Vísir - 19.03.1927, Blaðsíða 1

Vísir - 19.03.1927, Blaðsíða 1
 Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími 1578. AfgreiðslaS AÐALSTRÆTI 9B, Simi 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 17. ár. Laugardaginn 19. marsl927. 66. tbl. taáiIIrÁ BIO Boðoiðii tin sýnd í kveld (laugard.) tvisvar. Kl. 6 Tbarnasýning. Fullorðnum einnig seldur aðgangur. — Aðgöngumiða- salan opnuð ki. 5. Kl. 9 venjuleg sýning. Pantaðir aðgöngumiðar af- hentir i Gamía Bíó. frá kl. 6 en pantanir, sem ekki hafa verið sóttar kl. 8Y2 seljast öðrum. Boðorðin tíu sýnd á sunnudag kl. 6 og kl. 8l/a- Sala aðgöngumiða hefst a sunnudag kl. 3 i Gamla Bió, en ekki tekið á móti pöntunum í síma. Sðngskðmtni heldur Hreimi Pálssoa 1 Nýja Bió þriðjud. 22. þ. m. kl. 71/*. ílf Aðgöngumiðar verða seldir í bókaversiun Sigf. Eymundssonar og hljóðfærav. Katrinar Viðar. Bjúgaldin, Epli, Gióaldia nýkomin í Tersl. Vísir. Riclimoiid Mixtnpe er góð og ódýr. Kostar aðeius kr. 1, 35 dósin. Tilbod óskast i að hækka hús.um eina hæð og ris. Innrétting undanskil- in — Sími 1924. LEIE.FÉLAG REYKJAVÍKPR. Hnnkarair á Höðravöllnm Sjónleikur í 3 þáttum. Leikið verður i Iðnó sunnudaginn 20. þ. m. kl. 8 siðdegis. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Alþýðosýning. Siðtsta sinn. Leikhúsgestir ern beðnir að mæta stnndvíslega. Simi 12. Símt 12. Karlaltór K. F. U. M. Samsöng ur í Nýja Bíó, á morgun 20. þ. m. kl. 4 síðcL Aðgöngumiðar eru í dag seldir í bókaverslun Sigfúsar Eymunds- sonar og í Nýja Bíó á morgun frá kí: 11 f. h. Galvaniseradir: B&iar allar stærðir. Fðtnr allar stærðir. Þvottspottar og baðker. Hvergi ódýrara en hjá H. P. Duns. ..... ........— ■ ' .......—.. Fyrirliggjandi: Slransyknr, prima, prima, molasyknr (Tea cnbes), hrisgrjón, hveiti, þurkaðir ávextir, nýr lanknr o. fl, .'W 1 \ F. H. Kjartansson & Co. ◄ H H O > A Potlar Balar Bretti Vindur Rullur Duft Sápa Burstar Snúrur Klemmur Stell Gæða vörur. Gæða verð. Uerslun irsomr. Tilboð óskast i að steypa garð nú þegar. Gísli Jónsson. Sími 1084. Nýja Bíó Hns í sveini Vegna mikillar faðsóknar verður myndin sýnd enn i kveld. y Niðnrselt verð. ROHA Einkasala á Romaallpólum. « Höfum 3 teg. fyrirliggjandi. sem kosta frá 1,10 til 3.50. KOMIÐ ti SKOÐIÐ KAUPIÐ. Vðrnhúsið. ■oooooocxmxxxxxxxmxxxM Hjartans þakkir til allra er vottuðu oss samúð sína við fráfall og jarðarför 0. Forbergs landssímastjóra, sérstaklega viljum vér þakka landssímanum og öllu starfsfólki hans. Jenny Forberg og börn. Prófessor Sveinbjörn Sveinbjörnsson verður jarðsunginn frá dómkirkjunni þriðjudaginn 22. mars, kl. I1/, e. m. Lík hans verður flult úr skipi í dómkirkjuna á mánudag kl 5 e. m. Hafnarstræti 19. Síml 1520. I Með töng og skrúfjárni getur hver sem er búið til hverskonar radiómóttökutæki úr hin- um heimsfrgæu BALITSC samstæðum (byggsatser) Úrval frá Kristallstækjum upp í 7—lampa „Super 10“ einnig Amatör sendistöðvar. NB. Erlend tímarit segja það sé aðallega BALTIC sam- stæðum að þakka, hve radiótæki eru orðin almenn erlendis. Einkaumboðsmenn: BRÆÐURNIR ESPHOLIN, Reykjavik. Samsett tæki fyrirllggjandi af ymsum gerðum. I l qqiJa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.