Vísir - 16.03.1927, Blaðsíða 1

Vísir - 16.03.1927, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Simi: 1600. Prentsmiðjusimi 1578. Aftfreiðslaí AÐALSTRÆTI IB. Simi 400. Prentsmið j usími: 1578. 17. ár. Miðvikudaginn 16. marsl927. 63. tbl. hbh eAHLA BIO BSEa Boðorðin tín sýnd i kvelð kl. 9. Panlaðlr aðgöngnmið- ar alhenðast i Gl. Bió frá kl. 7—872p eftfr þann tíma selðir öðr- um Grírnnr fjðlbreyttast úrval. HNBSEMRNHN Lítið hús óskast keypt, (ca. 2 íbúðir). Byggingarlóð á góðum stað gæti komið til máia. Upplýsingar send- ist Vísi, i lokuðu umslagi merkt: „5000“, fyrir þann 20. þ. m. Reyktar r Allnpylsnr á kr. 1.00 pr. ^2 Fást i Nýlendnvörnðeild Jes Ziiisen. Verslnnln B]örninn, Bergstaðastræti 35. Sími 1091, tilkynnir að kjötáeildin hefir á boðstólum 1. íl. diikakjöt frá ls- birninum, sem allir iofa. Kjötfars og fiskfars það besta í borginni, saltkjöt, gulrófur, ísl. smjör, osta og spegipylsur, tólg, kæfu og niðursuðu allskonar. Komið! Sendið! Símið! Alt sent heim. Simi 1091. CXÍOOOOQQtXXX»QQQOðQQQOOQO( Er það mögulegt að hægt sé að fá bláan vinnufatnað fyrir 9,80, kven- peysu á 7,85, linan hatt á 6,00, kamgarns fatnað á 78,00, mislita karlm.sokka á 0,65 parið? Spyrjist fyrir í VöinhAsinn. | BLIKKSMIÐJAN O0 JÁRNVEHSLUNII á Laufásvegi 4. Stofuuð 1902. Simi 492. Afgreiðir eftir pöntunutn: Þakreiaur, Oiiubrúsa, Eatla, Þakglngga, Vataskasea, Ljósker, Lýsisbrœðslaáhölð, Skipspotta og Niðursuðuðósir o.m.fi. Fyrirlfggjauðf: Galv. Járn, Zink, Látun, Biikk og Tin. Guðm. J. BreiSfjðrð. JFjpá Landssimannm. 1 heiðurs og viðurkenningarskyni við minningu O. Forbergs landssímastjóra verður öllum laudssímastöðvum og bæjarsimum i Reykjavík lokað á morgun í 5 minútur og öil afgreiðsla stöðvuð frá kl. 16.30 til 16 35. Reykjavík, 16. mars 1927. AUskonar rsfmagns-vinnn og -sðgerðir fá menn fljótt og tryggilega af hendi Ieystar hjá LÍPÍkl Hjart— arsyni, Laugavegi 20 B, gengið inn fró Klapp- arstíg. Þar fást einnig hvers konar áhöld, sem þér kynnuð að þurfa að nota við rafmagn, svo sem: Mótorar, Suðupiötur, Gigtar- vélar, Straujárn, Hitapúðar, Rafgeymar fyrir radio og bila Ryksugur (Protos), Perur, Varatappar og alt, sem heitir og er þarna í milli. Farið til Eiríks Mjaptarsonap. Það borgar sig best. Fataefni og tilbúin föt í stóru úrvali, selt afar ódýrt. — Daglega nýtt úrval af fötum, þar sem þau öll eru saumuð á saumastofu minni. Alt lækkað að stórum mun. Andrés Andrésson. Laugaveg 3. KELTIN-SLEETE métorar i fiskibáta. Vinna, stöðug vinna og mikil, er hlutskifti manna og véla i fiskiflotanum. Hið veika og óábyggilega hefnr ekkert þar að gera. Yfir 550 Kelvin—Sleeve vélar hafa nú á stuttum tíma verið settar í fiskibáta á Englandi. Kelvin-Sleeve vélarnar hafa hinn grófa styrkleika og algjört öryggi sem er nauðsynlegt fyrir fiskiflotann og eru þó hið vandaðasta smiði sem hægt er að framleiða. Vélin er þögul í meðferð og olíuþétt. Hreinlæti og olíusparnað- ur eru meðal hinna góðu kosta og gerir vélarnar hæfar til allskonar atvinnu. Ólafur Einapsson. V. K. F. Framsókn heldur fund í Ungmennafélagshúsinu fimtudaginn 17. þ. m. kl. 81/* að kvöldi. — Til umræðu verður kaupgjaldsmálið. Utanfélagskonur sem vinna að fiskverkun eru boðnar á fundinn. Mætið allar. Stjórnin. Kaupið niðursoðnu kæfana frá okkur. Hún er ávalt sem ný, og öllu viðmeti betri. Siátnrfélag Snðnrlanðs. K. F. U.M. U-D-fundur kl. 8'/2 í kveld. (S ölvi). Piltar 14—17 ára velkomnir. Reynið ný-niðursoðnu fiskbollaraar frá okkur. Gæði þeirra standast erlendan samanbuið, en verðið miklu lægra. Slátnrfélag Snðnrlanðs. — Nýja Bíó — HAs í svefni Ljómandi fallegur sjónleikur í 8 þáttum. Saminn og búinn til leiks af Guðm. Kamban. Htynðin verðnr sýnð enn i kvelð. Líkkistur úr vönduðu efni af ýmsri gerð, fóðraðar og án fóðurs, alveg tilbónax*. Sé um jarðarfarir. Eyvmdnr árnason. Laufásveg 52. Sími 485. Brunauátrvooiniðrileilil sími 254. Sjíiitryooiooarðeiii sími 542. Vnsvveetened STERILIZED Prepahed in hollaND Dykeland mjólkinn nota allir aftur, sem eitt sinn hafa reynt hana. Heildsölubirgðir hjá I. BfiissBii l Kvaras. Fyrirliggjandi: Stransyknr, prima, prima, molasyknr (Tea cnbes), hrisgrjón, hveiti, pnrkaðir ávextir, nýr lanknr o. fl, Hl F. H. Ejartansson & Co. Hafnarstræti 19. Simi 1520.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.