Vísir - 23.03.1927, Qupperneq 4
V i 51 H
Menn geta fengiö fallegan litarhátt og bjart
hörund án kostnaöarsamra fegurSarráðstafana.
Til þess þarf ekki annaS en daglega umönnun
og svo aS nota hina dásamlega mýkjandi og
hreinsandi TATOL handsápu, sem búin er til
eftir forskrift Hederströms læknis. 1 henni eru
eingöngu mjög vandaSar olíur, svo aS í raun
og veru er sápan alveg fyrirtaks hörundsmeSal.
Margar handsápur eru búnar til úr lélegum
fituefnum og vísindalegt eftirlit meS tilbún-
ingnum er ekki nægilegt. Þær geta veriö hör-
undinu ska-Slegar, gert svitaholurnar stærri og
hörundiö grófgert og ljótt.
Foröist slikar sápur og notið aöeins
TATOL handsápuna.
Hin feita, flauelsmjúka froöa sápunnar gerir
hörund yðar gljúpara, skærara og heilsulegra,
ef þér notið hana viku eftir viku.
Tatol handsápa fæst
hvarvetna á Islandi.
Yerð kr. 0.75 etk.
Heildsölubirgðir hjá
Munið að nú eru karlmanna-
fötin og yfirfrakkarnir í Fatabúð-
inni selt með 20°/0—30°/o af-
slætti frá því lága verði, sem áð-
ur var. — Allir vita að snið og
gæði er best í Fatabúðinni. —
Énnfremur fást afar ódýr vinnu-
föt, stakar buxur, bilstjórajakkar,
rykfrakkar, regnkápur, sokkar o.
fl. kvenkápur og lelpukápur,
drengja-yfirfrakkar o. fl. — Hvergi
betra að versla. — Komið og
sannfærist.
Best að versla í
Fat&Mðinni.
íísis-kal oerir alia glaða.
Forstofustofa til leigu fyrit ein-
hleypa x. apríl. Tilboö, merkt:
„Forstofustofa“ sendist Vísi. (602
Sólrík hæö á góöum staö, til
leigu (4 herbergi og eldhús,
þvottahús og þurldoft). Tilboð,
auökent: „248“ sendist Vísi fyrir
næsta laugardag. (6ox
Embættismaöur óskar eftir 3
herbergjum og eldhúsi 1. eöa 14.
-apríl. Tvö í heimili. Tilboð merkt:
„700“ sendist afgr. Vísis. (598
Tvær stórar stofur og eldhús
með aðgangi að þurklofti og
þvottahúsi, óskast frá 14: maí.
Helst í Miö- eða Vesturbænum.
Nýkomiö.
Maismjöl Joseph Rank 14 kr.
sekkurinn, heilmais, blandað
hænsnafóður 6 teg. saman, rúg-
mjöl, hveiti, haframjöl, hrísgrjón,
kartöflumjöl. Areiðanlega ódýsastí
Von,
Kaupið niðursoðnu
kæfuna
frá okkur. Hún er ávalt sem hý,
og öllu viðmeti belri.
Slátnrfélag Suðurlands.
ásgarðnr.
Uppl. í sírna 125,. frá 10 árd. til
3)4 síðd. (586
Herbergi óskast strax til leigu,
sem næst miöbænum. Tilboð send-
ist Vísi, merkt 116. (603
Ensku og dönsku kennir Frið-
rik Björnsson, Laugaveg 19, niðri,
áður Miðstræti 5. (526
Ef þér viljið fá innbú yðar
tryggt, þá hringið í síma 281.
„Eagle Star“. (958
^APAÍ^FUNDI^^
Tapast hefir kvenúr í fyrradag,
frá Iðnó upp á Lindargötu. Skil-
ist á Lindargötu 14, gegn fund-
arlaunum. (600
Siðastliðinn laugardag tapaði eg
veski með peningum í o. fl. Skil-
ist gegn fundarlaunum. Kristirm
Sigurðsson, Hótel ísland. (543
Sem nýr sófi og 2 viðeigandi
stólar, einnig körfuborð og 2
körfustólar, til sölu með tækifær-
isverði. Uppl. í Mentaskólanum,
niðri, eftir kl. 5 síðd. ’ (599
Ný sumarkápa til sölú. Verð kr.
25.00. Frakkastig 22. (597
Gleymið ekki þeim góða sið, að
hringja í Þórsmörk og láta senda
yður barinn harðfisk á kvöldborð-
is- _______________________(593
Kjóla- og kápuefnin verða seld
rneð mjög lágu verði fyrir pásk-
ana, á saumastofunni Bankastræti
14. Sig. Guðmundsson. Sinri 1278.
(579
Ánægjan við kvöldborðið er
hvergi eins greinileg og þar, sem
harðfiskurinn góði frá Þórsmörk
er borðaður. (592
Hús, vandað, með nýtísku þæg-
indurn, ekki mjög stórt, óskast
keypt við sanngjörnu verði. A. v.
á- (5S7
Hvergi fæst eins góður harð-
fiskur og t Þórsmörk, því hanu
er hertur undir Jökli. Verðið er
lækkað. Verslunin Þórsmörk,
Laufásvegi 41. Sími 773. (591
Ný kommóða til sölu á Týsgötu
4 B. (585
Til sölu: Vandað pranó, mjög
ódýrt. A. v. á. (584
Maísmöl, heill rnaís og kurlað-
ur nxaís, í heilurn pokum og smá-
sölu, ódýrt. Njálsgötu 22. (583
Söltuð kofa til sölu í búðinni
Njálsgötu 22. (582
Lítill, ekltraustur peningaskáp--
ur óskast keyptur. Búnaðarfélag
Islands. (581
Rjómi fæst í Alþýðubrauðgerð--
inni. (119
Reiðhjólaverslunin, Veltu-
sundi 1, liefir reiðhjól í stóru
úrvali og alt þeim tilheyrandi.
Viðgerðir afgreiddar fljótt (265
Reiðhjólagummi, dekk og
slöngur í miklu úrvali og ávalt
fyrirliggjandi mjög ódýrt. Reið-
hjólaverslunin, Veltusundi 1,
(264
Ef þér þjáist af hægðaleysi, er
besta ráðið að nota Solin-pillur;
Fást í Laugavegs Apóteki. Notk--
unarfyrirSögn fylgir hverri dósj
(420
Fílsplástur er ný tegund af
gigtarplástri, sem hefir rutt sér
braut um allan heim. púsundir
manna reiða sig á liann. Eyðir
gigt og taki. Fæst i Laugavegs-
Apóteki. (39&
Lifandi blóm fást á Vestur-
götu 19. Send heim ef óskað er.
Simi 19. (291
Stúlka óskast í létta árdegis--
vist. A. v. á. (596-
Unglingur óskast strax. Uppl.
Framnesveg 58. (595
Rösk stúlka óskast á gott sveita-
heimili. Uppl. á' „Hótel Skjald-
breið“, eftir kl. 6 síðd. (594
Stúlka óskast í vist. Má vera
góður únglingur, á Laugaveg 24C.
(590
Maður óskar eftir samnings-
vinnu við að grafa fyrir kjallara
undir hús. Sími 1002. (589
Kona óskast til að þvo gólf á
kvöldin. A. v. á. (588
Stúlka óskast strax. Uppl. í Mjó-
stræti 4, kl. 5—7 í dag og á rnorg-
un. (580-
Stúlka óskast í vist til Þórðar
Edilonssonar læknis, Hafnarfirði.
Þarf helst að koma um miðjan
apríl. (552-
FjeJagsprentínsIBjan.
ÁST O G ÓFRIÐUR.
til aðalherstöðva hertogans af Brúnsvík, þá sá hún sig
neydda til að þiggja fylgd hans.
Henni var það raunar ljúft, því að henni var farið að
verða vel til hans, og gat ekki heldur kosið sér betri
hjálp og aðstoð.
Hin langa lega hafði ekki dregið til muna úr þreki
hans og kröftum, enda styrktist hann nú með degj hverj-
um. Hann var alþektur að lxyggindum sínum og hag-
sýni, sem og að heiðarleik sinum og glaðlyndi.
tJlrika lagði þá i þessa langferð til aðalherstöðva Fer-
dínands hertoga i fylgd Bondemers og með hans hand-
leiðslu.
Eftir langa ferð og stranga náðu þau til Brúnsvíkur-
borgar, og fengu þar gott húsnæði. Lýsti Bondemer þá
yfir því, að hann ætlaði að skilja hana þar eftir og fara
einn á fund hertogans. Úlrika færðist undan að hlíta
þessari ráðagerð, en varð þó að^láta undan.
„Eg get ekki tekið þá ábyrgð á mig,“ sagði hann, „að
vera að flækjast með heldri kvenmann, eins og yður,
innan um herbúðir og vígvelli, og rekast kannske á út-
verði óvinanna og annan farartálma. Hvernig ætti eg
þá nokkurn tírna að geta litið upp á höfuðsmann minn?
Og það, sem eg þarf að fá vitneskju um, get eg eins
vel gert einn.“
Það var langnr og þreytandi biðtími, sem hún varð
að biða í Brúnsvík, en loksins kom Bondemer aftur.
Hún tók á móti honum full eftirvæntingar, en sá það
strax á svip hans, að leit hans hafði orðið árangurslaus.
„Hann er ekki hjá Bandamönnum, náðuga frú,“ sagði
hann. „Það er sorglegt, að þér skulið verða fyrir þessuin
vonbrigðum, og eg þóttist þó vera þess fullviss, að Zitze-
witz hefði rétt fyrir sér, og og að eg kæmi með góðar
fréttir. Til allrar hamingju hitti eg Ferdínand hertoga
sjálfan. Já, þa ð er nú rnaður, sem um er vert að tala!
Ef nokkur sannur þjóðhöfðingi er til auk konungs vors,
þá er það h a n n.“
„Og hvað sagði hann?“ spurði Úlrika döpur.
„Að hann þekti ekki einu sinni Reutlingen að nafni, og
þekkir hann þó eflaust sína eigin liðsforingja. Annars
var hann mér. hinn alúðlegasti og hjálpaði mér með
ráði og dáð í leit minni, en höfuðsmanninn var hvergi
að finna. Enginn hafði heyrt hans getið eða vissi neitt
um hann. Við verðum að halda áfram leitinni. Verið
J>ér ekki svona raunamædd, náðuga frú, — við finnum
hann á endanum!“
Þau réðu af að leggja af stað. Bondemer stefndi tíl
Steinhvövel, án þess að geta um það við Úlriku.
Hann ráðfærði sig við Annettu og kom þeim saman
um, að Úlrika þyrfti að njóta hvíldar um tíma, eftir
alla þá áreynslu, sem hún hafði á sig lagt.
Úlrika varð að láta svo búið standa, þótt henni væri
það þvert um geð. Hún hafði verið svo vongóð og von--
brigðin oru nú alt of mikil til þess, að hún hefði kjarlc
til þess að setja sig á móti vilja annara. Hún var svo
þreytt og þjökuð, að hún gat engar áætlanir eða ráð-
stafanir gert.
Þ'annig var hún á sig komin, þegar hin gamla, trygg-
lynda Lóra tók aftur á móti hinni ungu húsmóður sinni,.
sem hún ógjarna hafði látið frá sér fara. En það voru
engar gleðifréttir, sem hún hafði að segja Úlriku, setn-
sé það, að Reutlingen hefði ekki komíð til Steinhövel
síðan hún fór þaðan, og að hann hefði ekkert látið vita
um núverandi dvalarstað sinn.
Bondemer hafði nú gegnt riddaraskyldum sínum að-
svo miklu leyti, sem honum var mögulegt, og var hon-
um nú ekkert að vanbúnaði. Kvaddi hann hina ungu-
konu vel og innilega og fór svo frá Steinhövel beinustu
leið til herdeildar sinnar.
Rayreuthriddaradeildin var við framliðið, sem Ziethen*
yfirhershöfðingi stýrði í Slesiu. Hér stóð nú konungur
með her sinn andspænis her Austurrí.kismanna og Rússa-
og beið þess, að þeir gerðu atlögu, en sjálfur vildi hann
nú komast hjá orustu í fyrsta sinni á æfinni, Liðsmuti-
ur var svo mikill og ofurefli óvinanna slíkt, að „gamli
Fritz“ hafði enga löngu til að þreyta kapp við þá.
Meðan herforingjar fjandmannanna voru að ráðgast