Vísir - 23.03.1927, Síða 3

Vísir - 23.03.1927, Síða 3
VÍSift Reyktar nm t| allan heim. HpHERE are some who do not smoke cigarettes made of fine Turkish tobacco. We would not, for the world, suggest that they lack the finer gifts of taste; but, rather, that they have never tried Melachrino. MEIACHRINO 44 The One Cigarette Sold The World Over." Fást í lieildsðlu lijá Túbaksverslnn islands h 1. Egg Smjör Ostar Bjúgn. Nýkomið. „(rOðafOSS“ fer héðan 8. apríl til Aberdeen, Hull, Grimsby og Hamborgar. notum. En hafi þaS veriS gáta áS- ur, þá verSur ekki annaS séS en aS hún sé nú leyst, og á eg þar viö tillögur hr. Axels Sveinssonar, verkfræShigs, í 9. lesbók Morgun- blaSsins þ. á. Hann gerir þar grein fyrir því, hvernig taka megi kalt og tært vatniS úr GvendarbrunnaleiSslun- imi og hita þaS meS hita lauga- vatnsins í svonefndum mótstreym. ishitara. MeS þeim hættigeturmaS- «r, án þess um verulegt hitatap verSi aS ræSa, fengiS hreint og tært upphitaS vatn í staS sjálfs laugavatnsins, sem allir, er til þekkja og gestir hafa veriS í sund- laugunum, vita, aS geymir mikiS af óhreinindum. HiS heita vatn rennur svo sjálfkrafa til bæjarins Og til sundhallarinnar, sem verk- fræSingurinn leggur til aS bygS verSi austan viS RauSarárlækinn. í sundhöllinni er komiS fyrir tveim laugum, annari fyrir konur og hinni fyrir karla, og svo útilaug, ■sem helst yrSi notuS af þeim, se'm þegar hafa numiS sund. En svo vel vill til, aS þarna viS ströndina er ágætlega vel falliS til sjóbaSa. ÞaS leiSir auSvitaS af sjálfu sér, eins og hr. Axel Sveinsson tekur frám, aS fjarlægja verSur afrensli þaS, er nú er í RauSarána, en þaS ætti aS vera auSvelt. Efa eg ekki, aS ef þessum till., sem áreiSanlega eru hinar sjálfsögSustu, er fram hafa komiS í þessu máli, verSur fylgt, aS þá verSi oft mannmargt af ungu fólki viS böSin, og aS til- högun þessi eigi eftir aS beina skemtigöngu bæjarbúa úr Austur- stræti 0g inn meS sjónum, þegar góSur vegur hefir veriS lagSur þangaS, og umhverfiS gert vist- legt. Spái eg því, aS þarna viS sundhöllina verSi sannkölluS heilsu- 0g hoIlustustöS fyrir bæj- arbúa, er tímar líSa. Eg vil ennfremur leggja áherslu á þaS, aS fullvíst er, aS þetta fyrir- komulag yrSi hiS allra ódýrasta., bæSi í byggingu og rekstri. Og enn er þaS ótaliS, aS sundhöllin þyrfti ekki á aS halda nema nokkr- um hluta þess vatns, er hita má meS nefndum hætti. Fólk getur enn sem fyrri þvegiS þvott sinn í heitu vatni inni í Laugum, og enn- fremur bendir greinarhöfundur á K.F.U.K. Y ngpideildin fundur kl. 6 á morgun. Síra Bjarni Jónsson talar. K. F. U. M. U-D-fundur kl. 8'/2 í kveld. (S ölvi). Piltar 14—17 ára velkomnir. A-D-fundur annað kveld kl. 8'/2. QQQOOOOOCXSQQQOOOQOQOQQOQOQ Reynið ný-niðursoðnu íiskboilarnar frá okkur. Gæði þeirrn standast erlendan samanburð, en verðið miklu lægra. Siátarlélag SnSarlanðs. Notið niðuraoðna Zeiss- Ikon Nýjar birgðir. Lækkað verð. Spoilvöruhús Reykjavikar, (Einar Björnsson). frá okkur. Það er golt, handbægt og drjúgt. Slá&rfélag Saðnrlanðs. Líkkistnr' úr vönduðu efni af ýmsri gerð, fóðraðar og án fóðurs, alveg. tilbúnar. Sé um jarðarfarir. Eyviaðar Árnason. Laufásveg 52. Sími 485. hversu mikiö eld'sneyti mætti spara •fiskverkunarstöðvunum, sem x nánd eru, metS hinu heita vatni. Eg vil að lokum láta þakklæíi mitt í ljósi við hr. Axel Sveins- son fyrir hinar viturlegu og greinagóöu till. hans, og skora um leitS á bæjarbúa og bæjarstjórn, Alþingi og landsstjórn, a‘ö taka höndum saman um þetta þarfa mál. VerkiS ætti aö hefjagt strax á komandi sumri. íþróttavinur. a þakpappf, saamar, harðarpampar, skráf, Iamir, loftveutlar.o.fl. fyrirliggjandl. t.EI 1 Nafnið á langbesta Skóáburðinum er Fæsti skóbúðum ogversluuum Útgerðarmenn. Ef yður vantar mótor í róðrarbáta eða stærri skip þá ættuS þér sjálfs yðar vegna að leitaupplýsinga um hinar þektu teg- undir. SLEIPNIR, rafkveikjumótor, fyrir smærri báta. JUNIOR. Hvort vill með glóðarhaus eða rafkveikju. DROTT: Stærri mótor, frá 6—200 hestöfl. Magnús Jónsson Bíldudal. Verð til viðtals næstu daga á Vatnsstíg 4. Simi 1285. Umboðsmaður minn verður framvegis i Reykjavík herra Gunnar Kristjánsson, Brattagötu 3, sími 1732, og gefur hann allar upplýsingar. Fánm með e.s, Lyrn Haframjöl og Hveiti. ^ --------■ :hi F. H. Kjartansson & Go. Hafnarstræti 19. Slmiil520. Fyrirligg jsndi: Maísmjöl Maís lieill Maís mulinn Hænsnabygg. I. Brynjólfsson & Kvaran SLOANS er langátbreiddasta „LINIMENT" í heimi, og þásundir manna reiða sig á það. Hitar strax og linar 1 verki. Er borið á án núnings. Selt í öllum lyíjabúðum. Nkkvœm- ar notkunarreglur fylgja bverri flösku. FAKSIMILE FAKKE VeggfóJnr Fjölbreytt úrral, mjög ódýrt, nýkomið. Guðmundar Ásbjðrnsson, SlMI 1700. LAUGAVEG X.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.