Vísir - 01.02.1927, Blaðsíða 1
Sitatjóri:
fPÁLL STEINGRlMSSON.
Sirai: 1600.
PrentamDSjasirai: 1578.
Afgreiðsla:
AÐALSTRÆTI 9B.
Sími 400.
Prentsmiðjusími: 1578.
17. ór.
Þriðjudaginn 1. febrúar 1927.
26. tbl.
Gamla Bíó
Forboðmi ávöxtnr.
(Feet of Clay).
Stórfræg Paramountmynd í 8 þáttum.
Úrvalsmenn einir leika í myndinni:
Rod la Rocqae, Vera Reynolds, Ricardo Cortez,
Jnlfa Faye, Roberts Edeson.
Gullfalleg, efnispík og spennandi.
Jarðarför konu minnar, og móður okkar, Guðfinnu Gísladóttur,
er ákveðin fimtudaginn 3. þ. m. kl. 1. frá heimili hinnar látnu, Ný-
lendugötu 22.
Matthías Matlhíasson.
Ásgeir Matthíasson. Karl R. Matthíasson.
Ftá 1. febr. lækka skubuUu og til-
lag á öilnm fatnaði nm 14ðl«
Reykjavík, 1. febrúar 1927.
t Árnl & Bjarni, Andrés Andrésson,
Andersen & Lantb, H. Andersen & Sön,
6. Bjarnason & Fjeldsted, Gnðm. B. Vikar.
Rejnh. Andersson, Vigfús Gnðbrandsson
Spáspilin
frægu og margeffirspurðu erxi komin aftur.
K. Einapsson & Björnsson.
Sími 915.
Bankastrætti u.
Moodys & Kelly
Togara eigendur, umboðsmenn fyrir sölu á fiski frá tog-
urum, framleiða þurfisk etc.
STOFNSETT 1847.
Grimsby Fleetwood
Fish Docks Fish Docks
Símnefni „Moodys Kelly, Grimsby" Símn. „Sole, Fleetwood“
tilkynna hér með að þeir eru reiðubúnir til þess að ann-
ast sölu á fiski frá íslenskum togurum í Grimsby og Fleet-
wood, reikna 2% í ómakslaun. Öllum fyrirspurnum greiðlega
svarað.
Stfixf við Alþiigí.
Umsóknir um störf við kom-
anda Alþingi verða að vera
komnar til skrifstofu þingsins í
siðasta lagi 7. þ. m. pó skulu
sendar eigi síðar en 4. þ. m. um-
sóknir um innanþingsskriftir,
þeirra sem ætla sér að ganga
undir þingskrifarapróf. Um-
sóknir allar skulu stilaðar til
forseta.
pingskrifarapróf fer fram
laugardaginn 5. þ. m. í lestrar-
sal Landsbókasafnsins. Hefst
það kl. 9 árdegis og stendur alt
að 4 stundum. Pappir og önn-
ur ritföng leggur þingið til.
Skrifstofa Alþingis.
Margt fáið þið fallegt og ódýrt
í Fatabúðinni.
par á mcðal fallegu kvenkáp-
urnar, sem seljast fyrir alt að
hálfvirði. — Ennfr. telpukápur,
fallegar og ódýrar. Golftrevjur
nýkomnar. Lægst verð í borg-
inni.
Best að versla í Fatabúðinni.
Bapnalýsi.
GefiS börnunum ykkar þeíta á-
gæta lýsi, sem herra Haraldur
Böðvarsson Akranesi framleiðir
úr nýrri lifur daglega. Flaskan
á elna krónu og fimtíu aura
fæst eins og alt annað gott í
Von.
lilýir og góðip.
Verðið lækkað
Vörnhúsið.
S AG AN
fæst á afgr. Visis og kostar
kp. -5,50.
POtar og stúlkor
sem hafa litla útivist, og þurfa
blóðaukandi meðul, ættu að nota
hinar heilnæmu SUN-MAID
rúsínur, þær eru óviðjafnanlega
blóðaukandi og styrkjandi meðal.
SUN-MAlD<rúsínur fást alstaðar.
Nýja Bíó
Beimleikiu i sönglistahúsma.
Sjónleikur í 8 þáttum; saminn út af draugagangi, er
átti að liafa átt sér stað í hinni heimsfrægu Parísar Operu
og kjöllurum hennar. •— petta er einhver hin magnaðasta
draugasaga eða draugalýsing, sem dregin hefir verið fram
á sjónarsviðið á kvikmynd — enda er aðalhlutverkið í
höndum þess manns, er á til að skifta gerfum á margvís-
legan hátt, sem sé —
Lon Oxaney.
Hann lék eins og kunnugt er í „Hringjaranum frá Notre
Dame“, sem liér var sýnd og sást þar best, hversu af-
skaplegt gerfi maðurinn getur á sig tekið.. —■ Erlend blöð
hafa farið ýmsum orðum um mynd þessa, þó hefir al-
staðar verið leyft að sýna hana, en taugaveikluðu fólki
eindregið ráðið frá að sjá hana og er það rétt; sömuíeiðis
er hún stranglega bönnuð börnum innan 16 ára.
L&KFJCCflG^
R£9KJfíUÍKUR>
Vetraræfintýri
verður leikið í ISnó á morgun 2. þ. m. kl. 8 síðd.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó i dag frá 4—7 og á morgun frá 10—
12 og eftir kl. 2.
Alþýðnsýning.
Leikhúsgestir eru beðnir að mæta stundvíslega.
Sími 12. Sími 12.
KÍOOOOOOOOÍ>OOOÍSO;SGOO;ií>Ö!SOÍÍ«í5ÍÍ!ÍÍÍOÍÍÖGÍíOO!í;i!SÖÍSOÍÍOCÍÖOÍJÍÍOe«
Ejartanlega þakka ég allan eamúðar og vináttuvott
á fimtugs afmœli mínu.
Sigfus Einarsson.
íOooooooeoöGooíiíiíiíieGOGoeooeeoeeeeísoeeoooooc
NÝKOMIÐ:
Sveskjup,
Rúsínur,
Kúrennur,
Aprieósup,
Epli,
Bl. ávextir.
I. Brynjólfsson & Kvaran.