Vísir - 24.02.1927, Page 1

Vísir - 24.02.1927, Page 1
Mtatjóri: &m BTMNGRÍMSSON. Simi: 1600. toiSSj usíiglí : 1578« Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. Prentsmiðjusími: 1578. 17. ár. Fimtudaginn 24. febrúar 1927. 46. tbl. ©AMLá BIO Sjórænm§jar. Afar spennandi sjóræningja- mynd í 9 þáttum le kin af 1 flokks frönskum leikurum. Þessi frakknetka sjóræníngja mynd gefur ekkert eftir kvik- myndum eins og „Havörn- en“ og Kaptain Blood“. Þetta er saga um róstur, karlinensku, ástir, hatur og svik. Aðal'nlutverkið leikur fremsti leikari Frakklands Jean Angelo og á móti honum hin fagra Marie Ðalboisin. Fallegustu ösknpokarnlr fást á Bókhlððnstíg 9. ■■■^■■■■■■■^■■■■■■■^■■■■■■■■■■■■■■■■■^■■■■■■■■■■■■m ádalfnodar Dýravernðnnarlél. íslanðs verður haldinn þriðjudaginn 1, mars 1 K. F. U. M. (litla salnum) kl. 8 síðdegis. « Stjórnin. Danska stúlku langai til að kom- ast til Islands Hún er 24 ára að aldri og kunnug öllu, er lýtur að verslun með vefnaðarvörur. Hún er vön afgreiðslu, buðarskreyt- ingu, reikningfchaldi o. s. frv. — Nánari upplýsingar á reiðum hönd- um. Góð meðmæli Kunnálta i ensku og þýsku. Aðeins hugsað um stöðu, sem gæti orðið til fram- búðar. — Tilboð merkt E. V. C sendist afgreiðslu Vísis. LCyphoids hinar margeftirspui ðu kvef- pillur, höfum við fengið aft- ur. Wi HNBSIMRKM Lýsi kaupir H.f. Sleipnir. NÝJA BtO Hnnkarnir á Hödruvöllnm Sjónleikur i 3 þáttum, eftir DavíS Stefánsson, frá Fagraskógi. Lðg eftir Emil Thoroddsen Leikið verður í Iðnó föstudaginn 25. þ. m. kl. 8 siðd. Aðgöngumiðar seidir í Iðnó í dag frá kl. 4 til 7 og á morgun frá kl. 10 til 12 og eftir kl. 2. Lækkað verð. LeikMsgestiF ern beOnir að mæta stnnðvíslega. Stml 12. Sími 12. Fnndnr í kvöld i Kaupþingss&lnum kl. 8^/a síðd. (Lyftan í gangi frá kl. 8-9). AriOandl mál á dagskrá. FjOlmenniO eg mætiO stnndvíslega. Stjórnin. SpOCOOOCXX5000000tXUXXXXXXKKXXXX»0<XX»00000000000005X»í Innilega þaklca eg öllum, sem sýndu mér vinarhug á sjótugsafmœli mínu, 22. þ. m. Marhús Þorsteinsson. x scxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx Gudmundnr Kamban liefur framsagnarkvöld í Nýja Bíó föstudag 25. þ. m. kl 71/, síðdegis. Aðgðngumiðar á 2 kr. hjá bóksölum og við innganginn. Ráívandnr og ábyggilegnr maðnr, óskar eftir fastri atvinnu. Mjðg hentugur fyrir veiðaifæraverslun. Kann að öllum veiðarfæraútbúnaði. Ekki kaupkröfuharður. Meðmæli ef óskað er. Þeir sem vildu sinna þessu á eihvern hátt, sendi nöfn sín i lok- uðu bréfi, til afgreiðslu Vísis, merkt: „Abyggilegur“, fyrir lok næsta mánaðar. Hjnkrnnarfélagid Líkn heldur aðalfund sinn föstudagskvöldið 25. þ. m. kl. 81/a i Hótel Skjaldbreið. Funderefni samkvæmt félagslögum, og auk þess nýtt málefni til umræðu. — Fröken Katrín Thoroddsen læknir, flytur þar erindi um meðferð ungbarna. — Félagar beðnir að fjölmenna; mega taka með sér utanfélagsmenn. Stjópnin. Freistingar slétbergaitna. Sjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverk leikur: Reiikhold Scliiiixzel. Hér er dregin upp fyrir manni mynd af hringiðu stórborga- lífsins með öllum sín- um nýtísku stuttkjólum og snoðkoll- umo.fl.sem virðist sér- staklega vera beint að kvenn- þjóðinni. Myndin er bönnuð fyr- ir börn. Jarðarför okkar hjartkæru móður og tengdamóður Guðnýjar Benediktsdóttur fer fram frá dómkirkjunni föstudaginn 25. þ. m. og hefst með húskveðju frá heimili hennar Ránargötu 33 kl. 1 e. h. Rósa Guðnadóttir. Hannes Einarsson. Þorbjörg Guðnadóttir. Carl H. Sveins. Ragnheiðnr Guðnadóttir. ,TRIUMPH(-FitvélarnaF eru komnap aftup. Verð vanaleg stærð kr. 350. Með stórum vals (nauðsynlegar fyrir farm- skírteini, Konto-kourant o fl,) kr. 450 Margar „Triumph“-ritvélar eru í notkun hér á landi og reynast allar ágætlega. ,Trinmnh‘ eróðýrasta ritvéllh. Afar vönduð smlði. islenskt letar. Innlenð meðmælt fyrir hendl. H| F. H. Kjartansson 4 Go. Væntanlegt með e.s. ,Goðafoss‘ 27. þ. m. Appelsfnnr Valencia 360. Denia blóð 300. Jaffa 144. Epli Winesaps- ex. fancy. Lanknr í kössum. I. Brynjólfsson & Kvaran

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.