Vísir - 23.03.1927, Page 2

Vísir - 23.03.1927, Page 2
KlSIH Höfam fyrirliggjandi: Lauk, Kartöflur. Símskeyti Khöfn 22. mars. FB. Frá Kína. SfmaS er frá London, aS Can- tonherinn hafi tekið Shanghai 1 gær, og hafi nú alla borgina á sínu valdi, að undanteknum út- lendingasvæðunum. Blóðugir bar- dagar voru á götunum í kínverska hlutanum. Evrópuherskipin settu meira liS á land. Enn hafa aðeins orSið smáskærur milli útlendinga og Canton-manna. Verkfölliii hafa þegar lamaS allan átvinnurekstur cg sámgöngur. . Khöfn 23. mars. FB. ar um var vitjaS, fengust 4—12 skpd. á bát. — Netjabátarnir tveir í NjarSvikúm, fengu í fyrradag: ánnar 900, en hinn 1300. — Tveir mótorbátar héSan lögSu net í gær. Vitja um í dag. VerSi lóSaveiSi treg, mun haldiS áfram meS netja- lagningu. Frá Alþingi. Vegna jarSarfarar N Sveinbj. Sveinbjörnssonar hófust fundir seinna en venja er til, kl. 3 í Ed. og kl.4 í Nd., og voru frekar stutt- ir í báSum deildum. Þessi mál voru rædd: Balkan-deilurnar. SímaS er frá Belgrad, aS stjórn- in í Júgóslavíu sé reiSubúin til þess aS láta nefnd sérfræSinga rann- saka réttmæti ásakana ítölsku stjórnarinnar, aS þingmenn Júgó- slavíu hafi móSgaS xtalska sendi- herrann á þingfundi. — SímaS er frá Vínarborg, aS fjögur ítölsk herskip séu komin til Albaníu. — SimaS er frá London, að rnenn bú- ist #lment viS því, aS stjórnin í Englandi muni gera tilraun til þess að fá hiix stórveldin til þess aS fallast á, að ÞjóSabandalaginu verSi falin málamiðlun í Balkan- deilunum. Utan áf landi. Vestmannaeyjum 22. mars. FB. Ásigling varS í gæi'kveldi kl. siö milli tveggja færeyskra kútt- ara, í nánd viS Einarsdranga. Sökk- annar, Florents frá Thorshavn. Flinn sigldi burt, og er ókunnúgt um nafn hans. Af Florents drukn- uSu sex menn, en sextán komust í bátinn; af þeim dó einn í bátn- um. Klukkan 3 í nótt fann „Vel- faret“ frá Fuglefjord bátinn, eftir S tí'ma hrakninga. Kom hingaö kl. 3 í dag. Keflavík 23. mars. FB. Misjafn fiskur á lóS, og til jafn- aSar heldur tregara; seinast þeg- Skóhlífar. Stðri úrval. Láyt verð. Hvannbergsbræðnr. Efri deild. Frv. til 1. um forkaupsrétt kaup- staða og kauptúna á jörS í ná- grannahreppi, 2. umr. — Vísir hef- ir áSur skýrt frá efni þessa frv., sem flutt er af Jóni Baldvinssyni. HafSi þaS veriö fengiS landbn. til athugunar og hún skilaS tveim álitum. Meiri hluti (Jónas Kr. og Einar J.) vildu fella frv., en minni hluti (Ingvar Pálmason), vildi samþykkja það meS þeirri breyt- ingu, aS forkaupsréttur næSi aS- eins til þeirrar jarSar, sem lægi aS kaupstaSnunx, í staS þess aS- eftir frv. nær hann til allra jarSa i nágrannahreppi. Ákaflega marg- ar ræSur voru fluttar um þetta frv., og var alment samkomulag um þaS eitt, að'máliS væri nauSa- ómei'kilegt í sjálfu sér. — Svo iyktaöi þessum skærum, að 1. gr. frv. var feld meS 7:4 atkv., óg er frv. þar meS úr sögunni. Neðri deild. 1. Frv. til 1. um breyting á 1. tm vörutoll, 2. umr. Frv. þetta er eitt þeiri-a, sem skifta rnjög litlu máli. Er efni þess aS undanskilja sérstakar fóSurkökur vörutolli. Fjhn. lagSi heldur meS frv., og flutti þá brtt., aS endursendar um- búSir um útfluttar iSnaSarvörur yrSi einnig undanskildar vörutollí. Brtt. fjhn. var samþ., og frv. síS- an vísaS til 3. umr. 2. Frv. til 1. um iðnaðamám, 2. umr. Allshn. hafSi athugaS frv. þetta, og ekki séS ástæSu til aS koma meS neinar brtt. við þaS. Var þaS sent til 3. umr. 2. Frv. til 1. um rétt erlendra manna til að stunda atvinnu á ís- landi, 2. umr. Nokkrar brtt. eru frárn kornnar viS frv. þetta, og verSur nánara sagt frá þeim í sam- bandi viS atkvgr., sem væntanlega fer fram í dag. Þessari umr. var eigi lokiS í gær, og máliS tekiS af dagskrá. Svo var og gert viS 7 ömxur mál á dagskrá neSri deild- ar. Nýtt frumvarp. Jónas Kristjánsson flytur frv. til 1. um rannsókn banameina og kenslu í meina- og líffærafræði. Jarðarför prófessors Sveinbjörns Svein- björnssonar, fór fram í gær, a'5 viSstöddu meira fjölmenni en hér er títt. Síra Friörik Hallgrímsson talaSi i kirkjunni. ÞjóSsöngurinn „Ó, guS vors lands“, var sunginn í kirkjunni, og hljómsveit lék lag- iS á meöan kistan var borin inn í kirkjugarSinn. Kistan var þakin blómum og krönsum, frá innlend- um og erlendum mönnum og félög- um. Föstuguðsþjónustur í dag. í dómirkjunni kl. 6, síra Bjaimi Jónsson. í fríkirkjunni kl. 8, síra Árni SigurSsson. í adventkirkjunni kl. 8, síra O. J. Olsen. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík 6 st., Vestm,- cyjum 5, ísafirSi 4, Akureyri 5, SeySisfirSi 2, Grindavík 5, Styklc- ishólmi 5, GrímsstöSum 1, Rauf- arhöfn 2 (engin skeyti frá Hólum í Hornafiröi), Færeyjum 5, Ang- magsalik o, Kaupmannahöfn 8, Jan Mayen — 1 st. Mestur hiti hér i gær 9 st., minstur 5 st. Úr- koma 0,3 mm. LægS fyrir sunnan land. SuSlæg átt í Norðursjó. Horfur: SuSvesturland: í dagsuð- austlæg átt. í nótt allhvass austan. Dálitil rigning. Faxaflói, BreiSa- fjörSur, VestfirSir, NorSurland: í ciag og nótt suðaustlæg átt. Milt og úrkomulitiS. Norðausturland og AustfirSir: í dag og nótt: All- hvass austan. Kraparigning. SuS- austurland: í dag austlæg átt. í nótt sennilega hvass austan. Rign- ing. Leikhúsið. Fyrsta afmæliskveld Leikfélags- ins varð því til mikils sóma og ánægju. Þrátt fyrir fáar æfingar tókst „Æfintýri8“ mætavel. Á- horfendur skemtu sér ágætlega og guldu leiköndunum þakkir meS á- köfu lófaklappi. Sérstaklega slcemtu menn sér hjartanlega viS leik Indriöa Waage. — AS leiks- lokum ætlaSi lófatakinu aldrei að linna. — í kveld sýnir Leikfélagiö „Afturgöngur“ Ibsens. Háskólafræðsla. í kveld á venjul. stað og tíma flytur prófessor.Ágúst H. Bjarna- son fyrirlestur um trú og vísindi. Allir velkomnir. J. G. Halberg hafSi veriS 50 ár hér í liænum 21. þ. m., og þann dag héldu nokkrir vinir hansTonum samsæti á Flótel ísland. Aflabrögð. GóSur afli er nú á Eyrarbakka og Stokkseyri, þegar á sjó gefur. — í fyrradag fékk einn bátur 1600 af vænum fiski, og aörir munu hafa fengiS svipaðan afla. Þó að þér reykið aðeins eina BLUE BAND á dag hafíð þér 365 ánægju stundir á ári. Hreinn Pálsson söng í Nýja Bíó í gær viS góSa aösókn og hreif mjög áheyrendur sína. Aðalfundur Germaníu veröur haldinn á Hót- el Heklu kl. 9 annaö kveld. Dr. Alexander Jóhannesson flytur ér- indi um flugferöir. . Mínerva. í tilefni af tíu ára afmælinu byrjar fundur á morgun kl. 6 e. h. F-ramsóknarfélagið heldur fund kl. 9 í kvöld, í Sam- bandshúsinu. Af veiðum komu í gær: Hannes ráSherra og Hafstein. Lyra kom frá Noregi í moi'gun. Hún liggur enn í sóttkví. Færeyskt þilskip kom í morgun, hið fyrsta á þessu ári. Var aS leita sér aS- gerSar. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: io kr. frá H. H., 2 kr. frá B. B. GENGI ERL. MYNTAR. Sterlingspund .........kr. 22.15 100 kr. danskar.......— 121.70 100 — sænskar ......— 122.25 100 — norskar ......— 119.15 Dollar ................ — 4.57 100 frankar franskir .. — 18.01 100 -—- svissn. ... — §7-93 xoo lírur ..............— 20.93 100 pesetar ............— 80.45 100 gyllini ............— 183.04 100 mörk þýsk (gull) —- 108.32 100 belga ..............— 63.65 Miltsn Siils. SíSan The Iceland Year-Book kom út í fyrra, hefir meS hvei-jum erl. pósti rignt bréfum út af henni yfir bæöi útgefandann (Helga Zoéga) og mig. Samtals skifta þessi bréf til okkar nú líklega orð- iö hundruðum, auk þess sem eitt- hvert slangur hefir líka komiS til stjórnarráösins. Þau eru ýmist beíSnir um bókina (og þá' oft meS tilvitnun í blaða-umsagnir sem viö hðfum aldrei séS), eöa þá aS bréf- ritararnir eru aS skýra frá ánægju þeirri er þeir hafi af því haft, aS lesa hana. Stundum enx þaxx bein- línis þakklæti fyrir send eintölc. Núna meS síSasta pósti (Brúar- fossi) fékk eg mjög alúölegt þakklætisbréf frá Milton Sills, dags. í Los Angelos 24. febrúar, en þar meS hefi eg — eins og stundum hefir komiS fyrir aðra — fengið af litlu lof, því þakk- lætiS er meS öllu óveröskuldaS. Eg hefi sem sé alls ekki sent hon- um bókina, þótt lxann hyggi svo vera. Heimilisfang rnitt er líka rangt utan á bréfinu (þó aS nafn mitt sé rétt skrifaS), en svo ein- kennilega vill til, aS í hinu til- greinda húsi er kunningi minn, sem tók á rnóti bréfinu og konx meS þaS til mín. ÞaS eru áreiðanlega niargir hér 5 bæ, sem miklu oftar hafa horft á Milton Sills en eg hefi, og svo viröist sem hér sé einhver, sem meiri rétt hafi til þessa bréfs en eg. Því segi eg frá þessu atviki, ef vera kynni aS bréfiS gæti fyrir þaS komist í réttar hendur. Þeir eru víst eklci fáir, sem gjarna vildu eiga svo vingjarnlegt eigin- handai'bréf frá Milton Sills, og gott aS þaS gæti komist til hins rétta eiganda; enda ætti þaS aS vera nóg fyrir mig aS hafa lesiS orS bréfritarans um þá ánægju og þann fróðleik, er lxann telur sig hafa af því haft, aS lesa kveriö. En ætli að þaS skoöist sem óráS- vendni aS eg segi hér frá því, að fyrir þetta hygst Milton Sills munu heimsækja ísland einhvern- tíma í framtíðinni ? Eg býst viS aS sú fregn sé ýmsurn bíógestum harla velkomin. Snæbjörn Jónsson. Simdhöll og sjóböð, Eg er einn þeirra mannk, sem bíða þess nxeð óþreyju, að hér í höfuöstað lands vors rísi sem fyrst upp sundhöll og baSstaður fyrir bæjarbúa, og eg hefi meS ánægju veitt eftirtekt hinum vaxandi á- huga rnanna hér fyrir því máli. Almenningi virSist og vera oröiS þaS nokkurn veginn ljóst, hvílxka gersemi vér Reykvíkingar eigum þar sem laugarnar eru, og þá ekki livaS síst meS tilliti til þessa máls, enda hefir þaS aS undanförnu ver- iS ofarlega á dagskrá hjá vex'k- fræSingunx vorum, meS hverjum hætti hið heita vatn lauganna megi koma aS sem mestum og bestum Nýkomin falleg blá Taðmál (Cheviot) í karla og drengjaföt, þar á me5- al sérlega góSar tegundir í ferm* ingar-drengjaföt. fómafdmjffonaton

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.