Vísir - 13.01.1927, Blaðsíða 1

Vísir - 13.01.1927, Blaðsíða 1
Stitstjóri: &ALL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. PreuUmiöj usími: 1578. V Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. Pren tsmiðj usimi: 1578. 17. ár. Fimtudaginn 13. janúar 1927. 10. tbl. GáfflLA BIO Karl XII. Siðastl kafiinn 7 þattir er lýsir hinu viðburðaríka lífi Karls XII. Orustan við Poltava. í varðhaldi hjá Tyrkjum. Heimrelðin. Lmsátur Frcdriksstad. Dauði og jarðarför Karls XII. Sýning kl. 9. Nýkomnar sænskar bækur: Alhert Engström: Medan det jáser, Hemma och pá luffen, Hem- spánad och taggtrád, Min 12: e bok, hver 4.70. „Gubbar“ eftir sama: Tokar, kloka och som folk ár mest, Glad och god, Det starka och det sköna, Vettigt och ovettigt folk, Kolingar, bönder och herre- mán, Frálse och ofrálse, Sjöfolk och Iandkrabbor, Svenska folket, Kánn dig sjálv!, Kolingens moder och andra medmánniskor, hver 5.00. Sami: Moskoviter 19.25, August Strindberg och jag 9.50, Samlade beráttelser I—XII, í fal- legu skinnbandi 120.00. Þeim þarf ekki a‘S lei'Sast, sem hefir Engström x bókaskápnúm. Nýkomið: Saltkjöt, ísl. smjör, kæfa, skyr. Versl. Hermes. Sími 872. Njálsgötu 26. látið vkkur ekki verða kalt þegar þið getið fengið þessa hlýju og ódýru vetraryfirfrakka og bil- stjórajakka í Fatabúð- inni. Munið að allan fatnað er best að kaupa í Fatabúðinni. Kgirl- mannafötin frá 55 kr. í Fatabúðinni. Félag irjálslyndra manna i Reykjsvik heldur fund í Báruhúsinu, uppi, í kvöld kl. B1/^ sfðd. Umræðuefni: Frjálslynda stefnan. Málshefjandi: Guðm. Benediktsson, cand jur. Stjörnin, Haírxmjðlið Silva-Extra 50 kg. léreftspokar fyripliggjandi. I. Brynjólfsson & Kvaran. I. O. G. T. Sf. Víkingnr nr. 104 heldur árshátíð sína i Gt. húsinu 16. jan. 1927 kl. — Til skemtunar : ræður, upplestur, gamanvísur, sjónleikur, dans. (gömlu dansarnir dansaðir líka.) Aðgöngumiðar fyrir skuldlausa félaga 1,00 en aðra templara 2,00, til sölu í Gt. húsinu föstudag og laugardag kl. 6—8 síðdegis, sunnudag kl. 6 síðd. — Alli’r templarar velkomnir. Skemtinefndin. A LEIFUR SIGURÐSS0N aðstoðar við árs-reikningaskil, og skattaframtal. • Komið timanlega. Talsímar 1100 eða 1745. Lyra fer liédan kl 8 í kveld* Nic. Bjarnason. Nýja Bíó Q Prinsessan trá Braustark Sjónleikur í 7 jþáttum eftir samnefndri skáldsögu: GEORGE Mc. CUTCHEON’S. ASalhlutverkin leika: Norma Talmadge, Gngene 0. Brien o. fl. Jarðarför sonar okkar, Arnfinns Páls Geirssonar, fer fram frá þjóðkirkjunni laugardaginn 15. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 11 f. m. á heimili okkar Grundarslíg 4 A. Helga Sigurgeirsdóttir. Geir Pálsson. Efaalaig Reykjaviknr Kemisli latalireinsan eg iitnn Laegaveg 82 B. — Síml 1300. — Símnefnl: Efnalani, tiroinaar með nýtisku áhöldum og aðferðum elkn óhreinan fatnaS og dúka, úr hvaða efni sera er. Litar upplituð föt og breytir um lit eftir óakum. Evfenr þagindi. Sparar fé. Dunsskóli roar r. Dansæflng í fevöld á Hotel Hefeln. Fiðlu og pianó músik. Munið eftir ódýru og fallegu kvenkápunum í Fatabúðinni. — Ennfremur Telpukápum, - sem hvergi eru eins ódýrar og fallegar. Káputauin best og ódýrust í Fatabúðinni. Best að versla í Fatabúðinni. H. H. H. I Saltkjöt verulega gott. Viktoriu baunir, Keilbaunii*, Hálfbaunir, nýkomið. Silli & Valil Baldursgötu 11. Sími 893. Vesturgötu 52. Sími 1916. ALUMINIUM Kaffikönnur og Pottar. EMAILERAÐAR Kaffikönnur, Pottar, Skálar, Skólpfötur, Náttpottar. Eldhúsáhöld margskonar. Hvergi ódýrara en hjá Johs. Hansens Enke, Laugaveg 3. Sími 1550. fisiskaffið gerir alla glaða

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.