Vísir


Vísir - 24.02.1927, Qupperneq 4

Vísir - 24.02.1927, Qupperneq 4
V*SIR Sjiie! Uerkmenn! Viniiuiietljnpniir margeftirspurðu, með skinni á gómum, og blárri fit, eru nú komnir aftur, og kosta aðeins 1.25 parið. Vöp uMúsid. SAGAN KTIRLLIBIIKIIIII fœst á afgr. Visis og kostar kr. 4f,50. St. Skjaldbreið. Fundur annað kveld kl. 8. — Nauðsynlegt að félagar mæti stundvíslega kl. 8. Gjafir til drengsins á Sauðárkróki, afhentar Visi: 5 kr. (áheit) frá R., 3 kr. frá Lillu, 5 k. frá fimm systkinum, 3 kr. frá ]?., 10 kr. frá börnum í 7. bekk A. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 1 kr. frá G. Mýtí. Alcraneskartöflur, Alvranes- gulrófur, norskar katöflur í sekkjum, 9 kr. pokinn. Saltfisk- ur, þurk. þorskur, skata. Skyr- liákarl. Lúðuriklingur. Harð- fiskur og steinbítsriklingur á 50 aura pr. % kg. — Talið við VON fljótt. Sími 448 (2 linur). að eldhúsi til leigu i pingholts- stræti 8. (518 Herbergi til leigu, aðgangur að eldhúsi getur komið til mála. Sellandsstíg 3. (516 Stofa og eldhús til leigu fyrir roskin hjón. Húsaleiguna má greiða með vinnu. Simi 1927. (515 Til leigu, i nýju steinhúsi, frá 14.maí, ágæt, sólrík þriggja herbergja íbúð, með öllum þæg- indum, fyrsta flokks. — Nöfn sendist i lokuðu bréfi inn á afgr. Vísis fyrir 1. mars n. k. auð- kendu: „2089“. (524 2— 3 herbergi og eldhús óska mentuð, cinlileyp hjón eftir frá 1. mars. Mánaðarleg fyrirfram- greiðsla. Uppl. i síma 1840, hjá Guðmundi Jónssyni og Pálma Einarssyni. (522 Herbergi til leigu á Hallveig- arstíg 6, uppi. (511 Lítið íbúðarhús i góðu standi, laust til ibúðar 14. maí, óskast til kaups. Tilboð merkt: „íbúð“ sendist Vísi fyrir 28. febr. (506 3— 4 herbergja íbúð óskast til leigu 14. maí. Tilboð merkt „1000“ sendist afgr. Vísis fyrir 28. febr. (505 P VINNA Unglingstelpa óskast til að gæta að einu barni. A.v.á. (517 Stúllca, vön matreiðslu, ósk- ar eftir ráðskonustöðu. Uppl. á Framnesveg 4, uppi. (534 Stúlka óskast i vist á barn- laust heimili. A. v. á. (532 Rösk stúlka óskast á gott sveitaheimili. — Uppl. á Hótel Skjaldbreið, eftir kl. 6. (531 Menn teknir í þjónustu á Laufásveg 43, uppi. (530 Hraust og ábyggileg stúlka óskast í vist nú þegar eða 1. mars. Uppl. í síma 958. (529 Leir er boraður og spengdur í Bergstaðastræti 41, niðri. (527 Stúlka úr sveit óskar eftir vist. A. v. á. (523 Góð og áreiðanleg stúlka ósk- ast strax. Frú Joliansen, Mjó- stræti 3. (500 Góður róðramaður óskast til Grindavíkur. Hátt kaup í boði. Uppl. Hverfisgötu 50 lijá Guð- jóni Jónssyni, kl. 5—6 síðd. í dag. (536 Peningaveski týndist i gær i Landsbankanum eða á leið þaðan upp i bæ. Fundarlaun. A. v. á. (526 Á sunnudaginn tapaðist gylt upplilutsreim ineð nál. Skilist á Skólavörðustig 6 B. (512 TILKYNNIN G Ralcarastofa Ivjartans Ólafs- sonar, er i Hótel Heklu. Inn- gangur frá Lækjartorgi. (456 Orgel óskast til leigu. Uppl. í síma 1773. (509 Svenfnherbergishúsgögn til sölu. — Húsgagnavinnustofan Hverfisgötu 42. (521 Minnisblað fyrir seljendur og kaupendur fasteigna. Seljendur, sem óska að fela mér sölu fast- eigna, ættu ekki að draga það, því vertíðin er byrjuð. Kaupend- ur! Hefi nú til sölu stór og smá hús með lausum ibúðum 14. maí, t. d.: 1. Nýtisku steinhús, sólríkt, 3 íbúðir. Öll þægindi. 2. Nýtt tvilyft steinh., sólrikt, 4 íbúðir. Öll þægindi. 3. Lagleg skúrbygging með góðri bygging- arlóð. 4. Lítið steinhús á stórri umgirtri lóð. 5. Vingjarnlegt, járnvarið timburhús, 3 ibúðir. 6. Snoturt steinliús með gras- bletti, 2 íbúðir. 7. Stórt og tví- lyft steinhús við kyrl. götu, 4 íbúðir. 8. Helmingur (efri hæð) af nýju, tvíl. nýtísku steinhúsi í vesturbænum. Öll þægindi. — Alt eignarlóðir nema nr. 2. — Framh. síðar. Helgi Sveinsson, i Aðalstræti 9 og 11. (520 Til sölu: Eitt hundrað lcrónu hlutabréf í Eimskipafélagi ís- lands. Uppl. síma 781. (514 Bamavagn með himni yfir tíl sölu ódýrt. A. v. á. (533 Barnavagn til sölu. Verð 30’ kr. pórsgötu 25. (508 Góður afli á vertíðinni, en gæftir stopular, hemia fregnir hvaðanæfa.Vetrarvertiðin i fast- eignasölu er byrjuð hjá mér. Um góð aflabrögð getið þér best sannfærst með þvi að tala við mig sem fyrst, og skrifstofu minni í Aðalstræti 9 B, er svo vel i sveit komið, að þangað gefur öllum sem vilja, hvort sem þeir þurfa að kaupa hús. eða selja. Gjörið svo vel að hta inn. Viðtalslími kl. 11—1 og 6 -—8 og endra nær eftir sam- komulagi. Helgi Sveinsson, Að- alstræti 9 B og 11. (519 Bind kransa úr lifandi blóm- um. Guðrún Helgadóttir, Berg- staða^træti 14. Sími 1151. (523 Góður ofn til sölu. Miðstræti 6. (525 Til sölu ódýrt góð undirsæng, ruggustóll og karlmannsgrimu- búningur. Bergþórugötu 15, uppi, kl. 8—9. (513 . Kcrra með himni til sölu. Laugaveg 33 B, neðst. (510’ Lítið hús i góðu standi til sölu. Kaupin þurfa að gerast fljótt. A.v.á. (507 Tækifæri. Barnavagn, sérlega vandaður, en dálítið notaður til sölu. Til sýnis á Unnarstíg 5, frá kl. 6—8 e. h. (455- Fersól er ómissandi viS blóíS- leysi, svefnleysi, þreytu, óstyrkleik og höfuðverk. Fersól eykur krafta og starfsþrek. Fersól gerir líkam- ann hraustan og fagran. Fæst i Laugavegs Apóteki. (42$ Mjólk fæst í Alþýðubrauð- gerðinni allan daginn. (87 Lifandi blóm fást á Vestur- götu 19. Send heim ef óskað er, Sími 19. (291 Nálægt 50 hestar af töðu og flæðiengisstör til sölu. Uppl. í sima 161. (460 Fj elagsprentsmiðj an. ÁST O G ÓFRIÐUR. Hún var þá hans með lífi og sál og reiðubúin tíl að fylgja honum eftir, hvert sem hann vildi. Göfug- menska hans var henni þá engin læging og flóttinn frá honum eklcert annað en heimskulegt gönuskeið og meira að segja ófyrirgefanleg ónærgætni og þeim báðum til óhamingju. En nú var hann farinn burt til þess að leita upp sinn argasta óvin — heimta bölvabætur og krefjast hefndar. Og það var ekkert efamál, að honum mundi takast að finna hann, en endalokin, ef til einvígis kæmi, voru allsendis óviss, Reutlingen gat orðið und- ir í þeim hildarleik og yrði hún þá morðingi manns þess, sem hún elskaði og átti að helga lif stt. Hún útmálaði þetta fyrir sjálfri sér með þeirri dauðans angist að henni hélt við sturlun. Hún ráfaði fram og aftur um garðinn hágrátandi, áfellandi sjálfa sig og biðjandi til guðs að létta af sér þessari sál- arkvöl. það var farið að skyggja og ísköld rigningarskúr gusaðist gegnum blaðlausar greinar trjánna. Sneri hiin svo aftur inn í húsið, þreytt og skjálfandi eins og hrætt og hrakið barn. Æ, ef Reutlingen hefði getað séð hana svona á sig komna! Frænka hennar, María Elisabet, beið hennar þar óróleg og hnykti við er hún sá útht liennar. Hún liafði frétt um komu Reutlingens og skyndilega burt- för og skyldi síst i þessari löngu útiveru vinkonu sinnar, en ekki þorði hún að spyrja Olriku neins, þvi að henni virtist hún ekki vera þessleg, að hún gæti sagt sér nokkuð. Samt gat María Elísabet fengið hana til þess að hátta, færði henni heitan tebolla og hugg- aði hana sem best liún kunni, en sá að allar fortölur komu lienni að litlu eða engu haldi. Komst hún sjálf ekki til værðar fyr en seint og síðar meir. En Úlrika klæddi sig aftur og gekk eirðarlaus um gólf í herbergi sínu. Hún gat ekki losað sig við þessa efasemi, sem vöknuð var að nýju í sálu hennar. Ef Reutlingen elskaði hana i raun og sannleika, hvers vegna hafði hann þá leynt tilfinningum sinum svona lengi? Yar það ekki öllu fremur augnabliks ástríða, sem lagði honuin þessi orð á tungu og gat það elcki verið, að vanþöklcuð góðvild hans og alúð hefði komið honum til þess að halda að það væri forsmáð ást? Henni komu aftur í hug hin hræðilegu orð Bennós! Gat það hugsast, að hann hefði sagt satt, þegar á alt var htið? Ónei! Hún hvorki treysti honum né trúði lengur! það var lílca hræðileg tilhugsun, að Bennó kynni að falla í einvíginu og úthella blóði sínu fyrir henn- ar sakir, en þó svo færi, þá væri það ekki annað en hans eigin sekt og sök, sem kæmi honum i koll. Hann liafði logið lýtum og skömmum á eiginmann lienn- ar og misboðið sóma lians á lúalegasta hátt. Auk þess hafði hann, i geðofsa sínum og vanstillingu, sýnt lienni þá frekju, sem bæði var særandi og móðgandi og vísaði hún lionum þá frá sér með kulda og fyrir- litningu, en hann dragnaðist þá burtu i örvæntingu. Hún gat ekki til hans hugsað nema með stalcasta ógeði, en hvers vegna var hún þá að lilusta á hann — hvers vegna var hún ekki kyr, þar sem skyldan og lijúslcaparheit hennar bauð henni að vera — hví- líkar liörmungar og sálarangist hefði liún þáNgetað umflúið? Hvernig skyldi þessu einvígi lykta? Átti liún að kveljast af iðrun og örvæntingu það sem eft- ir var ævinnar eða skyldi hún eiga eftir að lifa þann dag, að vonin og trúin gæfist henni aftur? Hún var enn í þessum hugleiðingum, þegar Mariá Elísabet vitjaði hennar morguninn eftir, en hún réði það af einstalca orði á stangli, hvað fyrir hefði kom- ið og sá hún þá, að hér var engrar huggunar eða hjálpar að vænta. Samt fekk hún talið svo um fyrir Úlriku, að sjálfsagt væri að bíða þar sem hún var komin og fá nánari fregnir af rás viðburðanna áður en liún afréði, að hafa felcari afskifti af þessu máli og liðu svo nokkurir dagar, fullir óþreyju og eftir--

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.