröi, og verður því að álíta, að hún lrafi engan hug á því. — Henni mun og nægilega ljóst, að annað þarf- ara sé við fé ríkissjóðs að gera uú um sinn, en að fleygja því í tildurbyggingar, sem vel íyá án vera. Konungi vorum mundi og vafa- laust engi þökk á því, að rikið eyddi stórfé í höll handa honum eða konungsgarð, en léti nauðsyn- legustu mannvirki og byggingar sitja á hakanum. Ræktirsemi vilfslenskaiist. Fyrir nokkurum árum kom eg á efnaheimili í sveit. — f stofunni voru, að almennri venju, tveir postulínshundar á dragkistunni og nokkur leirglös. — í glösunum var mikið af útlendum puntstráum og fáeinar stélfjaðrir af páfugli. — Eg kom líka í hjallinn. Þar lá gömul, útskorin rúmfjöl milli bita, og á hana var raðað miklum forða af saltaöri grásleppu. — Á gólf- inu lágu reiðingar. — Tveir þeirra voru fóðraðir gömlu glitklæði. Mér dettur Jietta oft í hug, því að margt ber við, sem minnir mig á Jjað. — Niðurlæging alls Jjess, sem íslenskt er og gamalt og gott, er svo átakanleg í ýmsum grein- um. — PostuUns-lrundarnir blasa hvervetna við í íslensku nútíðar- Hfi. Einhverntima fyrir löngu hefir ábreiðan prýtt gestarúmið í stof- unni og rúmfjölin sömuleiðis. — En svo komu postulíns-hundarnir og puntstráin og stélfjaðrirnar til sögunnar. — Og J)á varð ábreið- unni og fjölinni ofaukið i stofunni. — íslensk smekkvísi var þá orð- in svo Jmoskuð og fullkomin, að J)ess háttar gamalt dót þótti ekki í húsum hæft. íslenskur húsgerðarstíll er ekki til, J)egar frá er talinn torfbæjar- stíllinn. — Nú reisa menn hús úr timbri og grjóti, hver eftir sínu höfði og án alls samræmis. — Að vísu mætti segja, að fslendingar hefði komið sér upp nýjum hús- gerðarstíl. Það er umbúðakassa- stillinn. — Hann er frumlegur að því leyti, að engin J)jóð hefir lagst svo lágt, að nota annað eins. Og hann er jafngamall elstu umbúða- kössum sem menn vita deili á. — íslensk hús eru flest eins og syk- urkassar að lögun — sykurkassar með risi. — Heil hverfi í höfuö- borg landsins eru reist í þessum stíl. — Vitanlega eru kassamir misjafnlega stórir. — Sumstaðar eru 6 til 8 hús áföst eða bygð hvert upp að öðru, en þau eru sjaldan eða aldrei "svipuð að útliti. — Hver kassinn er meö sínu lagi og sniði. — Svona er tilbreytnin mikil og hyggjuvit mannanna stórkostlegt. — Og J)etta kassalag er komið upp um allar sveitir. — Þegar inn í slíka nýtísku sveitakassa er kom- iö, er ])ar býsna fátt, sem minnir gestinn á, að hann sé staddur und- ir íslensku þaki. — Það kynni þá helst að vera mýnd af ritstjórum Þjóðólfs eða Hallgrími Péturssyni eða Jóni Sigurðssyni. — Þessar myndir hanga enn á einstaka vegg. En ])ær eru óðúm aö týna tölunni. —■ Fólkið hefir náð sér í annað, sem því J)ykir merkilegra og prýðilegra. —Það hefir keypt sér sæg af útlendu gljámynda-rusli, sem J)að dreifir um alla veggi og kallar „skileri“. í kauptúnunum hafa menn — til skammS tíma að minsta kosti — kostað kapps um J)að, aö hafa sern útlendast snið á heimilum sinum. Er ])að alkunnugt og vit- anlegt hverjum manni. Þá er J)að ekki síður vitanlegt, að öll íslensk listvinna komst í mestu niðurlæg- ingu. Mætti t. d. nefna útsauminn. Hann féll niður að mestu um skeið, J)ó að skömm sé frá aö segja, en eitthvað er nú að lifna yfir þeirri íþrótt á ný og þá helst hér í Reykjavík. — Útskurðurinn var víst líka týndur og tröllum gefinn, en hefir risið úr rústunum aftur. — Mun það mestmegnis eða eingöngu að þakka Stefáni heitnurn Eiríkssyni og lærisvein- um hans. Líku máli gegnir yfirleitt um „samfundi“ íslenskrar og erlendr- ar listar, sem um viðureign glit- klæðisins og glerhundsins. — Því, sem íslenskt er, gengur hvervetna miður. — Það bíður ósigur. Á siðari árum hafa Islendingar eignast nokkura listamenn, seín hlotið hafa jafngóða mentun og erlendir, og eru eigi lakari hæfi- leikurn búnir. — Viö reynum að notast við þá, ef ekkert erlent er i boði af sama tæi. — En þaö er eins um erlenda listamanninn og postulinshundinn. Báðir hafa und- ursamleg áhrif á landann. Undir eins og erlendan listamenn ber að garði, er uppi fjöður og fit á mannfólkinu hér, og })á verður ís- lenski listamaðurinn samstundis nokkuð lágkúrulegur í augum þess. — íslenskir listamenn eiga i raun og veru ekki nema um tvent að velja, annað hvort að leggjast fyrir „og fara að deyja“, eins og job sálugi, eða þá að leita til ann- ara þjóða og koma sér þar á frarn- færi. — í föðurlandinu eru þeir í lítið meiri metum hafðir en rúm- fjölin undir grásleppuhlaðanum. Hingað kernur árlega mikið flóð erlendra tónlistarmanna. Þeir koma með farfuglunum á vorin og eru að sarga hér alt sumarið og fram á haust. — Síðastliðið sumar var þó einna mest af þessu. Þeir létu sér þá ekki nægja Reykjavík eina, heldur fóru víða um landið. — Og þó að landinn sé bljúgur og góður við útlend- inga yfirleitt, og örlátur eins og greiðugur stórhöfðingi, þá finst mér þó nálega óhugsandi, að allur þessi mikli sægur hafi fengið „fylli sína“, sem kallað er. - Hins- Fyrir fjórum árum byrj ifti General Molors aS smíða Pontiac bifreiSaruar. en þ 18 var ekki fyr en á miðju þessu ári sem þeir fóru aS selja þær. í þrj i ár voru þeir aS reyna þessa nýju tegund áður en þe r voru áuægðir. Pontiac er ódýrasta 6 sí/alninga (cylinder) bifreiS, sem General Motors bua til FramleiSslukostnaðurínn á Pontiac verSur minni en á flest- um ftSrum bifreiSu n, síikum þess að hún er eingöngu smiSuS sem lokuS bifreiS. og hefur verksmiðjan því getaS sameinaS í Pontiac fegurS, styrkleika og lágt veiS. Pontiac 5 manna lokaSar bifreiSar kosta kr. 5800,00 upp- settar í Reykjavik. Aðalumboðsmenn á íslandi. Jóh. Ólatsson & Co. Reykjsvik. Gúmmístim pla r fást i FélagsprentsmiðjunnL Sækið ei það til útlanda, sera hsegt er að fá jafngott og ódýrt hér á landi. vegar kom ])að víst ekki fyrir eða ]>á mjög sjaldan, að íslensk nöfn sæist á hljómleikaauglýsingum hér í sumar, nema þá helst sem undir- tyllur eða aðstoðarmenn útlending- anna. — Áður var það venja, að viðurkendir íslenskir listamenn, sem dvöldust erlendis að staðaldri, kæmi heim að sumarlagi og byði okkur að hlýða á list sína. — Virðist nú svo, sem reynslan hafi kent þeim, að vera ekki lengur að ])ví slangri. — Áður bar það við, að íslenskir nemendur í hljómlist öfluðu sér nokkurs styrktareyris, með því að halda hljómleika í Reykjavík i sumarleyfinu. — Slíkt mundi ekki vera til nokkurs hlut- ar á þessum dögum. — Hljómlist- arþroski okkar fslendinga hefir vaxið svo, að okkur dettur ekki í lnig að hlusta á innlenda við- vaninga. Postulinshundurinn er orðinn andlegur kjölturakki þjóðarinnar, eða einhvers hluta hennar. — f sumar sem leið kom fyrir atvik, sem ekki ætti að gleymast. — Út- lendur maður kom hingað með „draggargan" undir handleggnum og sópaði til sín 6000 kr. á fáum dögum. — Þetta var hreinn gróði mannsins. — Hann kunni vist mætavel tökin á „garganinu", en látbragð hans mun þó ekki síður bafa átt þátt í aðsókninni og gróð- anum. — Hann kunni líka tökin á fólkinu, pílturinn sá! Hefmsóknir erlendra listamanna eru vitanlega göfgandi og ment- andi, og nauðsynlegar til and- legrar hressingar og heilnæmi, ef um sanna. list er að tefla. — En verði þær til þess, að kæfa ís- lenska list ojd listaviðleitni, eru þær verri en ekki neitt. Andvari. idkar á sumrin Knattspyrnu, Frjálsar iþróttir og Ténnis. En á vetrum Fimleika, Islenska glímu, Gríska glímu, Hnefleika og Hlaup. Ennfremur fá félagar fría sundkenslu í sundlaugunum. Árgjald er 10 kr. Fyrstu æfingar á árinu 1927 hefjast 1 kveld kl. 8 — glímur og hnefaleikur —, en á fimtu- dag byrja fimleikaæfingar. —■ Sækið vel æfingar, félagar! STJÓRNIN. Uetrirtrakkar hlýir og góðip. Verðið lækkað Vöruhúsií. Alþingismaður óskar eftir svefnherbergi og stofu með húsgögnum tit leigu frá 1. febr. þ. á. helst sem næst miö- bænum. Morgunkaffi, ræsting og þjónusta fylgi. Uppl. hjá Teiti Þórðarsyni, sími 324 og 1630.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.