Vísir - 22.03.1927, Side 3
VISIH
Ef þið Jviljið fá sterka, fallega og ódý a farþega eða flutninga
bifreið, þá kaupið Ghevrolet. — Chevrolet bifreiðarnar hafa verið
endurbættar á þessu ári meira en nokkru sinni fyr. Svo nú fáið þið
fcetri Chevrolet fyrir minna en áður, þrátt fyrir endurbæturnar.
Verð á Chevrolet hér á staðnum:
5 farþega opin bifretð (Standard) kr. 3400.00
5 — — — (Sporl)
5 — lokuð — (2ja dyra)
5 — — — (4-ra dyra)
Vöruflutningabifreið (Truck)
— _ — (Va tons)
Vöruflutninga og farþegabifreið
sem hægt er að skifta um yfir-
byggingu á, á nokkrum mínútum
3900 00
4500.00
4900.00
3200.00
2650.00
3600 00
Al'ar upplýsingar og bækur með myndum um Chevrolet, fáþeir
sem óska, hjá okkur undirrituðum.
Aðalumboðsmenn á tslandi
Júb. Ólafsson & Co. Reykjsvlk.
íngar,. sem lei'Sa mundu hina efa-
gjörnu í allan sannleika. Mér brá
því heldur en ekki í brún, þegar
upplýsingarnar komu, því at5 þær
voru í því einu fólgriar, a'S atvrh.
(M. G.) sagði sér vera kunnugt
um, aS þeir menn stæðu aS félag-
inu, sem líklegir væru til þess að
geta útvegaö hiS nairðsynlega fé.
En hverjir þaö eru, sem líklegir
eru til þessa, er ekki sagt. Hér
endurtekur sig hið sama og x fyrra.
Upplýsingar hæstv. atvrh. (M. G.)
í þessu efni, eru lítilsvirði. Enda
eru fyrirætlanir félagsins svo á
hverfanda hveli og í lausu lofti,
að lítil von er til þess að hægt
verBi að útvega fé að svo komnu
máli.
Háttv. frsm. (Kl. J.) hélt því
fram við i. umr., aö félagiö mmidi
leggja fyrir sig áburSarvinslu at5-
allega. En samkvæmt sérleyfis-
heitininni, er hún þó ekki talin í
fyrstu rötS rát5agerí5a félagsins,
'heldur í annari, eins og til vara.
Brtt. nefndarinnar, at5 í stat5 ort5-
anna „eíSa til“ komi „og" gerir
Jiér hvorki til né frá, og er alls
ekki skuldbindandi fyrir félagiö
pm atS leggja fyrir sig áburbar-
yinslu. (Kl. J.: Það er merkilegt!)
Já, þaö er nú svona merkilegt, því
a8 eftir sem át5ur felur frv. atSeins
í sér heimild fyrir félagitS til a5
gera þetta. —« Þessi litSur i. gr.,
þannig breyttur, hljófSar svo: „At-
yrh. skal vera heimilt, a8 veita
:hlutafélaginu Titan sérleyfi til aö
reisa itSjuver til saltpétursvinslu
og annarar itSju, til hagnýtingar
raforkunni." Hér er vitanlqga ekki
txm neina skuldbindingu að ræða,
'þótt atvrh. veiti sérleyfitS. Hitt vil
eg láta í ljósi, atS mér finst fara
"betur á a8 hafa þarna „et5a“, því
a8 þatS eru hvort etS er g— 11 „etSa"
í þeirri grein sérleyfisbeiiSninn-
ar, sem greinir frá því, hvatS fé-
tagið ætlar at5 gera. ÞaiS er þetta
æt5a hitt — etSa hitt — etSa hitt, o.
s. frv. Og eg get ekki at5 því gert,
atS mér þýkir næsta ólíklegt, atS
Ærlendir fjármálamenn séu ótSfúsif
>atS leggja stórfé í þessi „etSa",
þó þau séu nógu mörg. Eg býst
vit5, atS þeir vilji hafa það eitthvaS
ákveönara.
Eg held fast viö það, sem eg
sagSi hér viS I. umr., aö fyrir-
ætlanir félagsins eru í lausu lofti,
þaS er engin trygging fyrir því,
aS einn eyrir fáist til fyrirtækis-
ins, hvaö þá 40—50 miljónir. En
þaö eru fleiri hliSar á þessu máli.
Frá mínu stjónarmiSi er þaS æski-
legast aS möguleikar félagsins til
aS afla sér fjár, séu engir, því aS
eg tel síSur en svo æskilegt aS
fyrirædjarúr félagsins komist til
framkvæmda. Eg er sannfærSur
um aS þær hefSu þær afleiSingar,
sem ekki væru happadrjúgar fyrir
þessa þjóS. Jeg furSa mig á þeim
hv. þdm., sem i sambandi viS önn-
ur mál láta svo, sem öll velferS
þjóSarinnar sé undir því komin
aS stöSva fólksflutninginn úr sveit-
unurn, ef þeir fylgja þessu máli
í þeirri meining, aS þaS komist til
framkvæmda. Hver verSur afleiS-
ingin af þvi? Frv. gerir ráS fyrir
virkjun 160 þús. hestafla í Þjórsá.
Ef eg man rétt, þá var gert ráS
fyrir því í fyrra, aS til atvinnu-
rekstursins í sambandi viS virkj-
unina á Vesturlandi mundi þurfa
600 verkamenn, en sú virkjun var
helmingi minni en virkjun sú, sem
hér er um aS ræSa. Hér fnundi
því þurfa 1200 verkamenn. En hér
viS bætist, aS þessi 160 'þúsund
hestöfl er ekki nema lítill hluti
vatnsaflsins í Þjórsá. E£ fyrir-
tækiS yrSi rekiS þannig, aS þaS
væri aröberandi, þá yröi haldiS á-
fram aS sækja um sérleyfi, og
haldiö áfram aö veita sérleyfi, og
fleiri og fleiri menn teknir í þetta
fyrirtæki, frá öSrum atvinnuveg-
um landsins. Eg gæti trúaS, aS
jámbrautin yrSi óþörf áSur en
langt liSi, því aS engir menn yrSu
eystra til þess aS hafa gagn a::
henni. FólkiS til þessarar vinnu
hlyti aS koma úr sveitunum. Þótt
eitthvaS af vinnukrafti kæmi úr
Reykjavík, þá kæmi fólk úr sveit-
unum til Reykjavíkur i sköröin.,
En þaS er ekki aöeins þessir 1200
Prinee Albert
Reyktóbak
nýkomið.
Landstj arnan.
verkamenn, sem fylgja fyriidæk-
inu. f kjölfar þeirra flýtur sægur
af ööru fólki, sem hefir atvinnu
í sambandi viS þá. ÞaS er gert
ráö fyrir, aS aöalbækistöS félags-
ins veröi viö SkerjafjörS. Ef fyrir-
tækiö veröur arSberandi, þá risi
þar bráSlega upp bær, sem yxi
smám saman og yröi eins stór og
Revkjavík. ÞangaS flyktust iön-
aSarmenn, verslunarmenn, kennar-
ar o. s. frv., í sambandi viö fyrir-
tækiö og fólkiS, sem vinnur þar,
HvaSan kæmi þetta fólk? Auö-
vitaS úr sveitunum. Ef slík stór-
iöja, sem hér er um aS ræSa, kæm-
ist á, þá mundi hún gereySileggja
sveitir landsins. ÞaS mætti segja,
aö þaö gæti veriS álitamál um
þetta, ef hér væri um aS ræSa arS-
berandi atvinnuveg fyrir þjóSina
i heild, þannig, aS hún lifSi betra
lífi eftir en áöur. En hér er þess
aS gæta, aS fyrirtæki þetta er sett
á stojfn fyrir útlendinga. (Einu
gæSin, sem íslendingar hafa af því
eru þau, aS þeir fá aS vinna fyrir
sultarlaun, þau minstu, sem vinnu-
veitandi kemst af meS. Allur arS-
ur, ef nokkur verSur, rennur til
útlendinganna, sem eiga féS. ÞaS
er fleira, sem athuga má x þessu
sambandi. Þegar talaS er um þetta
sérleyfi, þá er aS ræöa um fyrir-
tæki meS 40—50 miljóna stofn-
kostnaSi. Hv. þm. athugi, aS þetta
er miklu meira fé, en alt þaS fé,
sem nú er í togaraútgerSinni. Þetta
eina útlenda fyrirtæki veröur því
öflugra en öll togaraútgerSin til
samans. Margfalt öflugra. Hér viö
bætist þaS, aS meS þessu er ekki
ákveðiö endanlega, hversu stórt
fyrirtækiö veröi. ÞaS er áætlaS, aS
Þjórsá hafi 1 rniljón hestafla. Hér
er ekki fariS fram á aS virkja
nenxa tæpan part af því. Ef
Þjórsá yrSi öll virkjuö, þá mundi
til þess þurfa 5X40 = 200 milj.
króna. HvaS halda menn um þau
áhrif, sem slíkt stórfyrirtædci gæti
haft á hag og stjórn landsins.
Menn þurfa ekki aö fara í graf-
götur um þaS. Þetta er heldur ekki
eins dæmi í veraldarsögunni.aS út^
lendingar komi til annara landa,
fái sérleyfi og hefji þar stóriöju.
Fólkinu í landinu er talin trú um
aS hér sé aöeins veriö aö hugsa
um heill þeirra og velmegun, en
svo fer á endanum, aö fólkiö í
landinu verSur ánauSuglr þrælar
þeirra útlendinga, sem stofnsettu
fyrirtækiS. ÞaS þarf ekki aö bú-
ast viS því, aö við veröum stæltari
i þessu efni en aörár þjóöir, sem
orSiö hafa aö lúta.
ÞaS eru tvær hliSar á þessu máli.
Mér þykir nú liklegra, aö ekkert
verSi úr framkvæmdum. En ef viS
búumst viö aS hér sé aöeins um
brask aS ræSa, þá er Alþingi ekki
samboöiS aö samþykkja þetta frv.
En ef viö getum búist viö, aö úr
framkvæmdum verSi, þá er mál-
iö enn ískyggilegra og frv. ófýsi-
legra til samþyktar. Eg mun því
óhikaö greiBa atkvæöi móti þessu
frv. > .
Höfmn fyrirllM]andl
Hrísgpjón
mjög góöa tegnnd.
H. Benediktsson & Go.
Sími 8 (3 línur).
Utgerðarmenn.
Ef yður vantar mótor í róðrarbáta eða stærri skip þá ættuS
þér sjálfs yðar vegna að leitaupplýsinga um hinar þektu teg-
undir.
SLEIPNIR, rafkveikjumótor, fyrir smærri báta.
JUNIOR. Hvort vill með glóðarhaus eða rafkveikju.
DROTT: Stærri mótor, frá 6—200 hestöfl.
_ Magnús Jónsson
Bíldudal.
Verð til viðtals næstu daga á Vatnsstig 4. Sími 1285.
Umboðsmaður minn verður framvegis í Reykjavík herra
Gunnar Kristjánsson, Brattagötu 3, og gefm* hann allar upp-
lýsingar.
BrunavðtriiBBingarðeilð
sími 254.
SjúvátryðBingarðeilð
sími 542.
Frú Thora Havsteen
ekkja Jakobs Havsteen konsúls og
etazráSs, andaöist í Húsavík 20.
þ. m., á heimili sonar síns, Júlíus-
ar sýslumanns Havsteen. Bana-
mein hennar var hjartabilun, —■
Hún var af dönskum ættum, en
kom ung hingaö til lands, og gift-
ist þá Jakob Havsteen. Heimili
þeirra hjóna á Oddeyri var orB-
lagt fyrir gestrisni.
>oo<
»c=>o
Bæjarfréttir
»00
VeSriS í morgun.
Hiti í Reykjavík 7 st, Vestm.-
eyjum 6, ísafirSi 3, Akureyri 3,
SeySisfirSi 1, Grindavík 7, Stykk-
ishólmi 5, GrímsstöSum ~ 2,
Raufarhöfn ~ 1, Hólum í Horna-
firöi 6, Færeyjum 7, Angmagsalik
2, Kaupmannahöfn 7, Utsira 4,
Tynemouth 9, Hjatlandi 8, Jan
Mayen ~ 9 st. — Mestur hiti hér
í gær 7 st., minstur o st. Úrkoma
0,8 mm. — Djúp IægS fyrir sunn-
an land. Horfur: SuSvesturland:
í dag mixxkandi austanvindur. í
nótt allhvass suöaustan. Faxaflói
og BreiSafjörSur: 1 dag allhvass
austan. í nótt suöaustlæg átt. Vest-
firöir og NorSurland: 1 dag og
nótt austlæg átt. Hvass til hafs-
ins. Dálítil úrkoma. NorSaustur-
land og AustfirBir: 1 dag hvass
austan. Snjókoma. í nótt allhvass
B ARNAEATA VERSLUNIN
á Klapparstíg 37. 15%
afsláttur af prjóna-útifatnaði
barna.
H-P;
■ EIMSKÍPAFJELÁG
ÍSLANDS
BRÚARFOSS
fer héöan á föstudagskveld kl. i2j
vestur og norSur um land, (fljóta
ferS) til Leith og Kaupmannahafii-
ar. FarseSlar sækist á morgun eSa
fyrir hádegi á fimtudag. ^VerSa!
annars seldir öSrum.
ESJA'
fer héöan á mánudag 28. mars*
síödegis, austur og noröur um
land. Vörur afhendist á fimtudag'
eöa föstudag, og farseSlar sækist
á föstudag.
suSaustan. Rigning. SuSaustur-
land: í dag allhvass austan. 1 nótfi
allhvass suöaustan. Rigning.
Leikhúsið.
Afmælissýningar Leikfélagsins
hefjast í kveld, og verSur þá sýnd.
ur franskur gamanleikur, Æfin-
týrið, eftir Caillavet, de Flers og
Etienne Rey. — AnnaS kveld sýii-
ir félagiS eitt hiS frægasta leikrifi
Henriks Ibsens: Afturgöngur.
H. G. Wells. i’!Ji
Rit hans eru hú aS koma ú£ I
vandaöri alþýöuútgáfu hjá CollinS