Vísir


Vísir - 25.01.1927, Qupperneq 3

Vísir - 25.01.1927, Qupperneq 3
V i51K ÍOTORCARCI ÐETROIT. V MICH.V XtlSJL/ MOTORS v DETROIT '‘S^USA Hudson og Essex bifreiöar liafa nýlega verið mjög mikið íendurbættar og eru nú áreiðanlega, og án tillits til verðs, lang skrautlegustu, þægilegustu og bestu bifreiðirnar, sem hingað fiytjast. Væntanlegir kaupendur geri svo vel og snúi sér sem fyrst iil undirritaðs einkaumboðsmanns verksmiðjunnar á Islandi, er gefur allar nánari upplýsingar. S. Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að enginn annar en eg' hefir umboð til að flvtja ofangreindar bifreiðir til landsins. sér sé ráðstafað. pessu mikil- væga atriði virðist mér allir þeir gleyma, sem rita um Græn- land nú. Allar þær þjóðir, sem seilast þarna til landkosta, virð- ast eingöngu hugsa um, að gera landið að féþúfu fyrir sjálf- ar sig, en hirða litið um frum- byggjana. petta er nú að visu eðlilegt, af því að landið er nú illa með farið fótaskinn Dana einna. Ástandið getur því eigi versnað, heldur batnað fyrir Eskimóana, svo framt sem þeir eru menningarhæfir, ef landið væri opnað fyrir fólki, sem hæft er til að gera auðlindir þess mannkyninu arðsamar. peim myndi eflaust vegna best undir friðarstjórn Islendinga. Eg lit svo á að það sé háska- leg kenning að segja að vér Is- lendingar eigim Grænland nú, af þvi atviki einu, að það voru íslenskir menn, sem í fornöld námu það. pegar t. d. Englend- íngar eða Frakkar stofna ný- lendur á vorum dögum, þá er það beinlínis enska eða franska ríkið, sem gerir þetta, svo að þá er sjálfsagt að móðurlandið eigi nýlenduna, enda vilja ný- lendumenn sjálfir halda stjórn- artengslum við gamla landið. En í fornöld Norðurlanda var þessu á allt annan veg háttað. pá voru það einstakir menn, án afskifta ríkisvaldsdns og jafnvel að þvi nauðugu, sem hlupu úr landi og námu ný land- svæði. peir vildu eigi vera í nein- um stjórnmálatengslum við móðurlandið þótt þeir siðar tæki lög þess í mörgu sér til fyrir- myndar. En svo þegar þeir höfðu búið nokkra áratugi í nýja landinu og voru orðnir nægilega fjölmennir, settu þeir ■sér’lög og stofnuðu sjálfstætt ríki. pannig var það í Færeyj- um og þó enn betur hér á ísr landi um norsku mennina, er hingað fluttu og þannig varð það síðar um íslenzku mennina er fluttust til Grænlands. Ef Is- lendingargetakrafist Grænlands nú, fyrir það eitt að íslenzldr menn námu þar land, þá geta Norðmenn með sama rétti heuntað ísland undir sig, af því að það voru norskir menn, er námu hér land. petta gildir því fremur sem það er sami ætt- sfofninn, er enn byggir land vort. pess vegna verður að vísa islíkum kenningum á bug sem skaðvænum fyrir sjálfstæði vort. parna þarf að vera vel á verði vegna innar gegndarlausu ásælni Norðmanna nú i alt það, sem vér teljum islenzka eign og afrelc; og' ennfremur í allt það sem þeir telja að einhverntíma hafi verið norskt. NiSurl. Jóhannes L. L. Jóhannsson. Jarðarför Ólafs læknis Gunnarssonar fer fram á morgun og hefst meö hús- kveðju kl. iy2. Yeðrið í morgun. Hiti uiú land alt. I Reykjavik 4 st., (engin skeyti úr Yest- mannaeyjum og Hólum iHorna- firði), ísafirði 4, Akureyri 4, Seyðisfirði 4, Grindavík 4, Stykkishólmi 4, Grímsstöðum 0, Raufarhöfn 2, Angmagsalik -v- 3, Færeyjum 6, Kaupmannahöfn 1, Utsira 5, Tynemouth 8, Hjalt- landi 7, Jan Mayen 1 st. — Mest- ur liiti hér í gær 5 st., minnstur 2 !st. Urkoma 12.1 mm. Kyrstæð lægð um 710 mm. við suðvest- urland. Allhvass suðvestan í Norðursjónum. — Horfur: Suð- veisturland: I dag og nótt all- livass suðaustan. píðviðri. Faxa- flói og Breiðafjörður: I dag minkandi austan vindur. píð- viðri. 1 nótt austlæg átt. Vest- firðir: I dag allhvass norðaust- an. 1 nótt austan átt. píðviðri. Norðurland og norðausturland: I dag og nótt: Austlæg átt. pið- viðri. Austfirðir og suðaustur- land: I dag og nótt: Suðlæg átt. píðviðri. Maður hrarf hér í bænum síðastliðið laug- ardagskveld. Hann hét Sigurjón Ásmundsson og var bryti á Hi* F. H. KfertHsson a Ca. — Hafnarstræti 19. — — Sími 1520. - Hrisgrjón. % F. H. Kjðrtanfi l Co. — Hafnarstræti 19. — — Sími 1520. — M.HJartannlCo. — Hafnarstræti 19. — - Sími 1520. - Húsmæðnr, reynið P E T-dðsamjðlkina, B ARNAF AT A VERSLUNIN á Klapparstíg 37. Nýkom- ið prjónasilki hvítt og mis- litt 7 kr. meterinn (tvíbr) „Svan“, Breiðafj arðarbá tnum. Lík hans fannst sjórekið i gær skamt frá Höfða, hér innan við bæiiin. Óvíst er, með hverjum hætti Sigurjón hefir beðið bana. Sjómannakveðja. FB. 25. jan. Liggjum á Önundarfirði. Kær kve'ðja til vina og ættingja. Skipshöfnin á Menju. Fermingarböm dómkirkjusafna'Sarins komi í kirkjuna sem hér segir: Ferming- arbörn síra Bjarna Jónssonar miö- vikudag kl. 5, og fermingarbörn sira Fr. Hallgrímssonar, fimtu- dag kl. 5. — Fermingarbörn frí- kirkjunnar eru beöin aS koma til viötals viö prestinn á morgun í fríkirkjunni kl. 5 síöd. Kvenréttindafélag íslands heldur 20 ára afmæli sitt á fimtud. 27. þ. m. á Hótel Island, ef nógu margar félagskonur taka þátt í því. Er mjög líklegt, aö margar þeirra vilji vera meö, eínkum þær, sem lengst hafa ver- iö í félaginu og fylgst hafa frá upphafi meö starfsemi þess. Eru slíkar tímamótahátíöir hentugar til að gera yfirlit yfir störf félags- ins á liönum árum, og einskonar áætlun um, hvað gera þarf í framtíöinni. Afmælisfagnaöurinn hefst kl. 8 síöd. me'S kvöldveröi, og veröa félagskonur að láta ein- hverja af stjórnarkonum vita, hvort þær veröa meö, fyrir kl. 12 á miðvikudaginn. Menja er á Önundarfiröi. Botnía kom til Leith í fyrramorgun. Gamla Bíó sýnir nú ágæta rnynd, sem heit- ir „Landfiótta höföingjar“. Hún er tekin eftir skáldsögu Alphonse Dáudet. Um myndtökuna hefir séö hinn nafnkunni leikari Victor Sjöström. Nýja Bíó sýnir í fyrsta sinni í kveld mynd er heitir „Móöurást", — Leikur Mary Carr aöalhlutverkiö. Leik- kona þessi hefir sést hér áöur í kvikmyndúm, og þótt leika vel. Loftnet útvarpsstöðvarinnar slitnaði niö- ur í rokinu í gær, og er þess vegna óvíst, hvort hægt verður að út- varpa í dag. Skáldsagan Fórniús ást fæst á aigreiðslu. Vísis. Verslunarmannafél. Rvíkur heldur 36 ára afmæli sitt hátiö- legt næstkomandi fimtudag meö kveldskemtun og dansleik. — Skemtiskráin er mjög fjölbreytt, og á dansleiknum spila til skiftis hljóðfærasveit Bernburgs og Ro- senberg Trio. Aðgöngumiöar fyrir félagsmenn og gesti þeirra eru ekki seldir lengur en til annars kvelds. Hannes ráðherra kom frá Englandi í gær og lagðist að hafnarbakkanum i morgun. Lyra kom x nótt og liggur á ytri höfn. Hún verður í sóttkví þangað til annað kveld. Ókunnugt er um far- þega, þegar þetta er ritað. Mari, norskt flutningaskip, kom hing- að í nótt frá Austfjörðum. Þór . kom úr eftirlitsferð í nótt. GENGI ERL. MYNTAR. Sterlingspund . .;.....kr. 22.15 100 kr. danskar........— 121.64 100 — sænskar .............— 121.94 100 — norskar............ — 116.53 Dollar .................. — 4.56% 100 frankar franskir ., — 18.25- 100 — belgiskir . — 12.64 100 — svissn.........— 88.13 100 lírur ............. — 20.01 100 pesetar .............— 74.32 100 gyllini .............— 182.88 100 mörk þýsk (gull). — 108.32 U. M. F. Velvakandi heldur fund í kveld kl. 8)4 í Kirkjutorgi 4, uppi. Gjöf til Hallgrimskirkju, afh. Vísi,* § kr. frá Stefáni Árnasyni. Hitt 06 Þetta. „Herra og frú Losange “ köllúðu þau sig Leopold krón- prins Belga og Astrid prinsessa er þau voru í brúðkaupsferð til Ameríku. pau bjuggu á ódýr- um gistihúsum og nutu friðar og hvildar, eins og fólk flesf, nokkurar vikur, en þegar þau komu til Parísar þektust þau —♦ og þá var úti friðurinn. Talandi tölur. Giftingar í Bandaríkj unum árið 1925 voru 0,3 færri af hundraði en árinu áður. Hjóna- skilnuðum hefir aftur á mótí fjölgað á sama tímabili um 2,7Í af hundraði. •— pað er ekki að furða þótt Bandaríkjamönnum finnist sér misboðið, ef „fráskil- in“ frú sækir um landgöngu- leyfi hjá þeim. Chaplin. Charlie Chaplin er langkunnastij kvikmyndaleikari, sem nú er uppL Eins og kunnugt er, fór hann ung-i ur vestur um haf frá London, ætt-f borg sinni, og hefir leikið fyrir kvikmyndafélög í Bandaríkjunum, En nú hefir komið til mála, afí hann flytti sig búferlum austur tií Englands. Ef úr því verður, mtm hann framvegis verða í þjónusttt breskra kvikmyndafélaga. -- :

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.