Vísir - 08.04.1927, Blaðsíða 1
Ritstjórí:
PÁLL STEINGRlMSSON.
Sími: 1600.
Prentsmiðjusími 1578.
AfgTeiðslaJ
AÐALSTRÆTI #8.
Sími 400.
Prentsmiðjusími: 1578.
17. ár.
Föstudaginn 8. aprll 1927.
83. tbl.
_____ 6A1LA BIO ,—■
TAMEA
Skáldsaga i 8 þáttum eftir
Peter B. Kyne
Myndin er bæði falleg, efnis-
rík og listavel leikin.
Aðalhlutverin leika :
Anlta Stewart.
Bert Lyttell.
Huntley Gordon.
•lustine Johnstpne.
Lionel Barrymore.
naOOQOOOOOCXXKlOOOOOQOOOOI
Nýkomið:
Kvensvuntur
Kjólar
Undirfatnaður
mikið úrval. Lágt verð.
Hanchester.
Laugaveg 40. Sími 894
OOQOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÍ
Síðasti dagur útsölunnar
er á morgun.
VÖRUHÚSIÐ.
Góda stöðn
getur karlmaður eða kvenmað-
ur fengið með því að verða með-
eigandi í góðri vefnaðarvöru-
verslun hér í bæ. Áskilið er að
lilutaðeigandi hafi leyfi lil
verslunarrekstrar og geti lagt
fram 10,000 kr. eða vörur sem
þvi nemur. Tilboð merkt: „Góð
staða‘ sendist Vísi.
Rjöt- og fiskdeig.
Til hægðarauka fyrir fólk í
vesturbænum verður tekið á móti
pöntunum á kjöt- og fiskdeigi í
versluninni BREKKU á Brekku-
stig 1. — Pantanir þurfa að koma
þangað daginn áður. — Það skal
framlekið, að deigið er nýtilbúið
á hverjum morgni.
Kjötbúðin i Von.
Simi 1448 (2 línur).
]?að tilkynnist vinum og vandamönnum, að jarðarför J?ór-
unnar dóttur okkar, er andaðist 30. f. m., fer fram frá dóm-
kirkjunni á morgun, laugardaginn 9. þ. m. kl. lJ/2 e. h.
þess er vinsamlegast óskað, að blómsveigar verði ekki
sendir.
Sigríður Einarsson. Páll Einarsson.
Byggingarefní.
Verð á byggingarefni því, er bæjarsjóður selur, befur frá degin-
um i dag að telja verið ák^eðið sem hér segir:
Frá sandtökunni í Langholti.
Sandur.........25 au. pr. tunna (hl.) kr. 1,50 pr. bill
Hörpuð möl nr. 1 (12 m/m) 35 — — — — — 2,10 — —
— — — 2 (30 m/m) 65 — — — — — 3,90 — —
— — — 3 (60 m/m) 45 — — — — — 2,70 — —
— — 4 (yfirGO m/m)35 au. pr. tunna (hl.) kr. 2,10 | —
Grjót ..,......... 40 — — — — — 2.40 — —
Frá grjótnáminu í Rauðarárliolti.
Salli ....... 65 au. pr. tunna (hl.) kr. 3,90 pr. bill.
Fínn mulningur (nr. 1—2) 85 — — — — — 5,10 — —
Grófur — (nr. 3) 70 — — — — — 4,20 — —
Flísamulningur (nr. 4) 65 — — — — — 3,90 — —
Borgarstjórinn í Reykjavík, 7. apríl 1927
V K. Zimsen.
E. s. „Suðnrland“
fei’ til Breiðafjarðar samkv. l.áætlunai'ferð 14. þ. m. Viðkomu-
staðir: Búðir, Arnarstapi, Sandur, Ólafsvík, Gi’undarljörðui',
Stykkishólmur, Búðardalur, Salthólmavík, Króksfjarðarnes. —
Vörur afhendist þriðjudaginn 12. þ. m. Farseðlar saekist
sarna dag.
H.I. Eimskipafélig Snðnrlands,
M.b. Skaftfellingur
fer til Vlknr og Vestmaunaeyja á morgan
(laagardag).
Flatningar afheudist í dag.
Nic. Bjarnason.
K.F.U.K.
Fundur i kveld kl. Sl/t.
Jóhannes Sigurðsson talar.
Alt kvenfólk velkomið.
VðBor slrilnlr
með góða verslunarmentun, ósk-
ar eítir atvinnu strax eða síðar.
Tilboð auðkent „Bökhald-
ari“ sendist afgreiðslu Visis.^
Blaðið „FÁKDR“
fæst hjá bóksölum hér og Dan.
Daníelssyni, Stjórnarráðshús-
inu. llestavinir og hestaeigend-
ur ættu allir að kaupa hlaðið.
Veggfódor.
Feikna úrval nýkomið-
Allra nýjuslu gerðir af ensku
veggfóðri.
Notið tækifærið og komið
meðan úrvalið er stærst.
SiprOur Kjartissoii,
Laugaveg 20 B. Sími 830.
inawwra Wýja BÍÓ H
Faust
þjóðsögnin
heimsfræga.
Ufa-sjónleikui*
i 7 þáttum.
Snildarlega leikin af:
Oörsta Ekman,
Emil lannings,
Camiila Horn,
Hanna Ralpti o.fl.
Nýkomid hveiti:
Five Roses,
Harvest Queen,
Keetoba.
I. Brynjólisson & Kvaran.
Ettnt iaiiart er íyrir M
hvað heimskan kemst á hátt stig.
Eg hefi ákveðið, að allir, sem við mig skifta, fái tækifæri
til að drekka súkkulaði á páskadaginn; ef keypt er fyrir minst
7 kr. í einu, fylgir einn pk. súkkulaði í kaupbæti.
Ef keypt er íyrir 15 kr. í einu, læt eg % kg. súkkul. í kauþbðeti.
Ef keypt er J'yrir 21 kr. í einu, læt eg % kg. súkkul. í kaupbæti.
Ef lceypt er fyrir 50 kr. í einu, fær sá eða sú 5 kr. virði í bvaða
vöru sem helst er kosið.
Fyrir þessar tilteknu uppbæðir gildir kaupbætirinn i 2
daga, föstudaginn 8. apríl og mánudaginn 11. apríl. Fólk er vin-
samlega beðið að koma fyrri part dags, ef það getur.
Páskaverð á ö 11 u m vörum.
Vii’ðingarfyllst.
Theodðr N. Sigurgeirsson,
Nunnngötu 5. Simi 951.
Blómsturvasar, Kökudiskar,
^ mikið úrval nýkomiS.
K. Eiuarsson & Bjðrnsson.
Bankastræti 11.
Landsins mesta úrval aí rammalistnm.
Myndir innrammaðar fljótt og vel. — Hvergi eins ódýrL
Gnðmnndnr Asbjörnsson,