Vísir - 22.03.1927, Page 4

Vísir - 22.03.1927, Page 4
ViSlH Tólfl i tunnum, kössum og skjöldum. Sími 1020. Kaupið niðursoðnu kæfnna írá okkur. Hún er ávalt sem ný, og öllu viðmeti belri. Slátnrfélag Snðnrlanðs. i Lundúnum, 22 bindi á 2sh 6d hvert. Eggert Stefánsson, söngvari, var meöal farþega á Brúarfossi, eins og áSur hefir ver- i'S frá skýrt. Hann ætlar vestur til ísafjaröar á Brúarfossi, og ef til vill til Akureyrar, en kemur hingaö í næsta mánuöi, og veröur hér aö líkindum nokkurar vikur, en ekki er þaö þó fastráðiö. Hann hefir nú að undanförmi sungíð fyrir tvö stærstu grammófón-fé- lög í heimi, og hafa lögin selst ágætlega. Esja kom úr hringferð í gærkveldi, með fjölda farþega. ísland kom til Leith í morgun, á útleið. Villemoes kom í morgun frá útlöndum. Af veiðum komu í morgun Gulltoppur og Sindri. Brúarfoss íá fánum skreyttur hér við hafn- arbákkann í gær, og kom fjöldi fólks að skoða skipið. Farþega- klefar eru þar allir uppi á þiljum og taka 26 farþega í 1. farrými, en 20 á öðru. Hver klefi er ætlaður tveim mönnum. Ýmsar nýjungar í innréttingu eru á skipinu, og til þess vandað í besta lagi. Lestum skipsins má breyta í kælirúm. Einnig er sérstakur kæliklefi und- ir skipsvistir, og er það til mikilla bóta. — Loftskeytastöð er ágæt á skipinu, og tæki til að mæla dýpi, þó að skipið sé á ferð. Brú- arfoss fer 13 mílur á vöku, og er hraðskreiðasta skip Eimskipafé- lagsins. Templarar! .Munið Verðandiskemtun í kveld. Heíðursgjafír. Sláturfélag Suðurlands hefir ný- lega gefið formanni sínurn, Ágúst Helgasyni í Birtingaholti, viðtæki, en endurskoðöndunum Eggert Benediktssyni í Laugardælum og Ólafi Ólafssyni í Lindarbæ áletr- aða göngustafi. Sláturfélagið er nú 20 ára, og hefir Ágúst verið formaður þess frá upphafi, en þeir Eggert 0g Ólafur endurskoðunar- menn. „Völsungasaga“ var sýnd í Nýja Bíó í gær, við afarmikla aðsókn. Myndin er að miklu leyti ’gerð eftir þýskum þjóðsögum utrt Völsunga, en þær cru ekki að öllu samhljóða Völs- ungasögu. Boðorðin tíu eru enn sýnd. í Gamla Bíó, og þyka með bestu myndum, sem hér hafa sést. Aheit á Strandarkirkju, afhent Visi: Kr. 20.40 frá feðg- um, 5 kr. frá ónefndum. Smiðjustíg 10 ‘llprksm Talámi 1094 Jíeiþkjauik Helgi Helgason, Laugaveg 11, Sími 98. Allskonar innanhús listar fyrir- liggjandi. Reynið ný-niðursoðnu fiskbollarnar frá okkur. GæSi þeirra standast erlendan samanburð, en verðið miklu lægra. Slátnrfélag Snðnrlands. Notið niðursoBna kjötið frá okkur. Það er gott, handhægt og drjúgt. Slátnrfélag Snðnrlanðs. Nýkomið. Maismjöl Joseph Rank 14 kr. sekkurinn, heilmais, blandað hænsnafóður 6 teg. samau, rúg- mjöl, hveiti, haframjöl, hrísgrjón, kartöflumjöl. Áreiöanlega ódýsasti Von. Regnlilífai*, Silki-kvenpegn-' kápup, og Hattar. Bapnaregnsiög. £est kaup í Maneliester. 03 ooniiisðr þakpappf, sanmnr, hnrðarpnmpnr, skráf, iamir, Ioftvenilar.o.fl. fyrlrllggjandi. tiii Nýkomið: Hetgarn nr. 10 ijórþætt. Líkkistnr rMMM úr vönduðu efni af ýmsri gerð, fóðraðar og án fóðurs, alveg tilhúnai’. Sé um jarðarfarir. Eyvindnr Árnason. Laufásveg 52. Sími 485. MALT0L Bajepskt 0L FILSNER. BEST. - ÓÐÝRAST. INNLENT. Scandia eldavéiar mæ!a best með sér sjálfar. Höfum 7 stærðir fyrirliggjandi. Emailleraðar, mtslftar og éemallleraðar. Johs. Haasens Eake. Laugaveg 3. Sími 1550. | Simi 144. [ Richmond Hixtnre er góð og ódýr. Kostar aðeins kr. 1.35 dósin. Mais Hais heili Hestahafrar Hænsnahygg Hænsnafóðnr Rdgnr Rúgmjöl. C. Rehrens. Sími 21. Tækifærisverð. Ekta alnmínium: Matskeiðar 0,15. Gafflar 0,15. Teskeiðar 0,10. IH Tömir Kassar til söln i Törnhnsinn. Stofa til leigu á Njálsgötu 4, niöri. (557 2 herbergi og eldhús í nýju steinhúsi til leigu 14. maí. Tilboð, merkt: „100“ sendist afgr. Vísis. (556 2 lítil herbergi og eldhús óskast til leigu 14. maí. Uppl. Búnaöar- félagi íslands. (554 Kona_ óskar eftir litlu sólarher- bergi, hjá barnlausu fólki, utan til í bænum. Uppl. á Grettisgötu 22, miöhæð, eftir kl. 7. (549 2 góöar stofur og eldhús tií leigu 1. april Laugaveg 20 A. (547 Forstoíuherbergi, meö ljósi, hita og ræstingu, til leigu Suðurgötu 16. (573 Herbergi til leigu, meö eöa án húsgagna, um lengri eða skemri tíma. Uppl. á Njaröargötu 49. (571 Stofa meö forstofuinngangi til leigu. Sími 1544. Stúlka getur fengiö leigt meö annari á sama stað. (57° Stofa, meö forstofuinngangi og miöstöövarhita, raflýst, til leigu á Grundarstíg 8, nifSri. (567 r TAPAÐ-FUNDIÐ 1 Peningabudda, meö nokkrum krónum og kvittun frá Haraldi Árnasyni, týndist í Miöbænum í gær. Skilist á afgreiöslu Vísis. (563 Frakki tekinn i misgripum síö- astliöinn laugardag í Iönó. Skilist í Ingólfsstræti 21 A. (561 Armband fundiö. A. v. á. (559 Kökukassi, merktur: „Sigur- laug Thomsen", hefir veriö tekinn í misgripmn urn borö í „Fylla“. Skifti óskast á Grettisgötu 2. (558 Sá, sem fann dökk gleraugu, í pjáturskassa, í Iönó, á þriðjudag- in var, skili þeim á Grundarstíg 8, niðri, gegn hæfilegum fundar- launum. (568 Budda tapaöist 11. þ. m., meö miða, meö fullu nafni: Guömund- ur Thorarensen. A. v. á. (565 Karlmannsreiðhjól, í ágætu standi, til sölu meö tækifærisveröi, Hverfisgötu 55. (564 1 p KENSLA Ensku og dönsku kennir Friö- rik Björnsson, Laugaveg 19, niöri, áSur Miöstræti 5. (526 1 KAUPSKAPUR 1 Barnakerra til.sölu á Ránargötu 30- (560 Barnakerra til sölu, 0 g eins manns rúmstæöi. Uppl. í símá 1114. (555 Nýtt barnarúm til sölu, afar ó- dýrt. Grjótagötu 16 B. (548 Viktoríubaunir 50 au. y2 k g; rófur 15 au. y2 kg. Skyr nýkomiö. Haröfiskur, ágætur, barinn, 75 au. y2 kg. Epli. Appelsínur (Jaffa). Silli og Valdi. Sími 893 og 1916. (578 Mahogni-skatthol til sölu. A. v. á- (577 Hraöið ykkur, því að nú sel eg vel verkaö og vænt saltkjöt á 50 aura y2 kg., freöfiskinn góða á 75, aura J4 kg., ísl. smjör, tólg, kæfur skyr, saltfisk, Akranes-kartöflur,. gulrófur o. fl., með góöu verði’. Verslunin Óöinsgötu 30. (575 Notað píanó fæst keypt, gegn mánaöar-afborgun. ’Hljóðfærahús- ið. (572’ Vandað steinhús, rétt viö Miö- bæinn, fæst til kaups eöa í skiftum fyrir annaö minna. Tilboð, auök. „Hrein skifti“, afhendist Vísi fyr- ir 'mánaðarlokin. (569 Brauð og kökur frá Alþýöu- brauögeröinni fást i versl. Braga- götu 29. ( 30- Lifandi blóm fást á Vestur- götu 19. Send heim ef óskað er. Sími 19. (291 Ef þér viljið fá góðar og ó- dýrar matvörur, þá liringið 4 síma 1260. (31 r VINNA \ Stúlka óskast í formiödagsvist. A. v. á. (562 Stúlka óskast í vist til Þóröar Edilonssonar læknis, Hafnarfiröi, Þarf helst að koma um miöjari apríl. (553 Unglingsstúlka, 14—15 ára, ósk- ast til aö gæta tveggja barna. Uppl. á Bræðraborgarstíg 21. (551 Stúlka óskast í apótek úti á landi. Uppl. í síma 1244. (576 Maður, helst vanur sjóróðrumr óskast til vertíðarloka. Símon [ónsson, Grettisgötu 28. (574’ Sendið fatnað yðar til þvottar og stífingar til mín. Lægst verð- Fljót og ábyggileg afgreiösla. Guörún Jónsdóttir, straukona,. Njálsgötu 15. (399 Stúlka óskast um tveggja mán-. aða tíma, til húsverka. Uppl. í AÖ- alstræti 8, uppi. (54X LEIGA Búð vil eg fá leigða. Best sem allra fyrst. A. v. á. (553 Legubekkur (dívan) og lítið borð, óskast til leigu nú þegar. A. v. á. (55Ö’ F3elag*prent**tíBj»n.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.