Vísir - 11.01.1927, Blaðsíða 1

Vísir - 11.01.1927, Blaðsíða 1
Ritetjóri: ?1LL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. PrentemiCjusimi: 1578. Afgreiðslaí AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. Prentsmiðjusími: 1578. 17. ár. Þriðjudaginn 11. janúar 1927. 8. tbl. GáfflLA BIO Karl XII. Slðasti kafllnn 7 þættir er lýsir hinu viðburðaríka lifi Karls XII. Orastan við Poltava. í varðhaldi hjá Tyrkjum. Heimreiðin. Umsátur Fredriksstad. Danði og jarðarför Karls XII. Sýning kl. 9. Á „kvöldvökunum“ í gær var meðal annars Vísnakver Forn- ólfs tekið fram og lesið lir því. Svo mun einnig gert vera á hinum eiginlegu íslensku kvöld- vökum, að Fornólfur er tekinn fram og lesinn, og þá ekki síður einstaklingar, sem liafa hann sem fornvin heima hjá sér. — Fornólfur er íslenskari öllum ís- lenskum höfundum, í honum þekkir þjóðin sjálfa sig og það sem henni er kærast í máli, rími og sögu. — Fornólfur kostar í bandi kr. 8.50 og getið þér ekki eignast verðmætari eign fyrir sömu upphæð. peir kaupmenn, læknar eða aðrir, sem kynnu að hafa kröf- ur á bæjarsjóð Reykjavikur út af viðskiftum á árinu 1926 eru beðnir að senda reikninga sína hingáð til skrifstofunnar í síð- asta lagi fyrir lok þessa mánað- ar. Borgarstjórinn í Reykjavik, 10. jan. 1927. K. Zimsen. Qvítkál Selleri Purnr Gulrófur. }ón Djartarson l Go. Hafnarstræti 4. Konan mln og dóttir, Svava Laufey Guðmundsdóttir, andaðist á VífilsstaðabæSi í morgun. Reykjavík 10. jan. 1927. Helgi Bjarnason. Þorgerður Þórólfsdóttir. Jarðarför mannsins míns, Sigmundar Jónssonar frá Hrúð- urnesi í Leiru, fer fram frá dómkirkjunni föstud. 14. þ. m. og liefst með húskveðju á Njálsgötu 55 kl. 1 e. h. Guðríður Ólafsdóttir. Jarðarför lconunnar minnar og móður oldcar, Gunnfríðar Guðlaugsdóttur frá Varmá, fer fram frá dómkirkjunni næst- komandi laugardag 15. þ. m. og hefst með húskveðju á heim- ili oklcar, Hverfisgötu 90, lcl. 1 e. h. Halldór Jónssou frá Varmá og börn. Kærar ‘þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlutteknin gu við frá- fall og jarðarför Gunnars Brynjólfssonar og Ársæls Gunnars- sonar, lcaupmanns. Aðstandendur. Hjartans þakkir fyrir sýnda hluttekningu við andlát og jarðar- för móður og tengdamóður okkar, Ingibjargar S. Eyjólfsdóttur. Börn og tengdabörn. Til ynnmg Vér leftom oss hérmeð að tllKynna heiðrnðam við- skiftavinum vornm, að frá og með 1, janúar 1927, reikn- nm vér pakkhúsleign þá, er hér segir, fyrir vörur, sem liggja í pakkhúsnm vornm og ekki ern sóttar áðnr en 5 dagar eru liðnir frá þvi að affermingu skips þess, er kom með vörnrnar, er loklð. hver tunna — smálest um vikuna kr. 0,25. - — 0,50. Síld................ Kjöt og lýsi .... Gærur.............. Kornvörur' og fiskur . Ull................. Ýmsar stykkjavörur Pakkhúsleigan greiðist um leið og vörurnar eru afhentar. 1,25. 1,50 2,50. 2,50. C, Zimsen. Nic. Bjarnason. Ef. Eimskipafélag íslands. Dansskóli A. Norðmann & L. Möller. Gpímudansleíkui* skólans verður haldinn sunnudag 16. þ. m. kl. 9 i Bárunni. Aðgöngumiðar fást á næstu æfingu sem verður miðvikudagskvöld 12. jan. og eftir þann tíma i verslun frú K. Viðar, Lækjargötu 2. Vísis-kafíið gerir aila glaðx. Nýja Bíó Prinsessan frá Graustark Sjónleikur í 7 ’þáttum eftir samnefndri skáldsögu: GEORGE Mc. CUTCHEON’S. Aðalhlutverkin leika: Norma Talmadge, Engene 0. Brien o. fl Mynd þessi er framúrslcarandi íburðarmikil. Leikurinn lireinasta snild og efnið eins og fólk vill hafa það. Sýning lcl. 9. Sú bréyting er nú gerð á, að hætt verður að taka á móti pöntunum í síma á sunnudögum. pess í stað verður að- göngumiðasalan opin frá kl. 1, og geta þeir, sem vilja keypt sér aðgöngumiða einhverntíma dagsins frá ld. 1—9 e. h. — Á rúmhelgum dögum verður sama fyrirlcomulag á að- göngumiðasölu og verið hefir. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKDR. verður leikið miðviktidaginu 12 þ. m. kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðnr seldir í dag frá kl. 4—7 e. m. og á morgun frá kl. « 10—12 og eftir kl. ’2. \ Niðursetí verð. Leikhúsgestir eru beðnir að mæta stundvíslega. Sími 12. Sími 12. Höfum til sölu nokkrar tnnnnr aí ágætri föðnrsild. Lágt verð. Hf. F. E Kjartansson, Hafnarstræti 19. Sími 1520. Fyrirliggjandi: Hveiti: Eeetoba, Five Roses, Lakewoods, Nectar, Gerhveiti. I. Brynjólfsson & Kvaran. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.