Vísir - 08.02.1927, Blaðsíða 1
Kltotjóri:
riIÆ BTEÍNGEÍMSSOKí.
Sími: 1600.
S®rtatamíð jufiimi: 1578«
VI
AfgreiðslaJ
AÐALSTRÆTI 9 B«
Sími 400.
Prentsmiðjusími: 1578.
17. ár.
Þriðjudaginn 8. febrúar 1927.
32. tbl.
Hpadsala í Alafoss afgpeidslu Hafnapstræti 17
i dag og nœstu daga. — Þar verður tækifæri fyrir alla að sanniærast um að hinir góðu og sterku Álafoss dúkar eru lang
édýrasta og haldbesta varan sem fáanleg er hér í bæ.
Motid nú tækifærið og fáið ykkup ódýpt í föt - á eldi*i sem yngpi.
TAUBÚTAR með gjafvepði. Band allskonar. Kaupum ull liæsta verði. Hvergi betri kaup.
Afgreidsla Álafoss, Hafnapstpæti 17«
Gamla Bíó
Maðapinn fi*á Alaska.
Paramountmynd i 7 þáttum, eftir skáldsögunni „The Al-
askan“ eftir James Oliyer Curwood. Aðalhlutverk leika:
THOMAS MEIGHAN
og
ESTELLE TAYLOR.
Mynd þessi er bæði skemtileg og vel leikin. Sagan ger-
ist í Alaska á sumartímum og er að því leyti fráhrugðin
þeim Alaskamyndum, sem áður hafa verið sýndar.
pað tilkynnist hér með vinum og vandamönnum, að bróð-
ir minn elskulegur, Oddur Bjarnason, sem starfað hefir hjá
Nathan & Olsen, andaðist á Landakotsspítala þann 6. þ. m. —
Líkið verður flutt til Flateyrar, og verður síðar tilkynt með
hvaða ferð.
Svanfríður Bjamadóttir.
í. S. í.
Víðavangshlanp
Iþrótfafélags Reykjaviknr
fer fram 1. sumardag (21. apríl),
Keppt verður um Hreinsbikarinn. Handhafi K. R.
Þátttakendur gefi sig fram við stjórn I. R. fyrir 15. apríl 1927.
Stjórn í. R.
Hétorskipið „Ameta“
Þeir sem gjöra vilja tilboð í mótorskipið ,.Ameta“ f því ástandi
sem það er í á strandstaðnum, Hvallátrum á Breiðafirði, sendi skrif-
leg tilboð undirrituðum fyrir lok marsmánaðar næstkomandi.
Reykjavík 7. febrúar 1927.
A. V. Tnlinins,
Hér með tilkynnist, að faðir minn, Jónas Jónsson, bóndi í Hró-
arsdal, lést að heimili sínu 28. f. m.
Fyrir hönd vina og vandamanna
Gísli Jónasson.
G.s. Island
fer til útlanda annað kveld (miðvikndag)
kl. 12.
Farpegar sæki farseðla i dag.
____________________C. Zimsen.
Sölnbúd á Siglufirði
ásamt skrifstofuherbergi og góðri vörugeymslu, við aðalgötu bæjarins
heíi ég til leigu yfir sumarmánuðina (síldveiðatímann).
Óskar 6ubvssob.
Sími 585. Hafnarstræti 18.
Fyrirligg jandi:
Strausykurprimaprima
Molasykur (Tea cubes),
Victoríubaunir,
Hrísgrjón,
Hveiti,
Þurkuð Epli,
Apricosur,
Perur,
Ferskjur,
Bl. ávextir,
Sveskjur 7%0,
Súkkat.
Hj
F. H. Kjartansson & Co.
Hafnarstræti 19.
Sími 1520.
Hvitkál
Ranðkál
Ranðbeðnr
Gnlrætnr
Sellery
Pnrrnr
Gnlrófnr isl.
Appelsínnr
Epll
Lanknr
Sitronur.
Jón Hjartarson & Co.
Sími 40.
Hafnarstræti 4.
Tilkynning.
Allar skó- og gummíviðgerðir
sem eru búnar að vera 3 mánuði
verða seldar eftir 12. þ. m., ef
ekki verða teknar.
8. Eiríl
Hverfisgötu 43.
Skósmiður.
Tek að mér að útvega Ián.
Skrifa og innheimta reikninga.
II3S bttOBj
Heima 4—7.
Laugaveg 50.
Nýja Bíó
Kona klækir
Sjónleiliur í 9 f>áttum,
útbúinn eftir snillinginn
ERNST LUBITSCH.
Aðalhlutverk leika:
Marie Prevost,
Monte Blue,
Forence Vidor og
Adolpe Menjou.
Ernst Lubitsch er eins og
kunnugt er einn af þekt-
ustu leikstjórum hehnsins.
Hann hefir t. d. stjórnað
upptöku á niyndum eins og
„Madame du Barry“ og
„þrjár konur“ og mörgum
fl. Mynd þessi sýnir mann
inni í hringiðu hjúskapar-
lifsins eins og það gerist nú
í stórborgum heimsins.
DðBBklippiig
er nú afgreidd
írá kl. 10—7
alla virka daga
á rakarastofnnni
Vitastfg 14.
Sími 920.
Morgnnkjólafan,
Tvisttan,
Léreft.
Mikið úrval. Lágt verð.
Mxnchester,
Laugaveg 40. Sími 894.
Frá deginum í dag geta menn
fengið gott fæði á 75 lir. um
mánuðinn. Það mun verða kapp-
kostað að gjöra alla ánægða.
Grjótagötn 16 B,