Vísir - 09.03.1927, Page 4

Vísir - 09.03.1927, Page 4
VISIR iKXXXXttOOOttXXXMQOCCQOOaw Nýkomið. HATO amerískur karlm.nær- fatnaður á 3.90 stk. Kveipeysnr mikið úrval frá 8 50 stk. KaiIm fatnafur fiá 75.00. Vðrnhásið ÍXSOOOOOOttÍOOttÍOOttSttSOttÍOÍX M m ir sr §t Skantoi selst með 20% afslætti. Notid tækifærið. Johs. Hansens Eske. Laugaveg 3. Sími 1550. HÁNDBLS-TEKNISK- LABORATORIDffl Hjldegraards Tværvej 11 Tclefon Ordrup 1131 CHARLOTTENLUND Teknink, komiek, Rrniio- og fy- B'Bke UndereBgelo r, Analyserog Rtiadgriruing en af hver Art. Raad og udkast ved Annonceiing. An- Visnmg at teknisk videnskabelig og jurtdlsk Littorntur, alle A'ter ftf teknisk, gi'ometrÍBk Tegning ogReklameteguiuger. Oversætt- elser til Ou f * frommede Sprog. Recepter tíl Fremstilling af tekn. kem. Præparnler F> Kr, pr. Stk. Anvisning «f Midl-r til at fjerne •'letter 1,B0 Kr. pr. Anvismng. Kalktritngundersegelser lKr.pr. Prove. Mergelanalyse 2 Kr pr. Pieve etc elc. Radiumunder- segclser. Tilbnd paa enhver Undersögelse etc. etc, gives. Analyser- Unðersðgelser Raadgívning Nýtt: Hvítkál, Rauðrúfur, Gulrætur, Laukur, Kartöflur danskar, Kar- töflur ísl, Gulrótur, Vínber, Epli, Glóaldin. Ton og Brekknstíg I. Kaupið okkar L viðurkenda hveiti. K. F. U. M. U-D-fundur kl. 8y2 í kveld. (Sölvi). f L3 LEIGA Bifreið til leigu í lengri og skemri ferðir. Áreiðanlegur bíl- stjóri. Hringið í sima 1723. (209 r TILKYNNING 1 Gerðu svo vel og skilaðu bandmálaða púðanum sem þú tókst af snúru við húsið nr. 43 á Lindargötu í nótt þvi það sá stúlka til þín. (208 r TAPAÐ-FUNDIÐ l Silfurbúin svipa merkt fullu nafni, tapaðist síðastliðinn sunnudag í miðbænuin. Finn- andi skili henni í Bröttugötu 3 B, uppi, gegn fundarlaunum. (214 ■■■1 ..— ..^-------------------- Bandprjónar, stórir, liafa tap- ast. Skilist á Bóklilöðustig 10. (220 r HUSNÆÐI \ Maður i fastri atvinnu óskar eftir rúmgóðri stofu og aðgangi að eldhúsi; tvennt i heimili.. — Fyrirframgreiðsla mánaðarlega ef óskað er. Uppl. í síma 470 eða á saumastofu V. Guðbrandsson- ar, klæðskera, Aðalstr. 8. (236 2 ágætar stofur á hesta stað í miðbænum til leigu frá 14 maí. Mjög lientugar fyrir læknastofur, skrifstofur o. þ. m. Lysthafendur sendi nöfn sin á skrifstofu Vísis fyrir 14. þ. m., merkt „120“. (234 4—5 herbergja íbúð vant- ar mig 14. maí. Hallur Ilallsson tannlæknir, Túngötu 5. (233 Stofa með forstofuinngangi, rafljósi og mistöðvarhita til leigu. Uppl. Grundarstíg 8, eftir kl. 7. (229 2 verslunarmenn óska eftir sólríkri stofu með miðstöðvar- hita, sem næst miðbænum, Til- boð sendist Vísi fyrir laugardag, merkt „Sólrík“. (227 1 eða 2 herbergi með hús- gögnum, ljósi og hita óskast til leigu. Uppí. í síma 1410 eða 261. (223 2 samliggjandi stofur móti suðri óskast 14. maí eða jafnvel fyrr. Tilboð merkt: „Tvær stof- ur“, sendist afgr. Visis hið allra fyrsla. (215 2 samliggjandi herbergi til leigu. Uppl. Túngötu 2 niðri. , __________________________(211 2 herbergi og eldhús ásamt geymslu og þurklijalli getur sá fengið sem lagt getur fram kr. 150. Tilboð sendist Vísi merkt: „E 3“ fyrir 12. þ. m. (204 2 herbergi og eldhús til leigu i sólríkum kjallara, frá 14. maí fyrir harnlausa fjölskyldu. Til- hoð sendist Vísi, merkt: „14. maí“ fyrir sunnudag. (203 2 sólrík herbergi og eldhús óskast frá 14. maí. Guðlaug Arason, Laugaveg 46. (202 3 sólrík herbergi og eldhús óskast frá 14. maí. Tilboð send- ist Visi fyrir 10. þ. m. merkt: „150“. (169 Góður og ódýr barnavagn til sölu. A. v. á. (235 Hefi hús til sölu og kaupend- ur að húsum. Talið sem fyrst við mig. Guðjón Benediktsson, Freyjugötu 25 A. Heima kl. 12— 2 og 7—8. (231 Vönduð barnakerra til sölu í Ingólfsstræti 7 B. (230 Greifinn frá Monte Christo, I. hd. í ísl. þýðing, kr. 2,00. — Amerisk Magasin nýkomin. — Bókaverslunin í Iíirkjuslræti 4. (228 Fasteignastofan, Vonarstræti 11 B, annast kaup og sölu fast- eigna í Reykjavík og úti um land. Áhersla lögð á hagfeld við- skifti beggja aðilja. Simar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. (226 Brúkuð karlmannsföt til sölu. A.v.á. (222 Fyrsta flokks harnalýsi fæst mjög ódýrt á Bjargarstig 16. Sími 1416. (213 Gömul búðarinnrétting ósk- astkeypt. Sími 711. (210 Hús með 4 litlum íbúðum, alt laust 14. maí, til sölu. Uppl. á Haðarstíg 15, eftir kl. 7 síðd. (207 Til sölu, saumavél og barna- kerra. Grettisgötu 48 A. (218 Lítið notuð saumavél til sölu, Nýlendugötu 22, niðri. (217 Ef þér þjáist af hægðaleysi, er besta ráSiö aö nota Solin-pillur. Fást í Laugavegs Apóteki. Notk- unarfyrirsögn fylgir hverri dÓ9. (420 Rjómi fæst í Alþýðubrauðgerð- inni. (119 Lifandi blóm fást á Vestur- götu 19. Send heim ef óskað er. Sími 19. (291 Nýr fiskur fæst daglega. —- Sendur heim ef óskað er. Simí 1776. (146 Ford-fólksflutningabifreið ósk- ast til kaups. Tilboð auðkent: Fordbifreið, óskast send á afgr. Visis fyrir 12. þ. m. (186 Barnavagn, nægilega stór fyrir tvíbura, til sölu á Loka- stíg 15. (175' r VINNA I |Jggr> Innistúlka óskast. A.v.á, (23? Stúlka óskast í vist. Uppl. á Bókhlöðustíg 9. (237 Duglegan sjómann vantar til Grindavíkur. Uppl. i verslu* j?órðar frá Hjalla. (232 Stúlka óskast í vist. Uppl, Lokastíg 2. (225 Föt hreinsuð og pressuð. Barnaföt og morgunkjólar saumað. Óðinsgötu 24, niðri. (224 Stúlka óskast i vist nú þegar. A.v.á. (221 Sauma karlmannaföt fyrir 35 kr. Tek að mér allskonar aðra sauma, vendingu, lu-eins- un og pressun fata. -— Kristrún Brynjólfsdóttir, Ránargötu 9 (annað hús austan Doktors- húss). (212 •Unglingsstúlka óskast í vist, Kristín Pálsdóttir, Vesturgötu 38. (206 Karlmaður og kvenmaður, vön sveitavinnu, óskast á heim- ili nálægt Reykjavík sem árs- hjú A. v. á. (205 Stúlka óskast i vist strax. Frú Johansen, Mjóstræti 3. (219 Ábyggileg stúlka óskast í vist, Gott kaup. A. v. á. (216 Ef þið þurfið að fá stækkaöaií myndir, þá komið í FatabúSma. Þar fáiö þið það fljótt og vel af hendi leyst. (458 FJ ebgÉþrentaadiS jan. ÁST O G ÓFRIÐUR. vænt um þessa góðlátu stúlku, sem reyndist lienni svo trú og trygg. Úlrika hafði fataskifti um morguninn eftir i einu herbergi gistihússins og bað síðan um morgunverð, er hún borðaði ásamt Annettu og nokkrum liávær- um og reykjandi liðsforingjum, er litu til kvennanna forvitnisaugum. „Nú skulum við fara og reyna að finna eitthvert húsaskjól, Annetta, því að þessi tilvera er óþolandi,“ sagði hún er hún hafði malast og stóð upp frá borð- um. petta var frostbjartan miðsvetrarmorgup. - Snjór- Inn marraði undir fótum þeirra og úr reykháfum borgarinnar þyrlaðist reykurinn upp í lieiðbláan liimininn. þær gengu lengi fram og aftur. „Æ, Annetta, hvað eigum við nú að gera?“ stundi Úlrika. „En hvað þetta var alt öðruvisi þegar við vor- um að ferðast með höfuðsmanninum okkar! þú manst það víst cnn.“ „Já, eg held það nú, kæra frú. En okkur tekst að finna höfuðsmanninn og þá er öl) þraut úti. pað er hýsna margt um manninn hérna, og eg hefði aldrei getað ímyndað mér, að Prússakonungur hefði svona jnarga liðsforingja. Einhver þeirra hlýtur að geta sagt okkur það, sem við óskum að vita. En lítið þér bara á, náðuga frú!“ sagði hún alt i einu. „Er þetta ekki gamli herpresturinn sem gifti yður?“ Æruverður öldungur með þríhyrndan hatt á höfð- inu, kom gangandi eftir götunni. „Jú, vissulega er það hann“ svaraði Úlrika alls- liugar fegin og flýtti sér til hans með útrétta höndina. „pekkið þér mig aftur, æruverði herra?“ spurði hún. Sá „æruverði“ hugsaði sig um stundarkorn. Hann var að velta fyrir sér, livar liann hefði seinast séð þetta fríða andlit með góðlegu og blíðu augun, en svo mundi liann alt í einu eftir klausturkirkjunni í Langeróde, þar sem hann fyrst hafði jarðsungið lík nokkurt og svo gift brúðhjón rétt á eftir. Hann mundi nú vel eftir ungu, óttaskelfdu stúlkunni, sem hann varð að fá hinum djarfa og ofurhugaða ridd- araliöfuðsmanni í hendur. • „Getur það borið sig, að þetta sé frú von Reut- lingen?“ spurði hann hikandi, en tók samt i fram- rétta höndina og þrýsti hana innilega. „Já, svo er það“, svaraði hún með ákefð, „og það gleður mig að sjá yður, æruverðí herra! Eg er ein- mana og öllum ókunnug hér í horginni, en þér leið- beinið mér eflaust“. „Méð sérlegri ánægju, náðuga frú! En hvar er •" .............. / ■■■■■ ■■■ höfuðsmaðurinn? Eru það herþjónustuskyldur hans5 sem halda honum burt frá hinni ungu eiginkonú lians.“ „Maðurinn minn er ekki hérna“, svaraði Úlrika döpur, „og eg hefi mist af slóð hans af ýmsum ó- höppum. Nú er eg að leita lians og vona, að fá a8 vita eitthvað um hann hérna.“ Hún gekk við lilið gariila prestsins og sagði honuía. frá komu sinni kvöldið áður og live óþægilega nótl hún hefði átt. „Við getum eflaust fengið litið herbergi handa yður í húsinu mínu“, sagði liann liuggandi. „J>ar er reyndar ungur prestlingur núna sem stendur, en han* rýmir sjálfsagt til, ef eg bið hann þess.“ Gamli maðurinn var nýlega orðinn herprófastur —• einasti yfirboðari allra herprestanna, settur til þess af konungi sjálfum. Hafði hann því alhnikil völd og áhrif. Herbergið var góðfúslega látið af hendi og' nokkr- um tímum siðar var Úlrika flutt i það ásamt fylgdar- mey sinni. Einhvern dag sneri Úlrika heim aftur ásamt Ann- ettu úr árangurslausri leit sinni og gengu þá famhjá þeim liðsforingjar nokkrir og ræddust við. Heyrði hún þá einlivern þeirra minnast á „Bayreutska ridd- ara“.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.