Vísir - 04.04.1927, Blaðsíða 1

Vísir - 04.04.1927, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusími 1578. V Afgreiðslaj AÐALSTRÆTI » B. Sími 400. Prentsmiðjusími: 1578. 17. ár. Mánudaginn 4. april 1927. 79. tbl. — GANLA BIÖ Sliip ataoyl Gamanleikur í 6 þáttum. Aðalhlutverk leikur: Buster Keaton. FRÁ ANDORRA. Falleg landslagsmynd. Nýkomið s Fermingarkjólaefní, maráar tegundir í'rá 5,90 í kjólinn. Sílkisokkar. Siíkislæöur. Dpphlutsskyrtuefni, mikið úrval Mikið at kven- og barnanæríötum Sérlega odyrum. m EDINB0RG. Nýkomið: Káfíistell 14,75 Matarstell 20,00 pvottastell 9,95 Bóllapör 0,50 Hnifapör 0,90 Blómsturpottar hvergi ódýrari- pvottabalar á 2,75 Email- fötur á 3,50 ]?vottaföt á 1,10 Kaffikönnur á 2,25 Kökuform á 1,25 Flautukatlar 1,25 Vatnsfötur 2,00 Kökugafflar 2,25 (með frönsku liljunni) Dyraljaldastengur, látún,, 7,50 Tauvindur Kolakörfur 5,50 Rammar, mikið úrval. Alt ódýrast og best í EDINB0RG. Lán. Ungan mann í góðri stöðu vant- ar 1000 króna lán. Viss trygging Mánaðarafborgun 200 kr. Til- boð avðk. „1000“ sendist Visi fljótt. Leiksýningar Guðmundar Kambans. Tér morðingjar leiknir í Iðnó annaðkvöld kl 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. 1 —5 og á inorgun eftir kl. 5. Simi 1440 Issiii MitiiOkr hinn heimsfrægi fiðhleikaii heldur taljómleika fóstudaginn 8. apríl. kl. l1^ í Nýja Bíó Fpú Valborg Einarsson aðstoðar Aðgöngurniðar á 2,50 3,00 og 4.00 (stúkusæti) má panta í Hljóðiærahusiini, simi 656 og hjá Katrínu Viðar sími 1815. Ljósmyndir á legsteina sem standast alt veður og endast ótakmarkað, geri ég fyrir þá sem óska þess. Myndirnar eru setiar á Paskulmsskildi. Tii sýnis hjá mér á Ijósmyndastofunni í Nýja bíó. Lottur. Hin marg eftirspurðu Sheviot í fermingap og kaplmannaföt eru komin Vepöiö lækkað að mun. Ásg. G. Gnnnlaugsson & Co Nýkomið: Lakkrisborðar y' I. Brynjólfsson & Kvaran. Nýkomið: Gulrætur, Rauðrófur, Sel|a. Nýlenduvörudeildl Jes Zimsen. Glóaldin 3 tegundir, Gulaldin, Laukur, fæst í NÝLENDUVÖRDDEILD Jes Zimsen. Nýja Bíó Með eldingarhraða. Afarspennandi sjónleikur í 7 þáttum. Aðalldutverk leika: Alma Bennett og Reed Howes. AUKAMYND Ljósmyndagerð Kvikmynd tekin af Ijós- niyndaðtofu Lofts í Nyja Bió. Siðasta sinn. is-kal oerir alla JQQQQQQQQQQQOQQQQQQQOQQQQQI Jarðarlör móður minnar, ekkjunnar Elínar Jakobínu Árna- dóttur, fer fram frá dómkirkjunni miðvikudaginn 6. apríl. Hefst með húskveðju a heimili mínu Mjóstræti 2 kl. 1 e. m. Guðmundur Jóelsson. Jarðaríör elsku litla drengsins okkar Jóns Júlíusar, ter fram miðvikudaginn 6. þ. m. og hefst með húskveðju kl. l!, frá heimili okker Bergþórugötu 45 B. Júlíana Björosdóttir. Jón Jónsson. Litli drengurinn okkar, Einar Pétur, verður jarðaður frá dóm- kirkjunni miðvikudaginn 6. þ. m. kl. U/g. Isafold Einarsdóttir. Einar Jónsson. Litla dóttir okkar Ásta Júlía, andaðist í gær. Kristin Gunnarsdóttir. Guðmundur Guðmundsson. Fiskábreiðnr úr sérstaklega góðum, vaxíbornum dúk fyrirliggjandi af ölluni stærðum. Verðið hvergi fægra. Veiðariæraversl, „Keysir".

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.