Vísir - 13.01.1927, Blaðsíða 3
VlSIR
í '
BARNAFATA.VERSLUNINNÍ
é, Klupparstíg 37, er besfað
kaupa allan ungbarnafatnað.
ástrík hönd hlúi aS sér me'S blóm-
um. — ÞaS, sem inn kemur fyrir
lcver þetta, á aS ganga til þess
.aS prýSa leiSi hennar.
Sn. J.
Heii os í Diiiflii.
íSamtal hr. Wests, skipherra á „Is-
lands Falk“ við Morgunblaðið
og við Politiken.
—o—
' Khöfn í desember.
VarSskipiS „Islands Falk“, sem
liaít hefir á hendi landhelgisgæslu
viS Grænland síSastliSiS sumar, er
nýkomiS hingaS. Samdægurs
komu skipsins birtir „Politiken*
samtal viS West, skipherra, þar
sem hann skýrir frá reynslu sinni
vi'S Grænland, aS þvi er snertir
fiskiveiSar þar viS land, en vegna
jþess, aS skýfrsla skipherrans er
merkileg aS ýmsu leyti, og vegna
þess hve hún er frábrugSin skýrslu
þeirri, sem hann gaf í samtali viS
MorgunblaSiS I4.*’f. m., er „Islands
Falk“ var í Reykjavik, þykir hlýSa
aS gefa íslenskum lesendum kost
.á aS kynna sjer hana nokkuS.
„Veiði hefir verið óvenju mik-
II,“ segir hr. West, „bæSi aS þvi er
snertir Grænlendinga sjálfa og er-
lenda menn, sem stundaS hafa
veiSar.viS Grænland. Þorskveiðar
stunduSu 4 norskar skonnortur
og 14 færeysk þilskip, en stór-
virkastir voru þó Englendingar,
<er héldu uppi stórlcostlegri útgerS
meS fjárframlagi frá Hellyer
Brothers í Hull. ÚtgerSin réS yfir
4—5000 tonna viStökuskipi, 30 vél-
skipum og rannsóknarskipi, sem
leitaði upp fiskimiSin og gerSi viS-
tökuskipinu a'ðvart, en síSan voru
vélskipin send á vettvang frá því.
Auk þessa voru 6 togarar hafSir
í flutningum, og fóru þeir viku-
lega meS aflann til Þýskalands og
Englands. Mér var sagt, aS út-
gerSarkostna'öurinn væri í kring
um 3 miljónir króna, en þó kvaS
útgerðarmaSur hafa grætt óhemju
íé á útgerSinni."*
*Hér er 'nokkuS annaS hljóS í
strokknum en í „sönnu fregnun-
um“ frá Hellyers, sem sagt er
aS útger'ðarmenn heima hefSu
fengiS í sumar. En þaS var mikiS
tjón aS hr. West lét ekki uppi
þetta álit sitt viS „MorgunblaSiS",
úr því hann fór aS skýra blaSinu
frá fiskiveiSum viS Grænland, og
segist hann þó hafa hina mestu
ánægju af því, aS gefa íslenskum
útgerSarmönnum góð ráS og bend-
'ingar. Sami hr. West segist hafa
lagt á ráSin um þaS, aS íslend-
ingar fengi höfn i „Store Ravns
Ö“ á Grænlandi, en þar um er
skemst aS segja, aS landkönnuS-
urinn Einar Mikkelsen hefir sagt
hana einkar illa tilfallna fyrir
fiskiveiSar, og enda ónotandi. Fer
mönnum þá aS skiljast velviljinn.
í samtali sínu viS „Politiken“
isegir hr. West einnig frá hve ó-
•skaplegur munur sé á sektum fyr-
* Þetta ketnur einnig heim viS
aflaskýrslu NorSmanna.
. ir landhelgisbrot viS Grænland og
viS Island. Hr. West segir: „Sekt-
ir voru einungis 200 ki'ónur fyrir
landhelgisbrot, sem er hiS lægsta
eftir lögunum. En á íslandi eru
samsvarandi sektir 12000 kr. —■
auk þess aS veiSarfæri og afli eru
gerS upptæk.“
L. S.
Þnímuveður.
--O——’
Prófessor C. Fitzhugh Talman,
einn af starfsmönnum veSurstofu
Bandaríkjanna (U. S. Weather
Bureau) hefir nýlega ritaS grein
um þrumur og eldingar, og segir
þar, aS sextán miljón þrumuveSur
komi til jafnaSar á ári hverju á
jöröunni, og máíslendingum þykja
þaS furSu mikiS, svo lítiS sem hér
er um þrurnur. Mönnum hefir nú
tekist aS mæla styrkleik rafmagns
í eldingum, og geta þess vegna
íariö nærri um, hve mikiS rafmagn
eyöist viS eldingar. Prófessor Tal-
man segir svo:
„HafiS þér nokkuru sinni gert
yöur ljóst, hversu mikiS rafmagn
fer til eldinga, þegar þér hafi'S
horft á hinn snögga, skæra, fagra
en gagnslitla leik þeirra i niöa-
myrkri? Nú má gera sér lauslega
hugmynd um þau efni. Rafmagn
þaS, sem til þess eyðist um allan
heim, er taliö vera nægilegt til
þess aS lýsa hér um bil 6 miljónir
meöal-heimila. Sú áætlun kann aS
vera nokkrum miljónum of eöa
van, en þó veitir hún oss fyrstu
hugmynd, sem menn hafa gert sér,
um mikilleik þéssa náttúru-undurs.
Eldingar fara hamförum um
jörö vora og valda oft geysilegum
skemdum. Skotfærabirgöir Banda-
ríkjaflotans i New Jersey voru
lostnar eldingu og sprungu í loft
upp. Skömmu áöur sló eldingu
niöur í olíubirgSir i Kaliforniu,
-og varð af þvi tjón, er tiani
tíu miljónuin’ dollara. En ekki láta
eldingar staSar numiö viS eyöing
mannvirkja einna. Stundum eyöa
þær i skjótri svipan skógum, sem
veriS hafa öldum saman aS ná
þroska. Á sumum stööum í Banda-
rikjunum verSa fleiri skógarbrun-
ar af eldingum en öllum ö'ðrum
orsökum saman töldum.
Stormar þeir, sem oft eru sam-
fara þrumum og eldingum, valda
oft miklu tjóni, einkum viö sjávar-
siSuna, og hinir striöu lyftistraum-
ar, sem þéim eru samfara, eru loft-
förum afarhættulegir. Eldingum
er' og um lcent sumar truflanir,
sem veröa í loftskeytasendingum.
Loks er þess aS geta, aS haglskúr-
ir eru nálega ávalt samfara eld-
ingum, en tjón þaS, sém hlýst af
hagli á ári hverju, víösvegar um
heim, er áætlaö 200 miljónir doll-
ara.
„En á hinn bóginn má telja eld-
ingum nokkuS „til síns ágætis“. í
mörgum héruöum færa þær meö
sér mestan hluta regns, sem þar
fellur, og bjarga meS því upp-
skerunni.
„Mjög er því misskift, hvar eld-
-ingar koma niSur. Þær eru tiöast-
ar í hitabeltinu, en dregur úr þeim
eftir því sem norðar dregur eSa
sunnar. Minna er um eldingar yfir
höfum en landi, en þó er þaS
rangt, sem sumir hafa ætlaS, aB
eldingar sjáist aldrei úti á regin-
höfum. Rangt er þaS og, aS aldrei
heyrist þruinur í heimskautalönd-
um, en fátíöar eru þær.
„í tempruðu beltunum finnast
víSáttumikil svæöi, þar sem
þrumuveður eru mjög sjaldgæf.
Svo er t. d. í Sahara-eySimörku
og Arabíu, aS þar koma ekki
þrumuveSur nema fjórum sinnum
á ári, aS meSaltali, og á vestur-
strönd Ameríku, frá Alaska suöur
til San Diego, eru þau viSlíka fá-
tíS. I San Francisco koma tvisvar
þrumuveSur á ári, til jafnaöar, og
sumstaSar í Kalíforníu eru þau
jafnvel enn fátiSari. í öSrum stór-
borgum Bandaríkjanna koma
þrumuveöur svo oft á ári sem hér
ségir: Boston 19, Chicago 41, New
York 31, Philadelphiu 33, Was-
hington 40, en tí'ðust eru þrumu-
veður í bænum Tampa á Flórída-
skaga, 94 á ári, aS jafnaSi.
„í miSjarSarlöndum Afríku, í
Java, SuSur-Mexícó og Panama,
koma 100—200 þrumuveSur á ári.
En tí'Sust virSast þrumuveSur vera
í Baliborg í Kamerun-nýlendunni,
sem ÞjóSverjar áttu áSur. Þar
koma aS jafnaði 212 þrumuveSur
á ári. Þó -aS þrumuveSur séu tíS-
ust í hitabeltislöndum, þá eru slys
af eldingum mildu tíöari í tempr-
uSu beltunum. Þetta er skýrt svo,
aS í hitabeltinu fari eldingar
venjulega aSeins milli skýja, en
slái ekki niður.
„Hvert þrumuveSur nær aö
jafnaði yfir lítiS svæSi, svo aS
tala þrumuveSra veröur geysimikil
á ári hverju. GiskaS hefir veriS
á, aS 16 miljónir þrumuveSra
komi á ári, eSa 44.000 á degi hverj-
um. Ef gert er ráS fyrir, aS hvert
þrumuveSur standi i eina klukku-
stund, þá ætti 1800 þrumuveSur
aö vera víSsvegar um heim, á
hverju augnabliki.“
Lík það,
sem fanst rekið á Mýruni, er af
Helga Helgasyni, fortnanni á vél-
bátnum Baldri. Iiefir þaö þekst af
fangamarki á fötunum. Líkið
veröur flutt hingaS.
Veðrið x morgun.
Frost ‘um land alt. í Reykjavík
6 st., Vestmannaeyjum 7, IsafirSi
6, Akureyri 6, SeyðisfirSi 4,
Grindavík 6, Stykkishólmi 9,
GrímsstöSum 9, Raufarhöfn 7,
(engin skeyti frá Iiólum í Horna-
firöi eSa Angmagsalik), en hiti á
þessum stöSvum: Færeyjum 4,
Kaupmannahöfn 3, Utsira 4,
Tynemouth 4, Hjaltlandi 6, Jan
Mayen frost 6 st. — Mestur hiti
hér i gær -r- 3 st., minstur -f- 8
st. Úrkoma 0,9 mm. — Loftvog-
hæst fyrir suövestan land. Djúp
lægS yfir Skotlandi og önnur viS
SuSur-Grænland. Hvass sunnan í
NorSursjónum. —• Horfur: Suö-
vesturland: í dag minkandi noi'S-
anátt. I nótt sennilega vaxandi
austlæg átt. — Faxaflói og
BreiSafjörSur: I dag hægur aust-
an. I nótt sennilega vaxandi aust-
læg átt. — VestfirSir og Norður-
land: I dag hægur vindur. í nótt
sennilega hægur vestan. Dálítil
snjókoma. — NorSausturland tíg
Bátar
með besta færeyska lagi eru smíð-
aðir úr úrvals efni. Einnig göml-
um bátum breytt til vélanotkunar.
Skúlapopt.
P. V i g e 1 u n d.
P. 0. Box 765.
AustfirSir: I dag minkandi norS-
anátt. I nótt hægur norövestan. —
SuSapsturland: í dag minkadi
noröaustan átt. I nótt austlæg átt.
Inflúensan.
Svolátandi skeyti barst stjórn-
arráSinu i gær frá sendiherra vor-
um í Kaupmannahöfn:
„Ókleift (aö) upplýsa hér
manndauSa (í) Kristianssandi, en
ekki margir dánir. Inflúensa kon-
ungs mjög væg. Um 1500 ný til-
felli (i) Kaupmannahöfn síöustu
viku. ÚtbreiSslan (er) þar meö aS
verða „epidemisk“, en afar væg.
Heilsudeild ÞjóSabandalags (hef-
ir í) dag byrjaS (aS) senda
skýrslur (um) útbreiSslu inflúens-
unnar (i) Evrópu. Dagsskýrsla
(sem) nær til 8. jan. segir ekki
beinlínis „Epidemi“ (i) Þýska-
landi enn. (I) Belgíu (og) Dan-
mörku (er) veikin útbreidd, en
afar væg. (I) Hollandi, Noregi,
SviþjóS (er veikin) ekki alvarleg.
(Á) NorSur-Spáni, SuSur-Frakk-
landi (og) norSur í MiS-Frakk-
land mjög útbreidd og alvarlegri.
(í) Sviss skæS meS lungnabólgu.
(Á) Bretlandi og Tjekkóslóvakíu
ekki meiri (sjúkleikur) en vant er
(á) þessurn árstíma.“
Félag frjálslyndra manna
heldur fund í Bárubúö í kveld.
Sjá augl.
Leikhúsið.
„Vetraræfintýri“ var leikiS í
gærkveldi fyrir fullu húsi áhorf-
enda. Næst veröur leikiS á sunnu-
dagskveld.
Sindri,
iSnfræSatimaritið, er nú farinn
aö koma út, og hefir Ottó B.
Arnar keypt hann af Iðnfræðafé-
lagi íslands, en þaS félag hafSi
gefiS ritiS út frá upphafi (þ. e.
ársbyrjun 1920), og var Ottó Arn-
ar ritstjóri. — Efni þessa nýja
heftis er þetta : HvaS er rafmagn ?
eftir Steingrím Jónsson, rafveitu-
stjóra, Landssíminn 20 ára, Gísli
J. ólafson, símastjóri, tvær grein-
ir um útvarpsviðtæki, og smá-
greinir „frá borSi ritstjórans".
Margar mynd.ir eru í hefti þessu,
og munu margir fagna því, aS
Sindri hefir nú hafiS göngn sína
á ný, því aS hann var vinsælt rit
og flutti margvíslegan fróSleik.
Sýning K jarvals.
I gærkveldi kom eg á sýningu
Kjarvals. Er þar margt góöra
mynda. Þó vakti ein sérstaka at-
hygli tnína. Er þaS ummyndun
Jesú á fjallinu. ÞaS er fögur lík-
ing. Hann, alhvítur, tákn hrein-
leika og fullkomnunar, klifar upp
tindinn bratta, en á móti honurn
koma gangandi á skýjum Móse
og Elía, og á eftir honum horfa
þrir lærisveinar hans.
1 -----------------------------
Hann er hugsjónin, fyrirmynd-
in, takmarkiS, sem lærisveinunum
og okkur er sýnt, og fortiöin birt-
ist honurn og þeim í Móse og Elía,
sem viðurkenning þess, aS nú hafí
veriS stigiS eitt skref upp á viS
á þróunarbraut mannkynsins.
J. Á.
Næsta Grænlandserindi
Siguröar SigurSssonar búnaS-
armálastjóra verSur um endalok
íslendingabygöa á Grænlandi. Þar
mun verSa skýrt frá, hvaS rann-
sóknir á bæjarústum í Grænlandi
hafi leitt í ljós um búskap íslend-
inga þar vestra og hverjar líkur
séu til aS íslendingar hafi bland-
ast Skrælingjum. Einnig verSa
sagSar nokkurar þjóSsögur um
síSustu viSskifti íslendinga og
Skrælingja. ErindiS veröur flutt
n. k. sunnudag kl. 3)4 í ISnó. —>
Skuggamyndir sýndar.
Fundur
verSur haldinn i ISnaSarmanna-
félaginu kl. 8)4 í kveld í BaSstof-
unni. Fundarefni m. a. fyrirlestur
um mannshöndina eftir DavíS
Sch. Thorsteinsson.
Frá Englandi
komu í gær Belgaum og Eirík-
ur rauSi.
Verslunarmannafél. Rvíkur
heldur fund annaS kveld kl. 8)4
í Kaupþingssalnum. vFyrirlestur
o. fl. á dagskrá.
Lyra
fer héSan kl. 8 í kveld, áleiSis til
Noregs. MeSal farþega veröa:
SigurSur Eggerz og frú, L.
Kaaber og frú, Carl Olsen, stór-
kaupmaður, Jóhann Kristjánsson,
kaupmaSur frá Skálum á Langa-
nesi.
Botnía
á'a'ð koma hingaö á laugarlag,
samkvæmt áætlun. Hún fór í
fyrramorgun frá Leith, en mun
ekki hafa sent skeyti síSan.
Tvö fisktökuskip
komu hingað í gær, annaS aS
vestan, en hitt frá Keflavík.
E.s. Soltind,
fisktökuskip, sem hér hefir leg-
iö, fór í gær til ViSeyjar og Hafn-
arfjarSar.
Menja
kom af veiSurn i gær.
Lyra
lagSist aö hafnarbakkanum i
gær.
Trúlofun
sína hafa nýlega opinberaS
GuSfinna Þórarinsdóttir og Krist-
inn A. Guðmundsson, stýrimaSur,
Glímufél. Ármann.
Æfingar í hnefaleik byrja aftur
í kveld kl. 8)4 í búningsherbergj-
um íþróttavallarins. Kennari verö-
ur Peter Vigelund.
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Vísi: 1 kr. frá P., 2 kr.
frá ónefndum, 20 kr. frá N. N.
Hjálpræðisherinn.
Skuggamyndasýníng föstudag
og lagardag, 14. og 15. jan. kl. S
síSd. Samkoma á sunnudaginn kL
11 f. h. og kl. 8 síðdegis.