Vísir - 25.01.1927, Page 1

Vísir - 25.01.1927, Page 1
Kitotjóri: l tPÍLE STKINGRÍMSSON. Símí: 1600. Prentami?5iu»íim: 1578. V Afgreiðslaí AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. Prentsmiðjusími: 1578. 17. ár. Þriðjudaginn 25. januar 1927. 20. tbl. Oamla Bíó Ludilótta þjóðhöfðingar. Sjónleikur í 7 þáttum eftir skáldsögu Alphonse Daudet Aðalhlutverkin leika: ALICE TERRY og LEWIS STONE. pessi gullfallega mynd er gerð undir stjórn Victors Sjöströms, hins sænska. Hún byggist á skáldsögu hins heimsfræga franska rithöfundar Alphonse Doudet: „Les rois en exile“. — Sagan gerist í hinu litla konungsríki Illyriu. og er aðalpersónan hinn lífsglaði konungur landsins. petta er skemtileg, efnisrík og gullfalleg mynd. — ISSS Tilkynning. Samkvæmt vinsamlegu samkomulagi milli Ó. G. EYJÓLFSSONAR og Forsikrings-Aktieselskabet DAN- SKE LLOYD, yfirgefur hann nú stöðuna sem aðalum- boðsmaður félagsins á íslandi. Frá deginum í dag höfum vér falið Orlogskaptajn C. A. BROBERG aðalumboð vort fyrir ísland, og eru menn beðnir að snúa sér til hans bæði viðvikjandi vá- tryggingum og sköðum. Ó. G. EYJÓLFSSON verður þó viðriðinn félagið þar til 1. apríl 1927. Utanáskrift vor verður eins og áður, H v e r f i s- g a t a 18. Reykjavík, 22. janúar 1927. Forsikrings-Aktieselsksbet Danske Lloyd. Eins og sjá má á ofanritaðri tilkynningu frá DANSI4E LLOYD, yfirgef eg stöðuna sem aðalumboðs- maður félagsins, en Orlogskaptajn C. A. Broberg kem- ur í minn stað. 1 þessu tilefni þakka eg fyrir góð við- skifti á liðnum árum og vona að heiðraðir viðskifta- menn félagsins sýni eftirmanni mínum sömu velvild og þeir hafa sýnt mér. Reykjavík, 22. janúar 1927. Ó. G. Eyjólfsson. Eg undirritaður, sem í dag hefi tekið að mér aðal- umboð fyrir DANSKE LLOYD á Islandi leyfi mér hér með að láta þá ósk í ljósi, að eg og félag mitt mcgum verða sömu velvildar aðnjótandi í framtíðinni eins og fyrirrennari minn. Reykjavík, 22. janúar 1927. C. A. Broberg. I HÚSSTJÓRNARDEILD KVENNASKÓLANS getur stúlka komist að 1. mars. Svörtu viðurkendu regnkápurnar hafa lækkað um kr. 20.00. A&dersen & Lanth Austurstræti 6. Skaltknstar Hanðkústar Fægiskúllnr Skaftskrúbbnr Handskrúbbnr Pottaskrúbbnr Fatabnrstar Þyottasnúrnr Gólfmottnr og Graetz oliuvélar. Johs. Hansens Enke, Laugaveg 3. Sími 1550. Fiðup. Lundafiður frá Breiðafjarðar- eyjum í yfirsængur, undirsængur, kodda og svæfla, — Þetta ágæta fiður hefir enginn eins gott eins og Von. Munið eftir vetrarfrökkunum og vetrarskinnhúf- unum hjá Guðm. B. Vikai? Laugaveg 21. r hlýir og góðir. Verðið lækkað Yörnhnsið. SVHÍÍXXXVOOOOCíXÍÍSOOOOOOOOOtX Síðustu nýjungar: Ur, speglar, munnhörpur, leikföng og tilbúin blóm, margskonar teg- undir og mismunandi verð alt frá 30 kr. og þar yfir. F. W. H. Hegewald Hanau No. 140 (Gtermany). lOOCKSOOOQOOQCXXXXXXKXXXXMM NÝJA BÍ0 Móðurást. Ljómandi fallegur sjónleikur i 9 þáttum. Aðalhlutverk leikur: Mary Carr. Þessa mynd ættu sem flestir að sjá. Jarðarför mannsins míns, Ólafs Gunnarssonar, læknis, fer fram frá þjóðkirkjunni, miðvikudaginn 26. þ. m., og liefst með húskveðju á heimili hans, Iilapparstíg 37, ld. IV2 e. h. Ragna Gunnarsdóttir. Lítið á fallegn vörnrnar f EDINBORGAR gloggunum. Fy rirliggj andi: FliLL-Flalc, St j ÖPinuhlámi, Fjaðpaklemmur, Tausnúrur, Géifklútar, Eldspýtur, I. Brynjólfsson & Kvaran. Yisls-kiifið gerír alU gliði.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.