Vísir - 01.02.1927, Blaðsíða 4

Vísir - 01.02.1927, Blaðsíða 4
F( IRQfi I 1ERES IKDTÆBT 1 1 Vejen fremad gaar gennem Kundskab. Gennem vor anerkendte og gennemprö- \ede Undervisningsmetode kan enhver unden'Forkundskab lære det eller de Fag som er nödvendigt for Forbedring af ens Kaar. t underiiiser i ouer 50 VOR METODESFORDEL: x. De studerer i Deres Fritid. 6. De opnaar en glimrende 2. Deres Kursus skal ikke være stilistisk Færdighed. afsluttet paa en bestemt Tid. 7. De kan flytte, hvorhen De 3. Afgiften kan betales i smaa vil, uden at Undervisningen Rater. derved afbrydes. 4. De kan afbryde en paabe- 8. De har til enhver Tid det gyndt Undervisning en Tid, gennemgaaede ved Haanden uden at De derved taber De- 9. Efter endt Kursus faar De res Ret til Forlsættelsen. Afgangsbevis gratis. 5. De sparer de kostbare Lære- 10. De er uafhængig af de and- böger. re Elevers Flid og Evner. Kemi med Övelser, Analytisk Kemi, Landmaaling og Niveílering, Tegning, Farve og Stillære og m. a. Kursus. Afgangseksamen og Pröver: Kedelpasserpföven, Motorpasserpröven, Ma- skinpasserpröven, Adgangseksamen for Polyteknikere, Veterinærer, Skovbrugere og Landinspek- törer, Installatörer, Maskinister, Tillægspröver i Sprog. Studenter- og Præliminæreksamen. En- kelt Fag: Engelsk, Tysk, Fransk, Latin, Dansk, Matematik, Fysik, Kemi, Stenografi, Tegning, Skrivning, Jordbundslære, Zoologi, Bakteriologi, Handelskorrespondan.ee, Handels- og Veksel- ret, Regning, Bogholderi, Varekundskab og mange andre Fag. Pag ued 15 úygtioe faglsrere. Kursus: Radioteknikere, Ra- dioamatörer, Betjening af Kry- stalapparater, Betjening af Lampeapparat, Regnestok, Han- delskursus, Kontorkursus, Sprogkursus, Kursus for Land- mænd, Gartnere, Fagfotogra- fer og Forstmænd, Maskinist- kursus, Elektrisk Maaleteknik, Institutets Undervisningsplan er paa 64 Sider og udleveres gratis til alle. Skriv i Dag. Benyt nedenstaaende Kupon. ! Brevundervisnings Institut, TSoXp HöíToItt. m Charlottenlund. Læs vor Plan, bemærk vore Priser, för De söger Undervisning andre Steder. Undertegnede udbeder sig herved Brevundervisnings In- stitutets Undervisningsplan gra- tis og uden nogen Forpligtelse fra min Side. Jeg er særlig interesseret i Navn Adrs. R. V. BARNAFATA.VERSLUNIN á Klapparstíg 37. Nýkom- ið siiki, isgarnskjólar og treyjur. Ennfremur mikið af ódýrum kvenhönskum. FÆÐI | Fæði til sölu með tækifæris- verði. A. v. á. (8 í LEIGA 1 Stórt pakkhús er til leigu, sem má einnig nota fyrir verkstæði. Uppl. í síma 854. (21 Stórt herbergi með forstofu- inngangi til leigu, nú þegar, á Laugaveg 18 A. (14 Herbergi til leigu. Tjarnar- götu 5. (30 Sólrík ibúð, 3 herbergi og eld- hús ásamt góðri geymslu, til leigu nú þegar. Uppl. á Lindar- götu 41. % (23 Tvö herbergi me'ð miðstöðvar- hita, ljósi og aögangi aö sima, fást leigö fyrir alþingismann. Uppl. Freyjugötu 3. Sími 218. (34 2 menn óska að fá leigt ber- bergi með búsgögnum og hita yfir febrúarmánuð. Uppl. i sima 643, kl. 7—8. (1 Sólrík stofa óskast, helst mót suðvestri. A. v. á. (19 Stúlka óskar eftir annari með sér i herbergi. Uppl. á Bjargar- stíg 3, uppi. (16 I I VINNA Stúlka óskast strax. Njálsgötu 7. (29 Stúlka sem hefir lært að sauma og taka mál, saumar jakkaföt, yfirfrakka, drengjaföt, vendir og geiár við, lireinsar og press- ar. Lægri vinnulaun en alstaðar annarsstaðar. A. v. á. (22 Stofa fyrir einlxleypan i nýju húsi, með ljósi og liita, til leigu. Uppl. á Öðinsgötu 14 B. (13 Herbergi til leigu í vesturbæn- um. Verð lcr. 25.00. Sími 534. (6 Hvar fæst best og ódýrast strauað hálslín? Á Grettisgötu 54. (20 Sti’dka óskast í vist. — Rósa Hjörvar, Aðalstræti 8. (18 Stúlka óskar eftir miðdegis- vist. A. v. á. (12 , Stúlka óskast í vist. Uppl. á Hverfisgötu 67. (11 Stúlka óskast nú þegar. Uppt. á rakarastofu Einars Jónssonar, Laugaveg 20 B. Inngangur frá Klapparstíg. (2 Hraust og ábyggileg stúlka ósk- ast i vist nú þegar. A. v. á. (567 Stúlka óskast strax, sökum veikinda annarar. Uppl. Unnarstíg 3 eöa sima 567. (35 t TAPAÐ-FUNDIÐ l Smá „Notesblok“ með nöfn- unum Guðmundur, Samúel o. fl. hefir tapast. Finnandi beðinn að skila á Njálsgötu 33 B, gegn ómakslaunum. (32 Sá sem tók kápuna í misgrip- um á dansleik Vélstjóraskólans á Hótel Island, laugardaginn 29. jan., er vinsamlega beðinn að skila henni áVesturgötu 23,uppi og taka sina. (17 Tapast hefir stór, grábrönd- óttur köttur. Skilist á Grettis- götu 45, steinhúsið. (7 r TILKYNNING l Athugið áhættuna sem er samfara því, að hafa innan- stokk&muni sína óvátrygða „Eagle Star“. Sími 281. (1175 Viðgerðarverkstæði Ryd eldsborg hefir sett alt niður um 15—20%. Laufásveg 25. (33 Litið notaður ofn, sem má liita á, óskast til kaups. A. v. á. (31 Bænakver Péturs biskups — gott eintak — óskast. A. v. á. (28 Saltfiskur með gjafverði. — Bjargarstíg 16. Sími 1416. (27 Kjöt- og fiskfars, vínarpylsur, fiskpylsur, jarðepli, gulrófur, niðursuðuvörur alskonar, kæfa, ostar, smjörlíki, mjólk, saft — , mjög ódýr 0. fl., 0. fl. Bjargar- stíg 16. Sími 1416. (2& Nýtt kjöt og fyrsta flokks spaðsaltað dilkakjöt. Lækkað verð. Bjargarstíg 16. Sími 1416. (25 Glænýtt ísl. snxjör fæst á Bjargarstíg 16. Sími 1416. (24 2 rúmstæði til sölu, ódýrt, á Skólavörðustíg 46. (15 Skíði til sölu. A. v. á. (10 Amerískt skrifborð með drag- loki til sölu á skrifstofu bæjar- símans. (0 Gott orgel til sölu. Uppl. Mið- stræti 8 B, uppi. (5 Hattar, húfur, sokkar, peys- ur, manchettskyrtux*, ílibbar, axlabönd, vinnuföt, handklæði, fataefni 0. fl. Ódýrast i Hafnar- stræti 18. Karlmannahattabúð- in. Einnig gamlir hattar gerðir sem nýir. (4 Til sölu föt á ungling eða lít- inn mann, ódýrt. Uppl. á sauma- stofunni, Bankastræti 14. (3- „Fjallkonan“, skósvertan frá Efnagerð Reykjavíkur, er best. Gerir skóna gljáandi sem spegil og yfirleðrið mjúkt og sterkt. Kaupið að eins Fjallkonu skó- svertuna. — Fæst alstaðar. (396 Rjómi fæst í Alþýðubrauðgerð- inni. (115? Nýlegur ofn til sölu, af sér- stökum ástæðum. A. v. á. (486 Fj elagsprentsmiöjan. ,AST O G ÖFRIÐUR. En nú var þetta alt búið. Sigurinn var hans og hann gat sofið rólega. 22. KAPÍTULI. Já, sigurinn var unninn, en dýru verði var liann keyptur. Iíonungur gat næstum ekki fagnað honum fyllilega þegar honum varð liugsað til þeirra þús- unda, sem gefið liöfðu fyrir hann líf og blóð. „Við höfum barist eins og óhemjur,“ skrifaði hann sjálfur einum vini sinum, „og það hefir verið úthelt miklu blóði, en ef þessi orusta hefði ekki stað- ið, þá er ekki gott að segja, hvað um okkur væri orðið.“ En orustan hafði staðið og Saxland var nú að öllu leyti i höndum ltonungs alt til Dresden. Rússar héldu til Póllands, Landon flutti her sinn til Glatz og Svíar til Stralsund. Nafn Friðrilís skaut óvinum hans skelk í bringu fremur en nokkru sinni áður, en prússneski herinn settist að í Saxlandi í ró og ixæði. Bayreuth hei’deildin lilaut verustað i nánd við Freiburg og var flokknum skift niður á þoi*pin. Kon- ungur galt herdeildinni feikna laun fyrir „hetjudáð“ þá, er liún hafði sýnt í orustunni. Búlow ofursti, er leitt hafði herdeildina fram til sigurs, var gerður að generalmajór og Sedhprst majór að kommandör herdeildarinnar. Framan á brjósti Reutlingens Ijómaði heiðursmerkið „fyrir velunna díið“ og upplylti allar hans óskir og vonir. Hið djarfa stökk hans, er liann hleypti yfir ána í broddi fylkingar, var sagt konungi, er heiðraði hann á þennan hátt og vottaði honum ánægju sina. Brjóst lians svall af þakklátssemi og fögnuði. Nxx gat ekkert framar sært hann eða unnið lionum mein þar sem hann var prússneskur hermaður, liðsforingi Friðriks mikla og átti sér hylli konungs jafnan vísa. Nú tók við þx-eytandi liergöngulag til að elta óvin- ina og skyndiárásir á ríkisherinn áður en liægt var að setjast í vetrarlierbúðir — og var það sönn ánægja með þá sigurgleði i brjósti, sem yfirgnæfði allar aðr- ar tilfinningar. En þegar liin langþráða hvíld og ró var fengin, þegar eldmóðsvíman var rokin burt og tihii gafst til rólegrar íhugunar, þá vöknuðu hinar beisku til- finningar i brjósti Reutlingens tvíefldar. Honum fanst það óbjákvæmileg nauðsyn að end- urskoða alla aðstöðu þeirra Úlriku og hans og að fá uppreisn æru sinnar. Hann bað uxn fararleyfi, en yfirhoðari hans taldi öll tormerki á því, vegna hóflausrar skyldurækni kommandörsins, er gegnt hafði þvivirðulegaexnbætti að eins stutta stund. „Mér þykir fyrir að neila yður um nokkurn liluL kæri Reuthngen,“ sagði hann, „en þér vitið sjálfur, hve spar Hans Hátign er á þessi fararleyfi. Yið er- um nú í nánd við aðalherbúðirnar og þess vegna gæti það ef til vill lient sig, að Hans Hátign vildi líta eftir öllu sjálfui'. En ef yður er þetta mjögxnxildð áhugamál, þá skal eg gefa yður þi'iggja daga farar- leyfi, i mesta lagi.“ prír dagar - það var rækalh stutt, en þó skárra en ekkert. Reutlingen gerði sig ánægðan með það. ¥ ★ * Riddarasetrið Zeitnitz var i miðju Saxlandi og til- heyrði þar kammerherra von Trebenów. það var reisulegt, hvítt hús, umgirt prýðisfallegum aldin- garði og snotrum limagirðingum. Við salsgluggann, senx vissi út að grashjahanum, stóð Úlrika og horfði út uixi gluggann. Frænka henn-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.