Alþýðublaðið - 02.06.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.06.1928, Blaðsíða 1
Alpýðublaðið Gefil út mt álpýðHflokkamn 1928. Laugardaginn 2. júní ■ ■irtÉiiVi £ 129. tölublaö. Sjónleikur i 7 páttum. Aðalhlutverk leika: Bernhard Goetzke, Agnes Esterhazy, Niels Asther, Henry Stuart. Hér er um pýzka flota- kvikmynd að ræða, og mun hún vekja fádæma eftirtekt hé'r eins og annarstaðar. Kvikmyndin geristáheims- styrjaldarárunum og gefur manni m. a. glögga hug- mynd um Jótlandsorustuna miklu, er flota Þýzkalands og Bretlands lenti saman. Inn i kvikmyndina er fléttað spennandi ástaræfintýri. I EIMSKTPA F JELAG SWews tc T A- nr n »ví '' * i N ).-* O „0oðafoss(t fer héðan í kvöld kl. 12 til Aberdeen, Hull og Hamborgar. „Brúarfossu fer héðan á morgun (sunnudag) M. lO. árdegis til Leith og Khafnai. Far» seðlar óskast sóttir fyrir kl. 3 í dag. mikið úrval. Bjorn Björnss. veggfóðrari, Laufásvegi 41. „Portiera“-steiiBnr úr messing, með ðlln til- » heyrandi, komnar. Lágt verð. Ludvig Storr. Aðgauour SO aura. Orátturinn 50 anrá. Hvitabandsins á norgnn kl. 3 e. h. i j. ' ' r Skólahðsinn á Seltjarnarnesi. Þar verða margir stórir og veglegir‘munir svo sem: dyratjöld, - gólfteppi, — veggteppi, — kafifiistells«bakki, — körfiur úr silfiri. — Þvottastell, — kol, — fiskur, — hveiti, — skótau, — klæðnaður, — vaxfiöt. Þar að auki aðgöngumiðar að bíó, — bilferðir til Ölfusár, Hafnarfjarðar og um bæinn. Kap- inet- og visit-myndatökur hjá Lofti, — Kaldal, — Olafi Magnússyni, og ótal margt fleira. — Alt nýir mnnir! Veitíngar á staðnum svo sem: Súkkulaði, — kaffi, — mjólk með pönnukökum og öðrum heimabökuðum kökum. Öl, gosdrykkir, sælgæti, ávextir o fl. Ódýrar bílferðir, 50 aur. á mann, farið frá kl. 3—4 frá bifreiðarstöðvum B S. R., Steindórs, Kristins og Gunnars og fleirum. Leikfélag Reykjavikur. verður leikið í Iðnó sunnudaginn 3. p. m. kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á laugard. frá kl. 4—7 og sunnudag frá 10—12 og eftir kl. 2. Tekið á móti pontnnum á sama tíma í síma 191. Ath. Menn verða að sækja pantaða aðgöngumiða fyrir kl. 3. daginn sem leikið er. Sími 191. Sími 191. Sjómannafélag Reykjavíkur. Fundur (framhaíd aðalfundar) i Bárubúð uppi. í kvöM kl. 8 V* siðdegis. A dagskrá: 1. Ólokið máli á aðalfundi. 2. Kosning hilltrúa á sambandsping. 3. Bréf útgerðarmanna um sildveiðasamninga. 4. Umræður um núgildandi samninga. Áriðandi' að; félagsmenn,. sem í landi eru, mæti. NVJA BIO Fornar ástir. Sjónleikur í 7 páttum, frá Universal fílm New York. Aðalhlutverk leikur: MARY PHILBIN o. fl. Mynd pessi er framúrskar- andi' skemtíleg og vel leikin. Efnið um unga stúlku, sem vill offra öllu fyrir fóstra sinn en hér sannast sem oftar, að pegar neyðin er stærst er hjálpin næst. súlatíð er flntt i Sólvallargötu 12 neðri hæð. Skrifstofutimi 11—12, sími 2375. Verð íjarverandi um háfsmánaðartíma. — Daníel Fjeldsted og Guðmundur Guð- finnsson gegna læknisstörfum fyr- ir mig á meðan. Magniis Pétursson, bæjarlæknir. Vörusýningaráhöld. (Butiks-Udstyr.) Ýms áhöld til að stilla út vörum í búðarglugga nýkomin. Ludvig Storr. Stjórnin. Yfir 200 tegundir fyrirliggjandi af viðurkendum ágætum veggfóðrum. Málning alls konar, lökk og olíur, sömu ágætu tegundirnar og verið hefir. Verðlð er lágt. Sgurður Kjaríansson Laugavegs- og Klapparstígs-hornL

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.